Morgunblaðið - 19.12.1967, Síða 24

Morgunblaðið - 19.12.1967, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DES. 1967 Sjomnnnaráðstefna mótmælir skerðinga hlutaskipta HÁRÞURRKAN FALLEGRUFLJÓTARI • 700W hitaelemenL stiglaus hitastilling 0—80*C og „turbo“ loftdreifarinn veita þægilegri og fljótari þurrkun • Hljóftlát og truflar hvorki útvarp né sjónvarp • Fyrirferfiarlftil í geymslu, því hjálminn má leggja saman • Mefi klemmu til festingar á herbergishurfi, skáphurfi efia hillu • Einnig fást borfistativ efia gólfstativ, sem leggja má saman # Vöndufi og formfögur — og þér getið valið um tvær fallegar litasamstæfiur, bláleita (turkis) eða gulleita (beige). • Ábyrgfi og traust þjónusta. GÓÐ JÓLAGJÖF FYRSTA FLOKKS F R Á .... SlMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVlK Fyrir drengi Skyrtur — buxur Vesti — slaufur Sokkar ieddy « U kDÓlÖil^ Laugavegi 31 - Sími 12815 Mbl. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning: STJÓRN Sjómanriasambands ís- lands boðaði stjórnir aðildarfé- laga sambandsins til ráðstefnu, svo og stjórnir þeirra sjómanna- félaga er áttu aðild að bátakjara samningunum ásamt sjómanna- sambandsfélögunum. Ráðstefnan-var haldin 17. des. sl. í Lindarbæ, Lindargötu 9, og var vel sótt af hálfu félaganna, Rædd voru kjaramál sjó- manna og þá ekki síst þeir kjara samningar sem framundan eru, en bátakjarasamningar allra við komandi félaga verða lausir um næstu áramót. Samþykkt var að hafa sem víðtækasta samstöðu um kjaramálin og að samninga- nefnd félaganna verði þann veg skipuð að einn maður verði frá hverju félagi, auk eins manns frá Sjómannasambandinu. Þá voru rædd ýmis önnur mál er varða hagsmuni sjómanna svo og sjávarútvegsmál: Tillögur þær og ályktanir er hér fara á eftir samþykkti ráð- stefnan: .,Sjómannaráðstefna Sjómanna sambands íslands haldin 17. des. 1967, mótmælir harðlega þeim hugmyndum er fram hafa kom- ið um nauðsyn þess, að skerða hlutskipti bátasjómanna eða ætla þeim annað og lægra fisk- verð en útvegsmönnum, til þess að gengislækkunin komi þeim síðarnefnda að fullum notum, eins og fram hefur komið hjá einstaka talsmönnum Landssam- bands ísl. útvegsmanna. Ráðstefnan bendir á, að fiski- menn hafa á yfirstandandi ári orðið fyrir mjög mikilli tekju- skerðingu langt umfram aðrar stéttir og starfshópa vegna minnkandi afla og lækkandi verðs sjávarafurða og því raun- verulega sú atvinnustétt, sem borið hefur skarðastan hlut frá borði, enn sem komið er. Ráðstefnan felur stjórn sam- -------------------, Jólogjöfin handn herrannm! BRHun Bdm.rnkvél 6 gerðir fyrir 110/220 volt eða rafhlöðu bandsins að vera vel á verði varðandi þessi mál og þá jafn- framt að beita sér fyrir víðtæku samstarfi allra sjómannasam- taka til varnar, ef efnahaigsmála sérfræðingar og útvegsmenn reyna að gera þessa hugmynd sína að veruleika. Ráðstefnan skorar á öll sjómannafélög að hafa órofa samstöðu í þeim kjarasamningum sem framundan eru“. .,Sjómannaráðstefna Sjómanna sambands íslands haldin 17. des. 1967, telur að nauðsyniegt sé, að komið verði upp sjómannastof- um á þeim stöðum, þar sem oft er saman kominn mikill fjöldi aðkomusjómanna og skorar því á Sjómannasamband íslartds, A1 þýðusamband íslands og Far- manna- og fiskimannasamband íslands að beita sér fyrir að þessu nauðsynjamáli verði hrund ið í framkvæmd og leggi fram nokkurt fé í því efni hvert um sig, enda komi þar framlög til viðbótar frá Landssambandi ísl. útvegsmanna, fiskvinnslus'öðv- um, viðkomandi sveitarfélögum og ríkinu". ,.Sjómannaráðstefna Sjómanna sambands íslands haldin 17. des. 1967, telur að óhjákvæmilegt sé, að tekin sé nú þegar upp neild- arskipulagning á veiðimálum bátaflotans, með það i huga, að auka notagildi flotans án þess að gengið sé of langt nærri fisk- stofnum og til að tryggja sam- felldari og hagstæðari útgerð og fiskvinnslu, sem mestan tíma ársins. Vill ráðið benda á sftir- farandi í þessu efni: 1. örvað verði til veiða á línu með mun hærra verði fyrir fisk veiddan á línu en verið hefir sl. ár, umfram fisk veiddan í net. 2. Þorsknetaveiðar verði tak- markaðar frá því, sem verið hef ir og verði ekki leyfðar fyr- en t.d. 1. marz ár hvert. 3. Að fylgst verði vel með því af hálfu opinberra aðila. að reglugerðin um netafjölda í sjó frá hverjum bát, verði haldinn, og landlhelgisgæzlunni falið að gæta þess, að allar reglur í því efni verði í heiðri hafðar. Gólfdúkar — gólfflísar Glæsilegir litir. Gott verð LITAVER Grensásvegi 22 og 24. — Símar 30280 og 32262. M OMEGA Gull-kvenúr, ekta saphyr glas Gull- og stál-herraúr. Jólagjöf sem gleður OMEGA úrin fást hjá 'WM * Garðari Olafssyni úrsmið WÍmm Lækjartorgi — Sími 10081. Mannraunir Frásagnir af ævintýramönnum, sem lent hafa í margvíslegum mannraun- um, t.d. Árásinni á fljúgandi virkin. 54 daga hrakningum í snjó og frosti. 1000 mílna kúrckakappreiðum frá Chandron í Nevada til Chicago. Bar- dögum við Indíána. Orrustunni um Kasserina-skarðið. Hiébarðaveiðum. 60 daga hrakningum á sjó o. fl. Kjörin bók fyrir karlmenn, sem unna frásögnum af hetjudáðum og mann- raunum. Þýðinguna annaðist Skúli Jensson. Verð kr. 268,75 með söluskatti. Bókaútgáfan Snæfell, Hafnarfirði. Tæknilega fullkomin BRAUN BorðkveiL~ori Ár enginn brennisteinn ★ engin rafhlaða ★ aðeins gasfyllling, sem endist árið Hin ómissandi, snjalla SPARLETS Gosflosko sem gerir honum fært að búa til sódavatn eða aðra gos- drykki sjálfur. 3—4 flöskur í hverju hylki, sem fela má í lófanum 4. Tekið verði til athugunar hvort ekki sé rétt að leyfa tog- veiðar á takmörkuðum svæðum innan landhelginnar, undir eftir liti fiskifræðinga, ef verða mætti til jafnari og aukins afla og betra hráefnis til fiskvinnslu- stöðvanna, er tryggt gæti um leið jafnari og aukinnar vinnu í hin um ýmsu útgerðarstöðvum. 5. Stefnt verði að því, með skiptingu veiðisvæða á vissum árstímum að koma í veg fyrir árekstra milli hinna ýmsu veið- arfæra fiskiflotans". Þá telur ráðstefnan nauðsyn- legt, að athugun fari fram á því. hvaða tegund veiðarfæra skili beztum árangri varðandi veiði- magn og gæði fisks miðað við tilkostnað. LEIÐRETTIIMG Fyrsta flokks frá FÖNIX Sími 24420 - Suðurgata 10 NAFN forstöðumanns bifreiða- deildar Tryggingamiðstöðvarinn- ar hf. misritaðist í blaðinu á sunnudaginn. Forstöðumaðurinn heitir Garðar Jóhannsson. Er hann beðinn afsökunar á mis- tökunum. Verkfæri — Jólagjafir Verið hagsýn og gefið — verkfæri í jólagjöf — Verkfærasett handa trésmiðum, rafvirkjum, sjónvarps- og útvarpsvirkjum. Allt á gamla verðinu. Laugavegi 15, sími 1-33-33. ludvig STORR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.