Morgunblaðið - 28.01.1968, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.01.1968, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1968 Annast um skattframtöl að venju. Tími eftir sam- komulagi. Friffrik Sigurbjörnss., lögf. Harrastöðum v/Baugsveg. Sími 16941 og 10100. Skrifstofustúlka óskar eftir atvinnu í 2—3 mánuði, er vön almennum skrifstofust., símavörZlu, vélritun og enskum bréfa- skriftum. Uppl. í s. 20964. Bif rei ðast jór ar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Skattaframtöl Sigfinnur Sigurffsson, hag- fræffingur, Malhaga 15. — Sími 21826 eftir kl. 18. Skattaframtöl Komið strax, því tíminn er naumur. Fyrirgreiffsluskrif stofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guð- mundsson, heima 12469. Útsala í Hrannar- búðunum Skipholt 70. S: 83277. Hafnarstræti 3. S: 11260. Grensásvegi 48. S: 36999. Get bætt við mig bókhaldi fyrir smaerri fyr- irtæki, um lengri eða skemmri tíma. Ármann ö. Ármannsson stud. oecon. Innréttingar Tek að mér smíði elhúsinn. réttinga, einnig fataskápa. Uppl. í síma 31307. 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbænum. Tilboð skilist á afgr. Mbl. merkt: „5030“ fyrir 3. febr. Bílskúr óskast til leigu, má vera í Kópa- vogi. Uppl. í síma 42135. Aðstoða við skattframtöl bygginragskýrslur og fl.. Verð M. 450—750. Innifal- ið kaerur og bréfaskipti síðar ef með þarf. Sig. S. Wium, sími 40988. Milliveggjaplötur Góður lager, þykktir 5, 7 og 10 cm. Hagstaett verð og greiðsluskiim. Hellu- og steinsteypan sf. við Breið- holtsveg. Sími 30322. íbúð til leigu í Hafnarfirði 1 herb., eldh., með snyrtiherb. og sérinng. Tilb. sendist Mbl. fyrir 31. þ. m. merkt „5195“. Aðeins fyrir einhl. eða einhl. hjón. Til sölu 3 gyltur með unga og 16 grísir. Uppl. í Skipholti á Vatnsleysxiströnd, sími um Voga. Vil selja eða skipta á 3ja herb. íbúð á góðum stað í Háaleitishv. og stærra hiisnæði, sem má vera í byggingu. Uppl. í síma 32620. Sunnudagaskólar Minnistexti sunnudagaskóla- barna: Guð stendur gepn dramblát- um, en auðmjúkum veitir hann náð. I. Pétursbréf, 5, 5b. Sunnudag:askólar KFITM og K í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna kl. 10.30. Öll börn eru hjartanlega velkomin. Hjálpræðisherinn Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. — Öll börn velkomin. Heimatrúboðið Sunnudagaskólinn kl. 10.30. — Öll börn hjartanlega velkomin. Sunnudagaskólinn, Mjóuhlíð 16, kl. 10,30. — Öll börn hjartanlega velkomin. Fíladelfía Sunnudagaskólar hefjast kl. 10.30 að Hátúni 2 og Herjólfs- götu 8. Öll örn velkomin. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna í Skip- holti 70 hefst kl. 10.30. — Öll börn velkomin. Nálægið yður Guði, og þá mun hann nálgast yður. (Jak. 4,8). f dag er sunnudagur 28. janúar og er það 28. dagur ársins 1968. Eftir lifa 338 dagar. 4. sunnudagur eftir þrettánda. Karlamagnús keis- ari. Ardegisháflæði kl. 4.30. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í sima 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin fSh^arar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum 1 Reykjavík vikuna 27. jan. til 3. febr. er 1 Reykjavíkurapóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturlæknir í Keflavík: 27. og 28. jan. Kjartan Ólafsson. 29. og 30. jan. Arnbjörn Ólafsson. 31. jan. og 1. febr. Guðj. Klemenz Næturlæknir í Hafnarfirði. Helgarvarzla laugard.—mánudags morgun 26.—29. jan. er Jósef. Ól- afsson, sí im51820. Einnig aðfara- nótt 30. jan. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérrtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, simar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjamargötu 3« Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. D Mímir 59681297 — 1 Frl. IOOF 3 = 1491298 = M.A. RMR-31-1-20-SPR-MT-HT. IOOF 10 = 1491298= N. K Nýlega voru gefin saman í hjónaband frk. Margrét Dorotea Marinósdóttir, Ásabraut 3, Sandgerði og Pétur Sigurðsson, Merki- landi, Selfossi. Frk. Þórunn Haraldsdóttir, Stokkseyri og Helgi Brynjar Marin- ósson, Ásabraut 3, Sandgerði. Heima Suðurgötu 14, Sandgerði. FRÉTTIR Frá Kvenstúdentafélagi íslands. Aðalfundur verður haldinn í Þjóð leikhúskjallaranum þriðjudaginn 30. jan. kl. 8,30. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn neldur aðalfund þriðjudaginn 30. janúar í æskulýðshúsinu kl. 9. — Bingó verður spilað á eftir. Heimilasambandið Heimilasambandið hefur 40 ára afmælishátið þriðjud. 30 janúar. Nánar auglýst síðar. Enginn fund- ur mánud. 29. Kvenfélag Neskirkju býður eldra sóknarfólki í kaffi að aflokinni guðsþjónustu kl. 3 sunnudaginn 28. janúar í Félagsheimilinu. Skemmti atriði. Allt eldra fólk velkomið. Tilkynnlng til sóknarfólks Simanúmer mitt er 16337 og heimilisfang Auðarstræti 19. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknar- prestur í HallgrímsprestakalU. Spakmœli dagsins Það er ekki fyrr en sólin skín á glugga þína, að þú gerir þér ljóst, hvað þeir eru óhreinir. — H. Red- wood. Vísukorn Með kveðju til Ó. E. S. Kannski hef ég lofað meiru en má, það má víst engu treysta. Ég býst við þér fyndist birtan grá birta af mínum neista. En innilega þakka ég þér. Og því mtátu alveg treysta, ég gæti þó alltaf gefið þér góða, hlýja leista. Sólveig frá Niku. sá NÆST bezti Séra Hákon: „Hvaða ógn eru líkar drógarnar, sem þú hefur með þér, Bjarni minn, — báðar rauðar og alveg eins.“ Bjarni: „Það er ekki svo undarlegt. — Þær eru hvor undan annarri." Sýning i iWorgunblaðsglugga Um þessar mundir sýnir Þór- dís Tryggvadóttir myndir sinar í glugga Morgunblaðsins. Þórdísi þarf ekki að kynna Iesendum Mbl., hún er þegar landsþekkt af ágætum bóka- skreytingum sínum. Við hittum hana rétt sem snöggvast að máli, þegar hún var að koma myndunum fyrir í glugganum. „Þetta er nú eiginlega sitt úr hveiTÍ áttinni", sagði Þórdís. „Hér eru nokkrar gamlar mynd- ir, en sumar eru þó splúnku- nýjar af nálinni. Þær eru ekki allar til sölu, en margar þeirra. Ég lærði hérna heima I Hand- íðaskólanum, en mitt fyrsta nám var auðvitað í heimahús- um ,enda hæg heimatökin, þvl að faðir minn sálugi, Tryggvi Magnússon, listmálari og skop- teiknari, var iðinn við að kenna mér. Þá var ég einn vetur við nám i Kaupmannahöfn, og auk þess hef ég notið kennslu í frægum, amerískum bréfaskóla, en meðal kennara hans er lista- maðurirm kunni, Norman Rock- well. Ég held að fyrsta bókin, sem ég myndskreytti, hafi verið „Segðu mér söguna aftur", en þó má vel vera að mig mis- minni. Það er ósköp misjafnt með bókateikningar, hvort manni eru gefnar frjálsar hend- ur með teikningarnar eða gefn- ir einhverjir punktar, en það er skemmtilegt verkefni að mynd- skreyta bækur“. Á þessari gluggasýningu Þór- dísar kennir margra grasa. Þar eru olíumálverk, vatnslitamynd- ir og teikningar, m.a. 6 skop- myndir af starfsmönnum Raf- veitxmnar. Einnig eru styttur, og má m.a. nefna litlar leir- styttur, gamlar þjóðlifsmyndir, sérlega skemmtliegar. Þá sýnir hún einnig bókmerki, Ex Libris, og eru nokkur þeirra til sölu, og verði þeirra i hóf stillt. Upplýs- ingar gefur auglýsindadeild Mbl. — Sýning Þórdísar verður næstu tvær vikur 1 glugganum. — Fr. S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.