Morgunblaðið - 01.12.1967, Page 7

Morgunblaðið - 01.12.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 1. DES. 1967 V í daig verða gefin saman í hjónaiband af %éra Magnúsi Guð- jónssjtni, Eyrarbakka, ungfrú Gréta Jónsdóttir, símamær, Björk, Sandvíkurlhreppi og Er- lendur Danieilsson, framkvæmda stjóri, Selfossi. Heimili þeirra verður að Birkivöllum 30, Sel- fossi. Sunnudaginn 22. okt. voru gef- in saman í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Bryndís Guðmundsdóttir og Steinn Bald- vinsson. Heimili þeirra verður væntanlega í Hnífsdal. (Ljósmyndastofa Þóris). Hiinn 28. október s.l.' voru gef- in saman í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni, frk. Dóra Gunnarsdóttir, Landssímahúsinu, Þorlákshöfn og hr. Gylfi Hjörleifsson, kennari, Hólavegi 25, Siglufirði. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn í Landssímahúsinu, Þorláks- höfn. Laugardaginn 11. nóv. voru gef- in saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Anna Ósvalds dóttir og Þorgrimur Stefánsson. (Ljósmyndast. Jón K. Sæmunds- son, Tjarnargötu 10B). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Einarsdóttir, Ásveg 16 og Ragnar Hermannsson, Vest- urgötu 69. 23. nóv. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Halldóra Linda Ing- ólfsdóttir, Álftamýri 21 og Halldór Jónasson, Kleppsveg 60. Spakmœli dagsins Þolgæðið er beizkt, en ávextir eru sætir. — Rousseau. Þann 21. okt. sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Friðrikka Jónína Jónsdóttir sjúkra liði frá ísafirði og Jose Soriano Almasan frá Filippseyjum. Heim- ili þeirra er að Vallatúni 2, Kefla- vík. (Ljósm. Jón K. Særn.) Þann 4. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju ung- frú Edda Sigrún Gunnársdóttir, flugfreyja og Þórður Sigurðsson, kaupmaður. Heimili þeirra er að Köldukinn 19, Hafnarfirði. (Ljósm.: Studio Guðmundar). Blöð og tímarit Æskulýðsblaðið, málgagn Æsku- lýðsfélags kirkjunnar í Hólastifti, nóvemberblaðið, og er þetta 18. árgangur þess. Æskulýðsblaðið hef ur ekki komið út um nokkurt ára- bil, og er ekki að efa, að margt ungmennið gleðst yfir því að sjá það aftur. Ritstjóraskipti hafa orðið að rit- inu. Af störfum lét séra Sigurður Haukur Guðjónsson, sem nú er prestur í Langholtssöfnuði, en við tekur séra BoIIi Gústavsson, prest- ur í Laufási við Eyjafjörð. Blaðið er 28 síður að stærð, í allstóru broti, prýtt fjölda mynda. Af efni þess má nefna: Frá rit- stjóra, spjall eftir séra Bolla Gústavsson, Áfram að markinu, eftir séra Pétur Sigurgeirsson, sem nú er formaður ÆSK í Hólastifti, séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðarstað skrifar um Sólskins- dag við Vestmannsvatn, Súrdeigið, hugleiðing eftir Kristján Sigur- bjarnarson, Biblían og þú, þáttur I umsjá séra Xngþórs Indriðasonar, Hjálpfús drengur, smásaga eftir Önnu Maríu Halldórsdóttur frá Dalvfk, Starfsfræðsla Æskulýðs- blaðsins, séra Heimir Steinsson rit- ar um guðfræðinám, Myndaopna frá 20 ára starfi ÆFAK og einnig samtal við Gunnlaug P. Kristins- son, fyrsta formann ÆFAK. Erindi eftir Jón Þorsteinsson frá Ólafs- firði. Þá eru ýmsir smáþættir, og sagt frá vettvangi starfsins. Einn- ig sagt frá íþróttum. Árgangur blaðsins, sem ætlunin er að komi 4 tbi. út af á ári, kostar 75 krón- ur, en þetta hefti kostar 20 kr. Af- greiðslumaður er Jón A. Jónsson, Hafnarstræti 107, Akureyri. Faxi, blað Keflvíkinga, er kominn út. Efni hans er meðal annars: Kven- félagið Gefn í Garði hálfrar aldar, Enskur miðill í heimsókn, Kenn- arafélag Gagnfræðaskóla Keflavik- ur eftir Gylfa Guðmundsson, Er eldgos væntanlegt á Reykjanes- skaga eftir H. Th. B., Úr flæðar- máiinu, Umskiptingurinn (ljóð eft- ' ir Sigurgeir Þorvaldsson lögreglu- þjón). — Einnig prýða blaðið fjöldi mynda. VÍSUKORM Sumir eru fæddir flón, fólskir sér til baga, ganga upp í að gera tjón, grafa undan og naga. Þ. S. Minningarspjölr1 Minningaspjöld Óháða safnaðarins fást hjá Andrési Andréssyni, Laugaveg 3, Stefáni Árnasyni, Holtagötu 9, Fanneyju Þórarinsdóttur, Lokastíg 10, Björgu Ólafsdóttur, Jaðri við Sundlaugaveg, Ragnheiði Einars- dóttur, Suðurlandsbraut 95E og Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176. Minningarspjöld Heimilissjóðs Hjúkrunarkvenna- félags íslands eru seld á eftirtöld- um stöðum: Önnu Ó, Johnsen, Tún götu 7, Bjarneyju Samúelsdóttur, Eskihlíð 6A, Elínu Eggerz Stefáns son, Herjólfsgötu 10, Hf., Guð- rúnu L. Þorkelsdóttur, Skeiðar- vogi 9, Maríu Hansen, Vífilsstöð- um, Ragnhildi Jóhannsdóttur, Hvítabandinu, Sigríði Bachmann, Landsspítalanum, Sigríði Eiríks- dóttur, Aragötu 2, Margréti Jóhann esdóttur, Heilsuverndarstöðinni, Maríu Finnsdóttur, Kleppsspítalan- um. FRÉTTIR Húsmæðraféiag Reykjavíkur. Jólafundur á Hótel Sögu mið- vikudaginn 6. des. kl. 8. Jólaspjall. Tvísöngur. Sýnt verður jólamat- borð og gefnar leiðbeiningar og uppskriftir. Tízkusýning, happ- drætti. Aðgöngumiðar afhentir að Hallveigarstöðum mánud. 4. des. kl. 3—5. Vinsamlegast sýnið skír- teinin og greiðir félagsgjöldin. Aðventukaffi. Hin árlega kaffi sala kristniboðs félags karla er eins og að undan- förnu sunnudaginn 3. des., sem er fyrsti sunnudagur í Aðventu. Sjálfstæðiskvennafél. Sókn, Keflavík, heldur bazar sunnud. 3. des. kl. 4 í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík. Margt ágætra muna. Allur ágóði rennur til góðgerðar- starfsemi fyrir jólin. Bolvíkingar. Spilað verður í Lindarbæ uppi, sunnudaginn 3. des. kl. 3. Þeir, sem ætla að koma auglýsingum í Morgunblaðið á sunnudag eru vinsamlega beðnir að hafa samband við auglýsinga- skrifstofuna sem allra fyrst. Morgunblaðið. GENGISSKRÁNIN6 Nr. 87 - 27. nívember 1967. SkrÍB trÁÉining Kaup Sala 27/11 '67 1 Bandar. dollar 56,93 57,07 - - 1 Sterllngspund 137,75 138,09 • - 1 Kanadadollar 52,77 52,91 - - 100 Danskar I(r6nur 761,86 763,72 - - 100 Norskar krónur 796,92 798,98 • - 100 Sænskar krónur 1.100,15 1 .102,85 . - 100 Flnnsk mörk 1.362,78 1.366,12 • - 100 Tranaklr frankarl.161,81 r.164,65 - - 100 Belg. frankar 114,72 115,00 - • 100 Svlsan. frankar 1.319,271.322,51 • - 100 Ojrlllnl 1.583,60 1 .587,48 • - 100 Tékkn. krónur 790,70 792,64 - - 100 V-þýnk »Örk 1.431,30 1 .434,80 • - 100 Lírur 9,15 9,17 - - 100 Austurr. ech. 220,23 220,77 • - 100 Peaetar 81,33 81,52 - • 100 RelknIngakrónur- Vörusklptalönd 99,86 100,14 ' - 1 Relknlngapund- VöruBklptalönd 136,63 138,97 L A.D Y JESQUIRE 5HÓLITUR - 33 LJTJ^ LEÐURVÖRUR H/F., 6/örið gamla sfcó sem nýja, Akureyri — Sími 12794. með Lady Esquire skólit Til sölu - Skoda - gamla verðið Höfum til sölu tvær notaðar Skodabifreiðar, Skoda Octavia 1960 og Skoda Octavia 1964, er við bjóð- um á sama verði og fyrir gengisfellingu. Hagstætt verð — hagstæð kjör — bifreiðar ný- skoðaðar — lán vaxtalaus. Bezt að kaupa SKODA hjá SKODA. Tékkneska Bifreiðaumboðið h.f. Vonarstræti 12 — Sími 19345. EIMAMGRUMARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. ★ Ullarmusseline mörg mynstur. ★ FLAUEL m. a. hvítt, svart, brúnt og blátt. ★ DONBROS peysur — peysusett IUARKAÐURIMM HAFNARSTRÆTI 11. Nýjar sendingar: ULLARSLÁR (CAPES) full sídd — margir litir. ★ SAMKV ÆMISKJÓLAR stuttir — síðir. MARKAÐURIMM LAUGAVEGI 89. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.