Morgunblaðið - 13.02.1968, Side 6

Morgunblaðið - 13.02.1968, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 19«8 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgcein hemla viðgerðir, hemlavcirahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Kílóhreinsun Venjuleg hreinsun. Hreins- um og pressum samdægurs Nýjar vélar, nýtt hreinsi- efni. Lindin hf., Skúlagötu 51, sími 18825. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Strand- götiu 50, Hafnarfirði. Sími 50020. íbúð óskast til leigu. 1. marz, 3ja—4ra herb. sem næst Miðbænum „Barn- Iaus“. Uppl. í síma 83162. Trésmíði Vinn aUs konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæðL Heif vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni — Sími 16805. Ekta loðhúfur mjög faUegar á börn og unglinga. Kjusulag með dúskum. — Póstsendum. — Kleppsvegi 68, 3. h. t. v. Sími 30138. Útsala Allar vörur seljast með 20% afslætti meðan útsalan stendur. Ásborg, Baldursgötu 39. Tökum að okkur srníði á innréttingum í íbúð ir og fl. Ath. skilmálana. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar, símar 35148 og 21018. Volkswagen ’67 Til sölu Volkswagen ’67. Uppl. í síma 82275. Trésmíði Tek að mér alls konar inn anhússmíði, legg parket, set í hurðir og annast vegg klæðningu. Ennfremur alls konar viðgerðir. S. 16443. Tapað — fundið S1 miðvikudag tapaðist dökkbrún jælshúfa fyrir utan Laugav. 19 eða Blóm og ávexti. Finnandi hringi í síma 15144. Fundarlaun. V erzl unarhúsnæði Til sölu lítið verzlunarhús- næði í Miðbænum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2924“ fyrir 20. þ. m. Sniðkennsla Byrja kvöldnámskeið 16. febr. Framhaldsnámskeíð hefst 23. febr. Innritun í síma 19178. Sibrgún Á. Sig urðard., Drápuhl. 48, 2. h. Útsala Gæðavara á góðu verði. Hrannarbúðirnar, Hafnarstræti 3, sími 11260. Skipholti 70, sími 83277. Grensásvegi 48, sími 36999. Vil kauna litla 3ja herb. íbúð í Ves-t- urbænum, helzt 1. hæð eða einbýlishús. Útb. 350—400 þús. Tilb. sendist Mbl. fjrrir laugard. merkt: .,1768“. Snemma beygist krókur sem verða vill. Börnin eru oft spennt fyrir náttúrulífi eins og þeir fullorðnu. Litla telpan á myndinni, sem við skulum nefna Helgu Karls, fylgist vel með háttum gæsanna, eins og bezti nátt- úruskoðandi. Það er sjálfsagt að venja börnin snemma á að gefa lífinu gaum í kringum mann og læra af því. Það þroskar barnið engu síður en skólalærdómurinn. Jón Amfinnsson. Eigi skal nokkur finnast hjá þér . . . . er leiti frétta af fram- liðnum, því að hver sá, er slíkt gjörir, er Drottni andstyggilegur. (5. Mósebók, 18, 11) f dag er priðjudagur 13. fehrúar og er það 44. dagur ársins 1868. Eftir lifa 322 dagar. Árdegishá- flæði kl. 5.08. Uppiýsingar um læknaþjónustu ■ borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin nsvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 tii kl. 5, sími 1-15-10 og iaugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Rvlk VIKUNA 10. febrúar — 17. febrúar er í Lyfjab iðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 14. febrúar er Bragi Guðmundsson, sími 50523. Sjúkrasamlag Keflavíkur Næturlæknir í Keflavík 9. febr. Arnbjörn Ólafsson 10. og 11. febr. Guðjón Klemenzson 12. og 13. febr. Kjartan Ólafsson 14 og 15. febr. Arnbjörn Ólafsson Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 9. febrúar er Kristján Jóhannesson sími 50056. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- or- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá horginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. D Mímir 59082146 — H & V I.O.O.F. R.6. 1 = imia8>/a — N. K. □ Edda 59682137 — I S+N kl. 7,15 Þjóðl. Wkj. að ósköp væri hann kaldur úti, — eins og liðamótin öll stimi í manni, eiginlega þyrfti að koma upp smurningsstöðvum fyrir mannslíkama og fugla sem víðast í bænum. Eins og þurfi ekki að smyrja þessa lí- kamskoppa annað slagið eins og koppana í bílunum? Ég lagði nú sam’t i 'það að fljúga niður í Miðborg, og að- allega fyrir það, að þrátt fyrir kuldann, skein sólin blessuð í heiði, og hún verður alltaf til að gleðja hug minn og sál. svo að stundum syngur sála mín og gleði hið gamalkunna: „Sól úti, sól inni, sól í sálu minni". Sem ég nú flaug þama með- fram Þjóðminjasafninu, — því að það er nú orðin mín daglega leið, — varð mér hugsað til hauskúpunnar Eiríks rauða og einkennilegra örlaga mannanna, að hún skuli hingað til lands vera aftur komin, — en fyrr en varði varð á vegi mínum maður með pípu og eldstokk í höndunum, og augu, sem skutu gneistum. Storkurinn: Maður gæti hald- ið að þú hefðir samið söguna um arfasátuna í Njálu, maður minn? Maðurinn með stokkinn: Ja, svo sannarlega. og það hefði á- reiðanlega rokið rækilega úr irfasátunni. ef til hefðu verið eldspýtuómyndir, sem hér á markaðnum eru í dag. Þær eru ekki einungis ákaf- lega miseldfimar, heldur blátt áfram stórhættulegar, logandi fleinar úr hausnum þjóta í all- ar áttir, vaMa skaða á fötum og gólfteppum, og í bílum gœtu þær valdið sprengingu. Er ekki haegt að flytja til landsins betri eldspýtuT? Hvar eru sœnsku gömlu og góðu eldspýturnar nú til dags? Gætum við ekki keypt þær þaðan fyrir síld? Þú hefur mdkið til þins máls, manni minn, og þegar ég stund- um stelst til að fá mér í pípu, er ég alltaf dauðhræddur um, að kvikni í fiðri iwínu, og þá yrði ég nú fallega skáldaður og svartur. Alraáttugur minn!, sagði storkur og það hrökk hnerri úr nefi hans. Með það flaug hann upp á klukknaport- ið í gamla kirkjugarðinum og söng við raust brennukivæðið alkunna: „Buldi við brestur og brotnaði þekjan". S Ö F IM Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30 til 4. Þjóðmtnjasafnið, opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Landsbókasafn fslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10—-12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, kl. 10—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn alla virka daga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim ilinu. Ú*lán á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Barnaútlán i Kársnesskóla og Pigranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSf — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. mal — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn .Þingholtsstræi 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. — föst. kl. 14—21. Útibú Hólmgarðl 34 og Hofs- vallagötu 16. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna i Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útlán fyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Bókasafn Sálarrannsóknarfél. fslands, Garðastræti 8, slmi 18130, er op Ið á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif- stofa SRFÍ og afgreiðsla „MORG- UNS“ opin á sama tíma. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlégarði. Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20,30— 22.00, þriðjudaga kl. 17.00— 19.00 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. Þriðjudagstíminn aðallega ætlaður börnum og unglingum. Spakmœli dagsins Það er hægt að hita upp há- degismatinn, en ekki ástina. J. Ellefsen. sá NÆST bezti Þegar Mark Twain, háðfuglinn ameríski, var ungur drengur, gekk hann niður að höfn og falaði vinnu sem hjálparkokkur. Skip- stjórinn horfði rannsakandi og strangt á hinn unga mann og sagði: „Já, ætli maður þekki þetta ekki. Þeir, sem ómögulegir eru heima hjá sér, eru sendir í siglingar". „Nei, herra skipstjóri. Þetta hefur mikið breytzt síðan þér voruð ungur“, svaraði Mark Twain. Þarftu alltaf að vera að minna mig á.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.