Morgunblaðið - 13.02.1968, Page 23

Morgunblaðið - 13.02.1968, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1968 23 Sími 50184 Prinsscssan Stórmynd eftir sögu Gunnars Mattssons. Grynet Molvig. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985 (Three sergeants of Bengal). Hörkuspennandi og vel gerð, ný, ítölsk-amerísk ævintýra- mynd í litum og Techni-scope. Myndin fjallar um ævintýri þriggja hermanna í hættu- legri sendiför í Indlandi. Richard Harrison, Nick Anderson. Sýnd kl. 5, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 50249. INGAAAR BERGMANS SJÖUNDA INNSICLIÐ Dragið ekki að sjá þessa frægu mynd, fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. RAGNAR JÓNSSON hæsta. éttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Hverfisgata 14. - Sími 17752. Kvöldsími 38291. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 og Einar Viðar, hri. Breiðf irðin gaf éla gið Spiluð verður félagsvist í Breiðfirðingabúð fimmtu- daginn 15. febrúar kl. 9 sundvíslega. Félagsvist og dans. Veitt verða tvenn heildarverðlaun, að verð- mæti 10.500 kr. hvor. Allir velkomnir. Breiðfirðingafélagið. Gluggaefni 2^x4,5,6. ASSA útihurðaskrár Mótavír — Bindivír Saumur, svartur og galv. Krossviður vatnsheldur Útiliurðir — svalahurðir Allt fyrirliggjandi á iager. ÖNDVEGI H.F., Garðahreppi s. 52374/51690. Jóhann Ragnarsson hdl. málaflutningsskrifstofa Vonarstræti 4 - Sími 19085 HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11. - Sími 14824 ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLfÐ 1 • SÍMI 21296 ÁRSHÁTÍÐ Árshátíð Hestamannafél. ANDVARA í Garða- og Bessastaðahrepp verður haldin í Garðaholti laugard. 24. feb. nk. Fjölbreytt skemmtiatriði Fólk er áminnt að panta miða tímanlega, þvi sáðast urðu margir frá að hverfa. Miðapantanir í símum 14089 og 52295. SKEMMTINEFNDIN. Ibúðir í smíðum Til sölu eru skemmtilegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í sambýlisihúsi á góðum stað í Breiðiholtshverfi. Af- hendast tilbúnar undir tréverk 1. ágúst n.k. Ágætt útsýni. Tvennar svalir. Teikning til sýnis á skrif- stofunni. Hagstætt verð. Atih.: Dánsumaóknarfrestur hefir þegar verið auglýstur. Málflutningur. Fasteignasala. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. Opið til kl. 11.30 HOTEL I HOTEL kOFTLEIDIfí VERIÐ VELKOMIN RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA-SKRIFSTOFA SÍIVII 1Q*1QQ R Ö Ð U LL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir. Matui framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 11.30. Við erum að leita eftir fólki sem héfur hæifileika Og hefði áhuga á að koma fram á kynningarkvöldum skemmtikrafta í Lídó. Alls konar skemmtiatriði koma til greina svo sem söngur, upplestur eftirhermur, gamanvísur og hljómsveitir hvers konar eða söngfiokkar. Þeir ,sem hatfa áihuga, hringi í síma 35936 milll kl. 2 og 4 í dag, þriðjudag og á morgun, miðvikudag. Rörverk s.f. Skolphreinsun úti og inni allan sólarhringinn. Fullkomin tæki og þjónusta. Sími 81617. Nauðimgaruppboð sem auglýst var í 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1967 á Teigagerði 13, þingl. eign Sigvalda Bessasonar fer fram eftir kröfu Hafsieins Sigurðssonar hrl., é eign inni sjálfri, laugardaiginn 17. febrúar 1968, kl. 10.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. RAUDA MYLLAN Laugavegi 22. Sími 13628. KJÚKLINGAR, TORNEDOS. KÓTILETTUR, ROASTBEAF, HAMBORGARAR, FR. KARTÖFLUR, SMURT BRAUÐ, HEITAR SAMLOKUR og kaldar í úrvali. SENDUM HEIM EF ÓSKAÐ ER. FLJÖT AFGREIÐSLA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.