Morgunblaðið - 03.10.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.10.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJTJDAGUR 3. OKT. 1967 — Landspróf Framhald af bls. 32 hefur verið í margra ára skóla námi. Fyrst og fremst verða börnin og ungiingarnir að kunna undirstöðuna. — Miðið þið kennslu ykkar í hjálpardeildunum við ein- hver ákveðin próf? — Það er náttúrlega mikið miðað við landspróf, en á þessum námskeiðum verða eigi að síður nemendur úr fyrsta, öðrum og þriðja bekk gagnfraeðaskólanna. Þeir sem eru að byrja miða náttúrlega flest að landprófi. — Hver er ástæðan fyrir margra ára vanrækslu í námi Einar? i — Um það efni væri hægt Laugavegi 87 Sfcni 18066 UNGAR raftaekin fást nú aftur að halda heilu fyrirlestrana eða skrifa heila Sam- vinnu. Ég tel, að það sé við- kvæmt mál, og tæplega hægt að ræða það á þessum vett- vangi. Orsakirnar eru auðvit- að margar. Jafnvel hinir d.ug- legustu nemendur geta slegið slöku við um tíma, og lenda í lægð. Það er mjög slæmt ef ekki er hægt að hjálpa þess- um börnum. Landsprófið sjálft tel ég persónulega fjar- stæðukennt í framkvæmd, — á ég þar við hvernig lesið er undir það og þær kröfur sem eru gerða þar um námsefni. — Er eitt'hvert eitt fag, sem nemendur standa áberandi verst að vígi í? / — ísienzka er fa.g, sem á- kaflega margir gagnfræða- skólanemendur standa höllum fæti í. Á ég þar við íslenzika málfræói og setningafræði, en ég tel það algjöra fjar.stæðu hvernig haldið er á málum við kien.nslu þessara greina oig va.l námsefnis í þeim. — Hvernig er með kennslu- bækur? — Um það mætti margt segja, en það horfir til stór- vandræða hvað erfitt er að fá enskar orðafoækur. Kem ur það sér illa fyrir fleiri en skóla- fdlk. — Hversu mikil kennsla verður í hjálpardeildunum? — Þetta verður allt tíma- kennsla. Tveir tímar í viku fyrir hvern nemanda í hverju fagi. Nemendurnir velja sjálfir námsgreinarnar Við höfum nú ráðið fimm kennara til að annast þessa kennslu. — Er eitthvað um það að nemendur æðri skóla sæki málatíma hjá Málaskólanum Mími? — Það er ekki svo mikið á meðan á námi þeirra stend ur þar. Hins vegar er mjög mikið um það að stúdentar komi hér til málanáms, og læri þá að tala málin. — Hvað verða margir nem endur hjá ykkur í vetur? — Það er ekki hægt að segja endanlega um það enn- þá, en ég gæti trúað að þeir yrðu um 800, eða svipað og verið hefur undanfarna vet- ur. — Dahlsgárd Framhard af bls. 1 ræn málefni, en Ivar Nord- gárd efnahagsmálaráðherra myndi einnig fara með mark- aðsmál. Tyge Dahlgárd, sem ekki tók þátt í blaðamannafundin- um, kom af stað dieilum í síð- ustu viku, er hann á stúdenta- fundi í Kaupmannahöfn sagði, að grundvallarmarkmfð daniskrar utanríkismálastefniu væri að fara að í samræmi við þau atvik, sem máli skiptu fyrír efnahagslega hagsmuni laðdsins, og að dönsk utanrík- isstefna hefði verið mótuð um of af hugsjónum og róman- tík. 1 athugasemdum, sem Dahl- gárd hefur látið frá sér fara varðandi yfirlýsingu forsætis- ráðherrans, segir hinn fyrr- nefndi. — Ég hef rætt við forsæt- isráðherrann um þau ummæli, sem ég viðhafði í algjörlega óformlegum viðræðum vi’ð stú denta um utanríkismálastefnu okkar. í því sambandi hef ég staðfest, að ég er sammála þeim sjónarmiðum, sem liggja til gjundvallar danskri utan- ríkismálastefnu. Samt sem áð ur hef ég talið það geta farið saman við starf mitt sem ráð- herra í ríkisstjórninni að geta rætt frjálsmannlega við ungt skólafólk um helztu vanda- mál hverju sinni. Þetta er gert, án þess að nakikur vand- ræði stafi af, í öðrum lýðræ'ð- islegum ríkjum. Forsætisráð.- herrann er þeirrar skoðunar, að ég sem meðlimur ríkis- stjórnarinnai hafi ekk: þetta frelsi, jafnvel frammi fyrir stúdentum í setustofu á stú- dentagarði. Hann óskar því þess, að ég fari fná. — Fyr- ir mig er slíkt hlutur, sem aldrei hefur heyrzt eiga sér stað í lýðræðislandi. Ég mun á næstunni gera grein fyrir þxi opinberlega, hvað hefur leitt til þessa.rar undiairleg.u nið urstöðu. Það mun varpa ljósi á aðferðir og vinnuskilyrði í dönskum stjórnmálum. Þann- ig lýkur yfirlýsingu Dahlgárd. 1 yfirlýsingu K^ags forsæt- isráðherra, sem getið var hfr í upphafrj sagði hann enn fremur, að hann harmaði að þurfa að stíga þetta skref, og að hanr. hefði reyndar óskað sé’- bess að finria laus á þessu máli, sem ekki væri jafn á- hrifamikil, en hann kvaðst haí'a álitið, að ekki hefði ver- ið unnt að finna aðra leið til þess að leiða skýrt í ljós danska utanríkismáiastefnu og stefnu á sviði utanríkisvið- skipta. Þess vegna hefði Dahl- gárd orðið að víkja. Ein rík- isstjórn gæti nú emu sinni að eins haft eina iitcnríkismála- stefnu, sagði Krag. Það var á lokuðum fundi með ungum stúdentum í síð- ustu viku, sem hinn 46 ára gamli T> ge Dahlgárd mælti me'ð meira raunsæi og minna af barnarlegum hugsjórum í danskri utanríkismálastefnu. Hélt hann því fram, að danskt atvinrulíf, utanvíkisverziun og utanríkismálastefna yrði að táxa tillit hvað til annars. Hagsmunir Danmerkur væru í Evrópu, ekki í Suður-Víet- nam, Suður Afríku eða Grikk landi Nokkrum dögum éður hafði Dahlgárd sagt svipað á iðn- sýningu á Jótlandi. Ýms ié- lög urgra sósíaldemókrata kröfðust þess, að honum yrði vikið frá, þegar yfirlýsingar hans komust á almanna vit- orð. Krag var um þetta layti í Bandaríkjunum, þar sem JAMES BOND - * - - * - - - - - - * - IAN FLEMING I BOND'S FRIEND, TUE SECRET SERV/CE AGENT, NAD NEARD I 1 OF GOLDFINGER AND J ENTREPRISES AURIC A.G. . . . I jainca uuiiu BY IAN FLEMING DRAWING BY JOHN McLUSKY THEY MAKE METAL ’ FURKIITURE - FOR TUE RAILWAYS AND . s. AIRUNES... r KNIOIV 1 anything i ABOUT TUEM? WHAT THEY DO...? ^LIKE MECCA.THE v BIG CHARTER LINE TO INDIA. IT'S PART OWNED BY J L AURICS, I m ÍK believe. ../T: INDIA-? THAT'9 MIS BEST MARKET FOR SMUGGLED . GOLD... Jí WfAWF and ue brings it , UEREIN THAT :AR ' IT ISN’T a silver ghost kT all, its a golden ghost ALL Ywo TONS OF IT / Vinur Bonds, leyniþjónustumaðurinn, hafði heyrt ýmislegt um Goldfinger og fyrirtækið Auric A.G. — Veiztu nokkuð, hvað þetta fyrirtæki hefur fyrir stafni? — Það framleiðir húsgögn úr málmi — fyrir járnbrautir og flugvélar. — Eins og t.d. Mecca, sem flýgur til Indlands. Ég held, að fyrirtækið eigi eitt- hvað í því flugfélagi. — Til Indlands? Þar er hezti markað- urinn fyrir smyglað gull. — Og hann flytur það hingað í bílnum sínum. Bifreiðin er engin silfurdós — heldur gullstykki — öll bifreiðin er hreint gull! hann sat Allsherjarþing Sam- einu'ðu þjóðanna og ræddi m. a. styrjöldina í Víetnam. Varðandi framtíð Dahlgard sagði Krag á olaðc.mannafund inum að hinn fyrrverandi ráð herra gæti aftur tekið upp stirf í utanríkisráðuneytinu. — Njósnarinn Framhald af bls. 2 stúdentar úr efri stéttum brezka þjóðfélagsins mjög orðnir gagnrýnir á þau gildi og sjónarmið er eldri kynslóð ir stétta þeirra mátu mest. Philby hóf að stanfa með vinstri sinnuðum stúdent'um og þegar hann dvaldist í Austurríki árið 1934, þá 22 ára að aldri, og sá hverni'g uppreisn sósíaldemókratískra verkamanna var bæld niður, gerðist hann harður kommún isti. Þegar heim kom til Eng- lands, notaði hann sér sín gömlu stéttasambönd til þess að komast í brezku leyniþjón- ustuna. Hann hækkaði 'hratt í metorðum og árið 1949 var han-n sendiur til Washington sem yfirmaður brezku leyni- þjónustunnar þar. í því starfi hafði 'hann samvinnu við æðstu embættismenn banda- rísku leyniþjónustunnar, CIAl, leynilögreglunnaor, FBI og annarra mikilvægra banda- rískra stofnana -— og allar mikilvægustu upplýsingar fóru um hans hendur. Árið 1951 munaði minnstu, að upp kæmist um Philby, þegar brezku sendimennirnir Guy Burgess og Donald Mac- Lean flýðu til Sovétríkjanna. Það var Fhil’by, sem lét Mac- Le-an vita að brezku yfirvöld- in hefðu í hyggju að yfir- heyra han. Víð þann mikla úlfaþyt, sem mál þetta vakti í Bret- landi, féll Philby í ónáð og varð að segja af sér starfi sínu hjá leyniþjónustunni. — En ekki var hann af baki dottinn — fimm árum síðar fékk ha-nn starf sitt á ný, eft- ir að þáverandi utanríkisráð- herra, Harold Mac-Mill'an, hafði ihreinsað hann af öllum grun fyrir Neðri málstofu brezka þingsins. Árið 1956 fór Philby til Beirut, opinfoerlega var sagt, að hann hefði farið sem blaðamaður fyrir Observ- er — en blaðið upplýsir nú að aðalstarf hans hafi verið fyrir brezku leyniþjónustuna. Ævintýrinu lauk svo árið 1963, er háttsettur starfsmað- ur sovézku leyniþjónustunnar flúði til Vesturlanda og sagði Bretum sannleikann um Phil- by. Hann brá skjótt við, er hann frétti, 'hvað gerzt hefði og flúði til Moskvu. Þar hef- ur hann síðan starfað í stóru bókaforlagi og lifað kyrrlátu og rólegu lífi, kominn inn úr kuldanum. TOYOTA CROWN 2300 Japanska Bifreiðasalan, Ármúla 7 Glæsilegur og vandaður 6 manna bíll. — Traustasti bíllinn á markaðnum. — Byggð- ur á sjálfstæðri ferstrendri X-laga stál- grind. — 6 cylindra 115 ha. vél með yfir- liggjandi knastás og 7 höfuðlegum. Fáan- legur með sjálfskiptingu. Hagstætt verð. Innifalið í verði m.a.; Riðstraumsrafall (Alternator), hvítir hjólbarðar, Toyota ryðvörn, þykk teppi, tveggja hraða rúðusprautur, rafmagnsrúðusprauta, þriggja hraða miðstöð með kerfi fyrir fram- og aft- ursæti, tvöföld aðalljós, mælaborðshilla, loftræsti- kerfi, bakkljós, tvöfaldur þéttikantur á hurðum, verkfærataska o.fl. Tryggið yður Toyota Sími 34470 og 82940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.