Morgunblaðið - 28.01.1968, Side 22

Morgunblaðið - 28.01.1968, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1968 Sextugur í dag: Andrés Karlsson í DAG er sextugur Aiudrés Karlsson byggingareftirlitsmað- ur hjá Reykj avík-urborg. Harnn er fæddur í Kassel í Þýzkalandi 28. jan. 1908 og skýrður hinu þýzka nafni Kurt Karl Ansdrés Bhimmenstein og er hann næst yngstur 7 systkina. Foreldrar hans voru bæði þýzk, faðir hans Karl Blummenstein múrara- meistari féll í fyrri heimsstyrj- öldinni, en móðir hans Anna María Kristín er látin fyrir nokkrum áruim. Hann ólst upp á heimili foreldra sinna 1 Þýzka- landi. Þó ökkur vinum hans þyki t Mó'ðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Þorbjörg Jónsdóttir frá Raufarfelli, andaðist á Sólvangi, Hafnar- firði, aðfaranótt 27. jan. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurbjörg Guðjónsdóttir. t Jarðarför mannsins míns, Jóns Guðnasonar, trésmíðameistara, fer fram frá Lágafellskirkju, þriðjudaginn 30. janúar kl. 2 síðdegis. Jóna Þorbjarnardóttir. hann maður vel heppnaður, er það ekki því að þakka að hann hafi baðað í rósum á uppvaxtar- árum sínum í heimsstyrjöldinni fyrri og hörmungartímum eftir- strjðsáranna. Árið 1920 var hann boðinn af vinafólki foreldra sinna til Kaup mannahafnar og dvaldi þar í tvö ár og gekk þar á þýzkan gagn- fræðaskóla. Að því loknu fór hann heim til Þýzkalands og hóf þar nám í húsgagnasmíði og byggingariðnaði, sem síðan hef- ur verið æfistarf hans, fram á þennan dag. Ég vil aðeins geta þess að um leið og Andrés lauk iðnnámi var haldin mikil sýning á prófverk- um nemenda úr öllum iðnigrein- um á vegum borgarstjómarinn ar í Kassel og hlaut hann þar fyrstu verðlaun með ágætum. Hinn 26. apríl 1926 kom Andrés fyrst til íslands og hefur dvalið hér óslitið síðan, að fré- dregnu 5% ári, sem hann var fangi Breta í Englandi. Auk þess dvald hann 2% í Þýzkalandi, áður en hann kom heim aftur. Eftir heimkomuna til íslands gerðist hann íslenzkur ríkisborg ar og hefur borið þann rétt sinn með heiðri. Síðan ég kynntist Andrési fyrst munu nú vera full 40 ár en stuttu eftir gerðist hann starfsmaður á verkstæði föður míns og vann þar í mörg ár, Með Andrési var gott að vinna, því auk þess að vera sér- staklega viðmótsþýður og prúð- mannlegur í allri framkomu, og mjög áreiðanlegur, var dugnað- ur hans mikill svo af bar. En það sem heillað mig mest í sam- starfi við Andrés var hvað hann reyndist ákaflega úrræðagóður þegar enhvern sérstaklegan vanda bar að höndum í erfiðum verkefnum. t Móðursystir mín Anna Soffía Guðmundsdóttir frá Krossnesi, Grundarfirði, andaðist á Elliheimilinu Grund h. 26. þ.m. Fyrir hönd vandamanna. Heimir Þorleifsson. t Bróðir minn Finnbogi Rútur Kolbeinsson, sem andaðist 21. þ. m. verð- ur jarðsungin frá Aðventista- kirkjunni kl. 10.30 á þriðju- daginn 30. þ.m. Elísabet Kristjánsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir, afi og lang- afi Sigurgeir Jóhannsson pípulagningameistari, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni þriðjudaginn 30. janúar kl. 13.30. Jarðsett verður í gamla kirkjugarð- inum. Blóm eru vinsamleg- ast afþökku'ð, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á Barnaspítalasjóð Hrings- ins. Marsilia Kristjánsdóttir, börn, tengdabörn, bama- börn og barnabarnaböra. t Eiginmaður minn og faðir Björn Henry Olsen vélstjóri, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju 30. þ. m. kl. 10.30 e.h. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeir, sem vildu minnast hins látna, - láti Krabbameinsfélag Islands njóta þess. Gunnþóra Gísladóttir, Hafliði Olsen. t Útför Ingibjargar Jakobsdóttur fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. jan. kl. 10.30. Fyrir hönd vandamanna. Jóhann Einarsson. t Innilegt þakklæti til allra þeirra er sýndu okkur samúð við andlát og útför Tómasar G. Magnússonar Skeiðarvogi 77. Sigríður Sigurðardóttir, böra og aðrir aðstandendur. Fimmtugur í dag: Sigþór Þórarins■ son hreppsfjóri í stað þess að æðrast eins og mörgum er títt undir slíkum kringumstæðum, var engu likaTa en yfir honuim birti og hann fagnaði því að fá eitthvað óvænt við að glima, enda fór srvo jafn- an að viðfangsefnið var leyst með snilli. Þó Andrés sé maður mjög hlédrægUT hefur hann ekki komist hjá því að allir viti hvílíkur snillingur hann er í höndunum, hinu hefur honum tekist betur að Jeyna hve vel gefinn hann er á andlega svið- inu, en þar mun stærðfræði og tungumálakunnátta skaga hæst. Stundum finnst mér það vera skaði að Andrés skyldi ekki ganga langskólavegimn en þegar ég hugsa til þess að manngerð hans er fædd til að inna vanda- söm störf iðnaðarmannsins og hvert það ver er hann vinnur er með ágætum af hendi leyst, og því er ég fyrir iöngu hættur slikum vangaveltum. Áður en ég enda þessar línur vil ég þakka Andrési framúr- skarandi góða viðkynniingu og óska honum allra heilla í fram- tíðinni. Andrés er krvæntur Jónínu Jósefsdóttur hiinni ágætustu konu sem reynzt hefur honum framúrskarandi vel í bliiðu og stríðu. Börn þeirra eru 3, Doris gift í Stokkihólmi, Leifur bygginga- fræðingur kvæntur og býr í Reykjavík og Nína, sem stundar nóm í Verzlunarskólanum. Heimili Andrésar og Jónínu er til hinnar mestu fyrirmyndar og er þangað gott að koma. ‘ Þorsteinn Hjálmarsson. í hálfa öld þú hefur gengið hiklaust fram á gæfu vegi. í göfugu starfi styrk.þann fengið, sem stælir þig, svo bugast eigi. Staðreynd er að vandað verkið verður ei af smáum unnið. Hátt þú berð þitt hreina merkið, hálfrar aldar skeið er runnið. — Einn af betri borgurum Borgar- 'hrepps er fimmtugur í dag. Sig- þór er fæddur við Rauðarárstíg- inn í Reykjavík, sonur Þórarins Jónssonar skipstjóra, sem var Rangæingur að ætt og Sigríðar Gísladóttur, sem ættuð er úr Strandasýslu. Var hann elztur 5 systkina. Sigþór var níu ára gamall er hann kom fyrst til dvalar hingað í hreppinn, og hefur því ungur numið og vanist hinum algengu störfum til sveita, sem síðar hef- ur orðið hans lífsstarf. Faðir hans keypti jörðina Hvistaði í Álftaneshrepp og flutti þangað með fjölskyldu sinni, en stundaði jafnframt sjósókn sem áður. Var ætlun hans að snúa sér að búskapnum, en drukknaði sama vorið; tók út af togaranum Snorra Goða í apríl 1937, þá liðlega fertugur. Kom það í hlut bræðranna og þá ekki sízt Sigþórs, sem elztur var, að 'hjálpa móður sinni. Á hvítasunnunni 1939 kvæntist Sigþór heimasætunni á Valbjarn arvöllum, Sigríði, einkadóttur Guðmundar bónda og hrepp- stjóra Jónssonar, og Þórunnar Jónsdóttur, Jónssonar pósts frá Galtarholti. Er Sigríður Borg- hreppingur í fjóra ættliði. Sig- þór hóf bústkap með tengdaföður sínum á Valbjarnarvöllum, en keypti jörðina 1941 og bjó þar til vors 1946. Landnámsjörðina Ein- arsnes kaupir hann 1947 og flyt- ur þangað um vorið, eftir að hafa búið á Ölvaldsstöðum um eiitt ár. Einarsnes er, sem kunn- ugt er, mjög vel í sveit sett, land kosta og hlunnindajörð við Hvít- á. Hefur Sigþór þurrkaði rækt- að, byggt og 'bætt jörðina geysi mikið og býr þar nú myndarbúi. SigríðuT og Sigþór hafa eign- ast sjö mannvænleg böm, sem öll eru á lífi, og þannig orð- ið auðugri með hverju barni. Þau eru: Þórarinn, tanníæknir í Reykjavík, Guðmundur, er stundar nám við Landbúnaðar- háskólann í Kaupmannafhöfn, Helga, gifd frú í Reykjavík, Jó- hanna og Þór í Menntaskólanum á Akureyri, Óðinn og Sigríður, sem eru þeirra yngst 15 ára, og eru þau enn heima. Sigþór er maður vinsæll og vel metinn og ‘hefur gengt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína, sem 'hann 'hefur ætíð leyst vel og trúmannlega af hendi. Hrepp- stjóraemibættinu tók hann við eftir tengdaföður sinn 1908. Hann hefur lifað á viðburðaríkum og merkum tíma í sögu þjóðarinn- ar, lagt gjörva hönd á plóginn við að byggja upp landið, og stuðlað að þeirri stefnu, er hann telur landi og þjóð fyrir beztu. Vinir þeirra hjóna og frænda- lið árnar þeim heilla á þessum merkisdegi og biður þeim bless- unar um langa framtíð. Bjarni Óskarsson, Laufási. Hafnarstræti 19. Sparið — Sparið — Sparið Tækifæriskjólar frá kr. 195.— 100% nælonundirkjólar rá kr. 95.— 100% nælonmillipils frá kr. 75.— Hvítir og mislitir nælonsloppar frá kr. 395.— Nælonbarnaúlpur frá kr. 295.— Barnasamfestingar frá kr. 95.— og margt margt fleira. Stórkostleg útsala Komið og kaupið í verzlun, sem þekkt er fyrir vörugæði og lágt verð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.