Morgunblaðið - 30.05.1968, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 90. MAÍ 1066.
17
Meðan menn finna enn til vanmátt-
ar í H-akstri er þeim lítil hætta búin
Rœtt við Óskar Ólason yfirlögregluþjón
HÆGRI umferð á íslandi er
orðin f jögurra daga gömul, en
engin stórvægileg óhöpp hafa
enn orðið, þrátt fyrir ýmsar
hrakspár fyrir breytinguna.
Þó er ljóst, að ennþá er ekki
tímabært að slaka á eftirliti
í umferðinni, því að fæstum
ökumönnum hefur tekizt að
losa sig úr viðjum vanans,
vilja enn leita út á vinstri
vegarbrún og gamla reglan —
varúð til vinstri — er rík hjá
flestum. Því má hvergi slaka
á aðgæzlu í umferðinni.
Morgunblaðið hiltti Óskar
Ólason, yíirilögreigl'uþjón um-
ferðarmála ,að miáli í g.ær og
ræddi við hann um umferð-
arbreytinguna:
„Það helzta sem vakið hef-
ur athygli mína síðustu dag-
ana eftír umfe r ð a r'brey t ing -
una, er hve fólk á enn langt
í Land með að tileinka sér
akstursbreytinguna. Mistö'k
eiga sér oÆt stað hjá ökumönn-
um, og sú staðreyrud, að mjög
fá óhöpp eða slyis hafa átt sér
stað, er því einu að þákka,
hve ökulhraða hefur verið
haldið niðri. Er autgiljóst að
ieggj a verð'ur áherzlu á að
halda honum niðri enn uim
sinn.“
„Á hvaða mistökum her
mest hjá ök,umönn*u.m?“
„ALgengast er að ökumenn
rugLast á akbrautum í beygj-
um eða velji rangar akreinar.
Mar.gir gLeyma einnig að nú er
varúð ti'l hægri, og eiws þegar
menn kom út úr innkieynsLium
heima hjá sér er þeim gjarnt
á að gæta að í sömu átt og í
vinstri nmferð. En ölil eru
þessii mistök skiijanlteg, því að
menn verða að fá góðan tíma
till að aðiagast breytingunni,
og hlutverk lögreglunnair nú
er fyrst og fremst leiðlbein-
ingarstarf, svo að svona lag-
að er ekki teikið mjiög aivar-
lega.“
„En hvað óttast þú mest í
umferðimní næstu daga“.
„Ég er hræddastuir við
sumarferðalögin, og nú fer
eimmitt milkii'l ferðavika í
hönd. Sjálfur hef ég ekið
mökkuð út á þjóðvegunuim síð
ustu daga, og orðlið var við
að víða eru hwönf í vteguimuim,
sem gera það að verkum, að
ökumenn verða að færa bif-
rei'ðar sínar yfir á vinstri veg-
arhielmiuig. Ottaist ég mast, að
þetta verði til þess að öku-
menn gleymi að færa sig
aftur yfir á hægri vegairbrún.
Því er nauðsynlegt að brýna
fyrir fólki að fara varilega úti
á vegumum, því að þar líiggiur
hættan í leyni.“
„Hvað hefur komið þér
mest á óvart í umferðinni síð-
ustu dagama.“
„Tví.mælalaiust það, að við
skyiidum strax í gærdag þurfa
að taka þrjá drukkna öfcu-
menn í umferðinni, sýnix þetta
ótrúlegt ábyrgðairleyisi þeirra
ökumanna, sem þarna áttu
hlut að miáli. Hlöfuim við nú
tekið ails fjóra ölvaða ö(ku-
menn frá því að hægri um-
ferðin gekk í gillldi. Einn-ig
hefur það koimið mér á óvart,
hve mitkið hefur verið uim
börn á reiðhjólum á rmiklum
umferðargötum. Hlefði það
getað vaidið aukn-uim slysum,
ef ókki kæmi til mikiL tiliiits-
siemi ökumanna og iláigur öku-
hraði."
„Er l'ögreglan ekki áfram
bjarbsýn á horfurna.r?“
„Er ásfæða till annairs?
Fram að þessu h-efur aiMt
gengið samkvæmt beztu von-
um. Og við eigum enn eftir
að bæta aksturisskiiyrðli hér
í borginni — laga umfeirðar-
merki, stilla betur Ijós götu-
vitanna og mála fleiri aksturs
örvair á götur. Og enda þótt
þegar hafi orðið þar-na gjör-
breyting á til batnaðar, eigiuim
við enn nokkuð ógert á þessu
sviði, sem allt miðar að auiknu
öryggi í umferðinni.
Lögreglan er líka sérstak-
lega ánægð með samstarfið
við botigarbúa, því að alflir
hafa lagzt á eitt að gæta vair-
úðar á þessum hættutíimum.
Höfum við alidrei verdð í eins
nánu sambandi við jafn
marga borgaribúa, og slíikt er
okkur gífurlega mifciis virði.
Ekki má heldur gleyma um
ferðarvörðunum. Þeir hafa
unnið mikið og gott starf, sem
seint verður fuldiþakkað. Þeir
hafa kennt fólikinu að safn-
ast saman við gangbrauitirn-
ar og fara yfir götunnair í hóp-
um, en alltoif mikil brögð voru
á því, að einn og einn maður
væri að tínast yfiir gang-
brautirnair fyirir bneytinguna.
Er ég sannfærður um að þetta
verður til að bæta mjög sam-
starf ökumanna og gangandi
vegfaranda.“
„Þú fylgidi'st m*eð umferðar-
breytinigunni í Svíþjúð. Er
fr.amvinda málla nú fyns'tu
daga hægri umiferðarinnar
áþekk og þar var?“
„Já, ég var í Máiimey, þegar
breytingin vair framkvæmd
þa*r, og virðist mér allUr
gangur mál-a hér ætla að
verða rnjög svipaður. Strax
og hægri urnferð igekk í gildi
fóru allir MállmeyLngar út að
a'ka og var gífurieg umferð þá
á götunum, nákvæml-ega eins
og hér. En svo smátt og smiátt
féll umferðin í sömu skiorðiur
og er það í engu f-náibr.ulgðið
því, sem hér er að geraist.
Hins vegar getum við hælt
okkur af því, að við höfum
nánara samband við borgiar-
búa en Málmieyjanlögreglian.“
„Nokkur heilræði, siem þú
Óskar Ólason,
yfirlögregluþjónn
vil'dir gefa reykvískum öku-
mönnuim?"
„Já, ég vil'di aðeins benda
fóik: á, að meðan það finnur
enn til vanmábtar síns í hægri
umferð, þá er því lítil hætta
búin. — Að vera of öruigigur
með sig get-ur hæglega kostað
óh-app eða slys.'“
SLYSAVARÐSTOFAN FÆR
STÓRUM BETRIAÐSTÖÐU
Flutlist í Borgarsjúkrahúsið í Fossvogi í gær
Slysavarðstofan flutt-
ist í gær úr húsnæði því, sem
hún hefur verið í í Heilsu-
verndarstöðinni undanfarin
ár, i nýja Borgarspítalann í
stúlkur að taka saman síð-,
ustu pjönkurnar, áður en
þær yfirgæfu staðinn. Vig-
dís Jónsdóttir á Röntgendeild
inni var þar að aðstoða Guð-
rúnu Brandsdóttur, sem virð-
ist lítið gefin fyrir að ræða
við blaðamenn. Vigdís segir
okkur að Guðrún, hafi starf-
að í Slysavarðstofunni um
árabil og verið fyrst til þess
að hefja störf í Slysavarð-
stofunni í Heilsuverndarstöð-
inni og nú virtist sem hún
ætlaði að verða síðust til að
flytjast.
Flutningarnir höfðu gengið
vel sögðu þær og eftir var
aðei'ns að flytja legubekk,
sem notaður er við aðgerðir.
Er við komum inn á nýja
staðinn, var fyrsti sjúkling-
urinn, roskin kona, er hafði
slasast á fæti að koma inn
úr dyrunum. Hún var sett
inn í lítinn klefa, þar sem
læknir rannsakaði hana og
síðan var ákveðið, hvað gera
skyldi. Sáum við það síðast
til konunnar, að tvær hjúkr-
Slysavarðstofan er flutt stóð IH§!
á stöðubannskilti fyrir utan
Heilsuverndarstöðina.
Fossrogf. Klukkan 14 var
gömlu stofunni lokað og á
sama tíma opnaði sú nýja í
vistlegum húsakynnum, þar
sem starfsaðstaða er allt önn
ur og betri. Flatarmál húsa-
kynna Slysavarðstofunnar
hefur þar með fjórfaldast.
Við heimsóttum gömlu
stofuna á þriðja tímanum í
gær. Þar voru þá tvær starfs
Fyrsti sjúklingurinn
flutturinn í nýju Slysavarðstofuna.
unarkonur fóru með hana í
lyftu á brott.
Haukur Kristjánsson, yfir-
læknir í Slysavarðstof-
unni tjáði okkur að starfsemi
stofunnar yrði ekki komin í
það horf sem henni væri ætl-
að, fyrr en með haustinu —
eða um leið og skurðLseknis-
deildin tæki til starfa. Þang-
að til myndi Slysavarðstofan
starfa á svipuðum grundvelli
og hún hefði gert á gamla
staðnum, en að sjálfsögðu er
húsnæði allt mun hentu-gra
og rýmra-
Haukur kvað það til mik-
illa þæginda ,að nú yrði aft-
ur mjög náið samband við
röntgendeildina, sem fluttistí
Borgarspítalann fyrir
skömmu. Breyting verður og
á sambandi við Læknafélag
Reykjavíkur og mun nýja
Siysavarðstofan ekki hafa af
greiðslu með höndum fyrir
félagið, en það annast nætur-
Framhald af bls.
Starfsfólk og borgarlæknir talið frá vinstri: Jón Sigurðsson,
borgarlæknir; Haukur Benediktsson, forstjóri; Sigurlín Gunn
arsdóttir, forstöðukona Borg irsjúkrabúss; Haukur Kristjáns-
son, yfirlæknir; Hlöður Bjarnason, kandidat; Jóna Guð-
mundsdóttir, yfirhjúkrunarkona; Þuríður J. Sörensen, hjúkr-
unarkona og að baki hennar ólafur Ingi Björnsson, læknir.
— Ljósm. Sv. Þorm.
10