Morgunblaðið - 13.02.1968, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1968
25
(utvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
13. FEBRÚAR.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Tón-
leikar. 7.55 Bæn: 8.00 Morgunleik-
fimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Frétt-
ir og útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. 9.10 Þingfréttir. 10.10
Fréttir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Guðrún Egilsdóttir ræðir við And-
reu Oddsteinsdóttur.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Peter Uero og félagar hans leika
lagasyrpu. Peter, Paul og Mary
hljómsveitin leikur rússnesk lög;
syngja lög 1 þjóðlagastíl. Osipoff-
Vitaly Gnutoff stj.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar
Egill Jónsson og Ólafur Vignir Al-
bertsson leika Sónötu fyrir klarí-
nettu og píanó eftir Gunnar Reyni
Sveinsson. Kammerhljó'msveit Fri-
edrichs Wúhrers leikur Sinfóníettu
fyrir strengjasveit eftir Harald
Genzmer og sex tríó eftir Franz
Schubert.
16.40 Framburðarkennsla í dönsku
og ensku
17.00 Fréttir
Við græna borðið
Sigurður Helgason flytur bridge-
þátt.
17.45 Útvarpssaga barnanna:
„Hrólfur* eftir Petru Flagstad Lars
sen. Benedikt Arnkelsson les í
eigin þýðingu (11).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gislason mag. art. talar.
19.35 Þáttur um atvinnumál
Eggert Jónsson hagfræðingur flyt-
ur.
19.50 Gestur í útvarpssal
Beatric Berg frá Frakklandi leik-
ur á píanó
a. SiÖ stutt píanólög eftir Arthur
Honegger.
b. ..Eldeyjan" 1 og 2 eftir Oliver
Messiaen
20.15 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson les bréf frá
hlustendum og svarar þeim.
20.40 T.ög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind
kynnir.
21.25 Útvarpssagan: „Maður og kona‘*
eftir Jón Thoroddsen
Brvnjólfur Jóhannesson leikari les
(20).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 T-estur Passíusálma (2)
22.25 Mildari dómar, meiri mannúð
Oscar Clausen rithöfundur flytur
erindi.
22.45 Tóulist eftir tónskáld mánaðar-
ins. Jón Leifs
„Guðrún Ósvífursdóttir“, annar
þáttur Sögusinfón'íunnar. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur; Sverre
Bruland stj.
23.00 Á hlióðbergi
Björn Th. Björnsson listfræðingur
sér um þáttinn. Sven Magnus Orr-
sjö lektor les úr hinni nýju verð-
launabók Norðurlandaráðs: „Ingen
jör Andreés luftfárd" eftir Per
Olof Sundman.
23.35 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
MIDVIKUDAGUR
14. FEBRÚAR 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt
ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg
unleikfimi. 8.10 Fræðsluþáttur
Tannlæknafélags íslands: Guð-
mundur Árnason tannlæknir tal-
ar um tannskiptin. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.
8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for
ystugreinum dagblaðanna. 9.10 Veð
urfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.50 Wngfréttir.
10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00
Hljómplötusafnið (endurtekinn
þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.00 Við vinnuna: Tónletkar
14.40 Við, sem helma sltjum
Gísli J. Ástþórsson rithöfundur les
sögu sína „Brauðið og ástin“ (8)
15.00 Miðdeglsútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþátt-
ur Tannlæknafélags íslands (end-
urtekinn): Guðmundur Árnason
tannlæknir talar um tannskiptin.
Létt lög. Joe Loss og hljómsveit
hans leika danslög. Guy Beart
syngur frönsk lög. Hljómsveit
Pauls Mauriats leikur vinsæl lðg.
Kór og hljómsveit Rays Conniffs
syngur og leikur
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar
Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög
eftir ísólf Pálsson og Tryggvi
Tryggvason og félagar hans hið
fjórða. Artur Rubinstein leikur
Pólonesu nr. 2 í es-moll eftir Cho-
pin. Hljómsveitin Philharmonia
leikur ballettsvítuna „Svanavatn-
ið“ eftir Tjaikovskij; Herbert von
Karajan stj.
16.40 Framburðarkennsla í esperantó
og þýzku
17.00 Fréttir
Endurtekið tónlistarefni
Helga Jóhannsdóttir flytur fjórða
þátt sinn um íslenzk þjóðlög
(Áður útv. 9. þ.m.)
17.40 Litli barnatíminn
Guðrún Birnir stjórnar þætti fyr-
ir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gíslason mag. art. talar.
19.35 Hálftíminn
í umsjá Stefáns Jónssonar.
20.05 Sænsk tónlist og finnsk:
a. Svíta eftir Wilhelm Stenhamtm-
er úr tónlist við leikritið „Chitra"
eftir Rabindanath Tagore.
b. Kórlög eftir Eric Bergman
Finnski háskólakórinn syngur; höf.
stjórnar.
20.30 Alþingishátíðin 1930
Dagská 1 samantekt Ásmundar Ein
arssonar.
21.30 Einsöngur: Renata Tebaldi
syngur óperuaríur eftir Mozart,
Cilea, Catalani og Refice.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Lestur Passíusálma (3)
22.25 Kvöldsagan: Engurminningar
Páls Melsteðs
Gils Guðmundsson alþingismaður
les (2).
22.45 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.15 Gestur í útvarpssal:
Ruben Varga frá New York og
Árni Kristjánsson leika Sónötu nr.
2 fyrir fiðlu og píanó op. 100 eft-
if Johannes Brahms.
23.40 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
(sjlnvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
13. FEBRÚAR.
20.00 Fréttir
20.30 Erlend málefni
Umsjón: Markús Örn Antonsson.
20.50 Fyrri heimsstyrjöldin (23. þátt
ur)
Sókn Breta við Amiens 8. ágúst
1918. Hinn dimmi dagur Þjóðverja,
þegar þeir gáfu upp alla von um
að geta sigrað. Þýðandi og þulur:
í>orsteinn Thorarensen.
21.15 Frá vetrarólympíuleikunum í
Grenoble
Dagskrárlok óákveðln
MIÐVIKUDAGUR
14. FEBRÚAR 1968
18.00 Lína og ljóti hvutti. 3. þáttur.
Framhaldskvikmynd fyrir börn
íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdótt
ir. (Nordvision — Danska sjón-
varpið)
18.35 Denni dæmalausi
Aðalhlutverkið leikur Jay North.
íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörns
son.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Steinaldarmennirnir
íslenzkur texti: Vilborg Sigurðar-
dóttir.
20.55 Sex daga stríðið
Mynd þessi var tekin í ísrael og
Sýrlandi meðan stóð á styrjöld
ísraelsmanna og Araba í júní-
byrjun 1967. Myndina tóku ást-
ralskir sjónvarpsmenn, sem komu
til ísraels skömmu áður en átök-
in hófust. I>ýðandi og þulur: Ásgeir
Ingólfsson.
21.50 Sagan af Helen Morgan
Bandaríisk kvikmynd með Ann
Blyth og Paul Newman 1 aðalhlut-
verkum. Leikstjóri Michael Curtiz.
Myndin gérist á bannárunum 1
Bandaríkjunum 1919 til 1933. Unga
stúlku úr sveit langar til að verða
söngkona. Hún kynnist manni, sem
hyggst hjálpa henni til frama, en
hann er ekki allur þar sem hann
er séður. Þegar henni verður það
Ijóst tekur hún að drekka og er
að lokum sett á hæli. Þegar svo
er komið, kemur maðurinn aftur
fram á sjónarsviðið og vill nú
bæta henni það, sem hann hafði
áður gert á hluta hen-nar. Myndin
var áðui* sýnd 10. febrúar 1968. -
íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdótt
ir.
23.25 Dagskrárlok.
Tvær nýjar íslenzkar hljómplötur
Oft hefur verið spurt um hljómplötur með
ofangreindum söngvurum, og er nú loks-
ins hægt að svara jákvætt. Enginn unn-
andi íslenzkrar sönglistar má láta plötur
þessar fara fram hjá sér.
F Á L K I N N H.F.
Afitiælisútsala
Gefum afslátt af öllum vörum, mánudag,
þriðjudag, miðvikudag .
BLOM €r AVEXTIR
HAFNARSTRÆTI 3.
SÍMI 12717 OG 23317.
Fæst í öUum
cspótekum
Nú er rétti
tíminn Syrir
m e grun arkexið
Bragðbezta kexið er nú sem fyrr
Limmits og Trimets. Látið Limmits og
Trimets stjórna þyngdinni.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
G. ÖLAFSSON HF. SÍMI 24418
Raftækjavcrzlun til sölu
Til sölu er raftækjaverzlun á góðum stað í bænum.
Tilboð leggist inn á atfgr. blaðsins merkt: „Raftækja-
verzlun 5764“ fyrir 18. þessa mán.
hl j ómplö tudeild.
ENSKUSKÓLI
LEO MUNRO
Baldursgötu 39
Sími 19456.
Ný námskeið hef jast 19. FEB.
TALMÁLSKENNSLA ÁN BOKA.
ALDREI FLEIRI EN 10 I FLOKKI.
SÉRFLOKKAR FYRIR HÚSMÆÐUR
Á DAGINN.
INNRITUN I SIMA
19456
alla virka daga frá
KL. 2 TIL 6 E.H.
JAZZKLUBBUR REYKJAVIKUR
HINN HEIMSÞEKKTI BANDARÍSKI
JAZZLEIKARI
JIMMY
HEATH
leikur í Tjarnarbúð í kvöld ásamt íslenzk-
um meðleikurum!
Jazzkvöldið hefst kl. 8.30.
★
Þessu tækifæri mega íslenzkir tónlistar-
unnendur ekki sleppa.
JAZZKLÚBBUR REYKJAVÍKUR