Morgunblaðið - 15.11.1967, Page 1

Morgunblaðið - 15.11.1967, Page 1
32 SÍOUR Sato í Washington - til viðræðna við Johnson Wa9hington, 14. nóv. — AP — FORSÆTISRÁÐHERKA Jap ans, Eisako Sato, kom til Washington í gærkvöltli og hitti Johnson Bandaríkjafor- seta að máli í Hvíta húsinu í morgun. Bauð Johnson for- sætif ráðherrann velkominn með ræðu, þar sem hann sagði að brautir Bandaríkjji- manna og Japans lægju sam- i>n í Asíu og þessi lönd vissu fullvel hvaða skyldum þau ættu að gegna við þjóðir álf- unnar. Hann sagði ennfrem- ur, að markmið landanna væri að stuðla að friði á ó- friðarsvæðum SA-Asíu. Tulið oð Temple nói ekki kjöri Redwood City, 14. nóv. AP. STERKAR ilíkur benda til, að stórmnálaferill kvikmynda. , stjörnunnar fyrrverandi Shir- ley Temple Black verði ekki I lengri að sinni, en kjósendur í San Mateo sýslu, rétt suður af ' San Francisco, kusu í dag i forkosningum til fulltrúaþimgs ins og var Temple meðal fram bjóðenda. Hafa kosningarnar vakið heimsathygli vegna' framboðs hennar. 1 Aðeins 60—65% af 221.961 kjósendum á skrá neyttu at- kvæðisréttar síns og voru fyrstu tölur ekki til þess falln- ar að vekja bjartsýni Temple og fylgismanna hennar. Taln- ingu var hins vegar ekki lok- ið, er blaðið fór í prentun i nótt. Alls buðu niu manns1 sig fram til fulltrúaþingsins í San Mateo; fjórir repúblikan- ar, þar með talin Shirley Temple, og fimm demókratar. Kosningabaráttan mun hafa | kostað hana um 9 mill. isl. kr. Grein um Temple ex á bls. 3 í dag. í ræðu sinni sagði Sato, að Johnson æt'ti hrós skilið fyrir tilraunir hinnar ábyrgu stjórn- ar hans til að koma á friði í Asíu. Kom í ræðu hans fram ekkert nýtt varðandi stefnu Jap- ans til Vietnam-stríðsins. Kvaðst Sato hlakka til viðræðna sinna við Johnson um sameiginleg hagsmunamál landanna. Johnson minntist í ræðu sinni ekkert á fyrirhugaðar viðræður þeirra Satos um framtíð Okin- awa og Bonin-eyjaklasans alls, sem Bandaríkin hafa ráðið frá lokum síðari heimsstyrjaldarinn ar. Japansstjórn hefur hug á að fá stjórnmálayfirráð yfir eyja- klasanum, en krefst þess ekki, að Bandaríkjamenn ieggi niður herstöðvar sínar á eyjunum, sem þjóna vörnum Japans og Auistur-Asíu. Japanski forsætis- ráðherrann hóf viðræður við bandaríska ráðherra og ráða- menn í Washington síðdegis í dag. : I Við brottför Satos frá Tókíó á sunnudag, efndu vinstrisinnaðir stúdentar til óeirða við flug- völlinn, til að mótmæla stefnu Japansstjórnar í Vietnam-deilunni. Myndin sýnir Iögreglu- lögregluþjón vopnaðan kylfu á hælum eins stúdentsins, en annar liggur særður á götunni. (AP-mynd). FLÓTTAMAÐIJR í IMESKAUPSTAÐ; „Þrái frelsi og öryggi - hvorugt fyrir hendi í Austur-Þýzkalandi" — segir 19 ára austur-þýzkur sjómaður, sem leitaði hér hælis Neskaupsstað, 14. nóvember, frá fréttaritara Mbl. Asgeiri Lárussyni. NÍTJAN ára gamali austur- þýzkur sjómaður leitaði til bæjarfógetans í Neskaups- stað á mánudagskvöld, og baðst hælis sem pólitískur flóttamaður. Kvaðst hann ekki fara aftur um borð í skip sitt nema hann yrði fluttur með valdi. Skipstjórinn krafð ist þess að fá hann framseld- an, en var synjað, og verð- ur pilturinn sendur með fvrstu flugvél til Reykjavík- ur, þar sem vestur-þýzki ambassadorinn tekur á móti honum. Flóttamaðurinn, sem heitir S-Arabía sjálfstæö 30 nóv. - segir Georg Brown á fundi IMeðri málstofunnar Lundúnum, 14. nóv. — AP-NTB GEORGE Brown, utanríkis- ráðherra Stóra-Bretlands, til kynnti á fundi í Neðri mál- stofunni í dag, að S-Arabía fengi fullt sjálfstæði og brezk ir herflokkar yrðu kallaðir heim frá landinu 30. nóvem- ber nk. Aður var ætlunin að kalla brezku hermennina heim 22. nóvember. Brown upplýsti ennfremur, að samn ingaviðræður við s-arabísku þjóðfrelsisfylkinguna mundu hefjast í Genf innan viku og yrði samið um ýmis at- riði sem lúta að sjálfstæði landsins. — Mun Shackleton lávarður, sonur hins fræga heimskautafara, annast samn ingagerðina af hálfu Breta. Brown sagði, að leiðtogar þjóðfrelsishreyfmgarihnar hefðu sent brezka utanríkisráðuneyt- inu skeyti, þar sem þeix end- urtóku fyrri kröfur sínar um að fá að mynda ríkisstjórn og að samningaviðræður hæfust inn- an viku. Skýrði Brown frá því, að ganga þyrfti frá mikilvæg- um atriðum á samningaviðræð- um í Genf, en ef þeim yrði ekki lokið fyrir 30. nóv. væri ekk- ert því til fyrirstöðu, að halda þeim áfram eins og um sjálfstæð ríki væri að ræða. S-Arabía hefur verið vett- vangur stjórnmáladeiina, upp- þota og hermdarverka frá þeim tíma, er stjórn McMillans mynd aði þar sambandsríki 17 fursta dæma. Þá hefur nýlendan Ad- en verið vettvangur harðrar valdabaráttu milli stríðandi Framh. á bls. 2 Bernt Kapahnke, er af fiski- skípinu National Front, sem ásamt tveim öðrum þýzkum skipum leitaði inn til Nes- kaupstaðar vegna veðurs. Skipverjar fengu landgöngu- leyfi um kvöldið og leitaði Bernt þá ásjár hjá yfirvöld- um staðarins. Fréttaritari Morgunblaðsins ræddi við hann í dag með aðstoð túlks, og kvaðst hann þá ekki fara um borð í skip sitt aftur nema hann yrði fluttur með valdi. „Ég á foreldra í Austur-Þýzka landi og það er sárt að skilja við þá“, segir þessi ge’ðugi ungi piltur. „En það er ekki um annað að ræða fyrir mig, ég þrái frelsi og öryggi, en eins og nú er hátt að í Austur-Þýzkalandi er það ekki fyrir hendi. Ég er óánægð- ur með stjórnmálaástandið, sem þar ríkir og bætist það við, að vörur hafa hækkað í verði og af koma fólksins versnar. Ég var óhamingjusamur heima, þar var alltaf þetta hræðilega öryggis- leysi, ekkert nema boð og bönn, og enginn veit hvað morgundag urinn ber í skauti sínu. Sífelld afskipti hins opinbera af öllum hlutum hafa leikið mig grátt. Þess vegna réði ég mig til sjós, ég þóttist sjá þar möguleika til að flýja, en að reyna að flýja á landi er að verða ógerning- ur. Ég þóttist vita, að við kæm- um einhvern tíma í höfn í er- lendu ríki, þar sem kommúnist- ar réðu ekki ríkjum, og ég var löngu búinn að ákveða þetta. Þegar við svo leituðum hafnar Framh. á bls. 2 Hvíta húsið: Ræða tímabundna stöðvun loftárása Washington, 14. nóv. — AP — BLAÐAFULLTRÚI Johnsons forseta, George Christian, tjáði fréttamönnum í dag, að líkur séu til, að tímabundin stöðvun loftárása á N-Vietnam verði tekin til umræðu á fundi John- sons og hernaðarsérfræðinga hans. Christian kvaðst þó ekki vilja of mikið úr málinu og stöðvUn loftárásanna yrði einungis eitt þeirra málefna, sem rædd yrðu. Hann sagði, að umræðurnar mundu mestmegn- is snúast um næsta skref Banda Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.