Morgunblaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1967.
15
Lokað
vegna sumarleyfa 8.—24. júlí. Viðskiptavinir eru
vinsamlegast beðnir að gera pantanir sem fyrst.
Krisfjánsson hf.
Ingólfsstræti 12, sími 12800 og 14878.
Lóan tilkyimir
Nýkomin amerísk sumarföt fyrir telpur og drengi
í glæsilegu úrvali, stakar buxur og sett, ennfremur .
telpna og drengja regnkápur, bleyjur og m. fl.
Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20 B,
(gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg).
Gistiliús Héraðsskólans á
Laugarvatni
tekur á móti dvalargestum, ferðafólki og hópferð-
um. — Upplýsingar í síma á Laugarvatni.
Húsgagnasmiðir
eða menn vanir innréttingum óskast strax.
Mikil vinna, gott kaup.
HAGSMÍDI SF., Síðumúla 14.
Atvinna - Hafnarf jörður
Iðnfyrirtæki óskar að ráða strax ungan, reglu-
saman mann. — Upplýsingar í síma 52042.
Enskar bréfaskriftir
Ensk kona óskar eftir atvinnu við bréfaskriftir,
hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar hjá Lúðvík Storr, sími 24030.
Hafiiarfjörður
Til sölu tvær 3ja herbergja fokheldar íbúðir á góð-
um stað. Gott útsýni, góð kjör.
HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, HDL.,
Hafnarfirði — Sími 50318.
Opið kl. 10—12 og 4—6.
Ung reglusc m stúlka
utan af landi óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur
til greina.
Upplýsingar í síma 19882 kl. 3—5 í dag.
Taunus 12M til sölu
árg. 1963. Ekinn 46 þús. km., nýskoðaður og í
góðu standi. Sími 17079.
Kvenréttinda-
dagurinn
á ísafirði
ÍSAFIRÐI, 23. júní — Kvenrétt-
indadagurinn, 19. júní, var há-
tíðlegur haldinn hér á ísafirði.
Fánar blöktu við hún víðs veg-
ar um bæinn. Um kvöldið söfn-
uðust konur saman í veitinga-
húsinu Eyrarveri, nær 100 tals-
ins, þar af 26 frá Hnífsdal. Var
það mjög ánægjuleg samkoma.
Frú Ragnhildur Helgadóttir
stjórnaði samkomunni og minnt
ist dagsins. Frú Laufey Marías-
dóttir las upp sögu og frú Ingi-
björg Guðmundsdóttir, frá Hnífs
dal, talaði um kvenréttindamál
og baráttu fyrri tíma fyrir rétti
kvenna.
Margar konur voru klæddar
islenzkum búningi. Sungin voru
ættjarðarljóð. Að lokum gengu
konur í skrúðgöngu um bæinn
í ísfirzkri lognkyrrð og voru í
sumarskapi.
í SIUTTU IVIÁLI
Þyrlur rákust saman
Jacksonville, North Carolina,
23. júní (AP)
TVÆR stórar flutningaþyrl-
ur Bandaríkjahers rákust
saman í flugtaki viS New
River herstöðina í North
Carolina í Bandarikjunum í
dag. Steyptust þyrlurnar til
jarðar eftir áreksturinn, og
fórust að minnsta kosti 20
hermenn, sem í þeim voru,
og um 12 særðust.
Þota hrapar í byggð
Foraleza, Brasilíu, 23. júni
(AP)
AÐ minnsta kosti ellefu
manns fórust í borginni
Fortaleza i Brasilíu í dag
þegar æfingaþota flughersins
steyptist niður í íbúðarhverfi.
Sex hús eyðilögðust þegar eld
ur kom upp í flaki þotunnar,
og fjöidi manns særðist.
Demporci
í flestar gerðir bíla.
Kristinn Guðnasnn hf.
Klapparstíg 27.
Laugaveg 168.
Sími 12314 og 22675.
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþ. og dómt.
Hafnarstr. 11. Sími 14824.
AUGLVSIH6AR
SÍMI S2.4.8Q
Hafnaríjörður
Til sölu á fögrum stað glæsileg 127 ferm. íbúð í tví-
býlishúsi. Verð 950 þús.
HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, HDL.,
Vesturgötu 10, Hafnarfirði — Sími 50318.
Opið kl. 10—12 og 4—6.
Hraðbáíur til sölu
14 feta hraðbátur með 40 ha. mótor og vagni til
sýnis og sölu að Laugateig 39 í kvöld kl. 8—10.
Sími 32794.
Ráðskona óskast
á gott heimili í einu bezta hverfi bæjarins, til barna
gæzlu og venjulegra heimilisstarfa.
Fimm í heimili. — Gott kaup.
Nafn, heimilisfang og meðmæli ef fyrir hendi eru,
leggist í pósthólf 604 Reykjavík, fyrir 8. júlí merkt:
„Gott starf“.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 14. og 16. tölubl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á fiskverkunarhúsi á lóð nr. 9 við
Básveg í Keflavík, þinglesinni eign Rúnars Hall-
grímssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 29. júní 1967 kl. 11 árdegis. Uppboðsbeiðendur
eru: Þorvaldur Lúðvíkssonar hrl., Vilhjálmur Þór-
hallsson hrl., Tómas Tómasson hdl. og Bæjarsjóður
Keflavíkur.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirt-
ingablaðsins 1966 á efri hæð húseignarinnar nr. 30
við Smáratún í Keflavík, þinglesinni eign Rúnars
Hallgrímssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 29. júní 1967 kl. 10 árdegis. Uppboðsbeið-
endur eru: Landsbanki íslands, Skattheimta ríkis-
sjóðs í Keflavík, Jóhann Þórðarson hdl., og Jón Sig-
urðsson hrl., Theódór F. Georgsson hdl., Tómas
Tómasson hdl., og Axel Kristjánsson hrl.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Týndur hesíur
Dökkjarpur 7 vetra járnaður hestur tapaðist frá
Korpúlfsstöðum fyrir % mánuði: Mark: Biti framan
bitar 2 aftan hægra og biti aftan vinstra.
Upplýsingar í símum 35876 eða 38282.
M I. DEILD
Á AKUREYRI:
*
IþróttabandaLág Akraness
*
Iþróttabandalag Akureyrar
leika í kvöld kl. 19,30.
Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson.
LAU GARDALSV ÖLLUR:
í kvöld kl. 20.30 leika
Fram og I.B.K.
Dómari: Hreiðar Ársælsson.
Mótanefnd.