Morgunblaðið - 29.10.1967, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKT. 19B7
Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda
SKEMMTUN
í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 29. október 1967 kl. 3
og ki. 8.30 e.h.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna
EFTIRMIODACSDACSSKRÁ
1. DANSSÝNING:
Nemendur úr Baliettskóla Eddu
Scheving.
2. BARNATÍZKAN:
Börn á aldrinum 3ja-13 ára sýna
fatnað frá VerzL Ýr, Grettis-
götu og Teddybúðinni, Lauga-
vegi.
3. SKÓSÝNING :
Sýndir verða skór frá Steinari
Waage og Sótveigu í Hafnar-
stræti.
4.
Guðrún S. Birgisdóttir (11 ára)
syngur lög úr Mary Poppins og
Sound of Music.
5. NÝJUSTtJ BARNADANS-
ARNIR:
Nemendur úr Dansskóla Her-
manns Ragnars.
6. Leikir og keppni fyrir börn.
Allur ágóði rennur til kaupa á húsbúnaði,
leik- og kennslutækjum fyrir vistheimili van-
gefins fólks. ___________
KVÖLDDAGSSKRÁ
1. BARNATÍZKAN:
Sýnd verða föt frá Verzl Ýr,
Grettisgötu og Teddybúðinni,
Laugavegi.
2. SKÓSÝNING:
Sýndir verða skór frá Steinari
Waage og Sólveigu, Hafnar-
stræti.
3. DANSSÝNING:
Nemendur úr Ballettskóla Eddu
Scheving.
4. Guðrún S. Birgisdóttir (11
ára syngur lög úr Mary Popp-
ins og Sound of Music.
5. PÍANÓLEIKUR:
Kolbrún Sæmundsdóttir og
Eygló Haraldsdóttir leika fjór-
hent á píanó.
6. 10 stúlkur úr Dansskóla
Hermanns Ragnars, sýna nýj-
ustu táningadansana.
Magnús Pétursson leikur á píanó milli atriða:
Kynnir: Hermann Ragnar.
GLÆSILEGT LEIKFANGAHAPPDRÆTTI með 250 vinning-
um verður á skemmtuninni um miðjan daginn, en á kvöld-
skemmtuninni verður skyndihappdrætti með 100 vinningum.
Aðgöngumiðasala verður í anddyri Súlnasalsins í dag frá kl.
2—5. Borð tekin frá um leið.
Verð aðgöngumiða á skemmtunina kl. 3 kr. 75.— fyrir fullorðna
og k>-. 35.— fyrir börn..
Verð aðgöngumiða á skemmtunina kl. 8.30 kr. 100.—
Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. — Dansað til kl. 1.
Hljómsveit Ragnar Bjarnasonar. — Skemmtim fyrir alla
fjölskylduna, styrkið gott málefni.
FJÁItÖFLUNARNEFNDlN.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Árna Guðjónssonar, hrl., verður hús-
eignin Silfurtún í Garðahreppi, þinglesin eign Ein-
ars Daníelssonar seld á nauðungaruppboði, sem
háð verður á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. nóv.
Bezt að auglýsa
1967 kl. 3 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 35., 37. og 38. tölubl.
Lögbirtingablaðsins, 1966.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
í Morgunblaðinu
Iðnaðarhúsnæði
Óskum að taka á leigu 1000 fermetra
iðnaðarhúsnæði í nokkur ár.
Æskilegt er að allt húsnæðið sé á einni
hæð og lofthæð um 4 metrar.
Tilboð ásamt teikningum og upplýsing-
um um húsnæðið óskast sent skrifstofu
vorri fyrir miðvikudag 31. okt. n.k.
Nýtf trá SANITAS
ORANGE
sykurlaus
ávaxfadrykkur
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI7 SÍMI 10140
Reglugerð
um breyting á reglugerð nr. 79 frá 27. maí 1960
um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála o.fl.
1 gr.
Ný 3. málsgrein 7. gr. reglugerðarinnar orðist
svo:
Viðskiptamálaráðuneytið ákveður, að höfðu sam-
ráði við Seðlabankann, skilyrði, sem innflytjend-
ur hvers konar vara þurfa að fullnægja við gjald-
eyriskaup eða iitnlausn vöruskjaia, þar á meðal
innborganir fjár, sem heimilt er að binda í banka-
reikningi um ákveðinn tíma. Ákvæði þetta getur
einnig náð til gj a1 deyriskaupa til annars en vöru-
kaupa, samkvæmt nánari ákvörðun ráðuneytisins.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr.
30, 25. maí 1960, um skipan innflutnings- og gjald-
eyrismála o.fl., og öðlast gildi nú þegar.
Viðskiptamálaráðuneytið, 27. okt. 1967.
Gylfi Þ. Gíslason (sign).
Þórhaliur Ásgeirson (sign).
LITAVER
Vinyl — Plast — Unoleum
Sérstaklega bragð góður og hressandi
GOLFDUKUR
Biðjið um ORANGE sykurlausa drykkinn
frá
SANITAS
Verð frá kr. 100 per. ferm.
LITAVER
Grensásvegi 22—24.
Símar 30280 og 32262.