Morgunblaðið - 13.02.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.02.1968, Blaðsíða 27
r MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1968 27 Svartasti dagur Noregs — Þjóðverji vann tvikeppni og Tékki vann stökkið EINN svartasti dagrur í sögu skíðaíþrótta í Noregi — og reyndar fleiri Norffurlanda var á sunnudaginn og vettvangurinn var Grenoble. Þá fór fram keppni í stökki í „litlu braut- inni“ 70 m. stökkbrautinni og þar hiutu Norðmenn 4. sæti og Finnar 5. og síðan kom ekki Norðurlandabúi í nokkru sæti fyrr en því 13. að næsti Norð- maður komst á skrá. Sama dag lauk keppni í Nor- rænni tvíkeppni, en í þeirri grein haf Norðmenn oft sigrað og oft- ast eða alltaf átt mann á verð- launapalli. Bezti Norðmaðurinn nú var nr. 21 og síðan hlutu þeir 27., 28. og 40. sætið í keppn- inni. Algjört reiðarslag og allir Norðmenn stóðu hnípnir „með skottið milli fótanna" eins og segir í NTB-frétt. Stökkið: Það voru allir stökkmennirnir óánægðir með aðrennslisbraut- ina í Autrans er keppnin hófst. Um morguninn höfðu forráða- menn borið salt í hana af ótta við ísingu, en í stað ísingar gerði sól og hita. Rennslið varð mun minna en vant er. Enginn er óvanari erfiðum að- stæðum en Norðmenn og þetta kom mjög hart niður á þeim. Tékkinn Jiri Raska tók foryst- og 115,2 stigum. Enginn komst una í 1. umferð með 7'9 m. stökki neitt nálægt honum nema Preml Austurríki og Björn Winkola, ókrýndur konungur stiökkmanna, varð í 5. sæti með 76.5 m og 108,7 stig. En tækifæri hafði hann enn- þá. En þó Raska stykki „aðeins“ 72.5 í 2. tilraun og hlyti 101,3 stig kom allt fyrir ekki. Wir- kola krækti í 103 sti-g og komst í 4. sæti. Það sannar erfiðið í brautinni. Úrslit urðu: 1. Raska, Tékkóslóv. 7'9 og 72,5 216.5 2. Lachler Austurr. 77,5 og 76 214,2 3. B. Preml Austurr. 80 og72,5 212.6 4. Wirkola Noregi 76,5 og 72,5 212 innár, sem fyrr segir. OUi því algjörlega rangt mat á skíða- áburði og það svo, að við sjálft lá að norsku keppendurnir hættu keppninni, því jafn vel rann aft- ur á bak hjá þeim og áfram. Hafði 'hitastigið í brautinni breytzt frá því matið fór fram og þar til keppni hófst. Var reyndar tækifæri til að skipta um hjá Markusi Svendsen, bjzta göngu- manni Norðmanna af tvíkeppnis mönnum, en honum fannst renna svo vel ihjá sér á flötinni við rás- staðinn að hann þáði það ekki. Svisslendingurinn Alois Kae- li gekk langbezt og vann göng- una með yfirborðum, fór fram úr 23 mönnum. Hann hafði hins vegar orðið 24. í stökkkeppn- inni og með sínu frá'bæra afreki í göngunni, vann Ihann upp hið tapaða forskot sitt gegn öllum — nema sigurvegara stökksins — og tvíkeppninnar í heild V- Þjóðverjanum Franz Keller. Þjóðverjarnir fögnuðu svo mjög að hópur þeirra fór syngjandi frá keppnisstað tii bæjarins. Úrslit tvíkeppninnar urðu því þau að Franz Keller vann, silfrið hlaut Alois Kaelion Sviss og Andreas Kunz V-Þýzkalandi hlaut bronzið. Þetta er „þjóðhetjan" — eini keppandinn í Grenoble sem unn- ið hefur tvo gullpeninga, Jean-Claude Killy, fullur sjálfstrausts og gæddur óvenjulegum einbeitingarhæfileikum. Þjóðverjor unnu Rússu 20-19 V-ÞJÓÐVERJAR og Sovétmenn lék-u landsleik í handknattleik karla í Dortmund á sunnudag- inn. V-Þjóðverjar sigruðu með 2>0—19. í hálffleik va>r staðan 10—9 Þjóðverjum í vil. 5. T. Mattila Finnl. 78 og 73 211,8 6. Jeglanov Sov'ét 79,5 og 74,5 211,4 ' Normennirnir hafa heitið að standa sig betur í 90 m. braut- inni. Tvíkeppnin: Vonbrigði Norðmanna héldu áfram í göngu'keppni tvíkeppn- Annuð gull Ítulín TVE'IR bræður, Mondi að nafni, unnu annan gullpening er ítal- ir hljóta á Grenoble-leikunum í bobsleðakeppni á sunnudaginn. Silfurverðlaun unnu Þjóðverj- ar og Rúmenar hrepptu bronz- verðlaun. Þetta er fyrsta greinin í sleða keppni sem lokið er. Jean-Claude Kílly eini mað- urinn með 2 gullverðlaun — Vann stórsvigið á sunnudag og mánudag FRANSKA þjóðhetjan Jean- Claude Killy er nú kominn % á veg með að Ieika eftir afrek Toni Sailers á Olympíuleikun- um 1956. Hann hefur nú unnið gull í bruni og stórsvigi — svigið er svo eftir. Svigkeppnin fór fram á sunnudag og mánudag í tveim misjöfnum brautum en báðum erfiðum og krefjandi mjög. 011 skotin í mark — og gull fyrir l\loreg Ur leik KR og KFR. „FÁTT er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott“, gátu Norðmenn sagt í gær er þeir — í sárum sínum eftir vonbrigði sunnudagsins — fögnuðu sigri í „skíðagönguskotfimi", vanda- samri og erfiðri keppnisgrein. Það var 31 árs gamall lögreglu- maður, Magnar Solberg, sem KR og Armann unnu — í 1. deiid í körfubolta TVEIR leikir fóru fram um helgina í 1. deildarkeppninni í körfuknattleik. Á laugardags- kvöldið léku á Keflavíkurflug- velli lið Ármanns og íþróttafé- lags Keflavíkurflugvallar. Unnu Ármenningar með 56:45. Er þetta fyrsti sigur Ármanns í mótinu og náðu þeix nú algerum tökum á leiknum og byrjun ag var staðan 30:10 í hálfleik. Á sunnuidaginn léku KR og KFR í íþróttahöllinni. KR hafði algera yfirburði og vann 89—55. Þá áttu að leika ÍR og Þór frá Akureyri en Norðanmenn komust ekki í bæinn og varð að fresta leiknum. Staðan er nú í 1. deild: L. U. T. S. K.R. 5 5 0 10 Í.R. 4 3 16 KFR 5 2 3 4 Þór 4132 Ármann 4 13 2 ÍKR 4 13 2 tryggði gullverðlaunin — og þar með er nafn Noregs efst á verð- launaskránni — 2 gull, 2 silfur og 1 bronz. Þannig eru OL-leik- ar .skiptast á skin og skúrir, von brigði og gleði. Keppnisgreinin er í því fólgin að ganga 20 km og fjórum sinn- um á leiðinni verða keppendur að skjóta úr rifflum í mark'skífu og það úr mismunandi stelling- um — alls 20 skotum. Fá menn síðan sérstök stig fyrir hittrti sína og þau ásamt göngutímanum ráða úrslitum. Solberg og Rússinn Tikhanov voru í sérflokki í keppninni. Þeir gengu mjög álíka, en þegar kom að skotskifunum kom í ljós, að taugar Norðmannsins voru ískaldar og hann hlaut 100% árangur í öllum sínum skotum — öll hæfðu sitt ákveðna mark. Solberg hafði gengið á betri tíma en nokkru sinni fyrr á æv- inni og aðeins Rússinn var hon- um skarpari. Úrslit urðu: 1. Magnar Solberg, Noregi 2. Tiklhanav, Sovét 3. Gundarslev, Sovét. Á sunnudaginn sýndi Jean- Claude öryggi sitt og hraða með því að ná 1,2 sek. forskoti í fyrri brautinni. Þá „keyrði“ hann á fullu — því jafnvel hvert sék- úndubrot í forskot var dýrmætt. En forskotið — yfirburðir hans VQru meiri en svo, að nokkur annár keppenda gæti gert sér hóflegar vonir um að hreppa háifunnið gullið úr höndum Killys. Sú varð og raunin á mánudag- inn. Þá fór hann að vísu á „hóf- legri“ ferð, hugsaði um það eitt, að verða ekki fyrir skakkaföllum. Það tókst, en hann náði þó „að- eins“ næst bezta tíma í braut- inni í gær. Bandaríkjamaður inn Bill Kidd geyst:st niður fjallsihlíðina hraðast og hækkaði úr 8. sæti frá fyrri degi í 5. sæti. Mikil keppni og hörð varð milli annarra um 2. og 3. verð- laun — og stigahæsti (þ.e. 1 af 6). Svisslendingurinn Wi'lly Fevre hélt sínu öðru sæti, en Kidd og nann voru í sérflokki fyrri dag- inn. Perillat var í 3. sæti á sunnu dag en eft'.r síðari daginn hafði hann sætiskipti við Messner Auisturríki sem varð 3. Norðurlandamenn sóttu ekki gull í greipar M-Evrópumanna í þessari keppni frekar en búist var við. Er getið um það annars staðar hér á síðunni. Úrslit: Fyrri Síðari Samt. 1. J-C. Killy Frakklandi 1*42.74 1.46.54 3.29.28 2. W. Favre Sviss 1:43.94 1:47.56 3:31.50 3. H. Messner Austurríki 1:45.16 1:46.67 3:31.83 4. G. Perillat Frakklandi 1:44..78 1:47.28 3:32.06 5. B. Kiöd Bandaríkjunum 1:45.91 1:46.46 3:32.37 6. K. Schraanz Auisturríki 1:45.28 1:47.80 3:33.08 C^QO SKIPTING verðlauna í Gren- oble var í gærkvöldi þessi: Gull Silfur Bronz Danir burstuðu IMorðmenn Noregur 2 2 1 Frakkland 2 2 0 DANIR unnu Norðmenn í lands- Holland 2 1 0 leik karla og kvenna í körfu- ítalia 2 0 0 knattleik, en leikirnir fóru fram Bandaríkin 1 3 1 í Kaupmannahöfn á laugardag. Finnland 1 2 1 í karlakeppninni vann Danmörk Sovét 1 2 1 með 92:52. í kvennakeppninni Austurríki 1 1 3 unnu þær dönsku með 78 gegn Þýzkaland 1 1 0 20. Tékkóslóv. 1 0 1 Svíþjóð 1 0 1 Sviss 0 2 1 Þetta var 4. landsleikur Noregs A-Þýzkal. 0 1 1 i körfuknattleik karla síðan 1962 Rúmenía 0 0 1 að iþróttin var þar byggð upp. Allir leikirnir hafa tapast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.