Morgunblaðið - 30.05.1968, Page 9

Morgunblaðið - 30.05.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAl 106«. 9 ÍTÖLSKU DRENGJAHATTARNIR eru komnir aftur. VE RZLUNIN G fsil RP Fatadeildin. 4ra herbergja ný íbúð á 2. hæð við Hraun bæ. íbúðin er alveg full- gerð, en er algerlega ónot- uð. íbúðin er ein stóir stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi, hvorttveggja með vönduðust innrétting- um og tæ-kjum sem fáanleg eru, stórt flísalagt þvotta- berbergi á hæðinni og góð geymsla, einnig á hæðinni einhver bezt unna íbúðin er við höfum haft til sölu um lengri tima. 3/a herbergja íbúð á 1. hæð (neðri hæð) í tvílyftu húsi við Víðimel. íbúðin er 2 samlig-gjandi stofur, stórt svefnherbergi með innbyggðum skápum, eldhús, baðherbergi og for- stofa, tvöíalt gler í glugg- um. 4ra herbergja jarðhæð við Gnoðarvog er til sölu. Stærð um 112 ferm. Sérinngangur og sérhiti (hitaveita) er fyrir íbúðina, svalir, tvöfalt gler í glugg- um. 5 herbergja efri hæð við Hjarðarhaga er til sölu. íbúð'in ér um 142 ferm. Allt endurnýjað í eld. húsi og baði og íbúðin að öðru leyti nýstandsett. Tvö- falt gler í gluggum, svalir. Bílskúr fylgir. Laus tU af- nota strax. Nýtt raðhús við Giljaland er til sölu. Húsið er tvilyft og er að verða fullgert. Vönduð fag- vinna á öllu. Tilbúið til af- hendingar innan fárra daga. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Simar 21410 og 14400 Utan skrifstofutima 32147. Húseignir til sölu Glæsilegt raffihús í Garða- hreppi, minni íbúð tekin upp í kaupverð. 2ja herb. kjallaraibúffi, allt sér. 5 herb. íbúffi með bílskúr. 4ra herb. ibúffiir á mörgum stöðum. Til leigu 4ra herb. íbúð við Sól- heima, la-us strax. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Til sölu 2ja herb. vel um gengin íb. í háhýsi við Austurbrún, suðursvalir. TJtb. 200-300 þús. 3ja herb. jarðh. við Laugav. Laus strax. 4ra herb. 1. hæffi ásamt stóru herb. í risi við Laugaveg. 4ra herb. risíb. með sérinng. og hita við Hrísateig. Upp- hitaður steyptur bílskúr með 3ja fasa rafmagnslögn. Hagstæð lán áhvílandi SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI 4ra herb. stór 2. hæff við Laufásveg, hentar vel fyrir skrifstofu.r eða teiknistofu. í Fossvogi Einbýlishús 196 ferm. og bíl- skúr. Húsið er með hita- lögn, tvöföldu gleri og múr- húðað að utan, bílskúr fylg- ir. Sérstaklega fallegt hús. Mismunur á útb. og kaup- verði verður lánaður til 5 og 10 ára. Til greina getur komið að taka 2ja.—3ja herb. íbúð upp í söluverð. Raðhús tilbúið að öllu leyti að utan og að mestu leyti að innan- verðu. Vandaðar innrétting. ar. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til greina. Fokhelt raffihús með hitaveitu kominni inn í húsið. Gler miðstöðvarofnar, útihurðir og fl. er að mestu leyti greitt. Skipti á 4ra herb. íbúð koma tQ greina. Fokheld raffihús bæði á einni og tveimur hæðum. Raðhús, Vesturbæ Hús þetta er með fallegum innr. og að mestu leyti full- frág. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til greina. Raðhús í Haínaifirði Hús þetta er tvær hæðir samtals 160 ferm. (endarað- hús). Húsið selst tilb. undir trév. og fiQlfrág. að utan. Mjög hagstætt verð og útb. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Rnnnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími 35392. 30. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Síminn er 24300 Tll sölu og sýnis: 30. 3 ja herb. íbúð 80 ferm. á 1. hæð í stein- húsi í Vesturborginni, eign- arlóð. Söluverð aðeins kr. 700 þús., útb. 350 þús. 3ja herb. risíbúð, um 70 ferm. með sérinngangi, við Njáls- götu. Útb. 150—200 þús. 3ja herb. íbúffi, nýstandsett, á 1. hæð við Njálsgötu. Sérinngangur, teppi á gólf- um, tvöfalt gler í gluggum. Útb. helzt 300 þús. 3ja herb. kjallaraibúffi um 70 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu við Skipasund. Tvöfalt gler í gluggum. Útborgun um 200 bús. 4ra herb. kjallaraibúff um 96 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu við Skaftahlíð. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi í borginni. Góff 4ra herb. íbúff um 120 ferm. með suðvestursvölum á 4. hæð við Hjarðarhaga. 4ra herb. risíbúff við Báru- götu, Drápuhlíð, Öldugötu og Þórsgötu. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. fbúðir víða í borginni, sum - ar sér og með bílskúrum. Einbýlishús og hús með tveim ur fbúðum og mar.gt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Simi 24300 Sími 14226 2ja herb. íbúff við Alfheima. 2ja herb. íbúffi við Ásbraut. 2ja herb. risibúffi við Borgar- holtsbraut, útb. 100 þús. 3ja herb. ibúð við Baldursg. 3ja herb. íbúffi við Langholtsv. 3ja herb. íbúffi við Álfabrekku, útb. kr. 100 þús. 3ja herb. risíbúff við Mjóu- hlíð. 3ja herb. íbúff á 1. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúff við Skólagerði, tilb. undir tréverk og máln- ingu. 4ra herb. íbúffir við Ljós- heima. 4ra herb. íbúff í forsköluðu timburhúsi við Hrísateig, bílskúr meðfylgjandi. 4ra herb. íbúff við Ásbraut í Kópavogi, mjög glæsileg. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti, bílskúr meðfylgjandi. 5 herb. íbúff við Lyngbrekku, mjög glæsileg hæð. Raffihús viffi Móaflöt. Einbýlishús í Siifnrtúni. Raffihús við Otrateig. Fokheld raffihús á Seltjarnar- nesi. Fokheid einbýlidiús í Kópav. Einbýlishús í Kópavogi. Fasteigna. og skipasaia Knsfiánc F.iríkssonar hrl. Langavegi 27 - Sími 14226 Húseigendafélag Reykjavíknr Skrifstofa á Bergstaðastr lla. Sími 15659, Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Simar 12002, 13202, 13602 m <k; hyiiyli Sími 20925 2ja herb. íbúðir við Klepps- veg, Leifsgötu, Hraunbæ, Miklubraut, Brekkustíg og Rauðarárstíg. 2ja herb. íbúðir með lítilli útb. við Lokastíg, Skipa- sund og Lyngbrekku. 3ja herb. íbúffir við Hjarðar- haga, Hringbraut, Nýbýla- veg, Sólheima, Laugarnes- veg, Skólabraut. 3ja herb. íbúffir með lítilli útborgun við Bergstaðastr., Njálsgötu, Lokastíg, Skúla- götu og öldugötu. 4ra herb. íbúffir við Víði- hvamm, Háaleitisbr., Safa- mýri, Rrekkustíg, Ljós- heima, Goðheima, Sörla. skjól, Skipasund og víðar. 5 herb. sérhæff með bílskúrs- plötu við Rauðalæk. 5 herb. íbúff á 3. hæð við Álfheima. 6 herb. hæff við Goðheima, bilskúrsréttur. 6 herb. íbúff í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. 6—7 herb. sértiæð á Högunum, bílskúr. 6 herb. sérhæff við Holtagerði. 8 herb. einbýlisihús með bíl- skúr í Hlíðargerði, allt full- frágengið. Nýtt 5—6 herb. parhús við Lyngbrekku. 8 herb. nýtt einbýlishús á 2 hæðum í Kópavogi, bílskúr. Nýtt parhús í Kópavogi á tveimur hæðum, allt fullfrá gengið, bOskúrsplata, ekk- ert áhvílandi. 6 herb. raffhús með bílskúr við Móaflöt, skipti á minni íbúð mögiuleg. 6 herb. nýtt raffhús við Smyrlahraun, útb. 1 milljón. 180 fenn. 6 herb. einbýlishús úr timbri á Flötunum. Lítið einbýlishús við Njálsg. 6 herb. raffihús við Kapla- skjólsveg. NÝTT - FULLBÚIÐ 4ra herb. ný fullfrágengin íbúð á 3. hæð (efsta hæð) við Hraunbæ. Seljendur lána 200 þús. í 10 ár. Beðið eftir fyrri hluta veðdeildar- láns. Úrval íbúða og húsa í smiffium. HARALDUR MAGNUSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Fasteignir til sölu Húsnæffi fyrir skrifstofur, heildverzlanir, iðnaff, verzl- anir, minniháttar verkstæffi, læknastofur, snyrtistofur og margt fleira. íbúffir meff hagstæffum skil- málum í Miðborginni og víðar um borgina og í ná- grenninu. Hús og íbúðir í smíffum. Einbýlishús. HAFNFIRÐINGAR Hús við Hrauntungu (Sig- valdahús), skipti æskileg á fasteign í Hafnarfirði. Austurstræti 20 . Sfrni 19545 EIGIMASALAM REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herb. íbúff í steinhúsi við Barónsstíg, hagstætt lán fylgir, væg útb. Góff 3ja herb. jarffihæff við Goðheima, sérinng., sérhiti, íbúðin laus nú þegar. 4ra herb. rishæff á Teigunum, - sérinng,, sérhiti, stór bíl- skúr fylgir. Góð 120 ferm. 4ra herb. endaíbúð við Safamýri. " 126 ferm. 5 herb. íbúff í Aust- ,urborginni, íbúðin í góðu standi, mjög gott útsýni. 117 ferm. 5 herb. ibúff við Hjarðarhaga, sala eða skipti á 3ja herb. íbúð. 6 herb. hæff við Glaðheima, sérhitaveita, bQskúr fylgir. I smíðum 130 ferm. einbýlishús við Glæsibæ, tilbúið undir tré- verk, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. Fokheld 4ra herb. efri hæff við Holtagerði, sérinng., bíl- skúrsréttindi, hagstætt verð, útb. kr. 350—400 þúsund. Raffihús við Hrauntungu 170 ferm. auk kjallara, selst rúmlega tilbúið undir tré- verk, útb. kr. 5—600 þús. Ennfremur fokheld raffihús í Fossvogi og víðar. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266 Seltjarnarnes 6 herb. efri íbúðarhæð, fúll- geirð, í skiptum fyrir raðhús í saníðum. Laugarnes Steinhús, einbýlishús, 70 fm á 2 hæðum með 70 fm við- byggingu. Hentugt fyrir verzlun og verkstæði. Yfir- byggingarréttur. Þinghólsbraut Einbýlishús, 100 fm, með byggingarrétti fyrir aðra íbúð. Skipti á fokheldu ein- býlishúsi eða íbúðarhæð æskileg. 3ja herb. jarðhæð í Austurbæ Kópav, allt sér. Útb. 400 þús., má skipta, 1. veðr. laus. Byggingarlóðir í Kópavogi. Teikningar fylgja. Hægt að byrja strax. FASTEIGNASAIAN HÚS&EIGNIR BANKASTRATIé Símar 16637 og 18828. Heimasímar 40863 — 40396. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagi — Fullkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skeifan 11 - Sími 31340

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.