Morgunblaðið - 12.01.1968, Síða 8
8
MORGUINrBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1968
Arnagarður reistur að sjö
tíundu fyrir happdrættisfé
RÉTT sunnan við fþróttahús Há
skólans við Suðurgötu er nú að
rísa mikil bygging, sem gert er
ráð fyrir, að fullgerð verði og
tekin í notkun eftir tæp tvö ár.
Þessari byggingu er um fram
allt ætlað það hlutverk að efla
íslenzk fræði. Þar verður öll
kennsla Háskólans í þeim fræð-
um, Orðabók Háskólans og Hand
ritastofnun íslands. Hlutur Hand
ritastofnunarinnar er vitanlega
greiddur úr ríkissjóði. en meira
en % hlutar eru greiddir af fé
Happdrættis Háskólans. Er rétt
og skylt, að viðskiptamenn Happ
drættisins viti, til hvers varið
er því fé, sem þeir greiða til
þess fyrirtækis.
Byggingin hefir hlotið heitið
Árnagarður. kennd við Árna
Magnússon, hinn mikla handrita
safnara og fræðimann, sem
bjargaði mörgum beztu handrit
um íslands frá glötun. Þótti við
eiga, að bygging þessi. sem á að
verða til eflingar íslenzkum
fræðum, væri tengt nafni hans.
Þeir, sem eiga leið um Suð-
urgötu og sjá hina glæstu bygg-
ingu rísa. gera sér ef til vill
ekki grein fyrir því, að þeir
þeirra, sem kaupa miða 1 Happ-
drætti Háskólans, stuðla að bygg
ingu þessa húss. Allir leggja þeir
fé af mörkum til Árnagarðs.
Happdrættið leggur fram sjö tí
undu hluta þess fjár. sem til
hússins fer, þrír tíundu hlutar
koma úr ríkissjóði vegna Hand-
ritastofnunar íslands.
Meira en fjögur ár eru liðin,
síðan Alþingi og ríkisstjórnin á-
kváðu, að samvinna skyldi höfð
f GÆR var opnuð listsýning
barna úr Myndlistarskólanum í
Reykjavík á Mokka, en á sýn-
ingunni eru 27 myndir úr mos-
aik og keramik deild skólans.
Sýningin verður opin í 15 daga.
Keramik og mosaik myndir
eftir börn á aldrinum 6—12 ára
eru nú til sýnis á Mokka við
Skólavörðustíg. Börnin eru í
mosaik og keramik deild Mynd-
listarskólans í Reykjavík, sem er
til húsa í Ásmundarsal á Skóla-
vörðuholti og á Grundarstíg 11.
Skólastjóri Myndlistarskólans í
Reykjavík er Baldur Óskarsson.
21. starfsár skólans hófst 1. jan.
sl. og getur skólinn ekki annað
umsók-narfjölda og er ávallt á
við Háskólann um byggingu
þessa húss. Handritastofnunin
þurfti á húsakosti að halda og
aukin þörf á húsrými Háskó'lans
var brýn. Háskóli íslands lagði
til lóð af lendum sínum. Ákveð-
ið var. að byggingin skyldi þann
ig gerð, að húsakosti Handrita-
stofnunar mætti breyta 1 kennslu
rými fyrir Háskólann, ef síðar
þætti hentara, að henni yrði ætl
aður annar staður. t.d. í sam-
bandi við nýja bókasafnsbygg-
ingu. Háskólaráð ákvað fyrir sitt
leyti, að í hinni nýju byggingu
skyldu íslenzk fræði hafa for-
gangsrétt.
Húsið við Suðurgötu er fjór-
ar hæðir. Grunnflötur þess er
alls um 3300 fermetrar, en rúm
mál rúmlega 11.000 teningsmetr
ar. Af þessu nemur hlutur Hand
ritastofnunar tæpum þriðjungi
af heildargrunnfleti hússins.
Hið nýja kennslurými Háskól
ans í byggingunni er ætlað bæði
til fyrirlestrarhalds og viðræðu-
kennslu, sem nú ryður sér æ
meira til rúms. Á efstu hæð verða
vinnuherbergi prófessora. Þar er
Orðabók Háskólans einnig ætl-
að vinnurými.
Óþarft er að kynna landsmönn
um. að aðsókn að Háskólanum
hefir vaxið mjög hin síðari ár.
Menntaskólar landsins braut-
skrá æ fleiri stúdenta. Flestir
þeirra setjast síðan í Háskólann,
þótt ekki ljúki því nær allir
námi. Samtímis hefir Háskólinn
aukið námsgreinafjölda í sam-
ræmi við þarfir þjóðfélagsins og
hefir ýmsar áætlanir á prjónun-
um í þeim efnum. En því er
biðlista umsækjendur sem vilja
komast inn í skólann.
Skólinn starfar 7 mánuði árs-
ins og skiptist í 3 námskeið, sem
eru 3 mán., 2 mán. og 2 mán.
Sýningin á Mokka er eftir börn
sem hafa verið í skólanum 1—3
ár og kennari þeirra er Ragnar
Kjartansson. Börnin vinna eftir
eigin hugmyndum og vinnuað-
ferðin er sú, að börnin hnoða
myndina í leir og búa til lág-
mynd, sem síðan er brennd og
gjarnan máluð með glerung og
að lokum er fyllt upp í kring
um lágmyndina með mosaik.
Myndirnar á Mokka eru glöggur
vottur um hugmyndaauðgi og
sköpunarþrá barnanna.
ekki að leyna, að þessi æðsta
menntastofnun þjóðarinnar á við
þrengsli að búa. Þjóðinni er það
nauðsyn, að úr þessu verði bætt.
Ella getur hann ekki rækt það
hlutverk. sem honum er ætlað.
Vaxandi þjóðfélagi er nauðsyn
á auknum hópi menntamanna,
Árnagarður mun leysa mikinn
vanda, ekki aðeins fyrir Háskól-
ann, heldur einnig fyrir þjóðfé-
lagið. Kennslurými mun verða
álíka og í aðalbyggingunni. Þar
verða þrjár stórar kennslustofur
og auk þess nokkrar minni, þar
að auki lestrarsalur. einkum ætl
aður stúdentum í íslenzkum
fræðum.
Gert var ráð fyrir, að bygging
Árnagarðs mundi kosta um 43
milljónir króna. Hlutur Happ-
drættisins yrði samkvæmt því
um 30 milljónir króna. Stjórn
Happdrættisins er ljóst, að þetta
fé kemur frá viðskiptavinum
þess um land allt. En því má
ekki gleyma, að nú hefir bygg-
ingarkostnaður allur hækkað. og
er því sérlega brýn nauðsyn, að
Happdrætti Háskólans fái meira
fé til umráða.
Að framan sögðu er greini-
París, 10. janúar NTB.
FRAKKAR áforma að kalla
heim 3000-5000 hermenn frá
Vestur-Þýzkalandi. Er þetta
þáttur áætlunar um að gera
franska herinn nýtízkulegri, að
því er franski upplýsingamála-
ráðherrann, George Gorse sikýrði
frá í París í dag. Fran.ski herinn
í Veisitur-Þýzkalandi mun verða
útbúinn nýtizkulegustu vopnum,
sem til eru. Ráðherrann sagði, að
vesltur-þýzku stjórninni hefði
verið slkýrt frá þessmm áform-
um.
Frakkar, sem eru að breyta
her s'ínum frá því að vera búinn
venjulegum hergögnum í kjarn-
orkuvopnabúinn her, ætla að
fjölga í hernum. Þessi skipulags-
breyting á hernum mun ná til
þeirra tveggja herfylkja, sem
eru í Vestur-Þýzkalandi undir
stjórn Massu hershöfðingja.
Háskólinn
09
Happdrættið
legt, að þeir mörgu menn — og
þær mörgu konur — sem leið
eiga um Suðurgötu, mega gera
sér ljóst. að þeirra framlag ber
ávöxt í hinni nýju byggingu við
Suðurgötu. Viðskiptavinir Happ-
drættis Háskólans hafa með fram
lagi sínu gert kleift að hrinda
í framkvæmd byggingu stofn-
ana, sem nú og síðar munu
stuðla að æðri menntun á ís-
landi — og framvegis mun fé
Happdrættisins varið í sama
skyni, Árnagarður er aðeins einn
áfangi á þessari leið.
Margir eru stuðningsmenn
Happdrættisins. en þeir mættu
vera enn fleiri. Happdrætti Há-
skólans hefir þó ekki yfir neinu
að kvarta um undirtektir og á-
huga almennings. Happdrættið
hefur alltaf notið óbrigðuls stuðn
ings alþjóðar.
Viðskiptavinum skal á það
bent, að í happdrætti hafa sum-
ir persónulegt happ, en aðrir
ekki. En Happdrætti Háskólans
vinnur ekki aðeins að happi ein
staklingsins, heldur að happri
æðri menntunar á íslandi. þar
er markið.
(Frá Happdrætti H. í.)
Fjöldi hermannanna í herfylkj-
unuim, en þeir eru nú um 30.000,
verður sennilega fækkað niður í
15000-20000 manns, en vopna-
búnaður þeirra verður aukinn
með hinum nýju öflugu AMX-30
stríðsvögnum, sem eru útbúnir
kjarnorkuvopnum.
Þessar ráðstafanir munu hins
vegar ekki snerta fransk-þýzka
samninginn frá 14. desember
1966 um, að tvær franskar her-
sveitir verði hafðar í Vestur-
Þýzkalandi og að baki þeim
liggja engin pólitísk eða efna-
hagsleg sjónarmið, sagði Gorse
upplýsingamálaráðherra.
Humphrey
I Túnis
Túnis, 10. jan. AP.
■k HUBERT H. Humphrey, vara
forseti Bandaríkjanna. sagði í
ræðu, er hann hélt fyrir háskóla-
stúdentum í háskóla í Túnis í
dag, að Bandaríkjamenn væru
reiðubúnir að hætta loftárásum
á Norður-Vietnam, ef það gæti
íeitt til jákvæðra viðræðna. sem
vænta mætti af einhvers árang-
urs og friðar í Iandinu.
Var þetta í fyrsta sinn á Afríku
ferð sinni, sem Humphrey ræddi
um Vietnammálið opinberlega.
Honum var vel fagnað en úti
fyrir háskólanum höfðu nokkrir
S’túdentar safniast saman og köll-
uðu „Jahnson er morðingi".
Mótmæla sam-
þykkt alþingís
SKIPSTJÓRA- og stýrimannafé-
lagið Vísir í Keflavík hefur gert
eftirfarandi samþykkt:
„Aðalfundur Skipstjóra -og
stýrimannafélagsins Vísis á Suð
urnesjum, haldinn 30. des. 1967,
samþykkir að víta harðlega þær
aðgerðir stj'órnarvaMa að mds-
nota Alþingi til lagasetninga, er
miða að því að svifta sjómenn
hluta af gengisbreytinga fé sjáv-
arafurða sem þeim ber með réttu.
--------------------------;
Sími
14226
Einbýlishús við Aratún.
Einbýlishús við Víðihvamm.
Fokhelt garðhús við Hraunbæ.
Fokhelt raðhús við Látra-
strönd. Húsið selst múrað og
málað að utan.
3ja herb. íbúð við óðinsgötu,
Lokastíg og Álfheima.
3ja herb. íbúð í timburhúsi í
Hafnarfirði.
3ja herb. íbúð við Hraunbraut
í Hafnarfirði.
4ra herb. íbúð við Ásbraut í
Kópavogi.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
5 herb. íbúð við Ásgarð í
blokk.
5 herb. íbúð í Stigahlíð í blokk
5 herb. íbúð í Hvassaleiti, bQ-
skúr.
5 herb. ný íbúð við Hraunbæ.
Laus nú þegar.
Fasteigna. og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27 - Sími 14226
Fasteignasalan
Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsið
Símar
21870 og 20998
5 herb., 120 ferm. falleg íbúð
á 2. hæð við Háaleitisbraut.
Tilbúið undir tré-
verk og málningu
Mjög fallegt einbýlishús, múr-
að og málað að utan á
skemmtilegum stað á Flöt-
unum. Húsið er 175 ferm.
og tvöfaldur bílskúr, 52 fer-
metrar. Söluverð kr. 1450
þús.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
síld
' <
Cœðavara
Fæst í næstu
verzlun
LJÚFFENG i SALÖT OG SEM ÁLEGG
GEYMIST ’a KÖLDUM STAO
ReyKveRi
^ HAFNARFIRÐI
Ein myndanna á sýningunni á Mokka eftir Ingu R. Ragnarsdóttur, 12 ára.
Keramik og mosaik
sýning barna á Mokka
Frakkar fækka herliöi
sínu í V-Þýzkalandi
Nýtizkuvopn eiga að bœta fœkkunina upp