Morgunblaðið - 30.05.1968, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAI 196«.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Sigurðar Sigurðssonar hrl.,
Gunnars Sæmundssonar hdl., Páls S. Pálssonar hrl.,
og fleiri verður haldið opinbert uppboð á vélum og
tækjum sem talin eru eign Galvanótækni h.f., í
Borgarnesi í verksmiðjuhúsi félagsins við Bogar-
braut í Borgarnesi, laugardaginn 1. júní 1968 kl. 14.
Það sem selt verður er fyrst og fremst: tvær raf-
magnsgalvaniseringarsamstæður sem eru á 2. hæð
hússins. — Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Ólafur St. Sigurðsson,
settur uppboðshaldari.
HÚSNÆÐI TIL LEIGU
250 ferm. jarðhæð fyrir verzlun eða léttan iðnað. 180 ferm. á
2. hæð fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Hæðirnar leigjast í
einu lagi eða skiptar. Upplýsingar í síma 17533.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegj 168 . Simi 24180
Ávaxta sparifé f vinsælan og
öruggan hátt. Upplýsingar kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A.
Símar 22714 og 15385.
Skrúðgarðaplöntur
Latneskt heiti: íslenzkt heiti: Cm
Acer pseudoplatanus Garðhlynur 100—140 30,—
Alnus incana Hvítölur 60—100 25,—
Betula pubescens Ilmbjörk frá 50,—
Caragan arborescens Síberískt baunatré 90—120 60,—
Cotoneaster adpressus praecox Skriðmispill 39—40 100,—
Cotoneaster bullatus fgulmispill 50—80 25,—
Cotoneaster horizontalis Hengilmispill 30-40 85,—
Daphne mezereum Töfratré 45,—
Fraxinus excelsior Askur 60—80 30,—
Hedera helix Bergflétta 80—100 120,—
Hedera helix Bergflétta 40,—
Hippophae rhamnoides Sea-Buckthorn 60—90 60,—
Humulus lupulus Humall 70,—
Laburnum alpinum Fjalla-gullregn 90—120 90,—
Lonicera caprifolium Vaftoppur 35,—
Lonicera morrowii Vindtoppur 60—90 60,—
Lonicera perielymenum Skógartoppur 100,—
Lonicera tatarica Alba Rauðtoppur 60—90 60,—
Lonicera xylosteum Dúntoppur 60—90 60,—
Picea abies Rauðgreni írá 100,—
Picea sitchensis Sitkagreni frá 150,—
Populus trichocarpa Alaska-ösp frá 100,—
Potentilla fruticosa Runnamura 40—50 60,—
Potentilla frutieosa Runnamura 30—50 30,—
Prunus Padus Heggur 60—100 50,—
Rosa glauca (Rubrifolia) Rauðblaðarós 50—80 65,—
Rosa glauca (Rubrifolia) Rauðblaðarós 30—50 30,—
Rosa pimpinellifolia
(Spinosissima) Þyrnirós 50—80 65,—
Rosa pimpinellifolia
(Spinosissima) Þyrnirós 30—50 25,—
Rosa rubiginosa (Eglanteria) Vínrós 60—90 65,—
Rosa rugosa rubra Garðarós 50—80 65,—
Rosa virginiana Gljárós 50—80 65,—
Salix aiascensis Alaska-víðir 15,—
Salix bebbiana Ólavíðir frá 15,—
Salix nigrcans Dökkvíðir (Viðja) 15,—
Salix pentandra Gljávíðir frá 20,—
Sambucus nigra Yllir 40—60 25,—
Sorbus aucuparia Ilmreynir frá 50,—
Sorbus intermedia (Scandica) Silfurreynir 40—60 40,—
Spiraea bumalda Anth. Waterer Kvistur 40—50 65,—
Spiraea henryi Stórkvistur 60—90 65,—
Spiraea vanhuttei Snækvistur 60—90 65,—
Spiraea japonica Japankvistur 45—60 65,—
Spiraea veitchii Bogakvistur 60—90 65,—
Sym phorica rpus albus Snjóber 30—50 35,—
Syringa reflexa Bogsírena 50—80 45,—
Syringa villosa Dúnsírena 60—90 90,—
Rifs og sólberjarunnar 5—8 greinar 60,—
Rósastilkar
Ena Harkness . ..... Kr. 65.— Grasfræ og
Kordess Perfekta — 65.— Garðáburuðr
Peace — 65.—
Erna Grootendorst — 65.— Stjúpmæður —
Joseph Guy — 65,— sala er hafin
Rosa foetida Persian Yellow — 95.—
Rosa hugonis — 95.— Sumarblóm —
Rosa rugos F. J. Grootendorst — 95.— sala hefst eftir he'
Rosa rugosa Roseraie de L”Hay .... — 95.—
v/Miklatorg v/Sigtún — Sími 36770.
Símar 22822 og 19775
Breiðholti — Sími 35225.
Yandaður sumarbústaður
óskast til leigu eða kaups, minnst 3 herbergi, við
Þingvallavatn, Álftavatn eða í Borgarfirði.
HÖRÐUR ÓLAFSSON, HRL.,
Austurstræti 14 — Símar 10332 og 35673.
PRESTIGE
BÚSÁHÖLDIN ERU GÆÐAVARA,
FÁST í BÚSÁHALDAVERZLUNUM.
Hið eftirsótta
MAY FAIR
plastikveggfóður komið aftur
í miklu munsturúrvali.
KLÆÐNING HF.
Laugavegi 164.