Morgunblaðið - 10.06.1967, Síða 28

Morgunblaðið - 10.06.1967, Síða 28
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1967 Dráttarvélaslys austan Fjalls: 10 ára drengur bíður bana ÞAÐ slys varS að Hólakotum i Biskupstungum laust upp úr kl. 4 síðdegis í gær, að 10 ára drengur varð undir dráttarvél sg beið bana. Tildrög slyssins voru þau, að Harður árekstur drengurinn var að vinna á drátt- arvélinni og slógdraga. Mun hann haía misst stjórn á d.áttar- vélinni og orðið undir öðru aft- urhjólinu og látizt skömmu síð- ar. Hann átti að vera 1 sveit að Holtakotum 1 sumar. Að ósk lögreglunnar á Selfossi er nafn drengsins ekki birt að sinni. Frá flotasýningunni sem haldin var í gær til heiðurs Margréti krónprinsessu og Hinrik greita. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, sést hér á myndinni ásamt Benediktu prinsessu og Friðrik konungi. (Símamynd frá AP). á Vaðlaheiði MJÖG harður bílaárekstur var um kl. 5.30 siðdegis í gær við Svalbarðsstrandiairvegamótin á VaðlaJieiði. Þar rákust saiman Volkswag- en-bíll frá Grenivík, sem var á leið þangað, og Opel-bíll frá Akureyri. ökumaður Opel-bílskis sfoarst albnikáð og ennfremur meiddist tvennt í Grenivíkurbálnum. Hinir slösuðu voru fluttir í sjúikraihiúsið á Akureyri, en var leytft að fara þaðan aftur í gær- kvöldi, þar sem í ljó® var bom- ið, að um beinbrot var ekki að ræða. B'ílarnir mega herta ónýtir. Volkswagen/bíllinn var að fara fram úr öðrum, þegar Opel-biU- inn kom á móti og var árekstri þá ekfki afstýrt. — Sv. P. Frumvarp um dag Leifs Eiríks sonar i Kanada LAGT hefur verið fram á þingi Kanada frumvarp um að fyrsti mánrudagur í ágúst ár hvert Verði helgaður minningu Leifs Eirikssomaar. í greinargerð frumvarpsins segir, að það sé lagt fram til að minna á að Leifur Eiríksson hafi verið fyrsti Evrópumaður- inn, sem stigið hafi á Land, þar sem Kanada só nú. Aflinn til Norðurflug semur um-kaup á Þjófur tehinn við Búrfell franskri skrúfuþotu Verið er nú að framkvæma ítarlegair breytingaT og endurnýj anir á Beeehcartft-vélinni TF- í GÆRMOBGVN var maður nokkur handtekinn við Búrfells- virkjun fyrir þjófnað. Var hann fluttur að Litla-Hrauni á meðan Kostar um 30 millj. kr. með varahlutum á að athendast í aprílmánuÖi 1968 Akureyri, 9. júná. SAMNINGAR voru undirrittaðir hér i gær milli Norðurflugs hf. og Nord-Aviatíom flugvélaverk- smiðjanma í FrakkíarutK um kaup á nýrri tvteggja hreyfla s&rúfu- þotu. Tveir fulltrúar verksmiðjanna, sem hér eru staddir, undiirituðu fyrir þeirra hönd en fyrir hönd Norðurtflugs Kristján Jónsson, stjórnarformaður, og Tryggvi Helgason, framkvæmidastjóri. Kaiupverðið er 26.5 milljó’nir króna og þar að auki var sam- ið um kaup á varahlutum fyrir um 4 milljónir kiróna. Flugvél- in á að afhendasf sunnudaginn 7. apríl 1968 og að öllum lík- indum kemur hún til Akureyrar síðdegis sama dag. Flugttiraði vélarinnaT enu 370 km á klst. og flugþol um 2 þús- und km, eða 6L4 klst. Sæti eru fyrir 26 farþega og má bæta við ónemur sætum í viðbót. Ei'nnig má nota hana til vöruflutninga, að nokkru eða öllu leyti og tek- ur þá rúmlega 3 tonn af vörum. Vélin er búin tveimur túrbínu hreyflum, sem eru 1065 hestöfl marz- hrvor. Þeir bnenna steinolíu eins og aðrar túnbfnuvélar og enu til tölulega sparneytnar og af þeim ástæðum og öðnum er vélin mjög ódýr í rebstri. Hún er smiðuð sérstaklega til að lenda á malar og grasvöllum. Hjólin enu stór og bel'gmikil og 1.G5 m er frá jörðu og upp í skrúfublaðáendana. Um 35 vélar þessarar gerðar enu komnar í motkun hjá 9 flug- féiögum í ýmsum iöndum og að auki hjá franska ríkinu. Frahski sjóheninn hefur nýlega pantað 37 vélar og þýzha flugfélagið Lufthansa er að hugsa um að kaupa 25 til innanlandsfflugs f Þýzkalandi. Vélar þessar hafa reynst afaT vel og aldnei hent ■nein óhöpp. Leyfi til erlendTar lántöku er enn ekki f-engið, en Norðunfflug b.f. treystir á að fá það með haustinu. Nú er verið að undirbúa að steypa gólfið í flugskýlinu á A’k- ureyrarflugvelli og ljúka smíði þess að öðru leyti, en síðan mun Norðurflug flytja starfsemi sína þangað. Þrátt fyrir það mun fé- lagið reisa verkstæðishús á vell inum í sumar og þar verða vara hlutageymslur, matstofa o. fl. JME, sem enn hefur ekki ver- ið tekin í notkun og mun því verki Ijúka í sumar. A stjórnanfundi Norðurflugs h.f., sem er almenningshlutatfé- lag, var nýlegía ákveðið að auka hlutaíé þess upp í 10 máUjónir kinóna. Sötfnun hlutafjár stendur sem hæst og verður haldið á- fnam fram etftir þessu ári um allt NorðuTland og í Reykjavík hjé Samvinnubankanum. Stjórn in treystir því, að þátttaka al- mennings verði mikil og góð, enda eru ffamitíðarálfonm henn- ar á því byggð að svo verði. Sv. P. mál hans er í rannsókn hjá lög- reglunni á Selfossi. Talsvert hefur borið á þjófn- aði við BúrfeUsvirkjun að und- anförnu. Hinn handtekni hefur þegar viðúrkennit nokkra þjófn- aði, aðallega á ýmsum tækjum og áböldum, sem hann hefur komið í vearð. Silfurlampinn afhent- ur á mánndngskvöld FÉLAG Menzkra leikdómenda hélt aðalíund föstudaginn 9. júní og var áfcveðið að efna til Silfurlampaihátíðar í Þjóðleik- húskjallaranum mánudaginn 12. júní kl. 21. Verður þá Silfur- lampinn veittur fyrir bezta leik liðins leikjárs. Samkom.an verður óforml.eg og opin öllu leikhús- fólki og öðrum áhuigiamöinnum um leiklist. í stjórn Félagis felenzkra leik- dómenda voru kj'örnir Sigurður A. Maignússon förmaður, Ólafur Jónsvson ritari og Ásgeir Hjartar- son gjaldkeri. loka 224 HEILDARFISKAFLINN frá ára- mótum til marzloka nam 224.432 tonnum, þar af var bátatfiskur 210.579 tonn og togarafiskur 13.8&3 tonn. Á sama tíma 1966 var heildairaflinn 253.020 tonn, þar af bátatfiskur 241.751 tonn jbús. tonn og togarafis'kur 11.269 ton. A aflanum til marzloka var síld 41.124 tonn og loðba 94.729 tonn. Á sama tíma í fyrra var síildaraflinn 17.920 tonn og loðnu atflinn 124.434 tonn. Kommúnistar notuöu stéttarfé- lagsnöfnin í algeru heimildarleysi FTRIR skömmu birti blað Al- Hér á eftir fara svör formann- þýðubandalagsins áskorun frá anna: heimild til að skrifa undir eitt eða neitt í natfni þess“. Ber ekki saman um stefnumerki bílsins EINS og skýrt var frá i blaðinu í gær, varð banaslys í fyrra- kvöld í Árbæjarhverfi. Þar varð 15 ára piltur undir bíl. Hann hét Guðjón Kjartansson, sonur Kjartans Ólafssonar og Stein- unnar Jónsdóttur, Barðavogi 42. Tildrög slyssins voru þau, að þrír piltar óku á vélhjólum norð- ur Rofabæ og huggðust fara fram úr sendiferðabíl við gatnamót Rofabæjar og Fagrabæjar. Piltarnir telja, að bíllinn hafi getfið stefnumerki til hægri og hafa þeir líklega ætlað að fara vinstra megin fram úr bílnum. Er Guðjón var kominn að hlið bílsins var honum vikið til vinstri og lenti Guðjón utan í hlið bílsins, kastaðist fram fyrir hann og varð undir vinstra fram hjóli, en vélhjólið undir vinstra afturhjólir ökumaðurinn kveðst hafa hemlað við gatnamótin og gefið stefnumerki til vinstri. ýmsum meðlimum stéttarfélaga um að launþegar styðji Alþýðu- bandalagið. í blekkingarskyni birti kommúnistablaðið nndir áskoruninni nöfn margra stéttar- félaga. Var það gert til að koma því inn hjá fólki, að viðkom- andi stéttarfélög stæðu í heild að áskoruninni. Morgunblaðið átti í gær tal við formenn nokkurra stéttar- félaga og spurðizt fyrir um, hvort félög þeirra væru aðilar að þessari áskorun. Formennirn ir svöruðu því allir til að svo væri ekki. Nöfn félaga þeiirra væru notuð í algeru heimildar- leysi. Jón Sigurðsson, formaðiur Sjó- mannafélags Reykjavíkur, sagði: „Jón Tímóteussson s'krifar und- ir ásk.oruninni. Þótt hann sé meðlimur í félagi okkar, þá hef- ur hann að sjálfsögð'U emga Jón Ágústsson, formaður Hins felenzka prentaratfélags, sagði: „Þeir meðlimir HÍP, sem skrif- uðu undir, gerðu það sem ein- staklingar, en ekki í nafni fé- Framh. á bls. 27 Sfúlkur SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN vantar stúlkur frá - ára aldri til sjálfboðaliðsstarfa á kjördag. Upplýsingar í síma 17100 og í Sjálfstæðishúsinu klukkan 2—5 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.