Morgunblaðið - 29.10.1967, Page 11

Morgunblaðið - 29.10.1967, Page 11
MORGUNBLAÐffl, SUNNUDAGUR 29 OKT. 19G7 11 Fífa auglýsir Stórlækkað verð á peysum og úlpum. Verzlunin FÍFA, Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut). I SIPOREX j LETTSTEYPUVEGGIR I ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun | ) óþörf. Sparar tima og vinnu. SIPOREX lækkar byggingarkostnaðinn. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík. Flugsýn hf. Reykjavíkurflugvelli. Við fijúgum þegar þér ákveðið. Flugvélar Flug- sýnar fljúga á margfalt fleiri staði en hinar föstu áætlunarflugvélar. Þér vinnið tíma með FLUGSÝN. FLUGSÝN, FLUGSKÓLI, FLUGKENNSLA, FLUGSÝN H.F., afgreiðsla, sími 18823. FLUGSKÓLI, sími 18410. Austurstræti 22. Teppadeild sími 14190. Þér getið hvergi gert betri kaup í teppum en hjá TEPPI H.F. Teppin eru framleidd úr 100% íslenzkri ull. Verð kr. 550.— pr. ferm. með sölu- skatti. Falleg mynstur. Glæsilegir litir, sem valdir eru af hýbýla- fræðingum. Tökum mál og klæðum horna á milli með stuttum fyrirvara. Gardínudeild sími 16180. Bjóðum upp á mesta úrval af íslenzkum og erlendum gardínuefnum í allri borg- inni. Verzlið þar sem úrvalið er mest. iiiiiiniiiiiiiii i ii 11 n 1111111 n ii i; r!S.fí//ííí LEiKFIMI_____ JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur rS/í / lettlfú Jin i? VERZLUNIN Gdjrtlm GL BRSfiRBBC BRHRBBDRGRRSTIG 22 SÍMI 1-30-76 nii11iii iii ii i ii 1111111111111111 Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Kþbenhavn 0. Iíornin heim! Konur þær, sem óska aðstoðar minnar, vinsam- legast tali við mig sem fyrst. Sími 1-29-44. Guðrún Halldórsdóttir, ljósmóðir. Rauðarárstíg 40. Ódýr loftljós Seljum næstu daga nokkur lítið gölluð loftljós á hagstæðu verði fyrir stofur ganga og fleira. KRISTJÁN SGIGEIRSSON H.F., Laugavegi 13 — Sími 13879. Iðnaðarhúsnæði 75—100 ferm. óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „Gott pláss — 2526.“ er merkið í snjóhjólhörðum BÍLABÚÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 38900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.