Morgunblaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLÁDIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DES. 1967 Hrings- bazar og kaffi Guðbjortur Snæbjörnsson skipstjóri — Kveðjn Heim erfcu kominn af hafi hér urðu þáfctaskil. Leitin að ljósi er hafin. Þú leitar á önnur mið. Heim komsfcu glaður af hafi, Þú hræddist ei brimsins söng. Nú síðasta ferðin er farin, sú ferð var æði ströng. Við sjáum hvar skipin sigla þó sum leggi úr ókunnri vör. Farmanni forsjón veiti- farkost með drifhvít tröf. Guð þér fylgi góði vinur. Göfgar hjörtun harmur sár. Þegar boðinn bratti hnígux bjargráðið eT drottins náð. Laufey Sigurðardóttir. frá Torfafelli. t Jónas Sigurðsson Suðureyri, Súgandafirði lézt af slysförum, þriðjudag- inn 28. nóvember. Sigríður Pétursdóttir og böm hins látna. t Móðir okkar Halldóra Sigríður Ingimundardóttir húsfreyja að Enni við Blönduós, verður jarðsett frá Blöndu- óskirkju kl. 2 laugardaginn 2. desember. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Hjartans beztu þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður sonar og bróður, Ingólfs Eðvarðssonar Hellisbraut 16, Hellissandi. Sérstakar þakkir færum við eigendum Skarðsvíkur, lækn- um og hjúkrunarliði Lands- spítalans. Guðný Þórarinsdóttir og börnin, Stefína Kristjánsdóttir og systkin hins látna. Framhald á bls. 15 gleður mig alltaf mjög mikið þegar einhverjir koma og tala við börnin og hafa einhver uppeldis- leg og kristileg áhrif á þau. Sér- staklega er það einn maður sem hefur sýnt mínu heimili sérstaka vinsemd og ræktarsemi, það er hinn kunni æskulýðsleiðtogi, séra Jón Kr. ísfeld. Ég er þeim hjónum innilega þakklátur. Vantar rafmagn — Margir erfiðleikar eru þó enn óyfirstignir, sagði Guðmund ur. — Nú vantar mig nauðsyn- lega rafmagn frá héraðsveitu. Ég er búinn að berjast í þessu í fjölmörg ár, og hef reynt við aHaþá aðila sem á þeim málum halda. Síðast fékk ég það svar frá raforkumálaskrifstofunni að hún skyldi greiða kostnað við 2 km lögn, eða nokkuð lengri leið en fellur inn í þeirra ramma. Ég þurfti hins vegar að greiða það sem eftir var og kostaði það nokkuð á f jórða hundrað þúsund krónur. Það var mér ekki mögu- legt, svo ég fór út í það að kaupa díeselmótor. Reynslan af honum er engan veginn sem bezt, og svo virðist heldur ekkert vera tryggt með varahluti í hann. Ef rafmagnið fer af yíir starfstím- ann hjá okkur, skapast hreinasti voði. Ég er því búinn að taka upp þráðinn að nýju og fyrir Alþingi liggur nú erindi frá mér, um þessi mál. Þú mátt gjaman skila því til alþingismanna okk- ar, að ég voni að þeir sjái sér fært að gera eitthvað í þessu máli. Það sýnist sanngjarnt að taka tillit til þess að yfir sum- artímann er jafn margt fólk á Egilsá og í fámennum hreppi. — Ertu með búskap með? — Ég hef dálítinn búskap, bæði kindur kýr, hross og hænsni. Börnin fá að hjálpa til við að sjá um skepnurnar eftir því sem þau geta og hafa löngun til. Þau fá að ráða því sem þau geta, finnst oft að þau ráði miklu, enda á ég í rauninni ekkert allt sumarið, nema þá ef til vill sjálfan mig, börnin eiga kýrnar, lömbin, hundana og ég veit ekki hvað og hvað. Núna ár eftir ár hef ég haft ágætan ráðsmann sem er einn úr hópi barnanna. Sömuleiðis hef ég fjósameistara. Þeir taka svo börn in með sér til starfs og skipta því niður á milli þeirra, oft í samráði við okkur fullorðna fólk ið. Au kþessa leggjum við áherzlu á að kenna börnunum umgengn- isvenjur bæði frá féiagslegu sjón armiði og heilbrigðissjónarmiði. Þau eiga t.d. að sjá um að rúm- in þeirra séu alltaf fallega frá gengin, og þau eru einnig látin þurrka af í herbergjunum sín- um. Það eru svo fínir kranarnir hjá stelpunum að þeir virðast ÚT ERU komnar hjá forlaginu Fífill tvær nýjar bækur, Gildra njósnarans eftir Francis Clifford, þann er skrifaði Njósnari á yzfcu nöf, og Sumar í sjúkrahúsi eftir Lucillu Andrews. Um hina fyrrnefndu bók segir á bókarkápu: .,í þrjú ár höfðu ör yggismál verið sérgrein Davids t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar og stjúpföður, Jóns Guðlaugssonar Dætur, stjúpdóttir og sonur. stundum vera úr skíru silfri. Svo höfum við tröppumeistara sem sér um að skórnir séu settir í hillur, en liggi ekki á tröppun- um. Á hverjum sunnudegi fer svo fram verðlaunaafhending, þar sem börnunum er úthlutað smá verðlunum fyrir góða frammistöðu. Sigurlaug dóttir okkar sér að mestu um þessi atr- iði og er framúrskarandi snjöll í því. Hún hefur verið í þessu starfi með okkur frá byrjun og hvatt okkur og stutt á margvís- legan hátt. -— Á hvað aldri eru börnin? — Þau eru flest á aldrinum 5—11 ára. Við tökum helzt ekki yngri börn en 5 ára, nema sér- staklega standi á. Ég álít það mjög þýðingarmikið að bömin séu á misjöfnum aidri og bæði kynin. Það hefur sína uppeldis- legu þýðingu að börnin umgang- ist hvert annað þannig. Þá er þetta bara venjulegt mannlíf, eins og það verður síðar meir og skapar vissa ábyrgðartilfinn- ingu. Ég vil biðja blaðið að skila ákaflega góðri kveðju frá okkur hjónunum til allra barnanna og aðstandenda þeirra, en við þá höfum við einnig átt góð skipti. Já, og svo auðvitað líka til okk- ar ágæta starfsfólks og þeirra gesta sem heimsótt hafa heim- ilið. Þráin að endurlifa — Svo við vendum okkar kvæði í kross Guðmundur, og tölum aftur um skáldskap. Kall- ar það ekki fram löngun hjá þér að skrifa fleiri barnabækru: að umgangast svona mikið börn? — Það held ég í sjálfu sér ekki. Ég held jafnvel, að það að skrifa barnabækur sé leitt mann eskjunnar að barninu í sjálfu sér. Ég er þeirrar skoðunar, að halda beri sem lengst í sem mest að barnseðlinu. Svo kemur Hka ef til vill til greina, þráin til að endurlifa eitthvað af því sem horfið er, og menn svali þeirri þar með því að skrifa bama- bækur. Nú, og svo hafa sjálfsagt enn aðrir annað sjónarmið í huga, mannbætandi og göfgandi. Tíminn sem Guðmundur hefur til að spjalla við mig er á þrot- um. Eftir tvo daga liggur leiðin aftur norður í Skagafjörð og hann þarf í mörg horn að líta. Það hvarflar að manni, hvort ekki muni vera einmanalegt norður á Egilsá í vetur. Þeirri spurningu er reyndar óþarfi að svara. Fyrir mann eins og Guð- mund L. Friðfinnsson verður til veran aldrei einmanaleg. Verk- efni hans eru svo mörg og áhuga málin fjölþætt. Og með hækk- andi sól mun atfur fjölga á Eg- ilsá og næsta sumar verður Guð mundur sennilega á ný afi 80 barna. Og sennilega á enginn fleiri afabörn. Lancasters. Er hann tók sætx með al örfárra útvaldra í hergagna- deild brezka vamarmálaráðuneyt isins, hafði hann því gert sér grein fyrir að varúð skiptir ætíð mestu. Skyndilega hefst leit að föð-UT landssvikara, er austur-þýzkur leyniþjónustumaður flýr vestur fyrir járntjald . . . “ o. s. frv., en af þessu má kannski ráða xrm hvað bók þessi fjallar. „Sumar á sjúkrahúsi" fjallar samkvæmt kápufrásögn um unga stúlku. sem gerist sjálfboðaliði í Rauðakross-deild brezka hersins. KVENFÉLAGIÐ Hringurinn efn ir til sinnar árlegu kaffisölu og bazars fyrsta sunnudag í desem- ber, eins og verið hefur um ára- bil. Barnaspítali Hringsins tók, til starfa fyrir tveimur ánum, en til hans hafur félagið lagt meira en 10 milljóhir króna og ætlar sér áfram að styrkja hann með ýmsu móti. Hringskonur hafa stofnað nýj- an sjóð, Barnahjálparsjóð Hrings ins, og hafa tekið höndum sam- an við „Heimilissjóð taugaveikl- aðra barna" um að koma upp lækninga- og hjúkrunarheimili fyrir taugaveikluð börn. Bygging heimilis fyrir tauga- veik'Iuð börn er alveg á byrjun- arstigi, en þörfin er mikil fyrir þessháttar heimili. Oft er hægt að bjarga taugaveikluðum börn- um frá varanlegu heilsutjóni, ef þau fá rétta meðferð nógu BLAÐINU hefir borizt n bindi endurminninga Sæmundar Dúa- sonar „Einu sinni var, fulltrúar farins tíma, úreld vinnubrögð“, og gefin er út af Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri. Á hlífðarkápu bókarinnar seg- ir m.a.: „í þessu bindi eru sér- stæðir sagnaþættir af ýmsum körlum og konum, sem öll ólu sinn aldur í Fljótum, eða inntu þar af hendi meginhluta síns ævistarfs. — í þættinum „Úreld vinnubrögð" segir glögglega frá ýmsum störfum til sjós og lands, sem' algeng voru og sjálfsögð á uppvaxtarárum Sæmundiar, en eru nú orðin svo úreld að þau verða naumast unnin framar. Mun mörgum þykja þessi kafli girnilegur til fróðleiks. í bókar- lok er mannamafnaskrá". Ýtarlegt efnisyfirlit gefur glöggt til kynna um hvað bókin fjallar og má þar sérstaklega nefna um gömlu vinnubrögðin, þar sem lýst er túnrækt, kláfum, taðkvörnum, heytorfi, bindingi, borið upp hey, grjót og húsvið- ir, veggir og þak, svörður og sauðatað, tóbakssamsuða og skrápspýtur, hverskonar lýsing á fiskveiðum á opnum bátxim og dekkbátum, er hákarlaveiðar voru stundaðar og þar er 'ýsing- in allt til hákarlsstöppunnar á snemma. Lækninga- og hjúkrun- arheimili fyrir taugaveikluð börn er ekki sjúkrahús í venju- legum skilningi. Börnin fara í skóla, leika sér með öðrum börn um og ilifa eðlilegu lifi undir eftirliti sérfxúðs fólks, en rétt þykir að það sé í tengslxrm við sjúkrahús, svo notist af læknum og tækjakosti þess. Þegar hefur verið fengin lóð fyrir heimilið á svæði Borgarsjúkrahússins,. en þó nokkuð afskekkt á lóðirmi. „Heimilissjóður taugaveiklaðra barna“ á nú í sjóði meira en eina og hálfa mi'lljón króna og Hringurinn annað eins. Heita Hringskonur á borgar- búa að veita þeim lið í þessu málefni, eins og öðrum, og sækja vel jólakaiffið á Hótel Borg og bazarinn í húsakyrinum Al- mennra trygginga í Pósthús- stræti. matborðinu, sem hætt er við að fáséð muni á matborðum ís- lendinga í dag. Bókin er 242 blaðsíður, prent- uð í Prentverki Odds Björns- sonar. Áfengissmygl í Japan. Osaka, 28. nóvember, AP. Lögreglan í Osaka tilkynnti í dag, að handteknir hefðu verið tveir grískir sjómenn af skipi er siglir undir fána Líberíu, fyrir meint smygl á skozku whisky til Japans. Er þeir félagar voru handteknir höfðu þeir meðferðis 28 flöskur af White Horse whisky, en ekki fylgdi það sögu hvort fundizt hefði meira. vín- magn í fóruxp þeirra. Hjartanlega þakka ég öllum vinum og vandamönnum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum á sjötugs afmæli mínu 23. nóv. Guð blessi ykkur öll. G. Ágúst Halldórsson, Sólmundarhöfða. stjl. „Snmar á sjúkrahúsi“ og „Gildra njósnarans“ - tvœr þýddar skáldsögur (Kvenfélagið Hringurinn) Frá heitrofi að hákarlsstöppu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.