Morgunblaðið - 21.02.1968, Síða 4

Morgunblaðið - 21.02.1968, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1968 BILA m IV1AGNÚSAR skipholti21 síma*21190 I eftir lokun s’imi 40381 Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt Ieigugjald Simi 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. LPÆtLWŒUf RAUOARARSTIG 31 SÍMI 22022 Nýr sími 23-222 SENDIBÍLAR H.F. Einholti 6. AU-ÐVITAÐ ALLTAF Hvað er hægt að gera hreindýrunum til hjálpar? Rvk. 16. febr. 1968. Kæri Velvakandi! Oft hefi ég ráðgert að skrifa þér um hitt og þetta, en aldrei orðið af. Nú get ég ekki orða bundizt. Hugsanir um hrein- dýrin á Austurl. ásækja mig stöðugt — síðan ég las fréttina á öftustu síðu Morgunblaðs- ins í morgun, þar sem segir að hreindýrin séu orðin svo illa haldin að þau geti ekki „var- ist hröfnum“, þ. e. að hrafn- amir séu farnir a'ð rífa þau í sig lifandi! Ekki tjáir þó að bölva hrafninum, hann er skap aður sem rándýr og hrædýr og sjálfsagt á hann ekki sjö dag- ana sæla núna! Eftir því sem ég bezt veit eru hreindýr friðuð og má þar af leiðandi enginn stytta dýri aldur, hversu illa sem það er á sig komið. Er þetta mannúð? Er ekki því þjóðfélagi sem friðar þesi dýr — skylt að gera þeim eitthvað til bjargar í svona harðindum, svo þau séu ekki étin lifandi af öðrum bjargarlausum dýrum. Sendi hér með ávísun að upp hæð kr. 500.00 sem byrjun á söfnun til bjargar þessum fallegu viltu dýrum. Því miður veit ég ekki hvernig á að verja þessum peningum , og öðrum sem kynnu að berast, en þar til kemur , álit mér fróðari manna um lifnaðarhætti hrein- dýra. Með innilegii kveðju, Valgerður. Geymir ávísunina Velvakandi veit ekki hvað helzt mætti gera hreindýrunum til bjargar. Að sögn eftirlits- manns mun gagnslaust að gefa þeim og erfitt mun trúlega reynast að koma þeim til þeirra haga, sem þau frekast mættu hafa not af. En Velvakandi bíður átekta, ef eitthvað skyldi verða aðhafzt hreindýrunum til bjargar og geymir ávísun Valgerðar um stund. Verði ekkert aðhafzt fær Valgerður ávísun sína end- ursenda með vorinu. Báru hita og þunga dagsins Högni Torfason á Isa- firði skrifar: Kæri Velvakandi! Má ég biðja þig vinsamleg- ast að ljá nokkrum línum rúm í dálkum þínum. í útvarpsþættinum „Daglegt líf“ 10. febr. sl. var rætt við allmargt fólk í Reykjavík um hin hörmulegu sjóslys, sem urðu í þeirri viku hér á Vest- fjörðum. Var komið víða við og því lýst gjörla hversu mjög hefði mætt á þessu fólki í sam- bandi við þessa atburði. Dreg ég ekki í efa að það sé rétt, og umrætt fólk sé allt góðra gjalda vert. Engu að síður eru margir þeirrar skoð’unar hér vestra, að þarna hafi illilega verið skotið yfir markið. Hita og þunga dagsins í björgunar- og leitar- starfi báru ekki Reykvíkingar, heldur hinn mikli fjöldi fórn- fúsra manna, félagsbundnir og sem einstaklingar, sem ávallt eru reiðubúnir að leggja sig alla fram þegar slíkar hörmung ar sem þessar dynja yfir. Hefði Ríkisútvarpið vilja bregða uppi raunsannri mynd af þessu björgunarstarfi, hefði það sent menn vestur til þess að ræða við það fólk, sem bar hita og þunga dagsins á sjó og landi, að viðmælendum stjórn- anda þáttarins algjörlega ólöst- uðum. I lokin: Vafajaust hefur það verið af vangá, en þótt getið væri ýmissa aðila vestra, sem unnu mikið og óeigingjamt starf að vanda, lá'ðist að minna á Hjálparsveit skáta á Isafirði, en sú vaska sveit vann ósleiti- lega að björgunar- og leitar- starfi í góðri samvinnu við SVFÍ-deildimar, og ekki skað- ar að geta þess, að skipbrots- mennirnir af Notts County hlutu gistingu og aðhlynningu í Skátaheimilinum á ísafirði, því að ekki var rúm fyrir þá á gistihúsinu. Með þakklæti fyrir birting- una.' Atvimmrekendur Ungur maður vanur framkvæmdastjórn óskar eftir góðri framtíðaratvinnu. Tilboð merkt: „Framtíð — 2972“ óskast sent blað- inu fyrir 1. marz. Aðalfundur Bindindisfélags ökumanna, Reykjavíkurdeildar verður haldinn 29. febrúar í Tjarnarbúð, kl. 20.30. STJÓRNIN. UTAVER Högni Torfason. Enskunámskeið i Englandi Enskunámskeið á vegum Scanbrit í sumar verða einungis 6 og 4 vikur vegna gjaldeyrissparnaðar. Fiogið verður með þotu F. f. báðar leiðir undir umsjá leiðsögumanns. Mjög hagstætt verð. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvist- haga 3, Reykjavík. GRENSÁSVEGI2Z - 24 SiMAR: 30280-322GZ Plastino kork extra með kork undirlagi. Nýtt gólf undraefni. Gott verð Félagsfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu, fimmtudaginn 22. febrúar 1968, kl. 8.30 e.h. DAGSKRÁ: 1. Verðlagsuppbót á kaup. 2. Atvinnuástandið. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík. LITAVER Barrystaines linoleum parket gólfflísar. Stærðir 10 cm x 90 cm. 23 cm x 23 cm. Gott verð BLADBURDARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi Laufásvegur II. Túngata Talið við afgreiðsluna í sima 10100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.