Morgunblaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1968 Bidault snýr heim úr sex ára útlegð París, 10. júní. NTB-AP. GEORGES Bidault, fyrrum for- sætisráðherra Frakka og einn af leiðtogum hryðjuverkasamtak- anna OAS, sem sneri heim til Frakklands úr sex ára útlegð á laugardaginn hefur lítið viljað láta uppskátt um framtíðaráform sín. í gær var mikið bollalagt hvort hann mundi bjóða sig fram í þingkosningunum, sem fram fara síðar í þessum mán- uði, en framboðsfrestur rann út á miðnætti í nótt. Þegar Bidault sneri aftur til Frakklands frá Briissel, þar sem hann hefur dvalizt að undan- förnu var hann leiddur fyrir ör- (Leynihreyfingar hersins), sem barðist gegn stefnu Frakka í Als- ír á sínum tima. Leiðtogi OAS, Raul Salan, hershöfðingi, af- plánar nú lífstíðarfangelsisdóm, en orðrómur er á kreiki um að de Gaulle sé fús að sleppa hon- um úr haldi. Bidault var ákaft fagnað af öfgasinnum lengst til hægri þeg- ar hann hélt fund með blaða- mönnum í París í gær. Bidault neitaði því að hann væri öfga- maður og sagðist vera andstæð- ingur gaullisma og kommúnisma. Hann gaf í skyn, að hann mundi Framhald á bls. 24 A laugardag kl. 17 var sungin sálumessa um Robert F. Kennedy í Kristskirkju í Landakoti. Fjölmenni var við messuna, m.a. sendiherra Bandaríkjanna á fslandi, Karl Rolvaag, og frú biskupinn yfir fslandi, herra Sigurbjörn Einarsson og borgarstj órinn í Reykjavík, Geir Hall- grimsson. Séra Hákon Loftsson flutti minningarræðuna. — Ljósm. Kr. Ben. Norðmenn gefa Hofsjökull flyfur 500 lestir af skreið og annan varning til hjálpar hinum nauðstöddu Biafrabúum blaðamiannaifundi í Osiló í gær. skreið til Biafra Bidault yggisdómstól, þar sem tilskipun- in um handtöku hans var felld úr gildi og honum var leyft að fara frjáls ferða sinna. Heimkoma Bidaults getur leitt til þess, að Jacques Soustelle, fyrrverandi upplýsingamálaráðherra de Gaull es og landstjóra í Alsír, verði einnig leyft að snúa aftur. Hann býr nú í Svisslandi, en bauð sig fram í kosningum í Lyon í fyrra án þess að ná kosningu og er ekki í framboði í kosningunum að þessu sinni. Bidault, sem nú er 68 ára gam all og var einn af leiþítogum frönsku andspyrnuhreyfingarinn ar á stríðsárunum, hefur verið sakaður um að vera leiðtogi Þjóðarandspyrnuráðsins (NCR), stjórnmálahreyfingar OAS HOFSJÖKULL, skip Jökla h.f. sem er í leigusiglingum, tók í gær 500 lestir af skreið.í Björg- vin og siglir með farminn til Biafra, þar sem farmurinn verð- ur gefinn óbreyttum borgurum, sem eiga um sárt að binda vegna borgarastyrjaldarinnar. Norðmienn hafa haift forgöngu um alþjóðlegar hjélpairaðigerðdr tál hjálpar íbúuan Biafra og Ní- geríu, ag miunu þeir aills gefa 3.000 lestir af skreið. Hjajlpar- stofnun norsku þjóðkirkjunmar hedtur beitt sér fyrir þessum að- gerðuim í samráði við Ajlkirkju- ráðið. Hér er ef til vifll uim að ræða umfangsnmestu hjálparað- gerðir sem Norðmienn hafa stað- ið fyrir, að því er forstöðumaðuir hjálparstofnunar nonsku kirkj- unnar, séra Eiias Berge, sagði á Hofsjökulíl kiemuT mjög við sögu í þeissum hjálparaðgerðum, því að hainn kemiur við í Kaiup- mannahöfn og tekur þar þurr- mjóik sem danska þjóðkirkjam háfur gefið. AlflB hefur dansba þjóðkirkjan gefið 100 lestir af þurrmjólk og flytur Hofsjökiufll helminginn af því magnd. Höifis- jölkuill filytur ef til vM sending- ar frá fLeiri löndum, en Svíar hafa ákveðið að sienda 40 iestir af klæðnaði, lyfjum og bama- mat og með í sendingum Norð- manna verða einniig 6tórar gjaf- ir frá Englandi og Þýzkaianidi. Ástæðan til þesisara hjálpar- starfsemi er sú, að stöðugt ber- ast óhugnanlegar fréttir frá hin- um nauðstöddu svæðum í Biafra, þar sem mállljónÍT filóttaimanna búa við eymd og volæði. Þús- unidir flóttamanna fiá aðeins eina miáltíð á dag og dauðsföBum af völdum hunguns heéur fjölgað ískyggiilega mikið. Nonska kirkj- an seigir að ákveðdð hafi verið að grípa til uimfangsmikilla að- gerða till hjálpar þessu fóLki, þar sem tryggt sé að matvælunum og öðru því sem sent verður verði skipt jafnt niðux miflfli flóttamannaibúðanna. Hjálparistofnun norsku kirkj- unnar hefur sent flugleiðis hjúkr unargögn og lyf að verðmæti háifa millljón norskra króna, og er hér um að ræða alllstóran hfluta þeirrar hjálpar, sem Al- kirkjuráðið lætur hiruu nauð- stadda fiólki í té, ekki aðeins íbú- um Biafra heidur einnig óbreytt um borgurum á svæðum þeim, sem her Nígeríustjórnar hefur náð á sitt vald. Skreiðin sem Norðmienn senda er að verðmæti um það bil 11-12 milljónir norskra króna (om 88- 96 milljónir ísl. króna), en kostn aðurinn við pökkun og útskipun nemur 3 milljónium norskra króna og fLutningsgjaLdið einni miLljón norskra króna. Neyðin er svo mikifl, að brýn þörf er á tafarlauisum matvæiLa- sendingum, sögðu taiLsimenn norsku kixkjunnar á bilaðamanna fiundinum í gær, og þeir bættu því við að fól'kiö í Nígeríu og Biafra væri vant norsku skreið- inni og þætti hún góð, en hún væri fjörefnarík og það væri einmitt það sem þyrfti þegar um hungursneyð væri að ræða. HjáLparstofnun norsku kirkjunn ar vonar, að nonska þjóðin muni með framlögum standa straum af kostnaði við pökikiun og flufn- Galdra-Loftur vekur in,g sfcreiðarinnar. Kynningarfundir Gunnars Thoroddsens 100 ára ■ dag HUNDRAÐ ára afmæli á í dag Sigurveig Einarsdóttir í Hafn- arfirði. Hún hefuT verið rúm- iiggjandi mörg undanfarin ér að Sólvangi í Hafnarfirði, og verið heiiLsutæp. athygli í Osló ÞRÁXT fyrir siunarblíðu og fram andí tungumál varð næstum hús fyllir á Galdra-Lofti í Osló og var leikurum tekið mjög bjart- anlega og þeim klappað lof i lófa — að því er Skúli Skúlason, fréttaritari Mbl. í Noregi segir. Leikarar Þjóðleikhússins voru hvað eftir annað klappaðir fram að lokinni sýningu á sunnudags- kvöldið. íslendingar í Osló sóttu flestir sýninguna og meðal gesta var Framhald á bls. 24 Samsæri að baki morði Roberts Kennedys? — HANN verður ekki á hótel inu annað kvöld, en við get- um náð honum næsta kvöld á eftir (þriðjudagskvöld). — Þetta segist maður nokkur, William Wood að nafni, hafa heyrt sagt í samtali milli þriggja manna í aðalstöðvum Kennedys fyrra sunnudag og fór samtalið fram á arabisku, sem Wood skilur vel. Síðar, eftir morðið á Kennedy, varð Wood það ljóst, að einn þess- ara manna var Sirhan Sirhan, eftir að myndir höfðu birzzt af hinum síðarnefnda. Skýrir brezka blaðið The Times frá þessu sl. laugardag. Williaim Wood, sem er 43ja ára gamall, er nýkominn heim til Bandaríkjanna frá Austur- löndum nær, þar sem hann hefur starfað sem jarðfræðing ur fyrir olíufélag eitt. Wood taflár arabisbu og hefur skýrt lögreglunni í Los Angel es frá því, að hann hafi heyrt samtal þriggja manna, sem firam fór á jordanskri mál- lýzku af arabisku í aðalstöðv- um Roberts Kennedys, en þar starfaði Wood sem sjálfboða- liði. — Þeir töluðu lágt á ensku, er haft eftir Wood, — en síð- an tóbu þeir að tala saman á arabisku á greinilegri jord- anskri mállýzku, sem ég skíl. Einn þeirra, ég man ekki hver, sagði: — Hann verður ekki á hótelinu annað kvöld (þ. e. mánudagskvöld), en við getum náð honum næsta kvöld á eftir (þriðjudag). Wood skýrði lögreglunni í Los Angeles frá því, að hann hefði ekki hugsað frekar um þetta samtal fyrr en á mið- vikudag, er hann sá ljósmynd ir, sem birtar höfðu verið af Sirhan opinberlega eftir hand töku hans og þekkti hann þá sem einn af mönmunum þrem- ur. á 9 stöðum á 8 dögum UM síðastliðna helgi efndu stuðningsmenn Gunnars Thorodd sens tii þriggja kynningarfunda með frambjóðenda á Blönduósi, Ólafsfirði, Siglufirði og Húsavík og í gærkvöldi á Akureyri. Allir þessir fundir tókust með ágætum og var á öllum stöðunum nema Blönduósi fullt út úr dyrum. Sérstaklega var fundurinn í gær á Akureyri fjölsóttur og varð fjöldi manns þar frá að hverfa sökum skorts á húsrými í Sjálf- stæðishúsinu, sem er stærsta sam komuhús staðarins. Alls staðar var fundum hagað á þann veg, að fyrst ávörpúðu nokkrir heimamenn frambjóð- anda, Gunnar Thoroddsen og konu hans frú Völu. Síðan talaði Gunnar Thoroddsen og því næst voru fram bornar fyrirspurnir, á nokkrum stöðum allmargar Grímur Gíslason setti fundinn á Blönduósi og fundarstjóri var Jón ísberg sýslumaður. Ávörp fluttu Jón Pálmason, fyrrum al- þingismaður frá Akri, frú Elisa- bet Sigurgeirsdóttir, Grímur Gíslason og Pálmi Jónsson, al- þingismaður. Á Ólafsfirði setti fund Ásgeir Ásgeirsson, bæjargjaldkeri, en fundarstjóri var Sigurður Guð- jónsson, bæjarfógeti. Ávörp fluttu Ásgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri og Steindór Stein- dórsson frá Hlöðum, skólameist- ari. Á sunudag heimsóttu Gunnar Thoroddsen og frú nokkur mann virki Siglufjarðar, sem þar eru í smíðum, hlýddu messu, en síðan var kynningarfundur haldinn kl. 4 síðdegis áð Hótel Höfn. Stefán Friðbjarnarson, bæjarstjóri setti fundinn, en ávörp fluttu Stein- grímur Kristjánsson, lyfsali, Ey- þór Hallsson skipstjóri, Ragnar Jóhannesson, forseti bæjarstjóm ar, Baldur Eiríksson, forstjóri, Jósep Blöndal, læknanemi og Sigurjón Sæmundsson, fyrrver- andi bæjarstjóri. Stefán Frið- bjarnarson flutti ennfremur á- varp í lok fundarins. Á Húsavik var fundarstjóri Guðmundur Hákonarson, er til- kynnti í upphafi fundarins að Baldur Baldvinsson, bóndi á Ófeigsstöðum hefði verið einn af ræðumönnum, en forfallazt sök- um veikinda. Ávörp fluttu Jónas G. Jónsson, frú Ásta Jónsdóttir og Bjöm Friðfinnsson, bæjar- stjóri. í gærkvöldi var svo fjölmenn- astur þessara funda í Sjálfstæðis- húsinu á Akureyri, þar sem Jón G. Sólnes bankastjóri var fund- arstjóri, en ávörp fluttu Gísli Jónsson, menntaskólakennari, Hörður Adolfsson, framkvæmda- stjóri, Jón J. Þorsteinsson kenn- ari, Steindór Steindórsson, skóla meistari og Ema Jakobsdóttir, lyfjafræðingur. Á öllum fundunum ræddi dr. Gunnar Thoroddsen eðli og skyld ur þær er forsetaembætti fylgja hér á landi, benti á mikilvæg- ustu atvik, er fyrrverandi tveir forsetar hefðu orðið að leiða til lykta og vörðuðu þungamiðju stjórnunarkerfis landsins. Gunnar Thoroddsen hefur á síðastliðnum 8 dögum heimsótt 13 staði, haldið 9 fundi og 4 hringborðsfundi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.