Morgunblaðið - 19.12.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 19.12.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. DES. 1967 13 Laus lögregluþjónsstaða Staða eins lögVegluþjóns í Grindavíkurhreppi er laus til umsóknar. Byrjunarlaun samkv. 13. launaflokki opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgi- dagsvaktir. Upplýsingar um starfið gefur undirritaður og skulu umsóknir, sem ritaðar séu á þar til gerð eyðublöð, sem fást á lögreglustöðinni í Hafnarfirði hafa borizt honum fyrir 1. jan. n.k. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 14. des. 1967. Einar Ingimundarson. PERST ORP-H ARÐPLAST viðurkennd gæðavara — fyrirliggjandi í 60 litum. PERSTORP-PLASTSKÍJFFUR ásamt rennibrautum — ýmsar stærðir í fata- og eldhússkápa. PERST ORP-LAIMDAKORT úr harðplasti- í borðplötur og á veggi. HAGSTÆÐ VERÐ. — GÓÐ BÍLASTÆÐI. SMIÐJUBÚÐIN v/Háteigsveg — Sími 21222. Verðlistinn v/Laugalæk — Sími 33755. Telpnakjólar — Kvöldkjólar— Crimplenekjólar — Jerseykjólar — Perlusaumaðir ullarkjólar — Tæki- færiskjólar — Greiðslusloppar — Undirkjólar. Sérhver kona óskar sér fallegs kjóls í jólagjöf. Verðlistinn, Kjóladeild, Verðlistinn Verðlistinn Suðurlandsbraut 6 — Sími 83755 Buxnadragtir — skikkjur — Buxur og skikkjur — Pils og skikkjur — Táningakápur. Glæsilegir tízku- litir. Athugið: Meðlimir hinnar vinsælu hljómsveitar „Sólin## leika vinsælustu plötur unga fólksins alla daga til jóla. — í dag frá k. 2—6. Verðlistinn, Kápudeild, Verðlistinn • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SIGUR ÞINN ER SIGUR MINN r w ; ÓLAFUR TRYGGVASON er landskunnur fyrir fyrri bcekur sínar :„HUGLÆKNINGAR", „TVEGGJA HEIMA SÝN" og „HUGSAÐ UPPHÁTT", sem allar hafa vakið athygli og umtal. Þessi bók fjallar um hjónin Sólveigu og Fjölni, — er baróttu- saga þeirra, — saga um óstir og örlög ólíkra manngerða. — Sólveig er hugrökk og sterk, heil og sönn í anda og athöfn. Fjölnir er gófaður hœfileikamaöur, en drykkfelldur og held- ur sig sterkari ó svellinu en raun er ó. Hann heldur velli vegna óstar og umhyggju Sólveigar, — en að því kemur að boginn er spenntpr of Hótt. Þessi barótta er víða hóð, — víðar en í þessari sögu Ólafs Tryggvasonar. Þau vopn, sem bezt bíta í þessari baróttu eru kœrleikur og fórnarlund. Ást og andlegur styrkur mun um síðir fó myrkrið til að víkja fyrir Ijósinu. — Þettq er bók sem á erindi við marga. SKUEG5JA • 'SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • OSCAR CLAUSEN MISÍS . ^ 'IIFÍEÍLÍLSBSnSSn Hér er að finna safn sagna frá fyrri tíð. Uppistaða safnsins er úr Sögum af Snœfellsnesi, sem út kom fyrir meira en 30 árum og er fyrir löngu ófáanlegt. Við það safn hefur verið aukið „Sögum Ásu á Svalbarði" og veigamiklum þœtti af Hrappsey- ingum, cettmönnum Boga Benediktssonar, þess er samdi Sýslu- mannaœvir. Hér kennir margra grasa og margir kynlegir kvistir eru hér leiddir fram á sjónarsviðið. Sagnir eru hér um bátstapa og skipsströnd, um mannabein í Hafursfjarðarey og hundrað ára gamalt brennivínsmál og langur þáttur er um hinn gagnmerka Þorleif í Bjarnarhöfn, sem landskunnur var fyrir skyggni sína SKUGGSJA og lcekniskunnáttu. • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • HANNA KRISTJÓNSDÓTTIR 5KUGGSJA Mióamir voiai prir Guðrún er Reykjavíkurstúlka, sem ekki er vön að gera sér grillur út af smámunum. Þess vegna fcer það ekki á hana þó foreldrar hennar skilji, meðan hún er f fimmta bekk Menntaskólans. Hún heldur áfram námi eins og ekkert hafi í skorizt, hún á áfram í ástarcevintýrum með jafnöldrum sínum og tekur lífinu létt. Hún er af ríku fólki og hefur alltaf getað veitt sér það, sem hugurinn girnist. Hún er hcend að föður sínum, en ber takmarkaða virðingu fyrir móður sinni, duttlungafullri og glcesilegri konu, sem eftir skilnaðinn tekur upp samband við gamlan unnusta sinn. Það er einmitt þessi tilvonandi stjúpi Guðrúnar, sem raskar öllu lífi hennar, kemur róti á hug hennar. Guðrún kemst að raun um, að lífið er ekki leikur, leyniþrceðir hjartans eru flóknari en hún hugði. Hún kemst líka að raun um, að ástin er ekki að sama skapi langvinn sem hún er djúp og heit. Fyrri bœkur Hönnu eru „Ást á rauðu Ijósi" og „Segðu engum". • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Aprentuðu límböndin Allir litir. Ailar breiddir. Statív, stór og lítil. KarlM.Karlsson&Co. Karl Jónass. . Karl M. Karlss. Melg. 29. - Kóp. . Sími 41772. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11. . Sími 14824. • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • > n Þct1<i ekki iköldtogo. Þ»t1o er •kjalfetf ofl sönn frósögn um Norðmonninn, wm vortS nazisto- foringi og trúnaðnrvinur G*«tnr>o - SAMKVÆMT SKIPUN f»A IONDON. 5KUGGSJA PER HANSSON: tefIt á tvcer hcettur Þetta er ekki skáldsaga. — Þetta er skjalfest og sönn frásögn um Norðmanninn, sem varð nazistaforingi og trúnaðarvinur Gestapo — samkvœmt skipun frá London. Gunvald Tomstad var álitinn mjög hœttulegur maður. Heima hjá honum bjuggu lögreglumenn og þýzkir liðsforingjar. — í heimabyggð hans vildi enginn Normaður halda kunningsskap við hann og hatursfull augu norskra föðurlandsvina fylgdu honum. En það voru bara ekki réttir aðilar, sem hötuðu hann. Gunvald Tomstad var einmana hetja, lykilmaður í and- epyrnuhreyfingunni í Suður-Noregi, sem varð að eignast vini meðal mis- indismanna og óvina Noregs til að þjóna landi sínu. — Og loks komust Þjóðverjar að hinu sanna um störf Gunvalds og þá varð hann að hverfa. En um leið hófst leitin, — leitin að honum og öðrum norskum hetjum. Sú leit varð œsispennandi og óhugnanleg. „Stórkostleg bók, skelfileg, en jafnframt mjög hrífandi í allri sinni einföldu viðkvœmni", segir Arbeiderbladet um þessa bók. • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.