Morgunblaðið - 30.05.1968, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 30.05.1968, Qupperneq 32
 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1968 AUGIYSINGAR SÍMI 22.4*80 Hægt að sigla vestur- - til Þórshafnar um LANDHELGISFLUGVÉLIN Sitf fór í ísflug í gær. Sagði Gunnar Ólafsson, skipherra, að sér sýnd- ist að haegt væri nú að komast á skipi að vestanverðu alla leið til Raufarhafnar og Þórsthafnar. Einnig haiði það vakið atihy.gli hans, að ísinn norður af Kod- beinsey oig siá sem er djúpt af Honná virðist sléttur oig þunnur og ekkert riðlaðir upp jakarnir, eins og hann vaeri lagis frá í vetur, en hefði ekki borizt langt norðan úr höfum. Þá er hann greinilega illa farinn, sprunginn og riðlaður, eins og íshellan fyrr í vetur. Þetta gaefi kannski von um að ísinn bráðnaði fyrr en ella. En ekki vaeri fyrir það að synja að ísmaigmið væri geysi- ilegt og hellan mikii. Annars hljóðar skýrslan úr ís- fluginu svo: Siglingaleið greiðfær frá Straumnesi að Geirólfsgnúp. Þaðan er erfið leið fyrir Gjöguir. Bezt virðist halda inn álinn vdð Húnasker og grunnt A með Munaðarnesi, á móts við Kald- baiksvík, þaðan á stefnu á Fjalls- öxl, síðan grunnt fyrir Skalia- rif og Skaga. Á Húnaflóa ag fyrir Skaga er ísinn um 3-6/10 að þéttleika á þessari leið. Frá Skaga er bezt að haida í stefnu á Málmey og síðan er auð renna auistiur með fyrir Straumsnes, Haganesvík og Siglunes. Siglingaleið fyrir Eyjafjörð er fremur greiðfær með landi og innan við Flatey, milli Mánár- eyja og lands, síðan áfriam grunnt með landi að Kópaskeri. Við Snartastaðanúp þéttist ísinn 3-4/10 oig helst renna 3,5 til 6 stnfL breið út með landi fyrir Sl'éttu. Mjótf haft 6/10 er þó frá Ás mundarstaðareyjum oig út vitrð- ist sæmilega siglandi til Raufar- hafnar eins og er og einnig fyrir MeLrakkanes að Þórishöfn. fs 4-6/10 nær nú 90 smjóm. fró Langanesi og er ytri brún hans mjög þétt og hættulleg skip- um. ísinn hefur nú lónað frá landi á Langanessvæðiinu, nema við Svínailækjartanga oig Gunn- ólfsvíkurfjall og er víðast 3-4/10 á þeirri leið. Nú várðist sæmilega gtreiðfær Framhald á bls. 24 Eldur í nælon- ■ ■ trolli Ogrn SNEMMA í gærmorgun kvikn aði í trolli um borð i Ögra, þar sem hann lá við bryggju í Reyk javikurhöfn. Hafði 1 neistaflugi úr skorsteininum 1 rignt yfir nælonnetið, sem lá á þilfarinu. Varð trollið strax ein nælonhella. Slökkviliðið kom á vettvang og slökkti strax í því. Trollið ^em er um 30 þús. kr. virði, eyðilagðist og smávægilegar skemmdir urðu á málningu á bátnum. 60 teknir fyrir of hrnðnn nkstui UMFERÐ gekk vel um allt land í gær, og engin stórvægileg slys eða óhöpp urðu. Lögreglan var við radarmælingar á nokkrum umferðargötum í gær, og höfðu rösklega 60 ökumenn verið kærðir eða áminntir fyrir of hraðan akstur ki. 5 í gær. Er þvi ljóst að of mörgum hættir enn til að stíga of fast á benzín gjöfina. Fimm árekstrar urðu í borg- inni í gær, en allir smávægi- legir. Hefðu flestir þeirra alls ekki komizt í bækur lögreglunn ar, ef löggæzla væri ekki svo ströng sem hún er nú. Þá varð eitt slys á Brávallagötu, þar sem iítil stúlka varð fyrir Saab-bif- reið. Voru meiðsli hennar óveru leg. Nýi Ægir fer í reynzluferð í dag -og verður svo afhentur íslendingum NÝJA varðskipið Ægir fer í dag í reynziuferð frá Álaborg, þar sem það er smíðað, en að reynzlu ferðinni lokinni verður skipið afhent formlega hinum íslenzku eigendum. Er þetta nýjasta skip Landhelgisgæzlunnar. Ægir kem ur væntanlega heim fyrir miðj- an júní. Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar, fór utan, til að fara reynsluferð með skip- inu. Þar voru fyrir fleiri af starfs mönnum Landhelgisgæzlunnar, Jón Jónsson, skipherra, Andrés Jónsson, yfirvélstjóri, Garðar Pálsson, skipaeftirlitsmaður Land helgisgæzlunnar, sem hefur fylgzt með smíðinni undanfarið og yfirloftskeytamaðurinn Kristj án Júlíusson, sem hefur séð um niðursetningu á radar og radar- tækjum. Gæta þeir hagsmuna Landhelgisgæzlunnar og fylgjast með nýja Ægi í reynsluferð. Skipshöfnin á Ægi fer svo ut- an 5. júní, þ.e. utan yfirmanna, sem eru þegar komnir út. Skip- inu verður síðan siglt heim. Dagur Rannsóknarstofunar fisk iðnaðarins er í dag á sýningunn i íslendingar og hafið. Frétt er á bis. 31. Hér er Sigurður Pétursson að útskýra gulu í saltfisk i. Ljósm. Ól. K. Mag. Frá aðalfundi SH: Um 9% samdráttur á útflutnings- verðmætum frystra sjávarafurða AÐALFUNDUR SölumiðstöSjNrar hraðfrystihúsanna 1963 hófst í gærmorgun kl. 10.00 að Hótel Sögu, Reykjavík. Fundarstjóri var kjörinn Jón Árnason, alþingismaður frá Akranesi og til vara Huxley Ól- afsson, framkvæmdastjóri, Kefla vík. Ritari var kjörinn Helgi Ingimundarson, viðskiptafræð- ingur, Reykjavík. Formaður S.H., Gunnar Guð- jónsson minntist í upphafi Vig- fúsar Þórðarsonar, framkvæmda- stjóra, Stokkseyri, sem lézt í apríl s.l. Vottuðu fundarmenn hinum látna virðingu sína með því að rísa úr sætum. Gunnar Guðjónsson lagði fram skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 1967 og fylgdi henni úr hlaði. Lagðar voru fram ýmsar tillögur um hagsmunamál hraðfrystiiðn- aðarins og ennfremur tillögur til breytinga á lögum S.H. Framkvæmdastjórar S.H. og dótturfyrirtækja erlendis gáfu skýrslur um hag og rekstur fyrir tækjanna árið 1967. Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, framkvæmdastjóri fjármála lagði f ram reikinga, skýrði þá og greindi frá rekstrarafkomu fyrir- tækjanna. Björn Halldórsson, fram- kvæmdastjóri sölumála fjallaði um sölu- og markaðsmál. Þorsteinn Gíslason, fram- kvæmdastjóri Coldwater Sea- food Corporation, dótturfyrirtæk is S.H. í Bandaríkjunum, skýrði frá starfsemi fyrirtækisins, hinni nýju fiskiðnaðarverksmiðju, sem nú er að taka til starfa, og Sdttafundur um kjör síldur- sjómunnu SÁTTAFUNDIR um kaup- og kjarasamninga sjómanna á sfld- veiðum eru nú tiðir og langir, en ekki hefur enn gengið sam- an. í fyrradag hófst sáttafund- ur kl. 4 síðdegis hjá sáttasemj- ara og stóð til kl. 1 um nótt- ina. Aftur hófst fundur kl. 4 og hélt áfram í gærkvöldi eftir mat arhlé. Stóð fundur enn er blað- ið fór í prentun. markaðs- og söluhorfum í Bandaríkjunum. Árni Finnbjörnsson flutti skýrslu um viðskipti S.H. við Austur-Evrópulönd, ennfremur um sölu á hraðfrystri síld, fryst- um hrognum o. fl. bæði í Austur- og Vestur-Evrópu. Ólafur Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri söluskrifstofu S.H. og dótturfyrirtækisins Snax (Ross) Ltd. í London, skýrði frá starfseminni í Englandi og sölu- horfum á vegum skrifstofunnar Framhald á bls. 24 Samið um kaup á landbún- aðarvörum með lánskjörum MIÐVIKUDAGINN 29. inaí 1968 var gerður samningur milli rík- isstjórna Bandaríkjanna og ís- lands um kaup á bandarískum landbúnaðarvörum með lánskjör Samninginn undirrituðu Karl F. Rolvaag, sendiherra Bandaríkjanna, og Emil Jónsson, utanríkisráðherra. Samningur um kaup á banda- rískum landbúnaðarvörum hafa verið gerðir árlega við Banda- ríkjastjórn síðan 1957. í nýja samningnum, sem gildir fyrix ár ið 1968, er gert ráð fyrir kaup- um á hveiti, mais og tóbaki. Samningurinn er að fjárhæð Framlhald á bls. 2 Yfirnefnd nkvoiðnr síldarverðið Hraðar störfum eftir föngum YFIRNElFND hefur nú tekið við að ákvarða síldarverð á sumar- síldveiðunum fyrir Norðurlandi og Austurlandi, en Verðlagsráði sjávarútvegsins hafði ekki tekizt að ná samkomulagi um þetta og vísaði til yfirnefndar á mánudag. Yfirnefnd vinnur nú að mál- inu og hraðar störfum eftir föng- um. Oddamaður nefndarinnar er Jónas Haralz, forstöðumaður Efnahagsstofnunarinnar. Fulltrú ar síldarkaupenda eru Sigurður Jónsson, forstjóri Sfldarverk;- smiðja ríkisins á Siglufirði og Valgarð Ólafsson, fulltrúi einka- verksmiðjanna fyrir norðan og austan. Af hálfu síldarseljenda eru Guðmundur Jörundsson, út- gerðarmaður og Jón Sigurðsson fyrir sjómenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.