Morgunblaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JUNl 1967. VörubíH Chevrolet Viljum selja 5'k. tonna vörubíl módel 1961. Bíllinn verður til sýnis við vörugeymslu okkar. Allar upplýsingar hjá verkstjóra. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Sími 11125.' Einangrunargler er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi rúðugler 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. UPPBOÐ Annað og síðasta uppboð á eignum þrotabús Stanz h.f. verður haldið að Reykjavíkurvegi 80 í Hafnar- firði föstudaginn 30. júní nk. kl. 16. Eignirnar eru: Samstæða önglagerðarvéla: Öngla- vél, herzluofn, afglóðunarofn og húðunarvélar, spennubreytir, önglaröðunarvél, sýruker og smærri hjálpartæki, ennfremur birgðir hráeína, hálfunnir og fullunnir önglar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Þó kann gjald- frestur að verða veittur, ef fram kemur boð í sam- stæðuna í heild ásamt hráefni og hálfunninni vöru. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 23. júní 1967. Steingríinur Gautur Kristjánsson, ftr. Frá Stýrimannaskóianum í Reykjavík í ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeildar á Akureyri á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst. Námstími frá 1. október til 37. marz. Práf upp úr 1. bekk veitir minni fiskimannaprófsréttindi (120 tonna réttindi). Ekki verður haldin deild með færri en 10 nemendum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst. Inntökupróf í stærðfræði, ensku og dönsku upp í 2. bekk fiskimannadeildar fyrir þá, sem hafa hið minna fiskimannapróf, verður haldið 29. og 30. september. Námskeið í stærðfræði fyrir það próf hefst 15. september. SKÓLASTJÓRINN. BOUSSOIS INSUUVTING GLASS Til sölu í einum mesta uppgangs og útgerðarbæ á Vestur- landi 5 herb. einbýlishús með tveim bílskúrum og stórri verkfærageymslu, ennfremur fjárhúsi og hlöðu. Húsið stendur á mjög fögrum stað yzt í kauptúninu. Allmikið landrými fylgir húsinu. Upplýsingar í síma 81690. Mold Keyrð í lóðir í dag og næstu daga. VéSaleigan sími 18459. Vil kaupa MILLILIÐALAUST 7 tonna Mercedez Benz vöru- bíl árgerð ’65 eða ’66. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Vörubíll — 027“. Sundnámskeið Annað sundnámskeið mitt fyrir börn í sundlaug Austurbæjarskólans hefst 29. júní. Innritun aðeins í síma 15158 þriðjudag og miðvikudag kl. 1,30—7. Jón Ingi Guðmundsson sundkennari. Sími 15158. Elnbýlishús Vandað steinhús á bezta stað í Austurborginni er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Á neðri hæð eru 3 samliggjandi stofur, eldhús, þvottaherbergi og snyrtiherbergi. Á efri hæð eru 4 rúmgóð svefn- herbergi og baðherbergi. Húsið hefur verið endurbyggt fyrir fáum árum og er mjög nýtizkulegt. Stór ræktaður garður. Bílskúr. f kjallara eru 4 her- bergi, eldhús og bað. Sérinngangur er fyrir kjall- arann. VAGN E. JÓNSSON GUNNAR M. GUÐMUNDSSON hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 — Símar 21410 og 14400. Ykkur sem vantar hjónarúm AUiugið hvort ekki hentar yður að kaupa hjá okkur tvo samstæða bekki með tekk- göflum, og eignast þannig fallegt og vandað hjónarúm fyrir aðeins kr. 5.000.00. ATH. viku afgreiðslufrestur. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13442.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.