Morgunblaðið - 12.01.1968, Qupperneq 28
. EINANGRUNARGLERj
Oárn reynsla hérlendl
triöiWúMúMfo
FÖSTUDAGUR 12. JANUAR 1968.
ASKUR.
Suðurlandsbraut 14 — Simi 38550
Milljónatón er frystihúsið á
Raufarhðfn brann til grunna
Hindra tókst að eldurinn bærist
í sambyggt sláturhús
MILLJÓNATJÓN varð er frysti-
húsið á Raufarhöfn brann til
kaldra koia seint í gærkveldi. Á
hinn bóginn tókst slökkviliði
þorpsins að bjarga því, að eldur
kæmist í siáturhúsið, sem er
sambyggt frystihúsinu. Mikið af
vélum alls kyns var í frystihús-
inu, og má telja fullvíst að þær
hafi allar eyðilagzt. Ekkert af
hráefni mun hafa verið í frysti-
húsinu utan einhvers magns
beitusíldar.
Talið er að eldurinn hafi kom
ið uipp um kl. átta í gærkvöldi.
Á þeiim tíma átti fréttaritari Mbl
á Rautfarhöfn, Einar Jónsson,
leið um þorpið og fann hann þá
megna reykjarlykt berast frá
frystihúsinu, en géðd ekki frek-
ar að, þar sem hann hélt að ver
ið væri að kveikja í rusli.
Laust fyrir kl. 8.30 átti hann
svo aftur leið út, og sá hann þá
að mikill eldur var kominn í
vesturhluta frystihússins, sem er
all stórt — um 40 metrar að
lengd en einlyft. Litlu síðar kom
slökkviliðið á vettvang og hóf
það þegar slökkvistarf.
Strax varð ljóst að ekki yrði
forða'ð að frystihúsið brynni til
kaldra kola, og var því lögð á-
herzla á að hindra, að eldurinn
næði að komast í sláturhúsið,
sem er sambyggt frystihúsinu,
eins og áður segir. Eldurinn í
Ávísonaials-
frystihúsinu barst fljótt út, og
til að hindra að eldurinn bær-
ist í þak sláturhússins var grip-
ið til þess bragðs að reyna að
fella þak frystihússins niður í
salinn. Tókst það og um kl. 10
var frystihúsfð að mestu fallið.
Um kl. 11,30 hafði frekari út-
breiðsla eldsins verið hindruð,
og logaði þá aðeins í vélasal.
Þrjár ötflugar slökkvidælur voru
notaðar við slökkvistarfið.
Frystihúsið -var með stein-
steypta útveggi, en klætt að inn-
an með korki og tréþili. Þakið
var með trésperrum, og tréklætt
með bárujárni ofaná. Sem fyrr
segir var í frystihúsinu full-
komið frystikerfi og mikið af
dýrum vélum, og má því full-
yrða að þarna hafi orðið mill-
jónatjón.
Þorkell máni
landaði í gær
TOGARINN Þorkell Máni land-
aði í gær um 110 tonnum af
blönduðum fiski sem hann hatfði
fengið á hieimamiðum. Hann
hatfði verið að veiðum síðan á
þriðja jóladag. Aflinn fór allur
í frystingu.
Tveggja lítra mjólkur-
umbúðum vel tekið
Þökkum frábær afrek
TVEGGJA lítra mjólkurumbúð
unum hefur verið mjög vel tek
ið, og Stefán Björnsson, for-
stjóri Mjólkursamsölunnar,
sagði Morgunblaðinu að þær
seldust jafnan upp skömmu eft-
ir að þær kæmu í mjólkurbúð-
imar, og hefðu þeir ekki við að
framleiða.
Framleiðslan nú nemnur um
8000 fernum á sólarhring. Stef-
án sagði að vélarnar hetfðu
reynzt veL en hins vegar væri
arar hand- j Glugga-
teknir
RANNSÓKNARLÖGREGL-
AN handtók í fyrrakvöld þrjá
menn, sem við yfirheyrslur
í gær játuðu að hafa gefið út
fimm falsaðar ávísanir, alls
að upphæð tæpar níu þúsund
krónur.
Einn þremenninganna fann
sl. sunnudag ávísanahefti á
gólfinu í Austurbæjarbíói. Á
mánudag byrjuðu þeir svo að
gefa út ávísanir, keyptu fyrst
einn kassa af víni, en hinar
ávísanirnar seldu þeir í verzl
unum og veitingastöðum í
Reykjavík og Hafnarfirði.
gæg ir
fundinn
RANNSÓKNARLÖGREGLAN
handtók í fyrrakvöld 22 ára
mann, sem viðurkenndi að hafa
lagzt á glugga í einu húsi í
Kleppsholtinu. Þessi maður hef-
ur áður orðið uppvís að sams
konar athæfi.
Ekki vildi hann láta uppi er-
indi sitt á gluggann, en rann-
sóknarlögreglunni hafa nýlega
borizt nokkrar kvartanir vegna
manns, sem legðist á glugga í
Kleppsholtinu.
Vestur - íslendingar
undirbúa hópierS
til Islands á næsta sumri
Þjóðræknisfélag íslendinga í
Vesturheimi er að undirbúa hóp-
ferð til fsiands á næsta siunri. Er
rúm fyrir 100 manns í ferðinni
og þátttaka takmörkuð við félaga
Þjóðræknisfélagsins, konur
þeirra, böra og foreldra er hjá
þeim búa.
Ætlunin er að hefja ferðina í
Winnipeg 30. júní og fara til ís-
lands um New York með flugvél
um frá Northwest Airlines og
Loftleiðum. Farið verður sömu
leið frá Keflavík mánuði seinna
eða 30. jú'lí.
Nefnd, sem kjörin hefur verið
til að undirbúa ferðina, skipa
þessir menn. Sir. Philip M. Pét-
ursson, formaður Þjóðræknis-
félagsins, Grettir L. Jóhannsson,
aðalræðismaður, frú Kristín R.
Johanson, sem gegnir störfum
gjaldkera og ritara og Jakob F.
Kristjánsson, sem er formaður
nefndarinnar.
Er farið að taka við pöntunum
í ferðina og reiknað með mikiu
meiri þátttöku en hægt er að
anna.
starfsfólkið ekki alveg búið að
læra á þær. Vélarnar hefðu ver
ið teknar í notkun rétt fyrir jól
og S'VÍinn, sem komdð hefði til
að þjálfa fólkið, hefði þurft að
fara heim í jólahald áður en
kennslunni var að fullu lokið.
„En þetta er nú allt að komast
í lag, við áttum í sömu byrjun-
arörðugleikum þegar hyrnurnar
komu fynstf.“
Það var mikið fjölmenni
hjá Birni Pálssyni á sextugs-
afmæli hans og margir ára-
uðu honum heilla með gjöf-
um, blómum og skeytum.
Einna vænzt hefur honum
sennilega þótt um þennan
grip, sem hann heldur á í
hendinni, og sem Slysavama-
félagið færði honum. Á silf-
urplötu á granítstöpli stend-
ur:Björn Pálsson 10/1 1968.
Þökkum frábær aferk. Slysa-
varnafélag íslands. Og ofan á
er hvaltönn, sem í er skorin
mynd af gömlu flugvélinni
hans, Cessna 180. Þetta var
eiginlega hans fyrsta sjúkra-
flugvél, sem var frambærileg
til slíkra nota. Hún er nú 14
ára gömul og enn við líði.
Hafa margir sjúklingar verið
fluttir í henni. Ljósm. Ól. K.
Mag.
Lánveitingar Húsnœðismálastjórnar 1967;
Nær 400 millj. kr.
- til 2519 aðila
— 531 lánsloforð að upphæð
93 millj. tíl greiðslu á þessu ári
Á SL. ÁRI nam lánveiting
Húsnæðismálastofnunar rík-
isins hærri upphæð en nokkru
sinni fyrr og voru veitt 2519
lán að upphæð nær 400 millj-
ónir króna. Ennfremur voru
veitt 531 lánsloforð að upp-
hæð rúmlega 93 milljónir,
sem koma til greiðslu eftir 1.
IViíií seldi
í Grimsby
TOGARINN Maí frá Hafnar-
firði seldi, á miðvikudagsmorg-
uninn 157 lestir af blönduðum
fiski, aðallega þorski, í Grimsby
fyrir 16.342 sterlingspund.
Lítið framboð hefur verið á
brezkum markaði að undan-
förnu, sem stafar af jólafríi
brezkra togaramanna. Eru þeir
enn ekki komnir úr veiðiferðum,
er þeir héldu í eftir hátíðarnar.
maí n.k. Loks veitti Hús-
næðismálastofnunin bráða-
birgðalán að upphæð rúm-
lega 86 milljónir.
Fréttatilkynning Húsnæðis-
málastjórnar fer hér á eftir:
,-Á árinu 1967 afgreiddd Hús-
næðismálastofnun ríkisins 2519
lán samtals að upphæð 391.462.
900.00. Er þetta hæsta lánveit-
ing sem fram hetfur farið á veg-
um stotfnunarinnar.
Lánveitingar fóru fram vorið
og haustið 1967. Voru veitt bæði
byrjunarlán og viðbótarlán.
Veitt voru ný lán til 1070 íbúða
og 1449 viðbótarlán eða alls
2510 lán. Auk þess fór fram á
árinu veiting lánsloforða er
koma til greiðslu eftir 1. maí á
árinu veiting lánsloforða er
koma til greiðslu eftir 1. maí á
þessu ári, Eru lánslofbrð þessi
Framhald á bls. 16
Isl. mjólkurumbúöir
til Saudi - Arabíu
KASSAGERÐ Reykjavíkur hf.
hefur þrívegis sent nokkuð magn
af 25 Iítra mjólkurumbúðum til
Bahrein í Saudi-Arabíu. Agnar
Kristjánsson, framkvæmdastjóri
sagði Morgunblaðinu, að 2000
umbúðir hefðu verið í hverri
sendingu og að þær hefðu
líkað svo vel, að þeir teldu frek
ari viðskipti örugg.
Það er danskt fyrirtæki í
Saudi-Arabíu sem notar þessar
umbúðir, og selur mjólk í þeim
til skipa og fyrirtækja. Þessar
hvrnur eru líka notaðar af Varn
arliðinu á Keflavíkurflugvelli og
á Ellihemilinu Grund, en hins-
vegar hefur Reykjalundi og Loft-
leiðum verið neitað um að fá
þær.