Morgunblaðið - 31.10.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.10.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKT. 1967 Þvoum allan þvott frágangsþvott, stykkja- þvott, blautþvott. Sækjum og sendum um alla obrgina Vogaþvottahúsið, sími 33460. Rýmingarsala Vegna breytinga á allt að seljast frá 10% niður í hálf virði. Hrannarbúð, Grensásv. 48, sími 36999. Bifreiðastjórar Gerum við aRar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Strandgötu 50, Hafnarfirði, Sími 50020. Húsmæður Vélhreingerning, gólfteppa og húsgagnahreinsun. Van- ir og vandvirknir menn. — Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, sími 42181. Trésmíðavél Til sölu sambyggð Ellma trésmíðavéi (stærri gerð) Uppl. í síma 82331 eftir kl. 7 næstu kvöld. Atvinnurekendur Ungur, reglusamur bifvéla virki, sem hefur unnið við verkstjórn og fleira vantar atvinnu. Tilb. sendist afgr. MbL merkt: „263“. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu í 4—5 mán. frá 1. des. n. k. Helzt í Austurbænum. Fyrirfram- greiðsla. Símj 32218. 18—20 ferm. ketill óskast ásamt brennara og kontroltækjum. Uppl. í síma 13094 kl. 12—1 og 7— 10 e. h. Mæður Get tekið tvö börn, 1 og 114 árs frá kl. 9—5. Uppl. í síma 37904. Múrverk Múrari getur tekið að sér múrverk. UppL í síma 34022. Peningar Vil lána kr. 40—50 þúsund í 12 mán. Fasteignatrygg- ing. Tilboð merkt: „Traust 264“ sendist Mbl. íbúð til leigu 4 herb. í einbýlishúsi í Kópavogi. Leigist til vors. Tilboð skilist blaðinu merkt: , Jbúð nr. 265“. Ný sending baðmottusett, náttföt. Efni í jólakjólana. Ýmiss gjafa- vara. Hrannarbúðin, Skipholti 70 - Sími 83277. Garðahreppur Tökum kjólasaium. Viðtals- tími þriðjudag kL 3—6 i Móaflöt 5. Mlklð af floskunum Tollgæzlan telur sig nú hafa fundið mesta hlutann af „Genevern- um“ því að eitthvað mun hafa brotnað af flöskum á leiðinni yfir hafið. — Brot skipverja á tilkynningaskyldunni er óskiljanlegt, þar sem þeir hefðu allavega getað sent flöskuskeyti. Lnga kirkjan Söfnuðum, seskulýðs- og barna- starfi, kirkjukórum og öðrum að- ilum, er gefinn kositur á að eign- ast bókina. Hún kostar kr. 125.00, en séu tekin i einu 20 eintök eða fleiri, kostar hún 100 krónur. — Pantanir má senda til Bókaútgáfu ÆSK í Hólastifti, pósrthólf 87, Akureyri. VÍSUKORIM Ellin finnst mér æði sterk þá eigum leiki saman, nú er það orðið vikuverk, sem var mér stundargaman. Hjálmar frá HofL Friðun fugla á íslandi a. Alit érlðt JCJÓI. rvartbakur (relOlbJ.lla), hrafo. k. 15. ó«ú>l Hl 1». mal: Skúmur, fllfurmáfur, Btll rrartbakur, atód fevttmáfur, UUI brftmáftn-. hetturoáfar, rtu. álka. rtuttMája, lamgváa. taáata. lundl. a. M. á«M H1 >1. •kki Orágaa, bie*(m>. halRagma, margm. fealihid, 4. 1. utpt. Hl II. Urtðod, grafðnd, ikúfðx). duggSad. brafn.ta4. Bókaútgáfa Æskulýðssambands kirkjunnar í Hólastifti gefur út um þessar mundir aálmasafn, sem nefniat UNGA KIRKJAN og hef- ur verið sent Morgunblaðinu. — í því eru 53 sálmar og lofsöngvar ásamt sönglögunum með fullkom- inni raddsetningu. Að þvi leyti er hér um nýbreytni að ræða, og til mikils hagræðis, að nóturnar fylgi textanum. 20 sígildir sálmar eru fengnir úr sálmabókinni, en 33 söngvamir eru teknir úr öðrum bókum, innlend- um og erlendum. Þá er í bókinni messuskrá hinna almennu æskulýðsdaga og valdir kaflar úr Davíðasálmum til sam- lestrar. Nóturnar eru handskrifaðar af séra Friðrik A. Friðrikssyni, fyrrv. prófasti á Húsavík, og er það vel unnið. (gulöodl, UtU toppðnd. k. 15. «ht. Hl M. d*v: RJúpa. Prlðunln teknr alnnlg tU aggjn of hrelOrn þdrra fafln, m njótn aigerOr.r eOa tlmabundlnnar friOunar. Þó eru (drákvaeOI um vatf eggja- og ungatökn. þar ama allkt telat U1 blunnlada JarOa. Frá 15. aprll tfl M. Júnl eru SU skot ManuO narr friOlý.tu rBarrarjl nlkn. nrma btýna nauflcm bert UL Aldrel má akjóU fugla I foeUbJðrgum. AkvarOI um frlOoo em 1 H|»« m MmHn o« ánMrtlna ar. 03/1054. MenntamálaráOherra befur yflrum.Jön aflra raála, ar varOn fnglaveiOar of fogUfrlOun. RáOberra aUpar 5 manna fuglafrlOuna* nefnd, aem aá honum U1 aOatoOer. 1 akipaOur aO UlncfnUgu Hina i» lenzka náUúrufnrOlfélaga, 1 afl tUnefningo DýravamdunarféUgs 1» Unds, l án tllnefnlngar og flmmU maður aá for.töOumaOnr dýraíra * defldar Náttúrngripaaafns talanda og er hann Jafnframt funaa—r ðKUIHKNM. gmHS yttnr 1 >|m»w •• —ffl«o»m “>» Hrm I hlsum om g0tmr Of btáfevmá. 0—eo MáUndL týnlg »mHd 0« mW MyMfe. HyinnrmWn lilnfc n Svona rétt til að minna veiði menn og aðra á fuglafriðunarlögin, in, birtum við nokkur ákvæði þeirra hér að «#»n, sem við fengum úr þeirri bráðnauðsynlegu bók, Ferðahandbókinni. KRABBAMEINSFÉLAGIÐ Ljós réttlátra logar skært, en á lampa óguðlegra sloknar. Orðskv., 13,9. í dag er þriðjudagur 31. október og er það 304. dagur ársins 1967. Eftir lifa 61 dagur. 1 dag er talið vera upphaf siðaskipta (Lúther). Árdegiaháflæði ki. 3.38. Síðdegis- háflæði kl. 15.56. Prófar eyrað ekki orðin, eins og gómurinn smakkar matinn. (Job., 12,11). Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdcgis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin «$tvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-20 og laugardaga kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 28. okt. til 4. nóv. er í Reykjavíkurapóteki og Holtsapóteki. Næturlæknir f Hafnarfirði að- faranótt 1. nóv. er Grímur Jóns- son, sími 52315. Næturlæknir í Keflavík 31/10 og 1/11 Kjartan Ólafsson. 2/11 Arnbjöm Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Mlðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérotök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. □ Gimli 59671127 — H. & V. Atkv. □ Hamar 59671118 — H. & V. IOOF 8 = 149111814 = S.t.n. I. RM It—1—11—20— S Ú R—K—20, 30—HS—K—20,45—VS—K—FR— HV. Kiwanis Hekla. Alm. kl. 7,15. a/Srtú*®------ Það virðist, sem allt sé í ágætu standi hér núna, — menn andvarpa sjaldnar, — og fátt er um pólitísk læti. En höfum við ennþá á heiminum sÖmu trúna og húsameistarinn forðum — við Kirkjustræti? Og kannske er breyting á búskaparmálum hér orðin, — en bezt er að tala sem minnst um þá gömlu daga, því langt er nú síðan menn hefluðu’ í höndunum borðin í hurðirnar sínar, — en það er víst önnur saga. Já, — var ekki lífið í þá daga þrungið af afli, sem þrýsti sér niður um bakið — og ofan í kálfa. En sjá ekki allir, að tapað við höfum því tafli og teflum nú Refskák — í blóra við okkur sjálfa? En svo þegar Alþingishúsið er hurðarlaust orðið og háð skyldi þing, — eins og vant er, — þar innan gátta. — Þá kvisast það út, að ’ún kosti nær milljón — á borðfð, en hver á að borga? — menn spyrja — og rífast og þrátta!! Menn segja, að hurðarskjól Alþingismannanna okkar sé aldeilis makalaust dýrtíðar-fyrirbæri. Svo jafnvel að háttspenntir síldveiðikóngar og kokkar í kallstöðvar hrópa um hin glötuðu tækifæri!! En var ekki einhver að tala um blómstur og bruna í byggingarmálum, — sem langt fram úr áætlun fóru? — og víst eru tímarnir vænlegir fyrir suma, þótt vitaskuld flestir — missi ávallt „þá stóru“. Guðm. Valur Sigurðsson. Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afhent Mbl.: G. M. 250 kr., N. N. Seyðisfirði 500, H. S. 150, K. B. 100, J. B. J. 50, E. 50, þakklát móðir 200, I. H. 150, A. N. R. 50, N. N. 18, G. E. 100, I. Ó. 100, G. M. 100, Þóra 100, J. A. 100, Ó. L. J. K. 200, Inga og Sólveig 100, Á. S. 25, Dúdda 125 krónur. Hallgrímskirkja í Saurbæ, af- hent Mbl.: Ekkja 300 krónur. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: S. H. 100 krónur, K. M. 100. sá NÆST bezti Magnús var nýkominn til Vesturheims. Enginn vitmaður þótti hann heima á Fróni, eli það skildi hann fljótt, er hann fór að kynnast vestur þar, að þar voru mjög frábrugðnar venjur um flest og öðru vísi farið að flestum verkum. Illa gekk honum að fá atvinnu fyrst í stað. Loks réðst hann til bónda nokkurs. Morguninn eftir að Magnús kom í vistina, fær bóndi honum stól og biður hann að fara að mjólka kú, sem var á beit skammt frá bænum. Magnús telst undan þessu starfi, segist aldrei hafa hirt kýr, kunni alls ekki að mjólka. Bóndi segir slík störf eingöngu ætluð karlmönnum þar vestra, enda muni hon- um óðara lærast þetta. Magnús fer þá með stólinn, en kemur eftir stundarkorn aftur allur blóðugur og útataður og segir við bónda: „Mér er ómögulegt að fá kúna til að setjast á stólinn".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.