Morgunblaðið - 10.06.1967, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1967.
9
Bílastöð Hafnarfjarðar
Opið allan sólarhringinn.
5-16-66
Kaupmenn — kaupféldg
Fyrir 17. ]úní
Blöðrur, flögg, rellitr.
Heildverzlun EIRÍKS KETILSSONAR,
Vatnsstíg 3.
ÍlilIlSl
HOTEL
Framreiðslumenn
Óskum eftir að ráða framreiðslumenn á næstunlii.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins,
Vesturgötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá
umboðsmönnum félagsins út um land, og skulu um-
sóknir berast ráðningardeild félagsins, Reykja-
víkurflugvelli.
SAMKOMUR
Almennar samkomur
Á morgun (sunnu-dag) að
Hörgshlið 12 Rvik kl. 8 e.h.
Flest til rafiagna:
Rafmagnsvörur
Heimilstæki
lltvarps- og sjónvarpstæki
Rafmagnsvörubúbin sf
Suðurlandsbraut 12.
Simi 81670 (næg bílastæði).
ÞAD ER RANGT! EN REIKNINGS-
SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR
VIÐ HENDINA ER
U*utnj&xmM3
RAFKNÚIN REIKNIVÉL
MEÐ PAPPÍRS5TRIMLI
+ LEGGUR SAMAN
TILVALIN FYRIR
.VERZLANIR
* SKRlfóTOFUR
MÐNAÐARMENN
*OG ALLA SEM
FÁST VIÐ TÖLUR
tekur ýf.
10 stafa tölu
•— DREGUR FRA
X MARGFALDAR
gefur 11
stafa útkomu
*
skilar kredit útkomu
Upplýsingar ekki veittar í síma.
LOFTLEIÐIR H.F.
Fyrlrferðarlítil á borði — stœrð aðeins*
19x24,5 cm«
O KOWHtERilP HAM»EM F
SlMI 24420-SUÐURGATA 10-REYKJAVlK
Vlymouífí Valiant 1967
Einhver vinsælasti og mest eftirspurði bíllinn í dag er Plymouth Valiant 1967.
Plymouth Valiant hefur alla þá kosti sem hægt er að kjósa sér í einum bíl.
Umboðið er nýbúið að fá sendingu af Plymouth Valiant V100 2ja dyra ’67,
á mjög hagstæðu verði eða kr. 275.000,00. Nokkrir bílar eru enn lausir ef
pantað er strax.
Innifalið í ofangreindu verði er: 115 ha. 6 cyl. vél, miðstöð, tvöfalt hemla-
kerfi, styrktur fjaðraútbúnaður, 14 tommu dekk, alternator, eftirgefanleg
stýristúba, stoppað mæliborð, rafmagns rúðusprautur, sjálfstillanlegir hemlar,
söluskattur og m. fl.
Op/ð / dag til kl. 6 eh.
Tryggið yður Valiant VI00 fyrir sumarið
-)< Chrysler-umboðið Vökull hf.
Hringbraut 121 — sími 10600,
Glerárgötu 26, Akureyri.
Góðar birkiplöntur
til sölu hjá Jóni Magnússyni, sími 50572
Hafnarfirði.
ILLGRESI
Hátíðarútgáfa Sjómannadagsráðs af Illgresi Arnar
Arnarsonar, hefir verið gefin út í 500 tölusettum
eintökum, með formála eftir forseta íslands hr.
Ásgeir Ásgeirsson og árituð af stjórn Fulltrúaráðs
Sjómannadagsins.
Hátíðarljóðin eru til sölu í aðalumboði Happdrættis
D.A.S. í Vesturveri, en kaupendur þurfa að rita
nöfn sín í þar til gerða handbók sem þar liggur
frammi.
STJÁNI BLÁI
Tónverkið Stjáni blái eftir Sigfús Halldórsson tón-
skáld, við ljóð Arnar Arnarsonar, útsett fyrir kór
og píanóundirleik, er selt í Hljóðfæraverzlun Sig-
ríðar Helgadóttur í Vesturveri.
SJÓMANNADAGSRÁÐ.
Síminn er 24300
Til söliu og sýnis 10.
Nýtízloi húseign
í Lauigarásmium.
Vandað raðhús við OtrateSg.
Vandað einibýlishús við Víði-
hvamm.
Nokkruir 2Ja—7 herb. íbúffir
í borginni, suanar sér og
með bílsktúrum og sumar
lausar stnax.
ÍHvetragerffi, nýtt einbýlishús^
í smíðuim á hagstæðu verði
með vægri út'borgun og
margt fleira.
Komiff og skoffiff.
Sjón er sögu ríkari
Mýja fasteignasalan
Sími 24300
Til sölu
Einbýlishús í Miðbænum,
tvær milljónir.
Lítiff einbýlishús, tvöÆalt gler.
Útborgun 200 þús. Bílskúr
16x22 fet, nýr, flytjahlegur.
4—5 herb. íbúff óskast. Út-
borgun 1 millj.
F asteignasalan
Sími 15057.
Fiskibótu
Seljum og leigjum fiskibáta
af öllum stærðum. Talið við
okkur um kaup og sölu fiski-
báta.
LOKAÐ
á laugardögnm
mánuðina júní-júlí og ágiúst.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Fcisteignadeildin.
FÁSTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Simar 24647 og 1522L
Eignaskipti
Höfum til söiu nýtt einbýlis-
hús í Austurbænum í Kópa
vogi sunnan í móti. Æski-
leg skipti á 4na til 5 herb.
Ibúð eða eldra einbýlishúsi.
Miilligjöfina má greiða með
fasteignaitryggðu skulda-
bréfi.
5 hierb. hæff við Háaleitis-
braut, harðviðarinnrétting-
ar, rúmigóðir skópar, ný
teppi, husq'arna eldavéla-
samstæða, frágengin lóð,
bílskúrsréttur.
4ira heirh. hæff við Bogahlið
ásamt einu herbergi í kjall-
ara.
3ja herb. íbúff á 3. hæð við
Fellismúla, endaáfoúð.
3ja herb. rúmgóff risíbúff við
Bólstaðarhlíð, sérhiti.
2ja herb. rúrngóð kjallara-
ibúð við Laugiarnesveg í
nýlegu steinhúsi, sérhiti,
sérinng., frágengin lóð.
Arni Guðjónsson. hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ölafsson sölustj.
Kvöldsím) 40647.
Til sölu
SKIPA.
SALA
_____OG_____
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU 5
simi 13339.
Húseignin Grettisgata 22 er
til sölu. í húsinu eru tvæn
dbúðir og fjögur herbergi í
Tisi. Til sýnis um helgax og
eftir kl. 6 á kvöldin, sími
23902.
Selt ódýrt. UppL í siíma 24652
kl. 2—7.