Morgunblaðið - 19.12.1967, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DES. 19«7
Lakkskór fyrir telpur,
MJÖG FALLEGAR GERÐ. — STÆRÐIR 27—37.
Skóbúð Austurbæjar, Kjörgarður,
Laugavegi 100. Skódeid.
Morðingi
Rockwells
dæmdur
Arlington, 16. des. AP—NTB
JOHN Patler, sá er sk.aut tU
bana bandariska nazistaforingj-
ann, George Lincoln Rockwell-
var í gærkveldi dæmdur tU 20
ára fangavistar. Saksóknari
hafði krafizt liflátsdóms.
Kviðdómurinn, sem kvað upp
þ-ann úrskurð, að Patler væri
sekur þurfti tæpar fjórar klubku
stundir til þessað komast að nið
urstöðu. Patler er 29 ára að
aldri og var áður félagi 1 banda-
ríska nazistaflokknum.
Jólagjöf handa iðnaðarmanninum
Að þessu sinni þarf enginn að vera í vafa um, hvaða gjöf hann á að velja
handa iðnaðarmanninum. Ekkert kemur til greina nema
Saga Iðnaðarmanna-
félagsins í Reykjavík
eftir Gísla Jónsson, menntaskólakennara á Akureyri. Þar segir frá 100 ára
starfi elzta félags iðnaðarmanna að velferðarmálum stéttarinnar og ann-
arra.
Það vekur stolt allra iðnaðarmanna að lesa um dugnað, hugkvæmni og
atorku Iðnaðarmannafélagsins á undanförnum mannsöldrum.
Upplag bókarinnar er mjög takmarkað vegna bruna Iðnaðarbankans á sl.
vetri.
Þetta er vönduð og falleg gjöf í alla staði.
fJtgefandi
SAGA
í ÐN AÐARMAN NAFÉLAGSIN S
í REYKJAVÍK
JÚLABÓEÍIIM 1967
HAFÖRIMIIMN eftir Birgi Kjaran
Forkunnarfögur bók og bráðskemmtileg aflestrar
EFNISYFIRLIT
Flugtak
Birgir Kjaran: Enn flýgur öm. — Fyrsti örninn — Arnardagur — Amheimar
— Arnarleiðangur án árangurs — Hel ga litla og haförninn — í arnareyjum —
Um örn og Björn — Um Dagverðarnes örninn — í sjúkraheimsóknum hjá haf-
örnum — Enn á arnarslóðum — ,.Þar vprnir hvítnr 5^« ti--« 4 '
....,„,í,«iuuidnar — Orn 1 Iist, logum óg sogu — Orninn og natturu-
fræðin — Örninn og Alþingi.
Finnur Guðmundsson: Haförninn. — Einkenni og nafngiftir — Ættir og óðul
— íslenzki arnarstofninn — Fjöldi arnarhreiðra — Kynþroski — Valhreiðurs-
staða og hreiðurgerð — Varphættir — Fæða og fæðuöflun — Skaðsemi —
Verður íslenzka arnarstofninum forðað frá gereyðingu?
Frásagnir og munnmæli. — Öm rændi tveggja ára barni — „Flýgur örn yfir“
— Tregasteinn — í nábýli við konung fuglanna — Tvær arnarsögur — Örninn
— Vestan úr fjörðum — Arnarstapar — Seinasti örninn í Ketildalahreppi —
Skötufjarðarörninn — Gömul saga — Arnarhreiðrið.
Örn í þjóðsögum og þjóðirú.
Arnarljóð: — Grímur Thomsen: Örn og fálki — Jónas Hallgrímsson: Annes og
eyjar — Sigurður Breiðfjörð: Fuglarík ið — Steingrímur Thorsteinsson: Örn og
fiðrildi — Benedikt Gröndal: Gullörn og bláfugl.
Birgir Kjaran: Vængir felldir. — Ámi Böðvarsson: Bókarauki.
BÓKFELLSÚTGÁFAN