Morgunblaðið - 30.05.1968, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAf 1988.
MERCURY 1955
Til sölu er Mercury 1955, 8 cyl., sjálfskiptur,
2ja dyra, hard-top. Bifreiðin er í góðu standi,
nýsprautuð. Til sýnis að bifreiðaverkstæði okkar
að Sólvallagötu 79 næstu daga.
BIFREIÐASTÖÐ REYKJAVÍKUR.
Sími 11588.
Einkaritari
(Correspondent). Heilverzlun óskar eftir bréfritara
strax til að leysa af í sumarfríum. Viðkomandi þarf
að geta vélritað á ensku, einu Norðurlandamáli og
helzt íslenzku.
Upplýsingar á skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 14.
Félag íslenzkra stórkaupmanna.
Frá Fóstruskóla
Sumargjafar
Forskóli hefst 16. september 1968 fyrir nemendur
er hyggja á skólavist í fóstruskólanum skólaárið
1969—70. Inntökuskilyrði í forskóla eru landspróf
eða gott gagnfræðapróf. Umsækjendur sem hafa
öðlast meiri menntun t. d. stúdentsmenntun ganga
fyrir.
Umsóknir ásamt mynd af afriti af prófskírteini
og meðmælum (t. d. frá kennara) skólastjóra eða
vinnuveitenda skulu sendast skólastjóranum frú
Valborgu Sigurðardóttur, Aragötu 8, fyrir 1. ágúst
næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir skólastjórinn í síma 21688
frá kl. 10—12 fyrir hádegi til 9. júní.
AÐAL
FASTEICNASALAN
Laugavegi 96 — Sími 20780.
TIL SÖLU
þRÍBÝLISHÚS VIÐ NÝBÝLAVEG
I. Á neðri hæð er ein 2ja herb. 60 ferm.
íbúð og önnur 3ja herb. 80 ferm. íbúð.
Þeim fylgja, hvorri um sig, í kjallara
bílskúr, gott herbergi, sérþvottaher-
bergi og geymsla.
Verð kr. 550 þús. og 650 þús.
II. Á efri hæð, 6 herb. íbúð 140 ferm.
íbúð. 4 svefnherb., stór stofa, sjón-
varpsherbergi, auka snyrtiherb. í for-
stofu, sérþvottaherbergi og tvennar
svalir.
í kjallara fylgir bílskúr og geymsla.
Verð kr. 850 þúsund.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Stóragerði, suðursvalir.
4ra til 5 berb. sérhæð við
Þinghólsbraut, bilskúr, mjög
hagkvæmir greiðsluskilmál-
ar.
5 herb. sérhæð við Rauðalæk,
130 ferm., laus strax. Hag-
stætt verð og greiðsluskil-
málar.
Einbýlishús 2ja herb. í Aust-
urbænum, stór lóð, útb.
125.000,00 kr. Leyfi fyrir
hyggingarlóð.
Einbýlishús við Rauðavatn og
Smálönd.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð.
Siraar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
Tvö risherb. við Rauðarárstíg.
2ja herb. endaibúð við Hraun
bæ.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í
gamla bænum.
4ra herb. endaibúð á 1. hæð
við Stóragerði.
Útb. kr. 635 þús.
Ný 5 herb. íbúð um 115 ferm.
á 3. hæð.
6 herb. fullgert raðhús í Foss-
vogi.
5 herb. góð íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg.
5 herb. ný hæð við Hagana,
bílskúr.
5 herb. góð sérhæð við Ás-
vallagötu. Góðir skilmálar.
4ra herb. góð íbúð á 4. hæð
í fjölbýlishúsi við Eskihlíð.
3ja herb. góð jarðhæð við
Goðheima.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Álfheima.
2ja herb. íbúðir í smiðum við
Fálkagötu.
Sumarbústaðir við Þingvalla-
vatn, Elliðavatn og Gunn-
arshólma.
Nýienduvörubúð í Austur-
bænum, upplýsingar á skrif
stofunni.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Hafnarfjörður —
Kópavogur
Eigandi að 4ra herb. nýlegri
endaíbúð á 1. hæð í Hafn-
arfirði óskar eftir skiptum
við eigenda að 3ja—4ra
herb. íbúð í Kópavogi.
Jón Arason hdL
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson
Kvölds. 20037 frá kl. 7—8.
Málflufnings og
fasteignastofa
k Agnar Gústafsson, hrl. j
Bjönt Pétursson
fasteignaviðshipti
Ansturstræti 14.
Símar 22870 — 21750. ]
L Utan skxifstofutíma.:,
35455 —
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Sími 15605.
EIGNASKIPTI
Eignir við allra hæfi
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Hjarðarhaga, skipti á minni
íbúð æskileg.
2ja herb. íbúð við Hjarðar-
haga og eitt herb. í risi,
skipti koma til greina.
3ja herb. íbúð 1 Hliðunum,
allt sér. Skipti á 4ra herb.
ibúð æskileg.
3ja herb. íbúð við Lokastíg
á hæð, allt sér. Skipti á
stærri ibúð koma til greina.
2ja herb. nýleg íbúð við
Brekkustíg, skipti á stærri
íbúð æskileg.
6 herb. íbúð tilb. undir tré-
verk við Álfhólsveg, allt
sér. Skipti á minni íbúð
koma til greina, hvar sem
er.
Athugið eignaskipti oft mögu-
leg hjá okkur.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4.
Sími 15605.
Til sölu:
Við Skipholt 19
Til sölu
3ja herb. íbúðir við Sólheima,
Efstasund, Laugarnesveg,
Sörlaskjól.
4ra herb. íbúðir við Skipa-
sund, Stóragerði, Gnoða-
vog, Grettisgötu og Hrísa-
teig.
5 herb. íbúðir við Álfheima,
Kaplaskjólsveg og Laugar-
ás.
Ný vönduð 3ja herb. íbúð í
Hafnarfirði á góðum stað.
Byggingarlóðir í Árbæjar-
hverfi.
Glæsilegt einbýlishús 140 fm.
á einni hæð í Garðahreppi.
Einbýlishús við Miðbæinn,
skipti æskileg á : ýlegri 2ja
herb. íbúð.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðiskrifstofa og fast-
eignasala, Kirkjuhvoli.
Símar 19090 - 14951.
Kvöldsími 23662.
FÉLAGSLÍF
Valsfélagar
Hlutaveltan ákveðin sunnu-
daginn 9. júní í íþróttahúsinu
að Hlíðarenda. Félagar verið
sóknharðir og samtaka við
söfnun og undir'búning allan.
Skilið munum sem fyrst að
Hlíðarenda.
FÉLACSLÍF
Knattspyrnudeild Vals
Æfingatafla sumarið 1968.
Meistaraflokkur:
Mánudaga kl. 19.30—20.30.
Miðvikudaga kl. 20—21.30.
Fimmtudaga (föstudaga)
kl. 21—22.30.
1. flokkur:
Mánudaga kl. 20.30—21.30.
Miðvikudaga kl. 20—21.30.
Föstudaga kl. 20—21.
2. flokkur:
Mánudaga kl. 20.30—21.30.
Miðvikud. kl. 21.30—22.30.
Föstudaga kl. 20—21.
3. flokkur:
Mánudaga kl. 20.30—22.
Miðvikudaga kl. 19—20.30.
Fimmtudaga kL 20.30—22.
4. flokkur:
Mánudaga kl. 19.30—20.30.
Þriðjudaga kl. 19.30—21.
Fimmtud. kl. 19.30—20.30.
5. flokkur A og B:
Mánudaga kl. 18.30—19.30.
Þriðjud. kl. 18.30—19.30.
Fimmtud. kl. 18.30—19.30.
5. fldkkur C og D:
Þriðjudaga kl. 17.30—18.30.
Fimmtud. kl. 17.30—18.30.
Old Boys (Fálkamiir):
Þriðjud. kl. 21.00—22.00.
Mætið vel og stundvíslega á
æfingar. Nýir félagar vel-
komnir. Æfingar falla niður
klukkutíma fyrir leiki meist-
araflokks.
360 ferm. 3. og efsta hæð
með stórum svölum, hentar
vel fyriir félagssamtök, létt-
an iðnað eða skrifstofur,
laus strax.
2ja herb. íbúð i háhýsi, efsta
hæð (11. hæð).
2ja, 3ja og 4ra herb. íhúðir
við Ægissíðu, Hrísateig,
Barónstíg, Lokastíg og víð-
ar. Útb. 150—300 þús.
212 ferm. einbýlishús, tilb. nú
undir tréverk og málningu
með tvöföldum bílskúr í
Arnarnesi. VE taka upp í
sér 5 herb. hæð nýlega.
8 herb. einbýlishús í Foss-
vogi, nú pússað að utan
með tvöföldu gleri og mið-
stöð, bílskúr.
Úrval af 3ja—7 herb. hæðum
víðsvegar um bæinn, bæði
Vestur og Austurbæ.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4
Sími 16767. Kvöldsími 35993.
Valur.
Stjórnin.
Röskur ungur maður
með bílspróf óskast til lagerstarfa
í vefnaðarvöruverzlun.
Tilboð merkt: „Röskur — 8948“.
Til sölu
Tilboð óskasl í kaup og brottflutning veggjalds-
skýlis Vegagerðar ríkisins, við eystri brún Reykja-
nesbrautar hjá Straumsvík, í því ástandi sem það
nú er. Skrifleg tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri
kl. 2 e.h. föstudaginn 31. maí 1968.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÓNI7 SÍMI 10140