Morgunblaðið - 19.12.1967, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DES. 1067
29
ÞRWJUDAGUR
msmmmmm
19. desember
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleik-
ar. 8.30 Fréttir og veðurfregn
ir. Tónleikar. 8.55 Frétta-
ágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. —
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir.
Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
18.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
„Landslag yrði lítils virði, ef
það héti ekki neitt“:
Pistill um Lundúnaborg eftir
Helgu Kalman. Hildur Kal-
man flytur.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tónleikar. Létt íög:
írska varðsveitin leikur
göngulög eftir Lennon og
McCartney.
Karel Gbtt syngur nokk'ur
lög.
Werner Miiller syngur og
leikur suðræn lög.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar.
Sigurður Björnsson syngur
lög eftir Skúla Halldórsson.
Artur Schnabel leikur með
hljómsveitinni Philharmoniu
Píanókonsert nr. 3 í c-moll
op. 37 eftir Beethoven. Issay
Dobrowen stjórnar.
16.40 Framburðarkennsla í dönsku
og ensku.
17.00 Fréttir.
Við græna borðið.
Hallur Símonarson flytur
bridgeþátt.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Börn
in á Grund“ eftir Hugrúnu.
Höfundur les (4).
18.00 Tónlbikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Svavar Sigmundsson cand.
mag. flytur þáttinn.
19.35 Víðsjá.
19.50 Strengjakvartett i F-dúr op.
96 eftir Antonín Dvorák.
Janácek-kvartettinn leikur.
20.15 Pósthólf 120.
Guðmundur Jónsson les bréf
frá hlustendum og svarar
þeim.
20.40 Lög unga fólksins.
Hermann Gunnarsson
kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Maður og
kona“ eftir Jón Thoroddsen.
Brynjólfur Jóhannesson leik-
ari les (5).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Mesta uppreisn mannkyns-
sögunnar.
Sæmundur G. Jóhannesson,
ristjóri á Akureyri, flytur
erindi.
22.40 Gestur í útvarpssal: Mari-
anna Willnich frá Berlín
syngur.
Kristinn Gestsson leikur með
á píanó.
a Tvö lög eftir Emil Thor-
oddsen:
„Hver á sér fegra föður-
land?“ og „Komdu, komdu
kiðlingur".
b „Die Mainacht" eftir
Brahms.
c „Verborgenheit" eftir Hugo
Wolf.
d „Schilflied“ eftir Alban
Berg.
22.55 Á hljóðbergi.
Björn Th. Björnsson listfræð
ingur velur og kynnir leik-
ritið „För Cannae" eftir Kaj
Munk.
Poul Reumert fer með hlut-
verkin.
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur 20. desember
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tón-
leikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta
ágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. —
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir.
Tónleikar. 11.00 Hljómplötu-
safnið (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigríður Kristjánsdóttir les
þýðingu sina á sögunni „í
auðnum Alaska" eftir Mörthu
Martin (12).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
Barbra Streisand syngur þrjú
lög.
Cherry Wainer leikur á
hammondorgel.
Rainer Marc, Birgit Helmer
o. fl. syngja.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar.
Guðmundur Guðjónsson
syngur tvö lög eftir Pál ís-
ólfsson við undirleik Sin-
fóníuhljómsveitar íslands.
Karlakór Reykjavíkur syng-
ur lag eftir Sigfús Einars-
son. Sigurður Þórðarson stj.-
Carlo Del Monte, Victoria de
los Angeles, Santa Chissari o.
fl. syngja atriði úr „La
Traviata" eftir Verdi.
Hljómsveit Wilhelms Hubn-
ers leikur lög úr „Leðurblök
unni“ eftir Strauss.
16.40 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku.
17.00 Fréttir.
Lestur úr nýjum barnabók-
um.
17.40 Litli barnatíminn.
Guðrún Birnir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar. —
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Svavar Sigmundsson cand.
mag. flytur þáttinn.
19.35 Hálftíminn.
Stefán Jónsson sér um þátt-
inn.
20.05 Gestir í útvarpssal: Stanislav
Apolín og Radoslav Kvapil
frá Tékkóslóvakíu leika á
knéfiðlu og píanó.
a. „Skógarkyrrð" eftir
Antonín Dvorák.
b Ballata eftir Josef Suk.
c „Ævintýri" eftir Leos
Janácek.
20.30 Lestur úr nýjum bókum.
Tónleikar.
21.30 Uppeldishlutverk og útl-
vinna mæðra.
Vilborg Dagbjartsdóttir flyt-
ur erindi.
20.00 Erlend málefni.
Umsjón: Markús Örn Antons
son.
20.20 Tölur og mengi.
Þrettándi þáttur Guðmundar
Arnlaugssonar um nýju
stærðfræðina.
20.40 Nauðsyn öryggis i æsku.
Fjallað er um barnauppeldi,
einkum með tilliti til ör-
yggisráðstafana, sem gera
þarf til þess að forða börn-
um frá hættum.
Þýðandi: Sigríður Þorgeirs-
dóttir.
Þulur: Óskar Ingimarsson.
21.05 Um vefjaflutning.
Árni Björnsson læknir sýnir
og skýrir, hvernig fluttir eru
vefir úr einum líkamshluta í
annan og jafnvel milli ein-
staklinga.
21.25 Nýjasta tækni og vísindi.
Þýðandi: Reynir Bjarnason.
Þulur: Andrés Indriðason.
21.50 Fyrri heimsstyrjöldin
(16. þáttur).
Bandaríkin skerast í leikinn.
Þýðandi og þulur: Þorsteinn
Thorarensen.
22.15 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 20. desember
16.00 Grallaraspóarnir.
Teiknimyndasyrpa.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir
Iris Murdoch.
Bryndís Schram þýðir og
les (8).
22.45 Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir
djass frá Danmörku: Palle
Mikkelborg og hljómsveit
hans leika.
23.05 Tónlist frá okkar öld.
„Dialogue" (Samtal) fiðlu og
hljómsveitar eftir Augustin
Bloch.
Wanda Wilkomirska og
hljómsveit ítalska útvarpsins
leika. Andrzej Markowski
stjórnár.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Höfundar: Hanna og Barbera.
íslenzkur texti:
Ingibjörg Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi.
Aðalhlutverkið leikur Jay
North.
íslenzkur texti: Guðrún Sig-
urðardóttir.
(18.50 Hlé).
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir.
Teiknimynd um Fred Flint-
stone og granna hans.
íslenzkur texti: Vilborg Sig-
urðardóttir.
20.55 Brjóstvörn, sem ei brást.
Heimildarkvikmynd um hinn
þýðingarmikla þátt, sem
norski kaupskipaflotinn átti
í baráttu og sigri Norðmanna
í seinni heimsstyrjöldinni. —
Viðtöl við ýmsa kunna menn
frá þeim tíma.
Þýðandi og þulur:
Gylfi Gröndal.
21.55 Of mikið, of fljótt.
(Too much, too soon,.
Bandarískt kvikmynd, er
greinir frá ævi Doönu Barry-
more.
Aðalhlutverkin leika Dorot-
hy Malone og Errol Flynn.
íslenzkur texti: Dóra Haf-
steinsdóttir.
Áður sýnd 16. þ. m.
23.50 Dagskrárlok.
Allt á barnið
VELJIÐ ÞAÐ BEZTA
a /
Hótel — Mötuneyti
Reglusamur maður með langa reynslu að baki, sem
matsveinn og bryti, óskar eftir vellaunuðu starfi.
Meðmæli fyrir hendi. Æskilegt að íbúð fylgi.
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Maí — 5429“.
• SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJÁ • SKUGGSJA • SKUGGSJA •
INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR
einum vcmn ég eiða
Geirþrúður er alin upp í litlu þorpi vestur á fjörðum. Sagan lýsir óhrifum þeim,
sem hún verður fyrir í heimabyggð sinni og fólkinu sem þorpið byggir. — Geir-
þrúður er óframfœrin og feimin og þjóist af óslökkvandi menntaþrá, sem hún
fœr að nokkru fullnœgt. Hún þráir vini og félaga, en á erfitt með að eignast þá
og samlagast öðru fólki. Hún þráir ást og eiginmann og heimili, en þar bregzt
lífið henni. — En barnið bregzt henni ekki. Barnið hennar — barnið sem hún
hefur eignazt með kvœntum manni — það er henni allt, og það fyllir líf hennar
þeim unaði, sem aðeins litlu barni er auðið að fylla lif móður. Og þegar barnið
hverfur úr lífi hennar á hún ekkert, er fyllt getur það tóm, sem það skyldi eftir.
SKUGESJA
• SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •
• SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJÁ* SKUGGSJÁ • SKUGGSJÁ •
«pl
'tSvÉAewd
x'' x W S&'ÍÍÍS■ ,'si
Ný, spennandi ástarsaga
eftir höfund bókanna:
FALINN ELDUR,
HÖFN HAMINGJUNNAR,
og HÚSIÐ Á BJARGINU.
Theresa Charles
MAÐUR HANDA MÉR
Var Sylvía löglegur erfingi Fercom-
be-herragarðsins, eða var hún
fórnardýr samvizkulausrar og
valdasjúkrar konu? — Rómíru,
stjúpsystur Sylvlu, fannst það
skylda sín að kanna hin dularfullu
fjölskyldutengsl og fór því til Fer-
combe-herragarðsins ein og öll-
um ókunn — og óvelkomin. Hinn
eini, sem mögulega gat orðið henni
að liði og aðstoðað hana við að
varpa Ijósi á hin furðulegu atvik
og fortíð Sylvíu, var sjálfur flœkt-
ur í hin dramatísku og dularfullu
f jölskyldumál þessa óvenjulega
herragarðsfólks.
C. H. Paulsen
SKYTTUDALUR
Hvað veldur því, að þroskaður
maður tekur að róta upp í deilum,
sem lagðar hafa verið á hilluna
fyrir mörgum árum? Hvað kemur
Heegerman skógarverði til að ryðj-
ast inn á svið Undaels óðalseig-
anda, með ásakanir og kröfur, er
krefjast uppgjörs gamalla við-
burða? Er Benedikta, hin fagra og
tónelska kona skógarvarðarins,
honum ekki jafn mikils virði og
áður? — Eru börnin honum minna
virði en fyrr, fyrst hann tekur ekki
lengur fullt tillit til hins friðsœla,
hamingjusama lífs í Skyttudal? —
Ernst, hinn þrítugi sonur Undaels
óðalseiganda, á érfitt með að
skilja þetta, en hann er ástfanginn
af Elíasbetu, dóttur Heegermans.
— Og við þessar aðstœður verður
unga fólkið að vinna, skemmta sér,
rökrœða oa eiqa stefnumót.
Hrífandi fögur ástarsaga eftir
hinn vinsœla höfund bókanna:
SONURINN FRÁ STÓRAGARÐI
og SKÓGARVÖRÐURINN.
SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •