Morgunblaðið - 01.12.1967, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 1. DES. 1967
JRwttttiiMftfrifc
Útgefandi:
Framk væmdast j óri:
Ritstjórar;
Ritstjórnarfulltrúi:
Fréttastjóri:
Auglýsingar:
Rifstjórn og afgreiðsla:
Auglýsingar:
í lausasölu:
Askriftargjald kr. 105.00
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðaístræti 6. Sími 10-100.
Aðalstræti 0. Sími 22-4-30.
Kr. 7.00 eintakið.
á mánuði innanlands.
STJÓRNIN Á RÉTT
Á STARFSFRIÐI
De Gaulle sætir harðri gagnrýni
— vegna ummælanna um
Israel og Quebec
HPvær höfuðstaðreyndir, sem
-*■ fram komu í útvarpsum-
ræðunum um vantrauststil-
lögu stjórnarandstæðinga eru
eftirtektarverðastar. f fyrsta
lagi, að fulltrúar ríkisstjórn-
arinnar gerðu glögga grein
fyrir úrræðum sínum og af-
stöðu til lausnar þeirra vanda
' mála, sem steðja að þjóðinni
af völdum verðfalls og afla-
brests. Hins vegar kom það
greinilega fram, og fór ekki
fram hjá einum einasta
manni, sem á þessar umræð-
ur hlýddi, að stjórnarandstæð
ingar, Framsóknarmenn og
kommúnistar, gátu sjálfir
ekki bent á eitt einasta nýtt
úræði, enda þótt þeir reyndu
að rífa niður ráðstafanir rík-
isst j órnarinnar.
í öðru lagi var þeirri stað-
reynd, sem bent var á af tals-
mönnum ríkisstjórnarinnar,
ekki mótmælt af stjórnarand-
stæðingum, að ríkisstjórn,
sem fyrir örfáum mánuðum
hefur unnið almennar alþing-
iskosningar, á tvímælalaust
fullan rétt á því að fá starfs-
frið til þess að vinna að lausn
viðfangsefna sinna í samræmi
við þá stefnu, sem um var
kosið í kosningunum, og veru
legur meirihluti þjóðarinnar
vottaði traust sitt. Þetta er
kjarni málsins.
En það eru ekki allir, sem
átta sig á þessu. Framsókn-
arflokkurinn vill ekki una
dómi kjósenda í almennum
alþingiskosningum á síðast
liðnu sumri. Þessvegna ganga
leiðtogar hans úr mannleg-
um ham í baráttunni gegn
ríkisstjórninni, og leggja nú
-á það höfuðkapp að beita
verkalýðssamtökunum fyrir
sig til þess að brjóta á bak
aftur þá stefnu, sem lögleg-
ur þingmeirihluti hefur mark
að. Harðsoðnustu kommúnist
arnir innan Alþýðubandalags
ins standa með leiðtogum
Framsóknarflokksins í þessu
framferði. Hins vegar er
óhætt að fullyrða, að allir
raunsæir menn inna verka-
lýðshreyfingarinnar geri sér
það ljóst, að það er miklu
meira virði fyrir hana að hafa
gott og náið samstarf við lög-
lega kjörna ríkisstjórn en að
standa í stöðugum illindum,
sem engan vanda leysa, en
hafa þvert á móti í för með
sér síaukna erfiðleika.
Það, sem hið íslenzka þjóð-
félag þarf nú fyrst og fremst
á að halda er ekki aðeins
starfsfriður fyrir löglega
kjörna ríkisstjórn heldur og
fyrir bjargræðisvegina til
lands og sjávar. Höfuðkapp
verður að leggja á að bæta
aðstöðu útflutningsfram-
leiðslunnar og tryggja þar
með örugga atvinnu og af-
komU alls almennings í land-
inu. Þjóðin hefur bætt lífs-
kjör sín að miklum mun á
undanförnum árum. Afurða-
verðfallið nú, ásamt afla-
bresti, hefur hins vegar haft í
för með sér kjaraskerðingu,
sem enginn mannlegur mátt-
ur getur komið í veg fyrir.
Hinsvegar mun allt verða
gert, sem unnt er, af hálfu
stjórnarvalda, til þess að létta
þeim, sem við erfiðastar að-
stæður búa, róðurinn. Um-
fram allt verður að tryggja
næga og örugga atvinnu í
landinu. En það verður ekki
gert nema með vinnufriði og
öflugri framleiðslustarfsemi.
í þessu sambandi má gjarn-
an minna á ummæli Pálma
Jónssonar alþm. í útvarps-
umræðunum á miðvikudags-
kvöldið, en þar komst hann
m. a. að orði á þessa leið:
„Vinnan er móðir auðæf-
anna, segir gamalt spakmæli.
Þjóðin hefur á undanförnum
árum lyft Grettistaki með
vinnu sinni og kjarki til fram
kvæmda og atorku. Mögu-
leikar framtíðarinnar eru
miklir. Með aukinni þekk-
ingu, nýrri tækni og þrótt-
miklu átaki huga og handar,
mun þjóðinni takast að vinna
nýja sigra, skapa ný og vax-
andi verðmæti úr þeim auð-
lindum, sem felast í landinu
sjálfu og umhverfis það. Nýj-
ar atvinnugreinar munu
dafna og aukin verkkunnátta
leiða til vaxandi framleiðni."
Undir þessi ummæli hins
unga og myndarlega þing-
manns geta allir hugsandi ís-
lendingar tekið.
FURÐULEGT
EF SATT?
að er vissulega furðulegt
ef satt er, sem haft er
eftir Erlendi Þorsteinssyni,
formanni Síldarútvegsnefnd-
ar, hér í blaðinu í gær, að
áformað sé, eða svo til ákveð-
ið, að flytja höfuðstöðvar Síld
arútvegsnefndar burt frá
Siglufirði og hingað suður.
Síldarútvegsnefnd mun alltaf
hafa verið staðsett á Siglu-
firði. Engin rök hafa verið
færð fyrir því, hvers vegna
eigi að breyta um heimilis-
fang hennar. Sannleikurinn
er sá, að það eru ekki svo
margar opinberar stofnanir,
sem staðsettar eru úti á landi,
CHARLES de Gaulle, Frakk-
landsforseti, hefur sætt
miklu aðkasti af hálfu
franskra blaða fyrir ummæli
hans á blaðamannafundinum
í gær, þar sem hann for-
dæmdi ísrael fyrir að hafa
átt upptökin að styrjöldinni
í Austurlöndum nær í júní-
byrjun sl. og lagði að Quebec
búum að segja sig úr lögum
við Kanada. Aftur á móti hafa
blöðin tæpast rætt ummæli
Frakklandsforseta um inn-
tökubeiðni Breta í EBE, en
á fundinum taldi de Gaulle
öll tormerki á því að inntöku
beiðnin næði fram að ganga.
Sambúð ísradls og Frakklands
er sögð hafa stórversnað eftir
ummæli FrakLandsfroseta uim
ísrael á blaðamannafundinum og
hefur því jafnvel heyrzt fleygt,
að ísrael muni kalla aftur heim
sendiherra sinn 1 París. Ekki hef
ur það þó fengizt staðfest, en
haft er eftir ábyrgum aðilum, að
sjá megi fram á slaema sambúð
ríkjanna allt til þess er de
að ástæða sé til þess að fækka
þeim, og flytja þær örfáu,
sem þar eru staðsettar hingað
suður.
Það er rétt að forráðamenn
Síldarútvegsnefndar og önn-
ur þau stjórnarvöld, sem hún
heyrir undir, viti það, að þess
um fyrirhugaða flutningi á að
setri nefndarinnar frá Siglu-
firði mun verða mjög illa
tekið, ekki aðeins af Sigl-
firðingum heldur af fjölmörg
um öðrum aðilum, sem horfa
með ugg á hneigðina til þess
að draga alla skapaða hluti
til höfuðborgarinnar.
1. DESEMBER
í dag eru 49 ár liðin síðan
fullveldi íslands var viður-
kennt. 1. desember árið 1918
var þess vegna einn af björt-
ustu dögum íslenzkrar sögu.
Á þessum kalda degi fyrir
tæplega hálfri öld, þegar
mannskæð farsótt hafði und-
anfarnar vikur herjað á þjóð-
ina, söfnuðust höfuðborgar-
búar saman fyrir framan
Stjórnarráðshúsið og hlust-
uðu á Sigurð Eggerz fagna
fullveldinu fyrir hönd ríkis-
stjórnar íslands. öll ís-
lenzka þjóðin fagnaði. Löng
og torsótt barátta lá að baki
þessum mikla degi. En ís-
lenzka þjóðin hafði ekki
þurft að úthella blóði sínu tfl
þess að berjast fyrir frelsinu.
Henni nægðu hin helgu rök,
sem. lágu til sjálfstæðis henn-
ar og frelsistöku. Nú var ful-
veldi landsins viðurkennt og
Gauille hverfi af sjónarsviðinu.
Ekiki hefur ummælum Frakk-
landsforseta á blaðamannafundin
um heldur verið tekið með þögn
og þolinmæði í Kanada. Er haft
eftir einuom ráðherra í ríkis-
stjórn Kanada, Philip Gaglardi
vegamálaráðherra. Gaglardi
sagði, að ekki væri nokkiur fót-
ur fyrir þeim ummælum Frakk
landeforseta, að Quebecbúar
nytu ekki sömu kosta og kjara
og aðrir Kanadamenn, það væri
eins vel búið að þeim og öðr-
um þar í Landi. „De Gaulle væri
nær að sjá utm sjálfan sig og
sín mál; sem hamingjan má vita
að eru þó í megnasta ólestri“,
sagði Gaglardi, „en að reka ein-
lægt stórum ofvaxið nefið ofan
í málefni Kanada.“
V-Þýzka stjómin ítrelcaði í
dag stuðning sinn við inntöku
Breta í EBE og vísaði á bug
þeirri skoðun Frakklandsforseta
að deilur landanna fyrir botni
Miðjarðaiíhafs stæðu í saimlbandi
við styrjöldina í Víetnaim.
Umimæli frönsku blaðanna um
blaðamannafund de Gaulles
voru flest svipuð því sem við
var búizt. ,,Le Figaro“, sagði að
Breta í EBE hefðu verið „ljós“
Kuala Lumpur, 28. nóv. AP.
SAMBANDSSTJÓRN Malasíu
lýsti því yfir í dag, að herlög
hefðu verið sett að nokkru Ieyti
á í norðvesturhluta landsins í
því skyni að reyna að binda
endi á kynþáttaóeirðir milli
fólks af kínverskum og malajsk-
um stofni, sem náð hafa hámarki
að undanförnu.
dyrnar opnar til algerrar
frelsistöku.
Á grundvelli sambandslag-
anna frá 1918 stofnsettum
við íslendingar svo lýðveldi
í landinu árið 1944. Þá var
íslenzka þjóðin komin heim
með allt sitt.
Enda þótt ýmsir erfiðir
þröskuldar væru á vegi Is-
lendinga í sjálfstæðisbarátt-
unni, er þó rétt og skylt að
minnast þess, að því aðeins
vannst þessi barátta með
þeim hætti, sem hún vannst,
að íslendingar háðu hana við
þroskaða, norræna lýðræðis-
þjóð, sem sífellt tók af meiri
skilningi á málum smáþjóð-
arinnar, eftir því, sem lengra
leið á baráttuna.
Hinn 1. desember mun jafn
an bera hátt í sögu íslenzkrar
frelsisbaráttu. íslenzka þjóð-
in þakkar þeim, sem foryst-
una höfðu í þessari baráttu,
og mun minnast glæsilegs
fordæmis þeirra á öllum öld-
um.
og „rökræn“ en gagnrýndi de
GaulLe harðlega fyrir ummæli
hans um ísrael og spurði hverju
þau sættu. Sömueiðis gagnrýndi
„Le Figaro“ forsetann fyrir um-
mæli hans uim Quebec og hvatn
ingu hans til Quebec-búa um að
segja sig úr lögum við Kanada.
„Le Populaire“ sagði: „Á 100
mínútum og í nafni FrakfcLands,
hvatti de Gaulle till aðskilnaðar
í Kanada, fleygði Bretium út úr
Evrópu, hótaði Efnahagsbanda-
laginu eyðilieggingu, kallaði
Bandaríkin erikióvininn og stakk
rýtingi í síðu ísraels. Þetta er
noikkuð mijdð færzt í fang þeg-
ar einn maður á í hliut og allt
of mikið þegar eitt land á í Mut.
Nú vilil svo til að de Gaulle er
ekki Frakkland, því Frakkland
á enginn . . .“ Kommúnistablað-
ið“ P. Humanité" réðiist einkum
á de Gaulle fyrir stefnu hans
í innanríkismáum og sagði í fyr
irsögn: „De Gaulle ánægður með
andþjóðfélagslega stefnu sína.“
Blaðið „L’Aurore" gagnrýnir
forsetann einkum fyrir ummæli
hans um ísrael og segir frönsku
stjórnina hafa dregið taum Ar-
abaríkjanna langtum um of. ,Það
er of langt gengið" segir blaðið
„er de Gaulle lýsir ísraelsmiönn
um sem sigurvegurum er hyggi
á landvinninga af nágrannaríikj
unum.“
Varalið hers og lögreglu þyrpt
ist til þeirra svæða, þar sem ó-
eirðirnar hafa verið mestar, en
á meðal þeirra er Kedah, heima-
ríki Tunku Abdul Rahman, for-
sætisráðherra. Hófust kynþátta-
óeirðir, íkveikjur og rán í ey-
borginni Penang og breiddust
þaðan til meginlandsins.
Talsmaður lögreglunnar hefur
skýrt frá því, að eftir kynþátta-
óeirðirnar og ólæti þau, sem stað
ið hafa samfellt í fimm daga, sé
tala látinna komin upp í 17 og
særðra í 196. Af þeim hafi helm-
ingurinn hlotið svo alvarlega á-
verka, að orðið hafi að flytja þá
í sjúkrahús. Af hinum látnu hafi
3 verið Malajar en 14 Kínverjar
og af þeim særðu hafi 77 verið
Malajar en 112 Kínverjar.
Tun Abdul Razak, varafor-
sætisráðherra, sem fer með innan
ríkismál, undirritaði tilkynning-
una, þar sem lýst var yfir
„hættuástandi gagnvart almanna
reglu“ í öllu Kedah og hluta af
Perak, en þar er mestur hluti
hrísgrjóna ræktaður 1 Malasíu.
Tilkynning stjórnarinnar veitir
lögreglu og her víðtækt vald til
þess að viðhalda almannareglu,
sem Razak sagði, að „væri alvar-
leg hætta“ og hefðu lögregla og
her heimild tilþ ess að gera
hvaðeina, sem þessir aðilar teldu
nauðsynlegt í þessu skyni.
Tunku Abdul Rahman, for-
sætisráðherra, talaði í útvarp í
dag, þar sem hann skoraði á
þjóðina að vera róleg og við-
halda sameiningu sinni. Hann
kenndi hermdarverkamönnum
kommúnista um óeirðirnar og
stuðningsmönnum þeirra, en
þessir menn vildu ekki unna
landinu friðar og eindrægni.
Sautján manns bíða bana
í kynþáttaóeirðum í
IVialasíu