Morgunblaðið - 13.02.1968, Page 19

Morgunblaðið - 13.02.1968, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1968 19 Enn um Ríkisútgáfu námsbóka BERZT hefur í dagblöð'Uin grein- argerð frá Ríkiisútgáfu náims- íbóka um nokkur atriði er fram komu í opnu bréfi undirritaðra tiil útgáfunnar um Nútímialjóð, kennslubók samantekna af Er- lendi Jónssyni Greinargerðin er frá námsbókanefnd, en í lögum er stjórn útgáfunnar nefnd svo. Er þarna birt í heild bréf það er við ásamt Eysteini Þorvalds- syni sendum útgáfunni 20. ág. sl. en „eftir atvikum þótti ekki ástaeða til að svara“. Þó tekur nefndin fram í lokin: „Útgáfimni hefur alltaf verið þökk á bend- ingum, tillögum og gagmrýni, en því er ekki að neita, að við kiynn um því betur, að erindi manna bærust til okkar með öðrum hætti en í áðurnefndum bréfum“. Okkur er hins vegar ekki Ijóst með hvaða „öðrum hætti“ hægt var að koma ábendimgum á fram færi í máli því er hér um ræðir og útgáfan hefur ekki leitað eft- ir „bendingum, tillögum og gagn rýni“ úr neinni átt. Nefndim seg- ilst hafa orðið „þess áskynja af skrifum í blöð og tímarit, að keimarar fengjust við að kynna nemendum sínum íslenzk nútima ljóð“. Enginn þeirra var þó spurður um hvað hann teldi sig þurfa í hendur til að geta náð árangri. Námsbókanefnd segist hafa lesið handritið ásamt Tryggva Gíslasyni stud. mag. Hafi þeir komið með einíhverjar ábendingar, voru þær ekki tekn- ar til greina. A.m.k, er þess ekki getið í bókinni né greimargerð- inni. Ef þeir hafa hins vegar ekki gert sér neinar hugmyndir um bókina er þeim mun furðiulegra að ekki skyldi leitað álits kenn- ara og sérfróðra manna. Eða eiga menn að trúa því að náms- bókanefnd hafi engar skipulegar hugmyndir, kunni engin skyn- samleg vinnulbrögð við gerð námsbóka? Er hún stefnulaust rekald? Minna má á að Óskar Halldórsson cand. mag., fyrrver- andi námsstjóri í íslenzku, 'ig próf. Símon Jóhannes Ágústs- son, sem rannsakað hafa efni lestrabóka í skyldunámi og við- honf nemenda til þess, hafa báð- ir lagt til að höfð væri sam- vinna sérfróðra manna um gerð iesbóka. Um ábendi-ngar okkar í þessu efni segir Ólafur Jónsson í Alþýðublaðinu 2i3. jan. sl. „Áreiðanlega er þetta rétt athug að — og er sjálf bók Erlends Jónssonar raunverulega bezta vitnið um að slík bók verður ekki samin í einangrun". Þá er eftir að útskýna hvað veldur því að svo vonlaus vinmu/brögð voru höfð við þessa útgáfiu. Fram kem ur í greinargerð námsbókanefnd ar að Erlendur Jónsson bað um þetta verkefni og því óþarfi að sæta neimum afarkostum frá hans hendi. Og útgáfa sem rekin er fyrir fié almemningis og jafn- an hefur kvartað um nauman fjárhag hefur ekki efni á að gefa úr privatljóðaúrval þegar skól- ana vantar kennslulbók. Námsbókanefnd umdirstrikar í svari sínu það sem virðist eiga að telja aðalatriði frá hennar sjónarmiði. Það hljómar svo: „Mestri furðu sætir þó, að þeir leggja dóm á bók, sem þeir hafa aldrei séð, bólk sem verið er að prenta og kom fyrst út tæpum þremiur mánuðum síðar“. Þessi furða nefndarimnar er óþörf ef hún vill skilja það að kemnarar hafa einlægan áhuga á að fá vel unnar kennslubækur í hendur og láta sig varða hag Ríkisút- Filippía M. Þorsteins- dóttir frá Ölduhrygg F. 16/5 1880. D. 14/1 1968 kveðja. í fiögrum dal við ljúfan lækjarnið þar liggja túnin víða alveg saman. í þéttbýlinu, þar var stundum gaman, og engan man ég rödd um rofinn frið. Þar æskan saman kom á félagsfundum í frjálsum leikjum eyddi mörgum stundum, Þá var sinnið glatt og hjartað heitt. AS ÖMuihrygg við flýttum margri för Þú Filippía varst sem bezta móðir og okkar vildir hressa amdans glóðir. ÆJskan þá sem nú, var kát og ör. Og gaman var er gekkstu með í leikinn þá glæddist fjör, við af því vorum hreykin að húsmóðirin leggði Okkur lið. Og inní bænum alLs staðar var hlýtt og opið húsið fiyrir söng og kæti. Þú skyldir okkar ungdóms- ærsl og laeti, og aldrei breyttist sjónarmiál þitt vítt. Fyrir margt, svo þakklát enn við erum og öll við hlýju til þín lengi berum. Við söknum þess að sjá þig ekki meir. Og ástvinanna varstu vörn og og hlif þú vildir þeirra haig í öllum greinum, Og baðst um kraft ?ð bæta úr þeirra meinum. Þannig vanst þú mnract’ allt þitt I£f. Og marga aðra hjálparmund þín hressti þú haíðir ráð að skemmta hverjum gesti. Því iánað var þér margr í heimi hér. Þú varst bæði gáfuð vel, og glæst og glæddir öðrum bjartsýni og menntir. Sátt við lífið æfi þína entir. Nú ertu þar sam vinir geta mæst. Vertu sæl, við sjáumst bráðum aftur á sólarströnd, þar ríkir æðri kraftur og allar lífsins gátur greiðast þar. Nú hverfur óðum kymslóð þessa dals sem kynti elda á mínum bernskudögum, og vann með sóma að okkar heill og högum. Nú hjörtun trega, lauis við gróm og fals. Því minningarnar hjúpa helgir dómar, frá hrundnum rústum berast klukknaómar sem eiga að minna á uipprisunardag. Nafna þín frá Brautarhóli. gáfunnar. Við höfðum fengið upplýsingar hjá Erlendi Jóns- syni um efni og gerð væntanlegr ar bókar og bréfið til útgáfunnar var auðvitað tilraun til að hafa álhrif sem að gagni mættu verða öllum aðilum. Vera kann að þessar ábendingar hafi komið of seint en um það er ekki við okkur að sakast. í naiuninni vor- um við þó ekki að leggja dóm á óútkomna bók, heldur vinnu- brögð sem við uggðum að leiða myndu til ófullnægjandi kennslu bókar. Getur hvert skynugt barn lesið þetta í bréfi okkar, sem við kunnum náms/bókanefnd þakkir fyrir að birta. Við hirðum ekki um að gera hér nánari grein fyrir hugmynd- um okkar um kennislúbók í nú- tímaljóðum, enda eru þær marg- ar fram komnar í áðurnefndum bréfum. Ástæða er þó til að víkja stuttlega að þeirri spurn- ingu sem Guðmundur Hansen varpar fram og ræðir í Morgun- blaðiniu 26. jan. sl.: Þarf að út- skýra nútímaljóð? Guðinmndur segir réttilega: „Ekkert stóáld- skaparform er eins viðkvæmt fyrir skýringum og ljóðið“. Enn- fremur: „í kennslustofunni mundu tilreiddar skýringar á Ijóðunum binda hendur kennar- ans. Ljóðelskur nemandi sem fær bókina með skýringum að hausti les hvort tveggja strax. Verður kennslan jafn lifandi eft ir sem áður?“ Guðmundur er bér farinn að ræða hugtakið skýringar í þröngri merkingu og kemist að hárréttri niðurstöðu. Það er hins vegar misskilningur að telja, að við höfum beðið um skýringar af þessu tagi. Guð- mundur ræðir málið frá falskri forsendu. Upphaflega vörpuðum við fram þessari spumingu: „Hvers vegna eru ekki í þess- ari bók skýringar, atlhugasemdir og verkefni sem beint gætu huga nemenda að meginiefni og ein- kennum ljóðanna?“ Bentum við á skólaútgáfu Skálholts sem fyr- inrnynd. „Tiilreiddar skýringar á ljóðunum" þarf að sjálfsögðu að forðast. Hins vegar hljóta flest- ir að vera sammála um að kennslubók í nútímaljóðum geti vart kallazt því nafni ef ekki er gerð nokkur grein fyrir ein- kennum ljóðanna og ljósi varpað á það sem mestu varðar fyrir lesandann að gera sér grein fyr- ir. (Sjá nánar: Ólafur Jónsson, Ljóð og skólar, Alþbl. 23. 1.). Er sannarlega tími til kominn að við fáium inn í skóla okkar ein- hivern vott þesis árangurs sem náðst hefur við bókmenmtakönn- un og bðkmenntakennslu með að ferðum sem sprottar eru frá nýju gagnrýninmi svonefndu, en þeirn hefur einmitt verið beitt við nútímaljóðlist með mestum árangri og hafa þróast með henni, eins og Guðmundi Han- sen er auðvitað kunnugt. Fram- lag Guðmundar til hugtakarugl- ings varðandi nútímaljóðlist („ÖH eldri ljóð hafa verið nú- tímaljóð") verður ekki tekið hér til nánari umræðu. Væntanlega hefur áðurnefnd grein Óla-fs Jónissonar skýrt málið nægilega fyrir Guðmundi og öðrum er láta sig það varða og ennfremiur fjallaði prófessor Steingrímiur J. Þorsteinsson um þetta efni í út- varpserindi 28. L Guðmumdur Hansen byggir mat sitt á Nútímaljóðum á ann- arri falskri forsendú sem telja verður hættulegri en hina fyrr- nefndu. Hann segir: „Vegna starfsreynslu Erlendar, álhuga hans á viðfangsefninu og mennt- unar var hann sjálfkjörinn til verksins.....“ Af nánari útlist un Guðmundar má ætla að með menntun eigi hann hér við menntunargráðu, þ.e. próf Er- lends og m.a. þess vegna hljóti verkið að verða gott og bless- að. Er þetta í góðu samræmi við reiðíöskur Erlends sjálfs í Mbl. 13. jan., þar sem níðorða- hríðin sortnar af menntunar- faroka. Menn skulu sem sé ekki Kynþáttaóeirðir geisuðu í Orangeburg í S-Karolína-fylki að- faranótt föstudags sl. og skiptust blökkumenn og ríkislög- reglumenn á skotum. Á myndinni sjást tver blökkumenn liggja særðr á stræti í nánd við ríkismenntaskólann í borg- inni (AP-mynd). dæmdir eftir verkum sínium, heldur mienntunargráðú. Ástæða er til að benda Guðmundi á að þó að prófmaður verði að öðru jöfnu að teljast próflausum hæf- ari til starfs í sinni grein — og það sjónarmið beri að virða — þýðir það ekki að prófimenin séu undantekningarlaiust hæfir né próflausir óhæfir. Og bág þykir okkur sú skoðun, að þeir einir séu færir um að fjalla um ís- lanzkar bókmenntir sem hafa próf frá íslenzkudeild Háskóla fslands. Eða vill Guðmundiur — eða kanhski Erlendur — haMa því fram, að Ólafur Jónsson (með próf frá sænskum Ihá- skóla), Ámi Bergmanm (með próf í rússneskum bókmenntum) og Sigurður A. Magnússon (með próf frá bandarískum háskóla) séu óhæfir gagnrýnendiur ís- lenzkra bókmennta? Síðasta áhending okkar að þessu sinni varðar starf Rfkis- útgáfu námsbóka í víðum skiln- ingi. Útgáfan gegnir veigamiklu hlutverki í viðleitni þessarar fá- mennu þjóðar til að varðiveita og endurnýja sjálfstæða menn- ingu. Hvernig sú viðleitni tekst, er m.a. háð því hver starfsskil- yrði listamönnum okkar eru bú- in. Hið ríkisrekna útgáfufiyrir- tæki hefur hins vegar alla sína starfsævi dreift verkum skálda ok'kar inn á hvert heimili í lestr- arbókum og skólaljóðum óin þess að greiða þeim eyri fyrir. Öllum er greitt fyrir verk sín nema skáMum. Slíkt er framlag Ríkis- útgáfiunnar til að stuðla að bætt um aðstæðum til bókmenntasköp unar. Höfum við efni á slíkri af- stöðu lengur? Reykjavík, 29. janúar 1068. Finnur T. Hjörleifsson, Hörður Bergmann. Allar gerdir Myndamóta ■Fyrir auglýsingar ■Bcekur og timarit •Litprentun Minnkum og Stœkkum OPHÐ frá kl. 8-22 MYIVDAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBLADSHÚSINU Samstaða ríkti um Svlnaflóa- aðgerðirnar Washington 5. fiebr. AP. ROBERT McNamara, varnar- málaráðherra Bandaríkjanna sagði á sunnuidaginn, að hann og aðrir hefðu verið sammála um að mæla með innrásinni, sem reynd var á Kúbu í fiorsetatíð Kennedy.s. McNamara sagði, að forsetinn befði síðar tekið á sig einan alla ábyrgð afi hinni misheppnuðu tilraun, og etóki minnzt á það, sem kannski hefði legið beinast við, að hann og allir ráðgj afar forsetans voru einlhuga um að mæla með að tilrauin þessi yrði gerð. Mac Namara sagði, að þrátt fyrir samdóma álit allra helztu srfræðinga um þetta mál, breytti ekkert þeirri staðreynd, að þeim befði skjátlast. Þetta kom fram í útvarps og sjónvarpsviðtali, sem haft var við ráðiherrann á sunnudag. - HITAVEITA Framh. af bls. 28 götu sagði okkur, að ástandið 'hefði verið afar síæmt eftir ára- mótin ,en „síðan hefur verið aUt í lagi og er núna alveg ágætt. Við erum bjartsýn, etftir það sem á undan er gengið enda er ekki hægt að segja annað en núna sé bara hlýtt." „Hitaveitan er sæmileg ennþá,“ sagði Magnús Guðjónsson á Marargötunni. „Það hefur verið ágætt hér undanfarið. Ástanidið var vissulega slæmt um jóla- leytið ,en ágætt hefur það verið síðan.“ Og að lokum ræddum við lítil- lega við Jóhannes Zoega hita- veitustjóra. Hann sagði, að Utið hefði borið á kvörtunum og væru þær ekki meiri en gengur og gerist.“ Við óttumst ekki skort á vatni og hitinn á að vera í lagi verði kuldinn ekki þvi meiri. Stærri ketill kyndistöðvar Landsvirkjunarinnar hefur að vísu verið í skoðun fré því é föstudag og kemur ekki inn fyrr en á morgun. En þrátt fyrir það er engin hætta í kvöld og fram eftir morgundeginum, en þá á ketillinn aftur að komast í gang. Það er nógur hiti og nóg vatn, þótt eitthvað dragist að koma katlinum í gang, en þegar hann kemur í gagnið verður öryggið enn meira, svo ég hel'd, að menn eigi ekki að þurfa að óttast kuMa.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.