Morgunblaðið - 13.02.1968, Page 28

Morgunblaðið - 13.02.1968, Page 28
É m Kúlupennafyllingin með hina glœsilegu áferð ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRUAR 1968 INNXHURÐIR i landsins mesta úrvalilli SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. 5 brezkir sjómenn fóru í land í Neskaupstað — felmtri slegnir vegna fregnanna af skipstöpunum Neskaupstað, 12. febrúar. BREZKI togarinn, Blackbum Rover GY 706 sigldi í gærkvöldi á hafnarbryggjuna í Mjóafirði. Var togarnn að koma frá Fær- eyjum og ætlaði inn til Norð- fjarðar, en skipstjórinn villtist á fjörðum. Skipstjórinn segir, að hann hafi ætlað norður og vestur fyrir land á veiðar, en vegna frétta, sem skipshöfnin hafði af skipstöpum þar, hafi fimm af skipshöfninni óskað eftir að verða settr í land. í því skyni hafi hann ætlað inn til Norð- fjarðar, en eins og framar segir villzt á fjörðum og þá hafi þetta óhapp orðið. Er togarinn var á leið inn til Norðfjarðar í gærkveldi tók hann niðri rétt fyrir utan eyrina hér, en náðst út fyrir eigin vélarafli. í dag var kafað við togarann til að skoða skemmdir en þær reyndust litlar. Mjófirðingar hafa krafizt 2 mílljón króna tryggingu vegna skemmda á bryggjunni, og hefur totgarinn því verið kyrrsettur hér, og fær ekki að fara úr höfn fyrr en tryggingin er í lagi. Enn er óráðið hvað gert verð- ux við mennina fimm, sem fara vildu í land, og verður ekki neitt Framh. á bls. 3 mm Varðskiptið Óðinn kom til Reykjavíkur í gær. Myndin er tekin frá vitanum á Ingólfsgarði, en varðskiptin tvö, Óðinn og Albert, mættust í hafnarmynninu og sést Albert á siglingu út lengst til hægri á myndinni. — Ljósm. Á. J. „Það fer eftir veðri og sjó, hvort hægt verður að bjarga skipinu" — sagbi skipstjórinn á Hans Sif / vidtali við fréttamann Mbl. á Akureyri — Slæmt veður nú á strandstað Einar B. Jónsson Akureyri 12. febrúar. VARÐSKIPIÐ Þór kom með Einar B. Jónsson Raufarhöfn, látinn EINAR B. Jónsson hreppstjóri, kaupmaður og fréttaritari Morg- unblaðsins á Raufarhöfn lézt s.l. sunnudag í sjúkrahúsinu á Ak- ureyri eftir stutta sjúkdómslegu, 73 ára að aldri. Einar Baldin Jónsson var fædd ur 25. ágúst 1894 á Hraunum í Fljótum, sonur Jóns Einarssonar kaupmanns á Raufarhöfn og konu hans Pálínu Jónsdóttur. Einar lauk prófi frá verzlunar- skóla í Stavanger 1914, en alls dvaldist Einar 5 ár í Noregi vi‘ð nám og verzlunarstörf. Hann var sýsluskrifari í Eyjafjarðar- sýslu árin 1917-1920. Síðan varð hann kaupmaður á Raufarhöfn og rak verzlun föður síns og föð urbróður „Bræðurnir Einars- son“, sem stofnsett var 1896. Hann varð hreppstjóri í Raufar- hafnarhreppi, er Presthólahreppi var skipt árið 1942 og fram á síðustu ár. Áður hafði hann átt sæti í 9 ár sem hreppsnefndar- maður Presthólahrepps. Um langt árabil hefir Einar verið skrif stof ustj óri síldarverksmi'ðj - unnar á Raufarhöfn. Árið 1942 kvæntist Einar Hólmfríði Árnadóttur frá Brekku í Núpasveit, en hún lifir mann sinn. Þau hjón eignuðust sjö börn, sem öll eru á lífi. Einar B. Jónsson var einn af ötulustu fréttariturum Morgun- blaðsins um langt árábil. Um leið og blaðið vottar ekkju hins látna og börnum innilegustu samúðarkveðjur, þakkar það giftudrjúg störf hins góða drengs í þágu blaðsins. skipbrotsmennina af Hans Sif til j ir, ræðismaður Pana, og Ámi Akureyrar kl. 20.15 á laugar- j Valdimarsson, fulltrúi leigutaka dagskvöld. Þeir voru hressir og! skipsins, og komu þeir skipbrots vð beztu heilsu enda hafði mönnunum fyrir lil gistingar á björgun þeirra reynst auðveld, | Hótel KEA. þeir höfðu ekki einu sinni vökn- Áhöfn Hans S f hafði gefist að. Á Akureyri tóku á móti þeim Jóhann Þorkelsson, héraðslækn- sæmilegt ráðrúm til að taka með sér frá borði fatnað og nokkuð Framh. á bls. 3 76 ára piltar játa innbrot NOKKUR innbrot voru framin | um síðustu helgi, og m.a. voru þá gripnir tveir sextán ára ] strákar sem virðast hafa f jöl- j marga slíka verknaði á sam- vizkunni. Til þeirra náðist þegar vart varð við að búið var að brjóta rúðu í Sportvöruhúsi Reykjavíkur við Óðinsgötu. Lögreglumenn sem voru á ferð í grendinni hófu leit og fundu von bráðar piltung sem ekki gat gert grein fyrir sínum ferðum. Hann var tekinn til yfir- heyrslu í gærmorgun, og játaði þá að hafa reynt innbrotið, en ekki kom'zt inn í verzlunina. Hinsvegar hafði hann fyrr um nóttina brotizt inn í snyrtistofu að Laugavegi 25. Hann játaði á sig ýmis fleÍTÍ innbrot, sem hann hafði framið í samvinnu við jafnaldra sinn. Var sá einnig tekinn til yfiriheyrslu og rannsókn málsins ekki lokið í gær. Eigum ekki aö þurfa að óttast kuldana ÞAÐ var gott hljóðið í íbúum kuldabeltsins, þegar Mbl. hafði samband við þá í gær og innti þá eftir, hvort hitinn væri far- inn. Nei, það var nógur hiti og hafði verið undanfarið, síðan nýja borholan var tengd við kerfið. Þeir á Hitaveitunni tjáðu okkur, að lítið hefði borizt af kvörtunum. Skv. viðtali við Hitaveitu- stjóra eru nægar birgðir af heitu vatni, og því ekki ástæða til að óttast, þótt frostin haldist. Halldóra Bæringsdóttir, sem býr á Skólavörðustíg, sagði, að tásandið væri allt annað núna en í kuldaköstunum fyrr í vetur. ,,Ég vildi ekki óska nokkurri manneskju svo illt, að þola slík- an kulda og var þá. En núna er ástandið allt annað og má segja að það sé sæmilegt. Að vísu ekki alveg eins heitt og þegar frostlaust er, en nógur hiti.“ Hafliði Jónsson kaupmaður sagði, að allt hefði verð í iagi með hitann síðan nýja borholan hefði verið tengd. Hins vegar væri ekki komin full reynsla, þar sem frostin hefðu ekki staðið mjög lengi í einu. „En ég vona að þetta. sé á réttri leið, þótt maður sé vitanlega nokkuð tor- trygginn eftir það sem á hefur gen^ið." „Ég er himinlifandi yfir að hafa nógan hita,“ sagði prófessor Þórir Kr. Þórðarson, er við hr ngdum í hann. „Það er fínasti hiti og ég geri ráð fyrir að hann haldist. Það væri réttast að senda Jóhannesi kassa af ein- hverju góðgæti." Þá hringdum við í Landakots- skóla og ræddum lítillega við skólastjórann: „Hér er allt í góðu lagi og nóg heitt vatn og við vonum að hitaveitan bregð- ist ekki meir. Síðasta kuldakast kom dálítið ílla við okkur, en núna er ástandið gott. Að vísu fél'l þrýstingurinn niður um dag inn, en það kólnaði ekkert og hann kom aftur um kvöldið. Og við erum bjartsýnir og trúum því, að þeir hjá Hitaveitunni standi við loforð sín.“ Herdís Vigfúsdóttir á Marar- Framh. á bls. 19 Eldur ■ húsi ■ Höfnum Reykjanesvita, 12. febrúar. ELDUR kom upp í Ragnheiðar- stöðum í Höfnum í dag, en þar búa amerísk hjón í einnar hæðar timburhiísi. Maðurinn var ekki heima, en konan fór og sótti aðstoð, með ungbarn undir hendinni. Nágrannar hennar komu strax til hjálpar og jafn- fifamt var beðið um slökkvi- <;ðið á Keflavikurflugvelli. Eld- urinn var ekki magnaður svo að þegar það kom á vettvang var ')úið að slökkva hann. Ekki nrðu miklar skemmdir. Eldur- inn kom upp í kyndiklefa áfast- ann íbúðarhúsinu. — Sigurjón. f I Mikil frost voru í gær um allt land. í Reykjavík var frostið frá ft 4»1 1A írrúÍViip

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.