Morgunblaðið - 30.05.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1968.
7
Lénharður fógeti guðaði á gluggann
Jutta D. Cuðbergs-
son sýnir að Hall-
veigarstöðum
Eins og áður hefur verið get-
ið hér í blaðinu, heldur frú
Jutta Devulder Guðbergsson
mál verkasýningu í kjallarasal
Haliveigarstaða, og er sýning-
in opin daglega frá kl. 2-10.
Sýnir hún þarna 33 olíumál-
verk og eru nærri öll málverk-
in ný.
Við litum inn á syninguma á
þriðjuidag og spjölluðum lítil-
lega við frú Juttu.
„Hvernig hefur gengið?"
„Ég hef yfir engu að kvarta.
Allmargt fóllk hefux sótt sýn-
inguna, og 6 myndir hafa þegar
selzt. Þeir 5 fyrstu, sem komu
hingað í heimsðkn, keyptu 3
málverk, og það kalla ég gott“.
„Málar þú myndir þínar úti
í náttúrunni, eða gerir þú að-
eins frumdrætti, sem þú vinn-
ur svo úr síðar?“
„Komi ég því við, mála ég
alltaf myndir mínair úti í nátt
úrunni. Það eru eiMhvers konar
hughrif, sem or*ka næmaira á
mig þar en heima í stofu, en
auðvitað Xegg ég adltaf síðusitu
hönd á myndirnar þar. Á ferða
lögum hef ég affltaf meðferðis
rissblokk og litakassa, og það
er mér ámetamlegt. Ég hef hiald
ið hérlemdis 5 einlkaisýningar, og
tékið þátt í fjölda samsýninga,
hérlendis og erlendis."
„Ég veit, að þú hetfur oftast
'hingað til málað iandslagsmynd
ir, en fyrir utan blómamyndir
þínar, finnst mér kveða við
eimhvem annan tón á þessari
sýningu, hinum fyrri, og á
ég þá við þessiar 3 andlitsmynd-
ir, sem þú nefnir Lénlharð fó-
geta, Drauginn á Hraiuni og
■ ■ ' : ■■• :■:
einihvem annan haugbúa. Hvað
an úr veröldinmi fékkstu þessa
ágætu huigmymd?“
„Eiginilega er svolítil saga
að segja frá því, Þegar ég var
að undirbúa sýningu þessa,
fannst mér alit í eimu, að ég
hefði efkíki nóg gert, elkki mál-
að nógu mikið. Svo að ég
kvaddi bónda minn og böm,
og hélt ein míns liðs til sumar-
bústaðar okkar austur hjá
Hrauni við Ölvesá. Þetta var á
Góu, en veður stirð. Það söng
og hvein í öllu, þegar stonmur-
inn lamdi utan húsið. Ég hafði
aðeins olíulampa, og eina nótt
ima, þegar ég var háttuð, fammst
mér skyndilega eins og eimihver
væri á glugganum. Eg kúrði
undir sænginni, og svefninnhef
ur líklega verið heldúr af skom
um skammti. Morgunimm eftir
frétti ég það á bænum, sem
er lamgt í burtu, að memm
hefðu það fyrir satt, að Lén-
harður fógeti væri heygður
þarna nærri. Það em einir 3
haiugar þama í næsta négrenmi.
Ég málaði eimm og kalila mól-
verkið: Pornmammaihaug á
Hrauni. Og siðan tók ég til við
þessar andlitsmyndir, sem þú
minntist á. Þær sprattu úr vit-
imd mirnni, frá hræðslu mimmi,
kvöldið, sem mér fammst ein-
hver vera á gluggamium. Mér
fammist eims og hræðslam ræki
mig áÉram, óhugnaðurimm réði
því, að ég notaði paiettulhnífimm
meir en áður. Mér fammst í svip
inm, að notkun hamis gæti betur
lýst þeiirri ógnar hiæðslu, siem
mig greip, þegar mér fanmsrt
sjálfur Lénharður fógeti vera
að guða á gluggamm mimm."
„Og mér er nær að halda, að
hanm hafi haft áihxif á þig til
hinis betra, Jutta. Góða, láttu
þig oft verða svona hrædda, það
gefur gull í mund.“
Og með það kvöddum við og
gengum út af sýningunmi á Hail
veigarstöðum, en hún verður
opin til 2. júní frá 2-10, eins
og áður segir. — Fr.S.
Blöð og tímarit
Tímaritið Úrval, mafheftið erný
komið út, fjölbreytt að efni að
vanda. Flytur það fjöida fróðlegra
greina og einmig nOkkuð Skemmti-
efnd. Átta af greinunum era tefcn-
ar úr Readers Digest, em eimnig
era greiniar úr Sputnik, Vor Vidien,
Fopular Medhanics, 100 Best Books
og Catholic Digest. Þá er ein grein
tefcim úr Ljósmæðrablaðimu, „Siltt
af hverju tagi um gagnsemi erfða-
fræðiminar", eftir Ólaf Jensson, læfcmi
Lofcis er útdráttur úr bókimmi
„iAindúnir brenma", eftir Harry
Ézratby. Heftið er 128 bis.
VÍSUKORN
Æskan
Æskam fer sinn frama veg,
finmur hvergi tafir.
Getur aldrei gemgið treg,
glöp þó verði stafir.
Ellin
Kulnuð híma kalin strá
Ikanmast lítt við heiminm.
Hafa þeirra heillir þá
Ihætt að ilja geiminn.
Kristín Sigfúsdóttir
frá Syðri-Völlum.
Ort kl. 6 árdegis á H-degi
Til hamingju með H-daginn
og hægri handar aksturinn.
En vertu gætinn, vinur minn,
svo valdir þú ei tári á kinn.
L.G.
Spakmæli dagsins
Enn hefur ekki fæðst sá heim-
spekingur, sem tekið hefur tann-
pínu með rósemd. — Shakespeare
FRÉTTIR
Frá Mæðrastyrksnefnd
Konur, sem óska eftir að fá
sumardvöl fyrir sig og börn sín
1 sumar að heimili Mærðastyrks-
nefndar Hlaðgerðarkoti í Mosfells-
sveit, tali við skrifstofuma sem
fyrst, sem opin er alla virka daga
nerna laugard. frá kl. 2-4, s. 14349
Áheit og gjafir
Áheit og gjafir á Strandakirkju
afh. Mbl.
J.M. 1.000 — Edda 200. — K.E.
100 — F.og J. 100 — NN10 Sóla
100 — ÞS.G. 200 — KK. 200 .S.S
50 — gömul kona 100 x2 100 —
Ástríður Guðmundsdóttir. 100. S.E.
100 — J.S. g.áh. 500 A.S.K 50 —
NN 300 GG og MD 120 — GS
200 — Dóra 50 — Helga Hansen
100 — B og G 500 G.B. 500 —
íþróttamaðurinn afr. Mbl.
M.E. 500,—
Áheit og gjafir til Blindravinafé-
lags íslands.
G.J. 2.000 — S.B. 100 — Ingi-
björg Gísiad. 500 — F.G. 200 —
1.00 — G.A.S. 300 — K 200 —
iRettý 1.000 — St.G. 1. —. «SÍ9
200 — Þorbjörg Ingimumdar 20 —
ÓE. 2.000 — M.Péturisdóttir 1.000
— Anma Pálsdóttir 300 — H.F. 100
— S og S. 20 — D.x.D 20 Þór-
arimn Smorrason 1.000 — Soffia
Magnúisd. Drápu/hl. 41 100 — Jó-
hannes G. Jónsson ísafirði 1.000 —
Þuríður 1.000 — N.N. 10.000 — Rík
arður Björnssom 30 — F.G. 100 —
N.N. 20 — NN. 1.00
Innilegar þalkkir
Blimdravinafélag íslands.
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga ki. 2 og sunnu-
Áætlun Akraborgar
Akranesferðir alla sunnudaga og
laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30
16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18
Akranesferðir alla mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu-
daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8
10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13.
16J5. 1915.
Loftleiðir h.f.
Guðríður Þorbjarnardóttir er
vænta-nleg frá New Yorfc kl. 1000.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
1100. Er væ-ntanleg til bafca frá Lux
ermborg kl. 0215. Heldur áfram til
New York kl. 0315. Leifur Eiríks-
son er vænta-niegur frá Luxeimborg
kl. 1245. Heldur áfram til New
York kl. 1345.
Skipadeild S.f.S.
feil lestar á Vestfjörðum. Dísarfell
fór í gær frá Rotterdam til Þor-
lábslhafnar. Litlafell er í Hamborg
fer þaðan í dag til Rotterdam.
HeLgafeii losar á Húnaflóalhöfnum.
Stapafell er í olíuflutnimgum á
Faxaflóa. Mælifell fer væntaniegia
á morgun frá Sörnæs til ísLamdls.
Polar Reefer fór 28. þ.m. frá Reykja
vík áLeiðis til NorðurLamds. Anma
Lea er i Gufunesi.
Hafskip h.f.
Lamgá kom til Reykjavlkur 29.
frá Gautaborg. Laxá lestar á Vest
fiarðalhöfnum Rangá fór væntanliega
frá Gautaborg í gær til íslamds.
Selá er væntanleg til Hamborgar í
dag. Marco fór frá Vestmannaeyj-
um 27. til Bremen.
Skipaútgerð ríkisins.
Esja ór í Reýkjavfk. Herjóltfur
fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í
kvöld til Reykjavíkur. Blikur var
á Eskifirði í gær. Herðubreið fór
frá Akureyri í gær á vesturleið.
Eimskipafélag Islands h.f.
Bakfcaifoss fer frá Akureyri í
dag 30.5. til Húsavíkur. Brúarfosis
er væntanlegur til Reyfcjavfkur í
dag 30.5. frá New Yorfc. DettiifoBS
fór frá Va-rberg 285. tii Porfcala,
Leningrad Kotka, VentspiLs, Gdynia
og Reykjavíkur. Fjalllfoss fór frá
Kristiansand i gær 29.5. til Reykja-
víkur. Goðafoss fór frá Huffl 28.5.
til Grimisby, Rotterdam og Ham-
borga-r. Gullfoss fór frá Hamborg
28.5. til Kaupmanmalhafnar. Leith
og Reykjavíkur. Lagairfoss er í
Murimansfc. Mánafoss fór frá Hulli
28.5. til Kristiansand og Reyfcjavfk
ur. Reykjafoss kom til Reykjavík-
ur 28.5. frá Hafnarfirði. Selfoss fór
frá Cambridge í gær 29.5. til Nor-
folfc, New Yorfc og Reykjavíkur.
Skógafoss fer frá Antwei"pem i dag
30.5. til Rotterdam. Hamborgar og
Reýkjavíkur. Tunguföss fór frá
Kristiansamd í gær 29.5. til Gauta-
borgar, Kaupmanmalhafnar og
Reykjavíkur. Askja fór frá Reykja
vik í gær 29.5. til London og Huilíl.
Kronprins Frederik er í Kaup-
miamnahöfn.
Utan skrifstofutíma eru skipafrétt-
ir lesnar í sjálfvirkum simsvara
21466.
Arnarfeffl er I Gufunesi. Jökul-
sá NÆST bezti
Jón Thoroddsen sýslumaður bjó um eitt skeið á Leirá, eins og
kunnugt er. Hjá honum var ráðsmáður, er Guðmundur hét. Hann
var talinn heldur trassasamur, og einkum þótti hann sóðafenginn
við heyhirðingar.
Einu sinni logaði upp úr heyi á Leirá. Sýslumaður kemur þar
að og segir við ráðsmann:
„Geturðu ekki gefið mér eld í pípuna mína, Guðmundur minn?“
Keflavík — Suðurnes Menntaskólanemi ó s k a r eftir atvinnu. Margt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 2110, Keflavík. Atvinna óskast Ung stúlka úr verzlunar- deild óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 51164.
Vinna — Ungur maður óskar eftir mikilli, vel borgaðri vinnu, hefur próf á þungavinnu- tæki. Uppl. í síma 15184 milli 9—11.30, e. h. 1—6. Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Sími 33544. önnumst flesta loftpressu- vinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leigu.
íbúð til leigu Góð 3ja herb. íbúðarhæð til leigu í Austurbænum. Tilb. með uppl. sendist Mbl. merkt „Góð íbúð — 8737“. Fiskbúð til leigu Fiskbúð til leigu strax. Umsækjendur sendi tilboð merkt „Fiskbúð 8712“ til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. júní.
Keflavík Þriggja herb. í'búð til leigu strax. Uppl. i síma 2469 milli kl. 7—8 í kvöld. Vil taka að mér barnagæzlu strax, helzt stúlkubarn. Er á 13. áiri, vön, barngóð. Sírni 38399.
Til leigu Stofa, aðgangur að eldhúsi, baði og síma til leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 33233. Byggingarmenn Tilboð óskast í byggingu á 3 samliggjandi bílskúr- um. UppL í síma 17620 eftir kl. 7 e. h. næstu daga.
Til leigu Ný 2ja herb. íbúð til leigu nú þegar í 3—4 mán. Leig- ist með eða án húsgaigna. Tilb. m. „Til leigu 8735“ sendist Mbl. fyrir 4. júní. Við klæðum húsgögnin fyrir yður. Áklæði fyrir- liggjandi á eldri húsgöign og yngri. Bólstrarinn, Hverfisg. 74, sími 15102.
Skrúðgarðagerð og lagfæring lóða. Skrúðgarffa- og lóffa- skipulag sJ., símar 14149 - 17730. Yamaha mótorhjól 180 Co 4 árs og þvottavél með þeytivindu og suðu til sölu. Uppl. í síma 40952.
Það bezta er aldrei of gott Kaffistell fyrir 12 aðeins 795,-, matarstell fyrir 12 kr. 1145,-, bollapör 16 kr. Jón Mathiesen Sími 50101. Ibúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. I síma 84118.
Hinar vinsælu barnakörfur eru ávallt fyrirliggjandi. Einnig ýms- ar aðrar gerðir af körfum. Körfugerffin, In-gólfsstxæti 16. Trilla Til sölu 5 tonna trillubátur með nýjum Simrad dýptar mæli. Upplýsingar að Faxa braut 31D, Keflavík, eftir kl. 7.
Golfsett Til sölu golfsett. í settinu eru 9 járn, 4 kylfur, putter, poki og kerra. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 92-1602. Keflavík Ung hjón með eitt bam óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 2671.
Foreldrar athugið! Getum bætt við nokkrum börnum á aldrinum 6—10 ára I sumardvöl á sveita- bæ. Lærð fóstra verður með börnin. Uppl. í síma 19863. Arnardalsætt III. hindi er komið út, aifgreiðsla í Leiftri, Hverfisgötu 18 og Miðtúni 18, eldri bækurnar aðallega afgreiddar þar.
Hafnarfjörður — Garðahreppur!
Reiðhjólaviðgerðir
Munið reiðhjólaverkstæðið Hellisgötu 9, Hafnar-
firði. (Beint á móti Hellisgerði). Geri við allar
tegundir reiðhjóla, þríhjóla, einnig kerrur og barna-
vagna.
Reðhjólaverkstæðið, Hellisgötu 9, Hafnarfirði.
Norænn byggingnrdngur X.
Þáttökueyðublöð og gögn varðandi Norraena bygg-
ingardaginn liggja frammi á skrifstofu samtak-
anna, Byggingaþjónustu A. í,, Laugavegi 26,
sími: 14555.
Þátttaka tilkynnist fyrir þann 15. júní 1968.
Stjóm N.B.D.