Morgunblaðið - 30.01.1968, Blaðsíða 28
ÆSKUR
Suðurlandsbraut 14 — Sími 38550
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANUAR 1968
TVÖFALT
. EINANGRUNARGLER
;Oára reynsla hérlenrfi»
EGGERi KRISTJANSS
dbw«t«iiia
Banaslys í Hvalfirði
XUTXUGU og sjö ára gamall
maður beið bana, þegar bann
missti vegþjöppu, sem hann var
að vinna á, út af rétt hjá Hval-
stöðinni í Hvalfirði, skömmu
fyrir klukkan sex í gær.
Maðurinn var fluttur í sjúkra
húsið á Akranesi, en reyndist
iátinn, þegar þangað var kom-
ið. Nafn hins látna er ekki hægt
að birta í blaðinu í dag, þar
sem ekki hafði náðzt í alla ætt
ingja hanis í gærkvöldi.
Óttast var um 3 skip
er svöruðu ekki kalli
FARIÐ var að óttast um þrjú
skip nú um helgina, vegna þess
að ekkert hafði spurzt til þeirra
í tvo sóiarhringa, frá þvi klukk
an 21 á föstudag og þar til á
sunnudagskvöld, en mjög vont
veður var á hafinu umhverfis
landið.
Fnnnst látinn
við Rauðavatn
BJARNI liristinsson, lyfjafræð-
ingur, sem saknað hefur verið
síðan 12. janúar sl., fannst á
sunnudag látinn innan skógar-
girðingarinnar við Rauðavatn.
Maður nok'kur, sem var þarna
á göngu með börn sín, fann lík
Bjarna, og gerði hann lögregl-
unni þegar viðvart. Síðast er
vitað uim ferðir Bjarna heitins,
að hann fór með strætisvagni á
leiðis að Geithálsi 12. ja.núar.
Engir sjáanlegir áverkar
voru á líkinu, eða neitt, sem
gæti bent til þess, með hvaða
hætti Bjarni hefði látizt.
Samíkvæmt upplýsingum
Ilenrys Hálfdánarsomar hjá
Slysavarnafélaginu sneru eig-
endur skipanna Hildur RE, Ing
vars Guðjónssonar SK og Grjót
eyjar sér til félagsins og báðu
um aðstoð, þar eð ekkert hafði
heyrzt til þeir-ra. Hafði Slysa-
varnafélagið uppi fyrirspurnir
um sfcipin og setti í gang l’oft-
sfceytastöðvar á neyðarbylgjum
í Englandi, Færeyjum og á ís-
landi, en allt kom fyrir ekki,
fyrr en fréttist af HiMi þar sem
hún lá á Eskifirði, Ingvar Guð-
jónsson, sigMi inn til Grimsby
og Grjótey inn í Reykjavíkur-
höfn.
Henry Hálfdánarson sagði að
þetta dæmi sýndi og sannaði
nauðsyn þess að komið sé á
tilfcynningaskyldu skipa, a.m.k.
tvisvar á sólarhrinig. Slysavarna
félagið hefði ekki auglýst eft-
ir skipum þessum í útvarpi,
vegna þess að þá hefði ef til
vill gripið um sig hræðsla. Ger
ir félagið slíkt ekki fyrr en í
lengstu lög.
Slökkvistarfið gekk vel, þrátt fyrir erfiðar aðstæður.
(Ljósm. Mbl.: Sv. P.)
Mikið tjón af eldi í verk-
smiðju KJ. & Co á Akureyri
— lim 100 manns missa
atvinnuna um stundarsakir
Akureyri, 29. janúar.
MIKIÐ tjón varð af eldsvoða í
niðursuðuverksmiðju K. J. & Co.
á Oddeyri á Iaugardagskvöld.
Slökkviliðinu tókst að sigra eld-
inn á tveimur klukkustundum,
Bandaríkjamaður leitar hælis á
íslandi sem pólitískur flóttamaður
— Kvœntur íslenzkri konu — Andvígur
stetnu Bandaríkjastjórnar í Víetnam
BANDARÍKJAMAÐUR,
kvæntur íslenzkri konu, hefur
leitað hælis á íslandi sem póli-
tískur flóttamaður. Gefur
hann sem ástæðu, að hann sé
mótfallinn stefnu Bandaríkja
stjórnar í Víetnam. Maðurinn
tók ákvörðun um að fara til
Islands, þegar hann var
kvaddur í herinn á ný, en
hann hafði áður gegnt her-
hjónustu í 3 ár. Mál hans er
nú til athugunar í dómsmála-
ráðuneytinu- Morgunblaðið
hafði í gærkvöldi samband
við fjölskyldu Bandaríkja-
mannsins, en að ósk hennar
verður nafn hans ekki birt
að sinni.
Bandaríkjamaðurinn kom
ásamt konu sinni til íslands
sl. sunnudag. Hann hafði far-
ið frá heimili sínu í Vestur-
ríkjum Bandaríkjanna til
Kanada og þaðan til New
York, þar sem hann tók sér
far með Loftleiðaflugvél til
íslands.
Bandaríkjamaðurinn tók
ákvörðun um að fara úr
landi, þegar honum barst til-
kynning um að koma til her-
Framh. á bls. 21
þrátt fyrir mjög erfiðar aðstæð-
ur. Auk hins beina tjóns af völd-
um brunans missa um 100 manns
atvinmu sína um stundarsakir
unz vinnsla getur hafizt aftur
að lokinni bráðabirgðaviðgerð.
Slökkvistöðinni barst vit-
neskja um eldsvoðann kiukkan
20:26 á laugardagskvöM. Ungur
maður, Bjarni Reykjailín, átti
leið framhjá verksmiðjunni, sá
mikinn reyk 'stíga upp af þaki
hennar og hraðaði sér í síma tii
að gera slökkviliðinu viðvart.
Samstundis var fyrsta og
annað „útkall" slökkviliðsins
kvatt út, alls um tuttugu manns,
en á leiðinni á brunastað varð
ljóst af hinum mikla reyk, að
um mikinn eld var að ræða og
var þá allt slökkvilið þæjarins
kallað út, 30 til 40 menn, og
allir bílar liðsins, fjórir að tölu,
teknir í notkun og auk þeirra
þrjár dælur.
ÞegaT slökkviliðsmenn komu
að húsinu gaus eldurinn upp úr
norðanverðu þakinu á vestasta
og nýjasta hluta verksmiðju-
hússins, en sá hluti er uim 6500
rúmmetrar að stærð og vax full-
gerður í árslok 1966. Strax vaT
farið upp á þakið og tekið að
rífa af því bárujárnið til að
komast að eldinum, sem var
mjög magnaður. Jafnframt var
farið upp á loftið innan frá.
Slökkvistarfið var mjög miklum
erfiðleikum bundið, inni vegna
hita og reykjarkófs, en úti á
þakinu vegna þess, að sums
staðar mynduðust svelilbólstrax
af vatninu úr brunaslöngunum,
en annars staðar var þakið gló-
Framh. á bls. 5
Kennsla felld niður í MA.
JAFNSKJÓTT sem andláts-
fregn Þórarins Björnssonar
barst um Akureyrarbæ á
sunnudagsmorgun drúptu fán
ar í hálfa stöng hvarvetna.
Klukkan átta í gærmorgun
var hringt á Sal í Mennta-
skólanum og þar tilkynnti
Brynjólfur Sveinsson yfir-
kennari nemendum lát skóla-
meistara í fjarveru Steindórs
Steindórssonar yfirkennara,
sem gegnt hefur störfum
skólameistara að undanförnu
í veikindaforföllum Þórarins
Björnssonar.
Kennsla í M.A. verður felld
niður til fimmtudags-
morguns og fáni mun blakta
í hálfa stöng á skólahúsinu
daglega til miðvikudags-
kvölds.
Var nærri orðinn úti
— fréttir frá Þingeyri
Þingeyri, 29. janúar
AÐKOMUMAÐUR, sem hér
stundar sjómennsku, var nærri
orðinn úti aðfaranótt sl. sunnu-
dags. Á laugardagskvöld efndu
sjómenn til dansleiks og þegar
síðast sást til þessa manns, var
hann orðinn all ölvaður.
Klukkan 08:00 á sunnudags-
morgun vaknaði kona við óp í
manni og fann hún mann þenn-
an liggjandi í snjónum fyrir ut-
an hús sitt. Vindur var af norð-
austri og 12 gráðu frost þessa
nó'tt.
Maðurinn var í skyndi fluttur
í Sjúkraskýlið og samkvæmt
Framh. á bls. 21