Morgunblaðið - 30.05.1968, Side 6

Morgunblaðið - 30.05.1968, Side 6
6 MORGtrNÖLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3«. MAÍ 1966. Kærur til skattayfirvalda Eins og að undanfönm. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, sími 10100 og á kvöldin í 16941. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaralhlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. AEG og Bosch heimilistæki. Sérstök af- borgunarkjör. Sendi um allt land. Guðmundur Kjartansson Isafirði. Sími 507. F rúar síðbuxur nýkomnar. Hrannarbúðin Grensásvegi 48, sími 36999; Hafnar- stræti 3, sími 11260. Keflavík Ung hjón með eitt bam óska eftir íbúð strax. — Upplýsingar í síma 1410. Overlock Heimavinna óskast. Hef Overlock-vél og prjóna- vél. Sími 84009. Afgreiðslustörf Kona óskar eftir léttu af- greiðslustarfi. Fleira kem- ur til greina. Uppl. í sima 37845. Dráttarvél Til sölu líta dísildráttar- vél með sláttuvél, í skipt- um fyrir góða jeppakerru. Uppl. í síma 1936, Keflav. Meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu, helzt við akstur. Hefur ekið leigubíl um í 3 ár. Uppl. í síma 81349. Til sölu Austin 10 mjög ódýrt. Upplýsingar eftir kl. 6, sími 16Ö59. Til sölu litfagrar steinflögur, til veggja, gólf og arinskreyt- inga. Flísalegg baðher- bergi. Upplýsingar í síma 52057. Fasteignatryggt skuldabréf til sölu. Upp- hæð 160.000,00 kr„ tU 6 ára, 9,5% vextir. Tilboð merkt „5056“ sendist blað- inu fyrir sunnudag. 16 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu í sumar, helzt allan daginn. Margt kemuir til greina, t. d. barnagæzla. Uppl. í síma 32568. Reglusöm stúlka óskar að taka 2ja—3ja herbergja íbúð á leigu frá og með 1. júlí. Upplýsing- ar í síma 41940. Ungur ítalskur háskólagenginn maður með próf í þýzku, frönsku og ensku óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Talar íslenzku. Tilb. send- ist Mbl. merkt „5053“. urinn óacý&i að mikið væri nú gefandi fyrir að komast upp í 7. himinn, eins og fornvinur minn og frændi, séra Ámi Þórarirísson, orðaði það í gamla daga. Að minnsta kosti, getur dýrð hinnar lifandi. náttúru fært okkur eitthvað nær hinum 7. himni frænda míns, einkanlega, ef hún er íslenzk. Ég hristi mig allan, þegar ég kom út í morgunsárið í gær, því að ekki var hann alltof bjartur, eilítið mist ur að austan, en fuglasöngurinn al'lt um kring, og í kálgarði skóg- ræktarmannsins hið næsta mér, heldur sig Tjaldur, sjálfsagt í maðkaleit. Skrautbúinn er hann álitum í kjól og hvítt, hinn mesti sæmdarfugl og mjög forvitnilegt allt hans háttarlag. En ég beið ekki boðanna, flaug á hægri kanti, sem nú er lögskipað að gera í fyrsta skipti allstaðar, 1 lofti, á láði og á legi, og lenti maga lendingu í Garðastræti, sem vafa- laust má muna sinn fífil fegri, þeg- ar þar var allt fullt af görðum, og og garðagróðri, og hlaiut þar af nafnið. Sá ég þar einn heldri mann i depurð mikilli og settist við hlið hans. Storkurinn: Og hvað kemur tára flóði augna þinna tiil að flæða svona fram, manni minn? Heldri maðurinn í Garðastrætl: Já, þetta er þyngra en tárum taki, vinur minn Storkur. Það eru þessir bésvitans kettir, sem þessa dagna hafa sér að uppáhaldsiðju að murka lífið itr skógarþröstum og ungum þeirra. Það er sannarlega hart, þeg- ar fólk hefur komið sér upp vfai að skógi og þrestimir eru orðnir þar hagavanir, hafa byggt sér þar hreiður sín, — að þá skulu kattar- mórukvikindi nágrannans, máske líka einhvers, sem heima á langt í burtu, koma, læðast að þessum yndislegu fuglum, rífa lífið úrbrjóst um þeirra með beittum klónMm, allt fljótandi 1 blóði á eftir. Væri ekki hægt að ætlast til þess, að katt areigendur lokuðu þessi gersemi sín inni á nóttum, meðan á varp- tíma fugla stæði? Eða hengdu bjöllur um háls þeirra, svo að alltaf heyrðist til þeirra, þegar þeir læddust til sinna myrkraverka? Tja, sagði storkur og spýtti i góm. Væri ekki hægt að banna hundahald? Annars heyrir svona fuglameðferð helzt undir Dýra- verndunarfélögin eða Fuglavemd- arfélagið, en mér er spurn: Hvað aðhafaet þau í svona málium tii bjargar? Hér með geta þau svarað fyrir augtim allrar þjóðarinnar, og ekki skal standa á mér að prenta orð þeirra, sagði storkur, um leið og hann flug á vit grátkerlingar Mbl. þeirrar eimu og sömnu. Fr. S. að nafni, en hann eða Hún var þvl miður upptekin við að dkrifa ástar bróf til Agnars Bogasonar, um að- skiljanlegar náttúrur skotmanna og fugla, og verður sjálfsagt hæft til doktorsvamar um þar eð lýkur. — Verið þið sæl, að sinni. FRÉTTIR Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður: Lennart Hedlund frá Gautaborg. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8.30. Alménn sam- koma. Guðs orð í söng ræðu vitnis- burði. Allir velkomnir. Kristniboðsfélagið í Keflavík. heldur fund í Æskulýðsheimilinu, Austurgötu 13 i kvöld kl. 8.30 AUir velkomnir. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Mætum sem flestar fimmdudag- inn 30. mai kl. 9 í Stapa til að vinna að basarmunum. Kvenfélagskonur Laugarnessóknar Munið saumafundinn í kirkju kjallaranum á fimmtudaginn kl. 8.30 Reykvíklngar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer I maí og júní á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sem eru á aldrinum 16-50 ára eru ein- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík. heldur árshátíð i Leikhúskjallar anum fimmtudaginn 30. maí er hefst með borðhaldi kl. 7.30. Ýmis skemmtiatriði. Aðgöngumiðar af- hentir í skólanum þriðjudaginn 2? maí frá kl. 5-7 Sumardvöl barna að Jaðri Innritun stendur yfir í Góðtempl arahúsinu uppi kl. 4-5.30 daglega. Kvenfélag Kópavogs fer í skemmtiferð þriðjudags- kvöldið 4. júní nk. Lagt af stað frá Félagsheimilinu kl. 8 stund- víslega. Konur vitji farmiðanna í Fé- lagsheimilinu föstudaginn 31. maí kl. 8—10 e.h. Stýrimannafélag íslands. Orlofsheimili Stýrimannafélags ís lands í Laugardal verður opnað 1. júní. Væntanlegir dvalargestir eru beðnir að hafa samband við Hörð Þórhallsson hafnsögumann í síma 12823 sem allra fyrst. Kvenfélag Nesklrkju Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 8.30 í fé- lagsheimilinu. Frú Geirþrúður Bern höft flytur erindi um velferðamál aldraðra. Myndirnar frá afmælis- hófinu tilbúnar. Kaffiveitingar. laugardaga. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti I Mosfellls- sveit, verður að þessu sinni síðustu vikuna I júni. Nánari upplýsingar í síma 14349 milli 2-4 daglega neima laugard. Kvenfélag Garðahrepps heldur sitt árlega kirkjukaffi ann an i hvítasunnu 3. júni að Garða- holti. Félagskonur tekið verður á móti kökum sama dag frá kl. 10. Jesú sagði: Því að ég lifi og þér munuð lifa (Jóh. 14.19.) f dag er fimmtudagur 30. maí og er það 151. dagur ársins 1968. Eftir lifa 215 dagar. 6. vika sumars byrj ar. Árdegisháflæði kl. 8.05 Cpplýslngar um læknaþjónustu l oorginni eru gefnar i sima 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- (töðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — lími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 •iðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin Mrarar aðeins á •rrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstimi læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í Iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 25. mai - I. júní er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfairanótt 31. maí er Jósef Ólaife son sími 51820 Næturlæknir í Keflavík 24.5 Arnbjörn Ólafsson 25.5 og 26.5 Guðjón Klemenzson 27.5 og 28.5 Kjartan Ólafsson 29.5 og 30.5 Ambjörn Ólafsson 31.5 Guðjón Klemenzson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, ‘. Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i síma 10-000. Jlála öll máverkin útiásjó“ Cuðmundur Sveinsson sýnir í Mbl.glugga Um þessar mundir sýnir mál verk sín í glugga Morgunblaðs ins Guðmundur Sveinsson. Þetta er sölusýning, og gefur aug- lýsingadeild Mbl upplýsingar um verð. Guðmundur Sveinsson er 38 ára gamall, kvæntur og á 3 börn. Hann er ekki lærður í myndlist, en áhuginn hefur ver ið ósvikinn. Og við leggjum fyr ir hann nokkrar spumingar. „Hvar ég er fæddur? Jú, ég er fæddur á Neskaupstað, og varð snemma að fara að vinna fyrir mér. Missti föður minn ungur. Réði mig þjón á Esjuna, og nú er ég matsveinn á björg- unarskipinu Goðanum. Ég byrj aði að mála í kringum 1960. Nei, ég hef aldrei málað neitt í landi. Öll þessi málverk mín eru til orðin úti á sjó. Það er eins og ég finni helzt sjálfan mig þar. Ég geri enga kröfu til þess, að vera kallaður mikill málari, en þessi ástríða hefur lengi búið í mér, og nú sýni ég til þess að sannreyna, hvort nokkur haifi löngun til þess að eiga málverkin min. Ætli það sé ekki varanlegasti og bezti dómurinn. Ég verð ekkert fyrir vonbrigðum, þótt enginn kaupi". . Og svo er það þeirra, sem sýningu þessa líta, að dæma. Auglýsingadeildin gefur upplýs ingar um verð, en sýning Guð- mundar Sveinssonar stendur yfir 1 glugganuim fraim yfir Hvítaisunnu. — Fr.S. Rcauðhetta og úlfurinn „SJÓNVARPIÐ ER EINS OG ÓSEÐANDI ÚLFUR!“ SEGIR STEINDÓR HJÖRLEIFSSON, FORSTÖÐUMAÐUR LISTA- OG SKEMMTIDEILDAR SJÓN VARPSINS.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.