Morgunblaðið - 30.05.1968, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 30.05.1968, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1968. Vanur maður á J.C.B. traktorsgröfu óskast. Tilboð leggist á afgr. Mbl. merkt: „Strax — 8714“. ÚDVRUSTU dekkin Eigum takmarkaðar birgðir af eftirtöldum SUMARDEKKJUM. 640x13 Kr. 930.00 670x13 — 970.00 560x14 — 810.00 400/425x15 — 825.00 640x15 — 1153.00 500/525x16 — 815.00 600x16 — 1201.00 550x17 — 850.00 650x20 — 2158.00 CERIÐ SAMANBURÐ Á VERÐUM. ® HR. KHISTJÁNSSON H.F. I) M B 0 fl Ml SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Múrari getur bætt við sig verkefnum úti á landi. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld merkt: „Vandvirkur — 8984“. UPPBOÐ Að kröfu Jóns Finnssonar, hrl., verða tvær frysti- vélasamstæður, eign Faxafisks h.f. seldar á nauð- ungaruppboði að Óseyrarbraut 1 í Hafnarfirði í dag, fimmtudaginn 30. maí 1968, k.l 2 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 21. maí 1968. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Skrifstofuhúsnæði 4ra herb. er til leigu í rishæð Bankastrætis 10. Lysthafendur sendi nöfn sín tii Mbl. merkt: „8945“. mappa Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnað „Vísi í viku!okin“ frá upphafi í þar til gerða „möppu“, eiga nú 116 blaðsíðna bók, sem er yfir 500 króna virði. Hvert viðbótareintak af „Vísi í vikulokin“ er 15 króna virði. Gætið þess því að missa ekki úr tölublað. Aðeins áskrifendur Vísis fá „Vísi í viku!okin“. Ekki er hægt að fá fylgiblaðið á annan hátt. Það er því mikils virði að vera áskrifandi að Vísi. Gerizt áskrifendur strax, ef þér eruð það ekki þegar! Dagblaðið VÍSIR VISIR I VIKULOKIN Heiðursverðlaun í Stykkishólmi Sjómannadagurinn í Stykkis- hólmi hófst með skrúðgöngu frá Bæjarbryggju kl. 2 og var geng ið til kirkju, þar sem séra Hjalti Guðmundsson predikaði. Eftir hádegi var knattspyrna á íþrótta vellinum og ýmis atriði við haf- skipabryggjuna, svo sem lóða- beiting, kappróður og fleira. Lúðrasveit Stykkishólms lék undir stjórn Víkings Jóhanns- sonar. Sjómannakaffi var á veg- um kvenfélagsins. Um kvöldið var skemmtun í samkomuhús- inu, þar sem Ingvar Ragnarsson flutti ræðu. Verðlaunaafhending var þar einnig og tveir af eldri sjómönnum í Stykkishólmi, þeir Jónas Pálsson og Valdimar Stef- ánsson, voru heiðraðir í tilefni dagsins. Sérstaklega var Kristinn Ólaf- ur Jónsson, skipstjóri, heiðraður fyrir frábært björgunarafrek í vetur, er hann í vondu veðri bj argaði stýrimanni sínum B j a r n a Steingrimssyni frá drukknun. Var honum færður silfurbikar frá Félagi íslenzkra botnvörpueigenda og einnig færði eiginkona Bjarna og dæt- ur Kristni fallegan útskorinn lampa í viðurkenningar og þakk- lætisskyni. Þá fengu þeir Kristinn Gests- son og Sven Andreassen silfur- merki, sem viðurkenningu fyrir björgun tveggja drengja í Stykk- ishólmi. — Fréttaritari. ÍBÚÐA BYGGJENDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ G/EÐI AFGREIÐSLU FREST ul SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54# Kópavogi, sími 41380 og 41381 Drœtti verður ekki frestað • Vinningur: Mercedes Benz 220, ný gerð. • Styrkið starf Rauða kross-deildarinnar í Reykjavík. Happdrœtti Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.