Morgunblaðið - 13.02.1968, Síða 26

Morgunblaðið - 13.02.1968, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, IRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1968 Haukar unnu Fram 30-18 og settu líf í mótið að nýju — Fjögur lið hafa nú möguleika til sicjurs í Islandsmótinu HAUKAR sýndu fslandsimeist- urum Fram sannarlega í tvo heimana í siðari leik liffanna í íslandsmótinu, er fram fór á sunnudagskvöldiff. Sigur þeirra var það stór, að nánast má kalla hann burst. Frá upphafi höfðu þeir örugga forystu, í hálfleik var staðan 16:8 og í leikslok 30:18. Mun langt síffan aff Fram hefur tapaff svo stórt fyrir is- lenzku liffi. Sigur Hauka hefffi jafnvel getaff orffiff enn stærri, ef þeir hefffi ekki sýnt kæru leysi á síðustu mínútunum, en þá var t. d. markvörffurinn Logi Kristjánsson kominn í sóknina. Ef leitað er skýringa á hinu stóra tapi íslandsmeistaranna verða tvær nærtækar. Haukar sýndu afbragðsgóðan leik, einn þann bezta sem sézt hefur í fs landsmótinu til þessa. Hver ein- asti leikmaður var virkur. Framarar reyndu t. d. að taka ýmist einn eða tvo liðsmenn þeirra úr umferð, en allt kom Logi fer með LANDSLIÐSNEFND í hand- ^_____ __ _ ... _____ knattleik hefur nú ákveffiff aff fyrir ekki. Það komu bara aðrir Logi Kristjánsson, markvörð-1 ur Hauka, fari utan meff landsi Iiðinu í handknattleik síðast íl þessum mánuffi. Verffur Logi' þriðji markvörffurinn sem i | förina fer, en áffur voru vald- ( ir Þorsteinn Björnsson og, Birgir Finnbogason. Alls hafal veriff valdir 14 leikmenn til' fararinnar, en leiknir verffaj 4 landsleikir, tveir viff Rúm- ena og tveir viff V-Þjóffverja.' til sem skoruðu. Hin skýringin er sú að Þorsteinn Björnsson var ekki í Frammarkinu. Hafði það sitt að segja, en ekki úrslitaþýð- ingu. Það var Ólafur Ólafsson sem „opnaði“ leikinn fyrir Hauka, með fallegu skoti og komust Haukar í 3:0 á fyrstu mínútum leiksins. Síðar í hálfleiknum munaði minnst einu marki 4:3, en síðan mátti sjá á töflunni 9:5, 14:6, 16:8. Stúlkurnar unnu tvö gull fyrir Holland - og sýna algera yfirburði í kvennagreinum Á SUNNUDAG og mánudag 5. Burgmeyer, Holland unnu tvær hollenzkar stúlkur 6. gullverðlaun í tveim greinum í skautahlaupskeppni kvenna í Grenoble. Þær stöllur ásamt landsmönnum sínum í keppninni hafa sýnt og sannað aff Holland hefur tekiff algera forystu í skautahlaupi kvenna — og hrifs- aff til sín þau völd af Sovét- ríkjunum og það meff miklum 'æsibrag. Affrar þjóffir, einkum Finnar hafa og getið sér frægff- ar, en hún bliknar hjá árangri þeirra hollenzku — og veldi Sovétríkjanna er nálega meff öllu horfiff. Á sunnudaginn vann Carry Ceyssen Hollandi tvítug ljós- hærð stúlka sigur í 1000 m skautahlaupi. Áður hafði hún hlotið silfurverðlaun í 1500 m hlaupinu ,svo ferill hennar á þessum leikum er með miklum sóma. Vegna truflana á firð- sendum höfum við ekki nánari úrslit í 1000 m hlaupinu. í gær hélt sigurganga Hol- lands áfram í skautahlaupi. Þar vann Ans Sc-hut, 23 ára gömul skrifstofustúlka frá Apeldorn, enn gull fyrir Holland, vann með miklum yfirburðum 4:56,2 mín. sem er glæsilegt Olympíu- met og náði betri tíma en stað- fest heimsmet er. Frekari röð stúlknanna í 3000 m hlaupinu varð: 2. Kaija Mustonen Finnl 5:01.0 3. Stien Kaiser, Holl. 5:01.3 4. Kaija-Keskivitika Finnl. 5:03.9 L Skoblikcva Sovét 5:05.1 5:08.0 Síðari hálfleikur var jafnari, enda virtust Haukar þá ekki leggja eins að sér. Eigi að síður sigruðu þeir einnig í honum 14:10, svo lokatalan varð, sem fyrr segir 30:18. Þrátt fyrir 'hinn stóra ósigur er ekki hægt að segja að Fram hafi leikið undir venjulegum styrkleika, nema síður sé. Sókn- arleikur þeirra var léttur og skemmtilegur, og vörnin ekki slæm, þrátt fyrir allt. Beztan leik átti Gunnlaugur Hjálmars- son og Ingólfur Óskarsson. Þé vakti ungur nýliði Jón Péturs- son atihygli. Þar er efni á ferð- inni sem miki'ls má af vænta. Markvarzlan hjá Fram var i molum, en hinsvegar er ekki hægt að saka hinn unga mark- mann Fram, þunglega, þar sem erfitt var að ráða við skot Hauk- anna . Það hlýtur að vera gremju- legt fyrir Haukana að hafa tapað þremur fyrstu leikjum sínum, þvi ella ættu þeir góða möguleika til að hljóta íslands meistaratitilinn. Eins og þeir léku á sunnu'daigskvöldið, eru þeir ofjarlar annarra hérlendra iiða. Þeir ráða yfir miklum hraða, hafa góða skotmenn og góða línumenn. Já, og síðast en ekki sízt afbragðs markmann. L ðið var í þessum leik það jafnt, að varia er hægt að segja að einn hafi átt betri leik en annar. Helzt væri þá að nefna til Loga, sem varði oft frábær- lega m.a. vítaköst, Stefán Jóns- son, Ólaf Ólafsson og Sigurð Jóakimsson. Mörkin skoruðu: Fyrir Hauka: Þórður 6, Stefán 6, Ólafur 5, Sig. Jóakimsson 5, og Viðar og Þórarinn 4 hvor. Fyrir Fram: Gunnlaugur og Guðjón 4 hvor, Ingólfur 3, Pétur, S:g. Einarsson og Björgvin 2 hvor og Jón Pétursison 1. — stjl. Stefán Jónsson skorar eitt 30 marga Hauka gegn Fram. Sjálfur skoraffi hann sex (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) > ' ' — .................• — Valsmenn heppnir að vinna Víking 19:18 VALSMENN máttu kallast heppnir aff fara meff bæffi stig- inn út úr viðureign sinni viff Víking á sunnudagskvöldiff. — Leikur liffanna var frá upphafi mjög jafn og það var ekki fyrr en á síðustu mínútu leiksins, sem úrslit fengust, en þá skoraði Her mann Gunnarsson fallegt mark. Víkingum tókst ekki aff svara, þrátt fyrir góða tilraun Einars Magnússonar, og hafa þeir því affeins eitt stig og eru á botnin- um í deildinni. Liðnar voru 7 mln. af leik þegar fyrsta markið kom loksins, en þá skoraði Jón Hjaltalín, en íslendingar vonsviknir 99 Allar aðstæður góðar, en slappleiki eftir inflúenzu 66 ÍSLENDINGARNIR sem þátt taka í .svigi og stórsvigi Olym píuleikanna í Grenoble voru meðal þeirra sem luku keppni í stórsviginu — báðar braut- irnar, en árangur þeirra, og hvaða sætum þeir náðu, er lakari en búizt hafði verið við — og veldur að sjálfsögðu mörgum vonbrigðum og or- sakar ýmsa harða dóma hjá dómhvötuim. fslendingarnir reyndust mjög jafnvígir allir. Á sunnu dag var ívar Samúelsson þeirra fremstur, en Reynir Brynjólfsson vann þann mis- mun upp á sunnudaginn og kemur bezt út úr stórsviginu, þótt litlu muni. Árangur ísl- keppendanna var þessi: 67. Reynir Brynjólfsson 2:04,73 2:00.58 4:05,31 68. Ivar Sigmundsson 2:03,42 2:02,44 4:05,86 69. Kristinn Benediktsson 2:05,84 2:03,03 4:08,87 72. Björn Olsien 2:05,79 2:10,81 4:16,60 91 keppandi hóf keppni, en báða dagana féllu menn úr henni sökum slæmra byltna og af tímanum mætti ráða að Björn hefði dottið síðari dag- inn. í ljós kemur, að íslending- arnir eru 14 til 18 sek. á eftir þeim beztu, en íslendingun- um gengur titölulega miklu betur síðari daginn. Illa gekk hjá mörgum Norð urlandabúanum. Fyrstur þeirra varð Svíinn Rune Lindström eða 16. á 3:37,05 samtals (1:46,94 og 1:50,11), Hakon Mjöen N'oregi er 19. í röðinni, 3:38,34 siamtals, Rolen Svíþjóð 20. og Jon Terje Öv- erland Noregi 25. með 3:39,57 samtals. Fréttamaður Mbl. á staðn- um (erlendur maður) hefur það eftir Gísla Kristjánssyni flokksst'jóra, að ísl. piltarnir hafi verið nýstaðnir upp úr inflúenzu er keppnin hófst, og alls ekki verið búnir að ná sér að fullu. En hann tek- ur skýrt fram, segir fréttarit- arinn, að þetta sé ekki sagt sem afsökun á nokkurn 'hátt fyrir lakari frammistöðu en búizt hafði verið við. — Við höfuim enga aðstöðu eða fjárráð til að láta okkar menn æfa á sama hátt og all- ir þeir sem hér eru í keppn- inni þjálfa sig, sagði Gísili. — Við komum hingað ekki með sigurvonir, heldur til að vera með. Reynir Brynjólfsson sagði sama fréttamanni Mbl. að all- ar aðstæður hafi verið upp á hið bezta. Jón Bergsson jafnaði fyrir Val. Eftir það höfðu Valsmenn yfir- leitt forystu í fyrri hálfleik, en staðan í lok hans var 6:5 fyrir Val. Síðari hálfleikur var líflegri og fleiri mörk skoruð. Jósteinn jafnaði fljótlega fyrir Víking og Jón Hjaltalín skoraði fallegt mark og færði Víking forystu í leiknum. Eftir það náðu Víking- ar tvívegis tveggja marka for- ystu, en á síðustu mínútum leiks ins tók Bergur Guðnason til sinna ráða og skoraði fjögur fall- eg mörk. Sennilega er þetta bezti leikur Víkings í vetur og liðið virðist vera í framför. Ekki er ósenni- legt að þeir eigi eftir að krækja sér í fleiri stig. Beztu menn Vík- ings í leiknum voru Jón Hjalta- lín, sem varð fyrir því óhappi að meiðast í síðari hálfleik og naut hann sín ekki eftir það, Jósteinn og Einar Magnússon. í liði Vals átti Bergur Guðna- son beztan leik, og hörkuskot hans gerðu öðru fremur út um þennan leik. Þá áttu Hermann, Ágúst og Jón Ágústsson góðan leik. Dómari var Reynir Ólafsson og dæmdi ágætlega. T Mörkin skoruðu. Fyrir Val: Bergur 8, Hermann 4, Ágúst 3, Jón Bergsson, Jón Karlsson, Jón Ágústsson og Stefán Sandholt 1 hvor. Víking: Jón Hjaltalín 7, Jó- steinn 4, Einar 3, Rúnar 2, Gunn ar og Jón Ólafsson 1 hvor. Staðan AÐ loknum leikjunum um helg- ina, er staðan í íslandsmótinu í handknattleik þessi: Fram Valur F.H. Haukar K.R. Víkingur 6 5 5 6 5 5 4 1 1 4 0 1 2 2 1 3 0 3 1 0 4 0 1 3 136:115 104: 92 1.13: 99 139:133 92:109 87:123

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.