Morgunblaðið - 12.01.1968, Side 5

Morgunblaðið - 12.01.1968, Side 5
MORGUNBXAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR lí>68 5 UNDANFA R.™ annað hvert ár hafa Karlakór og Lúðra- sveit Keflavíkur með aðstoð Skátafélagsins og annarra ungmennasamtaka, staðið fyr ir hinni þjóðlegu skemmfcun, að kveðja jólin með álfadansi og brennu á Þrettándanum. Að þessu sinni var svo einnig gert og fór skemmtan öll fram með miklum glæsibrag. Hefur sjaldan verið meirí mannfjaldi við útiskemmtun í Keflavík, jafnvel ekki þeg- ar fslandsmeistararnir fyrr- verandi sýndu listir sínar. — Glöggir rnenn áætla, að um 4000 manns hafi verið við- staddir þess-a sérkennilegu og skemmtilegu sýningu gamall- ar þjóðtrúar og þjóðhátta. Frá þrettáiiclafagnaðinum i Keflavik. (Ljósm. Mbl. Heimir Stígsson) inn kom, sem var ísi lagður, upphófst söngur og lúðraspil, blysfarar gengu í kring og skrípakarlar léku listir sínar. Gamli Skugga-Sveinn var kargur í skapi og skamimaði Ketil óspart, öllum til ánægju — brugðið var upp vikivaka- dansi og kóngur og drottning sungu svo yfir gnæfði. Karla kórinn og Lúðrasveitin sungu og léku af hjartans list og mannfjöldinn fagnaði vel. Bálkestirnir loguðu glatt. í stóruibrennunni fór fram með al annars bálför happaskips- ins Skírnis, sem voru því ágæta skipi verðug ferðalok. — í kringum brennuna, sem var miðsvæðis, dönsuðu álf- arnir. Um það bil er flug- eldasýningin hófst féll logn snjór á jérð, til að slétta yfir sporin og ef til vill til að láta vita að nú væri veðurhléi lokið. — Mannfjöldinn snéri þá heim, þakklátur fyrir þennan þjóðlega streng, sem snert- ur hafði verið. Það skipti litl um togum, að þegar fólk var komið til sinna heima hvessti aftur af norðaustri með miklu fjúki og frosti, sem kæfði glæður eldanna og sléttaði yf ir sporin — en náðd ekki til að kæla góðar minningar um skemmtilegt kvöld, sem við hlökkum til næst, þó tvö ár séu þangað til. — HSJ. Ketill nkrækur og Skugga-Sveinn vöktu mikla kátínu. Bregðum blysum á loft Alfadans og brenna í Keflavík Það er alltaf viss uggur í um eða mótum standa, hvern- þeim sem fyrir útiskemmtun- ig véðrið verði, því það get- ur kollvarpað öllum, svo sem dæmi eru til, en í þetta skipti gerðist það merkilega, að frost og stormur vék úr vegi og breyttist í frostleysu og logn á meðan skemmtunin fór fram. — Veðurfræðingar kunna ef til vill aðra skýr- ingu á því en hér hafi verið um velvild æðri máttarvalda að ræða — en við hér heima höldum fast við það og þökk- um af alhug. — — Þessi. „Þréttánda“-fagn- aður hófst með því að blysin voru tendruð við áætlunar- bilastöðina norðarlega í bæn- um. — Þar var allur lýður- inn rnættur, Álfakóngur og drottning (Sigríður og Böðv- ar Pálsson) ásamt fylgdarliði sínu — álfum, skrípakörlum og púkum og Skuggasveinn og Ketill tróðu sér inn í hóp- inn. Þar voru einnig mennsk- ir menn, svo sem Karlakór- inn og Lúðrasveitin og nokkr ir hestamenn á bestum sínuim. Gengið var um helztu götur bæjarins með blysum og lúðraspili og ruddu hesta- menn brautina gegnum kát- an og aðsópsmikinn mann- fjölda, sem var þó ekki tii neins skaða. Þegar á gamla íþróttavöll- Verzlunarhúsnæði óskast á leigu við Laugaveg, Bankastræti og við Langholtsveg eða Álfheima. Tilboð sendist Mbl. merk: „2880“. Laghentur maður helzt bókbindari óskast. Þarf að hafa bílpróf. Prentsmjðja Jóns Helgasonar, Síðumúla 8. Trésmíðameistarar óskast til að veita verkstæði forstöðu í nágrenni Reykja- víkur. Aðstaða mjög góð. íbúð fyrir hendi. Lysthafendur leggi umsóknir inn á afgr. Mbl. merktar: „Tækifæri — 2907“ fyrir 20. janúar. Karlakórinn Þrestir Hafnarfirði Skemmtikvöld verður í Alþýðuhúsinu kl. 8.30 í kvöld. Fjölbreytt skemmtiatriði. Styrktarfélagar og aðrir velunnarar kórsins hvattir til þátttöku. STJÓRNIN. Vorið er komið! Komið til okkar og takið svolítið af vorinu heim með ykkur. Gróðrarstöðin við Miklatorg, símar 22822, 19775. ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Askja 20. janúar ** Reykjafoss 2. febrúar Skógafoss 12 febrúar Reykjafoss 21. febrúar ROTTERDAM: Skógafoss 15 janúar Reykjafoss 31. janúar Gogafoss 5. febrúar ** Skógafoss 14. ferbúar Reykjafoss 23. ferbúar HAMBORG: Skógafoss 14. febrúair Reykjafoss 23. febrúar Goðafoss 13. febrúar ** Skógafoss 17. febrúar Reykjafoss 27. febrúar LEITH: Gullfoss 19. janúar Gullfoss 2. febrúar Gullfoss 16. febrúar. HULL: Askja 22. janúar ** Mánafoss 31. janúar Askja 15. febrúar ** LONDON: Askja 17. janúar ** Mánafoss 29. janúar Askja 13. febrúar ** NORFOLK: Fjallfoss 19. janúar * Brúarfoss 2. febrúar Selfoss 16. febrúar NEW YORK: Fjallfoss 25 janúar * Brúarfoss 8. febrúar Selfoss 23. febrúar GAUTABORG: Bakkafoss 13 janúar Tungufoss 23. janúar ** Bakkafoss 6. febrúar K AUPMANNAHÖFN: Baikkafoss 16 janúar Gullfoss 16. janúar Tungufoss 25. janúar ** Gullfoss 30. janúar Bakkafoss 8. febrúar KRISTIANS AND: Tungufoss 20. janúar ** Bakkaýoss 3. febrúar Tungufoss 17. febrúar BERGEN: Skip í lok janúar OSLO: Dettifoss um 23. janúar KOTKA: Dettifoss um 20. janúar VENTSPILS: Lagarfoss um 18. janúar GDYNIA: Lagarfoss um 20. janúar * Skipið losar á öllum að- alhöfnum Reykjavík ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði. ** Skipið losar á öllum að- alhöfnum, auk þess i Vestmannaeyjum, Siglu firði, Húsavík, Seyðis- firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.