Morgunblaðið - 28.01.1968, Side 23

Morgunblaðið - 28.01.1968, Side 23
MORGUPTBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1968 23 „Fullkomið safnhús er aðkall- andi í Vestmannaeyjum" — heimsókn í byggðarsafn Vestmannaeyía BYGGÐASAFN fyrir Vest- mannaeyinga hlýtur að verða með nokkuð öðrum svip heldur en önnur byggðasöfn hér á landi og veldur því sérstaða Vestmannaeyja. Atvinnu- og lifn aðarhaettir hafa í mörgu verið ólíkir því sem gerist á fastaland inu. 1 Eyjum er lifað af sjó- sókn og landbúnaði og farið í hjörg til fuglaveiða. Að öllu var unnið hörðum höndum með frumstæðum tækjum þar til vél- tækni nútímans tók smátt og smátt við um síðustu aldamót. BygsSansafn Vestmannaeyja hefur nú til sýnis á annað þús- und skráða muni, en stór hluti er ennþá óskráður. Unnið hefur verið um árabil að safninu af nokkrum áhugasömum mönnum, en langmesta starfið hefur hvílt á herðum eins manns, sem hefur hreinlega komið safninu upp, en það er Þorsteinn Þ. Víglunds- son. fyrrv. skóalstjóri og núver- andi sparisjóðsstjóri. Byggðar- safn Vestmannaeyja skiptist í nokkrar deildir og má þar nefna t.d. þjóðminjadeild, er geymir hluti er viðkoma heimilishaldi og landbúnaði Eyjaskeggja. Sjó- minjadeild sem geymir allt er viðkemur fiskveiðum. Þá er náttúrufræðideild sem byggist safna munum á Byggðarsafn Vestmannaeyja? — 1932 var byrjað að safna munum til Byggðarsafns Vest- mannaeyja, og fyrst voru það helzt nemendur mínir í gagn- fræðaskólanuim, sem kom-u með gamla muni heiman frá sér. Oft voru það munir sem foreldrar þeirra vildu gjarnan losna við og með samstarfi við nemendur mína, að þessum málum varð þetta hugsjón okkar allra a@ stofna hér til hyggðarsafns. — Hafa safnmunir árvallt ver ið geymdir á sama- stað? — Nei, svo hefur ekki veTÍð. Fyrstu 15 árin voru munirnir geymdir að meginhluta í íbúðar húsi okkar hjóna að Héagarði. Þegar við svo fluttum í íbúðar- húsið okkar, Goðastein, þá varð háaloftið þar að byggðarsafns- Veiðitæki úr sjóminjadeild: trompjárn, vaffur o. fl. mest hákarlaveiffitæki, ífærur, Þorsteinn Þ. Víglundsson. eru 80% af öllum skeljum, sem fundist hafa við ísland, kuðunga safn, sem 'hefur um 70% allra íslenzkra kuðunga. Fiðrildasafn með um 60% tegumda, sem hafa veiðzt á Íslandi og eggja- safn með um 90% af eggjateg- undum íslenzkra varpfugla. — Hverjar eru helztu deildir byggðairsafnsins? — Sjóminjadeild byggðar- safnsins vex ár frá ári. Þar gef- ur að líta ýmisskonar veiðitæki frá aldri og yngri tímum, bæði Hálsfesti, fléttuff og vafin úr konuhári. á uppstoppuðum fiskum og fugl um og merkilegu safni skelja. f safninu eru yfir 100 tegundir uppstoppaðra fiska, sem eru veiddir hér viff land og eru sumir þeirra mjög sjaldgæfir. Einnig geymir safniff gamlar bækur, Eyjablöff. myndasöfn og verzlunarbækur, og fleira frá liffnum tima. Viff vorum á ferð Myndin sýnir 3 af sjaldgæfustu fiskum, sem ur, Silfurbrami og Lúsifer. veiðzt hafa viff ísland. Frá vinstri: Kólguflekk- Líkan af íslenzku vertíðarskipi, áttærlng. í Eyjum fyrir skömmu og ræddum þá við Þorstein Þ. Víg- lundsson um byggðarsafnið og fer viðtaliff hér á eftir. — Hvenær var foyrjað að geymslu. Þegar svo gagnfræða- skólafoyggingin var að mestu fullgerð 1954, þá var byggðar- safnið flutt þangað á háaloftið. 1964 gaf Sparisjóður Vestmanna eyja kost á að geyma byggðar- safnið á þriðju hæð í nýfoygg- ingu, ef safnið vildi kosta til þess, að gera hæðina geymslu- hæfa. Þá þurfti að leita til Eyja búa um fjárframlög og var þá efnt ti'l almennra samskota í foænum, og ekki stóð á fjárfram lögum frá almenningi í Eyjum. Sumarið 1964 í júlímánuði var svo foyggðarsafnið opnað almenn ingi til sýnis. Þar eru nú til sýnis á annað þúsund munir fyr ir utan náittúrugripaisafn Eyja- búa, sem einnig er stofnað fyr- ir fé úr vasa almennings með al mennri fjársöfnun. Sparisjóður Vestmannaeyja leigir hæðina fyrir mjög lágt verð og má 'Segja að þar sé m.a. skerfur hans til menningarmála í bæn- um. Seinustu þrjú árin hefur bæjarsjóður Vestmannaeyja lagt þessum söfnum til kr. 100 þús. ár hvert. öll vinna við rekstur og skipulagningu safns- ins er gefin. — Nú eru tvö niáttúrugripa- söfn í Eyjum, Náttúrugripaisafn Ves'tmannaeyja, sem er m.a. lif- andi fiskasafn, og náttúrugripa- safn Eyjalbúa sem er undir sama þaki og byggðarsafnið. Hver er uppistaða Náttúrugripasafns Eyjabúa. — Náttúrugripasafn Eyjafoúa er undir sama 'hatti og byggðar safnið og saman stendur af ýms- um deildum. Stærsta deildin er safn uppstoppaðra fiska og fiiska geymdra í formal'íni, en þar eru yfir 100 tegundir og sumar þeirra mjög sjaldgæfar. Sjómenn í Eyjurn hafa fært mér fiskana af mikilli natni og velvild og Jón M. Guðmundsson kennari í Reykjavík hefur sett þá alla upp. Vestma'nnaeyingar hafa af- hent mér á þriðja hundrað þús- und króna til þess að láta vinna að uppsetningu fiskanna og ým- bs fyrirtæki í bænum hafa lát- ið mi'g hafa fé til uppbygging- ar safnanna. f náttúrugripadeild inni er einnig skeljasafn, sem í frá um þorskveiðum, og síldveiðum hákarlaveið- Eyjaskeggja og fl. Eins og stendur er sjó- minjadeildin í sömu salarkynn- um og sjódýradeildin. Almenna byggðarsafnið að öðru leyti, og þar með talin landfoúnaðardeild, er geymd út- af fyrir sig í sérstökum sala-r- kynnum. Þar að auki á byggðar safnið mi'kið af hlutum, sem geymdir eru víðsvegar um foæ- inn. T.d. er mikið af munum á háalofti gagnfræðaskólans, heima hjá mér að Goðasteini og víðar. Af stærri hlutum sem safnið á mó nefna fyrstu flug- vélina sem lenti í Eyjum og var stjórnað af Agnari Kofoed Han- sen. en vélin er ennþá geymd á Reykjavíkurflugvelli, og einnig má nefna sexæring með ná og reiða og svo fyrstu prentvélina sem flutt var til Eyja af Gísla J. Jofonsen . Ein deild safnsins er ljós- myndadeildin, en bæjarsjóður Vestmannaeyja eignaðist allt ljósmyndasafn Kjartans heitins ljósmyndara Guðmundsisonar frá Hörgsfoolti. í þessu plötusafni munu vera um 18 þúsund plötur og hafa nú þegar verið skýrðar um 14 þúsund myndir og settar í séristaka spjaldskrá. Einnig á byggðarsafnið filmusafn Jó- hanns Þorsteinssonar, verzlun- arbækur sem geyma mdkinn fróðleik um viðskipti og verð- lag frá því Brydarnir keyptu verzlunaraðstöðu 1844 og um 100 blaðatit'la og foæklinga, sem gefin hafa verið út í Eyjum en þau eru alls 132. Vad'dimar Otte- sen kaupmaður foóf blaðaútgáfu' Framfoald á fols. 24. Þrír vanskapaffir þorskar. Algengustu ból fyrir og eftir aldamótin síffustu voru upp- blásnir kálfsbelgir. í lappaskæklana var sett spons og tré- drumbur í strjúpann, og þar var bólfæriff síffan fest í. A einu sponsinu var gat og þar var belgurinn blásinn upp. Vinstra megin viff kálfsbelginn hanga lýsisilar, þeim var slengt út fyr- ir borffstokkinn þegar sjóar voru slæmir og íldi lýsiff úr þeim og lægði ölduna. Séra Oddur Gíslason í Grindavík fór um landiff og kenndi mönnum ýmiss ráff til aff varast slys á sjó. Lýsisílir heitir nú bárufleygur og í hann er notuff olía.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.