Morgunblaðið - 13.02.1968, Page 20

Morgunblaðið - 13.02.1968, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGÚR 13. FEBRÚAR 1968 Stúlkur - stúlkur Hraðfrystihús Ólafsvíkur vantar strax stúlkur til frystihúsavinnu. Unnið í ákvæðisvinnu. Mikil vinna. Uppl. í síma 48, Ólafsvík Mercury Cougar árgerð 1967 til sölu. Ekinn 7.700 km. Glæsilegur bill. Bílaskipti möguleg. VÖKULL H.F., Hringbraut 121. — Sími 10600. Iðnmeistarar Ilafnaríirði og Carðalireppi Frestur til þátttöku í Meistarafélagi iðnaðarmanna í Hafnarfirði er til 20. febrúar 1968. Fyrir þann tíma verða þeir meistarar sem ætla sér að verða stofnfélag- ar að hafa gert skil á inntökugjaldi. STJÓRNIN. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórðung 1967 svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tíma- bila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í siðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextirnir eru 1%% fyrir hvern byrjaðan mán- uð frá gjalddaga, sem var 15. jan. sl. Eru því lsegstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m Hinn 16. þ.m. hefst án frekari fyrirvara stöðvun at- vinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöld- unum. Reykjavík; 12. janúar 1968, Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Þeim, sem þurfa að auglýsa í dreifbýlinu, er bent á að ísafold og Vörður er mikið lesin til sveifa Elzta vikublað landsins ÍSAFOLD OG VÖRÐUR, Aðalstræti 6. — Auglýsingasími 22480. Lærið ensku í Englundi The Pifman's School of English (viðurkenndur af brezka menningarsamb^ndinu) býður árangursríka kennslu í ensku, allt árið. Innifalið í námskeiðunum: Enskt talmál (daglegt mál — tæknimál — sam- talsflokkar), hljóðfræði, verzlunarenska, bók- bókmenntir). Háskóla hæfnisvottorð. Einnig árangursrík námskeið í sumarskólum í London — Oxford og Edinborg í júlí, ágúst og september. Útvegum öllum nemendum húsnæði endurgjalds- laust. Einnig að gerast meðlimir í „The Pitman Club“ (félagslíf — skemmtanir — listir). Skrifið eftir bæklingum til T. Stevens Principal. THE PITMAN SCHOOL OF ENGLISH, 46 Goodge Street, London W.l. Þýzkir hermenn flýja nazistaforingja Stokkhólmi, 10. febr. NTB. ÞRÍR vestur-þýzkir hermenn hafa flúið yfir til Síþjóðar frá Göttingevn og kváðust ekki vilja gegna herþjónustu undir stjórn fyrrverandi nazistaforingja. Þeir ætla ekki að biðja um hæli sem pólitískir flóttamenn, heldur dvelja í Svíþjóð við nám og störf. Lögreglan segir, að þeir séu full bjartsýnir að búast við að þeir geti það fyrirhafnarlaust því að síðan 1. marz í fyrra hafa útlendingar ekki fengið að koma til Svíþjóðar nema hafa atvinnu leyfi. iiiiimiiiiiiniii BÍLAR BÍLL DAGSINS: Austin Mini árg. 62, góður bíll. Mercury Cougar árg. 67. Chevrolet Chevy II nova árg. 65. Opel Caravan árg. 62. Opel Capitan árg. 59. Taunus 12 M árg. 64. Taunus 17 M árg. 63. Chevrolet Impala árg. 66. Zephyr árg. 63, 66. Reno R8 árg. 63. Dodge Senega árg. 60. Skoðið hreina og vel með farna bíla í björtum húsa- kynnum. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Iflkl Rambler- llUli umb°ðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 IIIIIIIIIIIIIIIIIII Vel með farnir btlar til sölu og sýnis ( btlageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. BÍLAKAUP Comet árg. 63. Falcon árg. 65. Rambler Classic árg. 62. Toyota Corona árg. 68. Volkswvagen árg. 62, 63. Fiat 1500 árg. 64. Dodge Dart 270, óekinn árg. 68. Hillman IMP árg. 65. Land-Rover, klæddur, árg. 65, 66. Cortina árg. 65, 67. Opel Record árg. 64, 65. Skoda TS árg. 63. Reno Major árg. 66. Broneo árg. 66. Volkswagen sendibíll með sætum árg. 65. Opel Caravan árg. 62. Mercedes Benz 220 S árg. 58, 60. Tökum góða bíla í umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. • UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. I.AUGAVEG 105 SÍMI 22466 Tilboð óskast í flutninga á grænmeti úr Biskupstungum tíl Reykjavikur fyrir næstu tvö ár. Tilboð sendiist Eiríki Snæland Espiflöt, Biskupstungum fyrir 25. febrúar sem gefur allar nánari upplýsingar. TIL SÖLU 15 tonna Bantam bílkrani og IngersoU-Randgirffow loftpressa 250 cub.fet. Upplýsingar í síma 21131 og 21359. Trillubátur Erum kaupendur að trUlubát í góffu ástandi meff eða án mótors, stærff 3—5 tonn. Þeir sem hafa áhuga á viðskiptum leggi inn til blaðs- ins tilboð fyrir 25. febr. merkt: „Trillo — 2925“. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1967 á hluta í Snorrabraut 33, hér í borg, talinn eign Ingibjargar Þorsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Bjarna Beinteinssonar hdl., og Hákonar H. Kristjóns- sonar hdl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. febrúar n.k. kl 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. N Önfirðingafélagið Árshátíð verffur haldin í Lídó laugardaginn 17. febrú- ar n.k. og hefst kl. 19. Aðgöngumiðar seldir hjá Gunnari Ásgeirssyui hf. (símadömu), Verzl Pandóru, KirkjuhvoU. STJÓRNIN. bláðburdTrVolk OSKAST í eftirtalin hverfi Hringbraut frá 37—91 — Aðalstræti — Selt j arnarnes—Miðbraut. Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.