Morgunblaðið - 13.02.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.02.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1968 13 Vörukaup' Erum kaupendur að vöruborðum og vöruleyfum t.d. vefnaðarvörum, skófatnaði, leikföngum, forlagsbókum, tilbúnum fatnaði o.íl. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15/2 merkt: „Vörumarkaður 2923“. I >úN ISII GOLF Nýr stór! góctur smávinaill Smávindill í réttri stærd, fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! Smávindill,sem ánægjaeradkynnast.DANISHGOLF er framleiddur af stærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og hefir í mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Kaupid í dag DANISH GOLF íþœgilega 3stk. pakkanum. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY DENMARK Heildverzlun merki sem hægt er að treysta. KOLOKFILM ekta kalkipappír fyrir vél- ritim. Din 4, Din 5, Quart og Folío. SMITAR EKKI Hreinsar hendur — hrein afrit — hrein frumrit. ÓSLÍTANDI Endist lengur en ann- ar kalkipappír. Biðjið um KOLOKFILM kalkipappírinn. AGNAR K. HREINSSON PÓSTHÓLF 654. SÍMI 16382. — Túngötu 5. VORSENDINGIN A ÓBREYTTU VERÐI AÐEINS KR. 195.000,00. TAKMARKAÐUR FJÖLDI. — SKRÁIÐ YÐUR FYRIR BÍL STRAX NOTAÐl BÍLLINN TEKINN UPP í CORTINA, MEST SELDUR ALLRA ENSKRA BILA SUÐURLANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 00 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á bezta stað í Breiðholtshverfi. Fallegt ú'tsýni. Seljast tilbúnax undix tré/erk og málningu. Sameign að mestu fullírá- gengin. Sumum íbúðunum getur fylgt fullfrágeng inn bílskúr. Sumar ibúðirnar eru með þvotlahúsi og geymslu á sömu hæð. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmólar. Beðið er etftir fyrri hluta af húsnæðiismálastjórnarláni. íbúðir þessar verða tilbúnar seinni parts sumars og sumar etftir rúmt ár. Allar uppl. eru gefnar í síma 24850 og 37272 og hjá byggjanda, sem er HAUKUR PÉTURSSON, múrarameistari, Austurbrún 39, Reykjavík. Sími 35070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.