Morgunblaðið - 30.05.1968, Side 29

Morgunblaðið - 30.05.1968, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1068. 29 (utvarp) FIMMTUDAGURl 30. MAÍ 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 830 Fréttir og veðurfregniir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur- úr forustugreiinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagákráin. Tónleikar. Kl. 12.25 Tilkynmingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdtmar munk“ eftir Sylvanus Cobb Í18). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög- Jomny Pearson og DavidLloyd stjóma hljómsveitum sínum. Ru- by Murray og Frank Sinatra syngja. The Searchers leika og syngja og Ferrante og Teieher leika. 16.15 Veðurfregnir. Balletttóniist Suisse Romande hljómsveitin leikur „Eldfuglinn" eftir Igov Stravinsky: Ernest Anserme-.t st. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Trieste tríóið leikur Tríó nr. 2 í B-dúr fyrir píanó, fiðlu og selló (K502) eftir Mozart Hátíðarhlj ómsveitin í Batlh leik- ur Svítu nr. 4 í D-dúr eftir Bach: Yehudi Menuhin stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Sönglög eftir Árna Björns- son, tónskáld mánaðarins. a. Nú er sól og vor. b. Sólroðin ský. c. Við dagsetur. d. Horfinn dagur. e. Rökkurljóð. f Þú biður mig að syngja g. Vorvísa. Flytjendur: Guðmundur Jónsson Ólafur Vignir Albertsson, Sig- urveig Hjaltested, Ruth Magn- ússon og Guðrún Kristinsdóttir. 19.45 Framhaldsleikritið „Horft um öxi“. Ævar R. Kvaran færði í leikritsform „Sögur Rannveigar" eftir Einar H. Kvaran og stjóm- ar flutningi. Sjötti og síðasti þáttur: Samningurinn við Spán- verja. Persónur og leikendur: Rannveig Helga Bachmann Asvaldur Helgi Skúlason Kleifdal Jón Sigurbjörnsson Dóra litla Lilja Þórisdóttir 2300. Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskólabíói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikur á píanó: John Ogdon frá Lundúnum a. „Buryanthe", forleilkur eftir Weber. b. Píanókonsert nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Tsjaikovstký. 21.30 Utvarpsragan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Dan. Höfundur flytur (15). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Uppruni og þróun læknastétt- arinnar. Páll Kolka læknir flyt- ur erindi, — fyrsti hluti. 22.40 „Ástardrykkurinn", óperutón- Iist eftir Gaetano Donizetti Flytjendur: Stina-Britta Meland- er, Rudolf Schock, Lothar Osten- burg, Ludwig Welter, Roswitha Bender, kammerkórinn í Berlín og Sinfóníuhljómsveit Berlínar. Stjómandi: Ernst Má rzendorfer. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 1110 Lög unga fólksins (endur- tdkinm þáttur - H. G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils leikari endar lestur sögunnar „Valdimar munks“ eft- ir Sylvanus Cobb (19). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Chet Atkins, Nete Schreiner, Ehlers Jespersen, Russ Conay, John Walker, Jimmie Haskell o.fl. leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. „Fjalla-Eyvindur", forleikur eftir Karl Ó. RunóMssom. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur Igor Buketoff stj. b. „Messa til vegsemdar konung inum Kristi“ eftir Victor Ur- bancic. Liljukórinn syngur: Jón Ásgeirsson stj. c. Lýrísk svíta eftir Pál ísólfs- son. Sinfóníuhljómsveit ísland leikur: Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Artur Schanbel og Pro Arte kvar ettinn leika „Silungakvintettinn" op. 114 eftir Schubert. Ezio Pinza syngur ítölsk lög. 17.45 Lestrarstund fyrir Iitlu börnin 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Bjöm J óhannsson og TómasKarls son fjalla um erlend málefni. 20.00 Þjóðlagaþáttur Helga Jóhannsdóttir flytur 7. þátt sinn um íslenzk þjóðlög. 20.35 Kvöldvaka a. Flensborgarför Framars flokks foringja. Þorsteinn ö. Steph- ensen les riddarasögur eftir Vestuir-íslending, Hjáhnar Daní- elsson frá Kolviðarniesi. b. „Þá hló marbendill" Þorsteinn frá Hamri flytur Uarltfitatk utiit I N IM I í T I BÍLSKÚRS HURÐIfí ýhhí- £r ýtikuriir H. Ö. VILHJÁLMSSON RANAREOTU 12. SIMI 19669 þjóðsagnamál. Með honum les Helga Kristín Hjörvar. c. íslenzk lög Þjóðleikhúskórinn syngur: dr. Hallgrímur Helgason stj. d. Almannaskarð Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga flytur frásöguþátt e. Á kvöldvöku hjá Kvæðamanna félaginu Iðunni 9. marz s.I. Andrés Valberg, Margrét Hjálmarsdóttir, Jón Kaldalog Sigurbjöm Stefánsson kveða, og Jóhannes Jónsson fer með frumortar stökur. Formaður félagsins, Ulrich Richter, kynn ir. 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haf- ísnum“ eftir Björn Rongen Stefán Jónsson fyrrverandi náms stjóri les (6). 22.35 Kvöldhljómleikar: Sinfóníu- hljómsveit fslands leikur í Há- skólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. „Scheherazade" op. 35 eftir Rim- sky-Korsakoff. 23.20 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. (sjlnvarp) FÖSTUDAGUR 31. MAf 1968. 20.00 Fréttir 20.35 f brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar 21.00 Að Iyfta sér á kreik (Be big) I Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum. ísL texti: Andrés Indriðason. 21.30 Kveðja frá San Marino Myndin lýsir lífi fjölskyldu einn ar 1 dvergríkinu San Marino, og rekur lauslega sögu þess. fsL texti: Öskar Ingimarsson. (Nordvision - Danska sjónv.) 22.00 Dýrlingurinn ísl. texti: Júlíus Magnússon. 22.50 Dagskrárlok. B(',l t a í aut llýsa í Morgunblaðinu MlkU Gítarar S úrval - verð frá kr. 750,- HLJÓÐFÆRAVERZLUN SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR, VESTURVERI. Klippið eftir punktalínunni og gáið hvernig sport-station bfll- inn lítur út. Hann er laglegur, já, en kannski er þó það bezta ekki sjáanlegt enn. 404 er þrauthugsaður og hefur margsinnis sannað styrk- leika sinn og hæfni í erfiðum þolraunum. Með fimm höfuðlegu vél í sérflokki, nákvæma „rack and pinion“ stýringu, fjögurra gíra alsamhæfðan kassa, „power“ bremsur, Michelin X hjól- barða, afbragðs miðstöð og loft ræstingu, sökkla fyrir toppgrind, svefnsæti. Og það er ótrúlega hátt undir þennan bíl. Ritstjóri Motor sport segir um hann: „.. .. þetta er sannkallaður sport- station bíll, einkar lipur í akstri, skemmtilegur í meðförum og sérlega ódýr í rekstri, sameina r nytsemd og sérstöðu .... ég tel hann einn hinna beztu stærri station bíla“. Peugeotumboðið á íslandi gefur yður fúslega allar frekari upplýsingar. Peugeot Hafrafell hff• Brautarholti 22 — Sími 23511. PEUGE0T 1968 KIFLAVIKURKVARTETTinilV KIFLAVlKURKVARTETTIHIIV KETIAVfKURKVARTETTIIUN Ný plata með Keflavíkurkvartettinum kemr á markaðinn í dag. Stjórnandi undirleiks og upptöku: ÞÓRIR BALDURSSON. Undirleikur: Þórir Baldursson, Carl Billich, Jón Sigurðsson, Sigmður Jónsson og Guðmundur Steingrímson. Skemmtileg og heillandi lög: Vín, Vín þú aðeins ein, Bandúra, Haustlauf og Seljadalsrósin. Útgefendur: Ásaþór Keflavík og Hljóðfærav. Sigr. Helgadóttur Rvk. Dreifingu annast Kyndill í Keflavík, sími 2042.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.