Morgunblaðið - 03.10.1967, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT. 1967
23
Svava Fells sextug
„Af slíkuim konum vaxa
lönd og þjóðir“.
f DAG 3. okt. fyllir sjötta
tuginn frú Svava Stefánsdóttir
Fells Ingólfsstræti 22.
Hún er kona Grétars Fells rit-
hötfundar.
Það stendur einhversstaðar,
að „létt skuli lofa né róma, lasta
né fella dóma“. En hví skulu
ekki miklir ágætir mannkostir
virtir og þakkaðir. Hvers er
okkur meira vant í heimi átaka
og þrauta?
hún missti móður sína. En þar
urðu örlagavöldin henni misk-
unsöm, því móðirin lifði til hárr-
ar elli, koinst á tíræðisaidur og
dvaldi hjá henni til dauðadags.
Hjá dóttirinni naut hún ástúðar
og óþrotlegrar umhyggju. Milli
tengdasonarins og gömlu kon-
unnar bar aldrei skugga. Fögur
elli getur verið yndisleg engu
síður en æskan og svo var það
í þessu tilfelli. Safi líkamans
þornaði ofuriítið um leið og
hárið fékk sinn silfurföla blæ.
Óskertum vitsmunum hélt hún,
fjaraði aðeins smásaman burt.
Svava er mjög gáfuð kona,
söngvin og fögur, að mér finnst.
Slíkar konur hafa fundist meðal
mannanna, á öllum öldum,
gæddar „sumargleði og vetrar-
þoli“ í ríkum mæli. í sál þeirra
býr æskan þótt árin líði. ’
f allri framkomu Svövu er
eitthvað, er minnir á hressandi
og hreinan fjahablæ, angan í
ætt við vor og gróanda, manni
býður í grun, að þarna komi
ekki vetur framar.
Við skynjum yl frá göfugri sál,
er aldrei muni bregðast, heldur
alltaf reyna að skilja tildrög
allra bresta og mistaka.
Af lífi slíkra kvenna
eflast Lönd og þjóðir".
Heill þér sextugri.
Vinkona.
Svava er kennari að mennt og
rækti það starf á unga aldri.
Eflaust hefur hún stundað
kennslu með fúsu og veitulu
hjarta, sáð fræum vaxtar í ungar
sálir.
Eftir að hún giftist Grétari
Feils hefur hún gefið sig heils-
hugar að samstartfi við mann
sinn og þeirra sameiginlegu hugð
arefnum — en það er að vinna
að framgangi guðspekistefnunn-
ar og er það mikið lán fyrir það
málefni að eiga slíkan starfs-
mann. Er ánægjulegt að kynn-
ast svo nánu og góðu samstarfi
milli hjóna og mikil hamingja
hlýtur að vera, þegar tveir, sem
saroan eiga fá að sameina svo
iífsorku sína, sér og öðrum til
blessunar.
Á heimilinu ríkir mikil gest-
risni, alltaf er rúm fyrir alla er
koma vilja, Við glóð þessa
heimilis hafa margir vermt sig,
hraktir af berangri lífsins og
farið þaðan bjartari í augum.
Margt er þar og spaklega mælt,
er rætt er um lífið og tilveruna.
Svavá virðist hafa tamið sér sér-
stök innri blæbrigði, er varpa
birtu og yl, yfir öll viðbrögð og
framkomu hennar við aðra
menn. Hún á víðtfeðma vöku-
vitund og í eðli hennar býr
óvanaleg farsæld, er ungum,
sem öldnum drýpur blessun frá.
Hún er ein af þeim konum, sem
bætir, græðir og starfar, hvar
sem hún fer.
Þess má geta, sð Svava hefur
um langt árabil gætt listasafns
Einars Jónssonar að Hnitbjörg-
um. Rækir hún það s.tarf af
miklum innileik, því henni mun
umhugað um, að fólk skynji og
skilji þau miklu andlegu verð-
mæti, sem þar er að finna og
njóti um leið hinna fögru forma
er þar birtast í steininum. Einn-
ig aðstoðar hún aldna ekkju lista
mannsins, eftir beztu föngum. Og
er þetta ekki lítil viðbót við önn
ur sbörf.
Það er skemtilegt að horfa á
Svövu vinna. Oft hefi ég staðið
og horft á hana leysa margskon-
ar verk af hendi og undrazt
hversvegna það væri svo gaman
að horfa á hana.
En skyndilega skaut því up í
hitgann, hver galdurinn er. Hún
er eins og hún sé að leika sér,
svo þjónustufús og veitul. Um
veru hennar alla leika skærir
töfrar.
Svava er borin af stotfni
bænda, frá Þeiamörk nyrðra.
Ekki kann ég að rekja ættir
hennar, en faðir hennar mun
hafa látizt, áður en hún var í
heiminn borin.
Hún hefur látið þau orð falla,
að af engu hafi sér staðið slíkur
beygur í bernsku, sem því ef
Við Laugarnesveg
Til sölu eru 2ja og 3ja herb. íbúðir í húsi, sem
verið er að byrja að reisa sunnarlega við Laugar-
nesveg. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign
úti og inni fullgerð. Teikning til sýnis á skrif-
stofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Múlflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Vélritunarstúlka
Heildverzlun í Miðbænum óskar eftir vanri vél-
ritunarstúlku. Sími 13863 kl. 10—12 og 1—5.
Sendisveinn
óskast V2 eða allan daginn.
A CUUpUcUcli,
Vesturgötu 29, sími 11916.
r
I Vesturbænum
Til sölu er nýleg,, lítið niðurgrafin, 2ja herbergja
kjallaraíbúð við Meistaravelli. Á allri íbúðinni eru
stórir suðurgluggar. Vandaður frágangur á öllu úti
og inni. Laus fljótlega.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Mólflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Mat
svein
vantar á 100 tonna togbát frá Keflavík strax.
Upplýsingar í síma 1579.
Verkamenn óskast
strax. — Upplýsingar eftir kl. 7,
HLAÐPRÝÐI H/F., sími 37757.
Laust starf
Starf ljósmóður í Neskaupstað er laust til umsókn-
ar. Veitist frá 15. des. 1967. Umsóknarfrestur til
5. okt. 1967. Umsóknir sendist undirrituðum.
Bæjarstjórinn í Neskaupstað.
Hef opnað
tannlæknastofu
að Hverfisgötu 37, 2. hæð. Sími 10755.
Viðtalstímar kl. 1—5.
Geymið auglýsinguna.
Hrafn G. Johnsen
tannlæknir.
Drengjaúlpur
Nýkomnar
loðfóðraðar
úlpur með
hettu.
fallegar
drengja-
lausri
Vönduð efni —
fallegt snið.
Teddýftníðin
Laugavegi 31.
ALLT A SAHflA STAÐ
Campbell-snjólieðjur
Hakkapeliitta-
snjóhjólbarðar
BIÍIÐ YÐIIR UIMDIR
VETURIIMIM
TÍUAIMLEGA
SEIMDUM í PÓSTKRÖFU
UM ALLT LAND
EGILL VILHJÁLMSSOIN HF
LAUGAVEGI 118 — SÍMI 22240.