Morgunblaðið - 25.06.1967, Síða 24

Morgunblaðið - 25.06.1967, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1987. Séra Þorsteinn Gísla- Kristinn Pálsson son — sjötugur Sjötugur verður á morgun Krist- inn Pálsson, fyrrverandi verk- stjóri í Innri-Njarðvík er Suður- Þingeyingur að ætt og uppruna, íæddur að Hléskógum í Höfða- hverfi. Foreldrar hans voru hjónin Páll Friðriksson og Mar- grét Árnadóttir. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum í Borgar- gerði í sömu sveit. Systkini hans, sem komust upp voru 6, og eru nú 5 systur á lífi, en einn bróðir látinn. Ungur mun Kristinn hafa farið að vinna fyrir sér og reynd ist hann bæði ötull og traustur í hverju því starfi, setn hann tók sér fyrir hendur. Árið 1925 kvæntist Kristinn Vilhelmínu Baldvinsdóttur frá Hrísey. Þau eignuðust tvö börn, dóttur, sem lézt í frumbernsku, og Pál, sem nú er vélstjóri í Innri-Njarðvík, kvæntur Sigrúnu Óladóttur frá Grímsey. Þau Kristinn og Vilhelmína bjuggu í Hrísey til ársins 1946. N9HAIH háreyðandi krem er nýkomið á markaðinn. Notað með undrameðalinu HAIR STCP opnar svitahol- umar og losar hárin. Síðan tek ur HAIH STÖP við og heftir að lokum hárvöxt- inn. k Vesturgötu 2 Póstsendum, sími 13155. En þá fluttu þau alfarin til Suðurlandsins og settust að í Innri-Njarðvík. Gegndi Kristinn um langt skeið verkstjórn við frystihúsið þar. Einnig var hann í nokkur ár eftirlitsmaður frysti- húsa á vegum Sambands ís- lenzkra Samvinnufélaga. Bæði hafa þau hjónin unnið mikið og gott starf fyrir kirkj- una í Innri-Njarðvík. Vilhelmína var um margra ára skeið í sóknarnefnd og ein af traustustu stoðum kirkjukórsins. Síðustu 5 árin hefir Kristinn verið meðhjálpari í kirkjunni og leyst það starf af hendi með frábærri alúð, snyrtimennsku og smekkvísi. Það er gott að hafa slíkan mann í starfi með sér við helgiathafnir, og þá eigi sízt vegna þess mikla hlýhugar og góðvildar, sem frá honum streymir. Það er svo auðfundið að starfið er ekki unnið af skyldukvöð einni saman eða dauðum vana, heldur af virðingu fyrir hinu heilaga, lotningu og trú. Ég hygg, að flestir eða allir, sem til þekkja, muni vera á einu máli um, að Innri-Njarðvíking- ar geti verið stoltir af því að mega telja þau heiðurshjónin Kristin og Vilhelmínu, í sínum röðum. Á merkum tímamótum óska ég þér, minn kæri vinur, Kristinn, hamingju og heilla í nútíð og framtíð og bið þér, konu þinni og ástvinum blessunar Guðs. Bj. J. Á MORGUN, mánudag, fyllir hinn sjötugasta áratug sr. Þor- steinn B. Gíslason, próifastur í Steinnesi. Hef.ur margt góðra klerika setið þennan stað, er var um langan aldur lénsjörð Þinigeyrarklausturspresta. En Þingeyrar vor,u um aldir mikið höfuðból húnverskrar menning- ar. Þá er og þar í þinginu bú- Siældarlegt mjög, vötn á báðar hendur — Húnavatn og Hópið. Handan Hnausa kvíslast hið fagra engi, auðugt að litadýrð og arðsamt að kúgæ.fu heyi. Það er því þéttbýlt þar í sveit og búskapur manna við góða r.ausn. Nú hefur á þessari öld lagzt til Þingeyrarklausturs hin fornu pnestaköllin Undir- fel'l í Vatnsdal og Hjaltabakki, sem nú er Blönduóssókn. Sr. Þorsteinn B. Gíslason hef- ur alla sína prestskapartíð starafð á þessu svæði og unað sér vel, enda er hann atf hún- versku bengi brotinn. Sr. Þor- steinn er fæddur 26. júní 1897 í Forsæludal í Vatnsdal, en þar bjuggu foreldrar hans, Gísli Guðmundssion, og kona hans, Guðrún Magnúsdóttir. Eigi var auðlegð í garði þeirra hjóna til að styðja son þeirra til mennta, er snemma þótti gott mannsefni, en góða.r gáfur samfara einbeittum vilja urðu Það var nokkur vamdi að setjast í sæti sr. Bjarna Páls- sonar, er þótti skörungsklerkur. Heimili hans var mjög rómað að allri reisn og fjölda mann- vænlegra og glæsilegra barna. Sr. Þorsteinn Gíslason sá líka strax í upphafi prestskapar síns, að eigi var gott að berjast einn við búskapinn og boðun hins heilaga orðs. Var hann gæfusamur um þá hluti sem aðra, að hann hlaut ágæta konu úr sínum heima- högum. Hann kvæntist 13. júlí 1922 Ólínu Benediktsidóttur, fósturdóttur þeirra hjóna Guð- mundar Ólafssonar, alþingis- manns í Ási í Vatnsdal, og konu hans, Sigurlaugar Guðmunds- dóttur. Þeim hjónum hefur bún- azt vel í Steinnesi, og má marg- ur minnast góðleiks þeirra og gestrisni. Snemma á prestskaparárum sínum hófst sr. Þorsteinn handa um að reisa í Steinnesi gott prestseturshús, síðan um bygg- ingu útihúsa og að leiða vatn um langa vegu heim á staðinn, en á þessu svæði er eríiðleikum bundið að fá sjálfrennandi vatn. Á sinum yngri árum gekk st. Þorsteinn fast að heyskap með fólki sínu, er hann mátti því við koma sökum embættisanna. En hann hetfur verið árvakur emb- ættismaður, ræfct vel startf sitt, sem oft getur verið ertfitt í vondu árferði. Prédikun hans hetfur ein- kennzt af einlægu trúartrausti, byggð á trúfræði, og eru ræður hans því vel uppbyggðar, þá er hann og raddmaður góður. Fermingarundirbúning hetfur honum drjúgt veganesti. Reynd- Jón Magnússon skrifstofustjóri — NÚ eru árin orðin mörg síðan við lékum okkur saman hér í Ferjukoti og á Hvítárvöllum sem litlir drengir. Vissulega voru hugðarefnin svipuð eins og gengur og gerist hjá drengjum í sveit, en snemma vaknaði veiðihugurinn hjá okkur báðum. Eftir því sem við stækk- uðum og urðum þroskaðri breytt- ist viðhorfið, en veiðiáhuginn héizt og áhuginn á ferðalögum bættist við. Við dorguðum í öll- um ám og vötnum sem við gát- um veitt í og stundum stein- gleymdum við tímanum og það var kominn morgunn áður en við vissum af. — En tíminn líður ótrúlega fljótt. Og nú verður þú fimmtugur á morgun, þann 26. Merkilegt er hve ákveðin skap gerð helst í ættum og áberandi er hve drjúgan arf þú hefir fengið af skapgerð ættmanna þinna frá Valbjarnarvöllum. Þessi óhagganlega ró og þetta ljúfa skap. Satt að segja, þá er ég ekki alveg viss um að fóst- fimmtugur bræðralag okkar hefði haldist jafn vel og raun ber vitni um, ef að ljúfa skapið þitt hefði ekki stundum forðað mér frá því að stökkva upp á nef mér. Menn eins og þú, sem ávalt eru svona notalegir í umgengni og þess utan veitulir og gjöfulir svo fágætt er, hljóta að verða vinmargir á lífsleiðinni og þá ekki síður hjá blessuðu veika kyninu. Oft þótti mér nóg um hve fallegu hnáturnar þyrptust til þín þegar við vorum yngri. Stundum skaut þá ýmsum þönk- um upp í kolli mér, en þeir hafa víst áreiðanlega ekki verið prent hæfir. Ég veit að þið hjónin dvelj- ist nú í Skotlandi, svo að ég næ ekki að þrýsta hönd þína á þessum merkis degi þínum. En það er von mín og vissa, að þeir ágætu menn. Skotar eigi nægar birgðir af ljúfum veig.um til þess að væta hverkar þínar og gera þér daginn ógleymanlelgan. Egill á Borg sagði forður: „Börð umst einn við átta og ellefu tvisvar" og illa þekki ég þig fóstbróðir sæll ef þú fylgir Agli frænda voru ekki fast etftir og gerir strandhögg hniokkurt hjá skozkum og markir drjúigt borð é uxahöfuð þeirra. í anda rétti ég þér hönd mína um leið og óska þér og þínum hjartanlega til hamingju með daginn og bið alla góða vætti að vernda þig og vökva um ó- komin ár. Kristján Fjeldlted. JAMES BOND James Bondi BY IAN FLEMINC DRAWINS BY JÖHN McLOSKY I IAN FLEMING IND6ED. MINE IS TME ECryAL ST MARKS AT SAMDWICW. WE WILL 'HAVE A GAME OIE DAY EXCUSE I ME. I MUST 6CT DRESSEP Við fyrstu kynni kom Goldfinger Bond fyrir sjónir sem maður, er væri gæddur óvenjn miklu lífsþreki. Það var engu líkara en ljósblá augu hans horfðu beint í gegnum Bond á ein- hvern hlut, sem væri Bond að baki . . . Þið ætlið að ræða viðskipti? Þá verður ekkert spilað í dag. Hvað meinið þér? Ekkert spilað? Ég vil vinna aftur peningana mína. James getur slappað af við blöðin á meðan . . . Ég gæti svo sem leikið golf í dag. Leik- ið þér golf, herra Bomb? Ég heiti Bond, B-O-N-D! Ég leik golf, þegar ég er heima í Englandi. Ég er með- limur í Huntercombe-klúbbnum. Það var og! Minn klúbbur er hinn konunglegi St. Marks-klúbbur í Sand- wich. Við þyrftum að taka Ieik saman einhvern daginn. En hafið mig nú afsak- aðan, herrar mínir — ég verð að fara og klæða mig. ist Þorsteinn mikill nómsmaður oig tók öll sín próf með lofi. Lauk hann guðifræðiprófi með L einkunn 1922 og gerðist þá að- stoðarprestur sr. Bjarna Páls- sonar í Steinsnesi, og hlaut prestakallið 1923, að sr. Bjarn,a látnium. honum veitzt vel að rækja, því að honum er kennsla einkar huigleikin, h.afði hann um langt árabil unglingaskóla ó heimili sínu, og var það mörigum til mikils gagns, er skólaskylda var eigi nema til fermingar- aldurs. Sr. Þorsteinn Gíslason hefur frá 1951 verið prófastur í Húna- þin,gi og rleynzt þar vel í starfi. Hefur hann örvað sóknarnefnd- ir til þess að hnessa upp á kirkj- ur sínar eða reisa nýjar. Heima- kirkja hans er í tölu fegurstu og merlkustu sveitakirkna þessa lands, búin miklum og góðum kirkjugripum. Hafa í hans prestslkapartíð verið gerðar miklar endurbætur á kirkjunni til verndar þessum helgidómi, og nú nýverið var gjörð varan- leg og fögur girðing í kringum kirkjulhúsið. Þá hafa héraðs- tfundir verið vel sóttir í hans tíð og fjöldi manna sækir þá árum saman og hafa gagn og ánægju af. Sr. Þorsteinn hefur verið kvaddur til að sitja kirkjuþing fná bynjun þess, en hann er maður fastur í skoðunum og tillögugóður. Hann hefur og ver- ið tovaddur til veraldlegra um- svifa, setið um Langt árabil í hreppsnefnd og stjórn Kaupfé- lags Húnvetninga. Þannig hefur hann aflað sér trausts með fram- komu sinnd í félagsmálum, o>g þegar hann hefur fjallað um einikaihagi manna hefur ver- aldarvit hans og glöggt auga fyrir mianngerð náungans eigi síður notið sdn og komið gLöggt í Ijós. Hann hefur því ótt vax- andi várðingu og velvild sóknar- barna sinna að búa, enda hafa þau skorað á hann að gegna prestþjónustu átfram. í öllu startfi sr. Þorsteins hef- ur kona hans, Ólína Benedikts- dóttir, staðið sem tillöguigóð og góðviijuð kona við hiið hans, og hefur hún um árabii verið org- anisti í Þingeyrarkinkju og Undirfellskirkju og annast org- anLei’k við hinar fjöknörgu at- hafnir, sem farið hafa fram í Steinnesi. Þaiu hjón hatfa eignazt þrjú mannvænLeg börn, Siguriaugu, sem búsett er í Reykja vík, Guð- mund, prest á Hvanneyri, kvænt ur Ástu Bjarnadóttur, GísLa lækni, kvænfcur Lilju Jónsdótt- ur. Reyndust þeir Steinnes- bræður mikiir námsmenn sem faðir þeirra, enda hlotið góðan undirbúning í föðurigarði. Oft- lega hafa sóknarbörn sr. Þor- steins sýnt honum vinóttu á merkis'dögum lífs hans. Mun svo einnig verða n.ú, að margur hugsi vel til hans óg minnist mangs góðs frá hans liðnu prest- skaparárum. Við sr. Þorsteinn bötfum starf- að saman sem nágrannaprestar í 26 ár, og á ég því margs að minnast um hann sem ráðhollan og góðan vin, er ég kom ungur og reynslulítill út í preststarfið. Flyt ég hér sr. Þorsteini Gísla- syni og fjölskyldu hans beztu árnaðaróskir mín,ar og konu minnar. Pétur Ineialdsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.