Morgunblaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1968 13 Kristín S. Einarsdóttir frá Isafirði — Minning HINN 18. maí andaðist á ísa- firði frú Kristín Sigurlína Ein- arsdóttir, ekkja Eiríks Br. Finns sonar verkstjóra á ísafirði. Yar hún jarðsungin frá ísafjarðar- kirkju 25. maí. Þessi merka kona var fædd á Hríshól í Reykhólasveit 29. ágúst árið 1888. Var hún því tæplega áttræð er hún lézt. For- eldrar hennar voru hjónin Elín Jóhannesdóttir frá Blámýrum í Ögursveit og Einar Pétursson, Gestssonar dannebrogmanns í Rauðseyjum, Einarssonar, Stur- laugssonar ríka. Kona Péturs vatr Astríður Magnúsdóttir frá Skáleyj-um í Breiðafirði, en móð ir hennar var Sigríður Einars- dóttir, alsystir séra Guðmund- ar Einarssonar á Kvennabrekku, föður frú Theodóru Thoroddsen, og þeirra sýstkina. Sýstir Péturs Gestssonar var Ragnheiður Gestsdóttir, móðir Gests Páls- sonar skálds. Að frú Kristínu Einarsdóttur stóðu þannig merkar og traustar ættir. Hún giftist manni sínum Eiríki Br. Finnssyni verkstjóra á ísafirði 19. júlí árið 1911. En hann lézt 9. nóv. áriðl956. Var hann hinn mesti ágætismaður. Þau frú Kristín og Eiríkur eign uðust 6 vel gefin og myndarleg börn, sem öll eru á lífi. Má segja að þau hafi haft mikið barnalán. Eru börnin þessi: Jó- hann yfirfiskmatsmaður á Vest- fjörður, kvæntur Halldóru Guð- mundsdóttur, Baldur forstjóri á Siglufirði, kvæntur Dúu Þórar- insdóttur, Bragi framkvæmda- stjóri Samlags Skreiðarfram- leiðanda, kvæntur Ragnheiði Sveinsdóttur,, Arnfríður, búsett í Minnieapolis, gift Harry Berg- ström, Iðunn, gift Böðvari Svein björnssyni forstjóra á ísafirði og Einar, skattstjóri í Vest- mannaeyjum, kvæntur Guð- Hestamenn athugið Nokkrir hestar, 4ra—10 vetra til sölu. Af góðu kyni, tamdir og með flestan gang. Tilib. með nafni og símanúmeri, á- samt hugsanlegu verðtilboði sendist afgr. Mbl. fyrir 21. j'úní nk., merkt: ,,8065“._ Blómaverzlanir Ungur maður óskar eftir starfi í blómaverzlun. Hefur fengizt við skreytingar og af- greiðslustörf. Til'boð óskast um ráðningartíma og kaup- greiðslu, fyrir 15. þ.m. til Mbl., merkt: „8779“.__ yVANDERVELL/ gur^y De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundlr Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Sími 15362 og 19215 Brautarholti 6. rúnu Þorláksdóttur. Auk þess ólu þau hjón upp sonarson sinn, Birgir Baldursson, sem fyrir nokkru hefur lokið námi í raf- eindafræði í Bretlandi. Hann er kvæntur Ólafíu Auðunsdóttur úr Reykjavík. Frú Kristín Einarsdóttir var glæsileg kona, vel greind og dugmikil manneskja. Heimili hennar og fjölskyldu hennar í Neðstakaupstaðnum har svip myndarskapar hennar og smekk vísi. Þar ríkti gestrisni og alúð, sem verður öllum þeim minnis- stæð, sem heimsóttu þetta heim- ili. Frú Kristín tók verulegan þátt í félagslífi á ísafirði. Hún var m.a. stofnandi stúkunnar „Vöku“. Einnig tók hún mikinn þátt í félagsstarfi innan Kvenfélags- ins „Ósk“ og kvennadeildar Slysavarnarfélagsins á ísafirði. Naut hún trausts og vinsælda allra er henni kynntust. Vinir þessarar merku konu þakka henni samfylgdina og allt gott og drengilegt á liðnum tima. Börnum hennar og öllu skyldu liði votta ég einlæga samúð við fráfall hennar. S. Bj. Yeiðarfæri Beitukrókar, „FULL’s Perlon „BAYER“ og „SUPER-LUX“ Sökkur, sigurnaglar, færavindur. MARINO PÉTURSSON, heildverzlun, Hafnarstræti 8. Sími 1-71-21. Aðaliundur Sálarannsóknarfélags fs- lands verður haldinn í Sig- túni (við Austurvöll) mið- vikudaginn 12. júní kl. 8.30 e.h. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tónleikar. 3. Skyggnilýsingar: Hafsteinn Björnsson miðill. Aðgöngumiðar verða afhentir félagsfólki ókeypis á skrifstofunni Garðastræti 8, þriðjudag 11. júní og miðvikudag 12. júní kl. 5 til 7 e. hád. báða dagana. Aðeins fyrir félagsmenn á meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. LÍFSTYKKJAVORUR FRÁ I- ; Koiiter’s OG ÞÉR FÁIÐ ÞAÐ BEZTA Asbestplötur - asbestplötur innan- og utanhúss-asbest, fyrirliggjandi. HÚSPRÝÐI H.F. Laugavegi 176. HOOVER Tepparyksuga með fjölmörgum fylgitœkjum. Scgryksuga sem svífur fyrir eigir krafti. GamclLunn tepparyksuga þekkja, W Ryksugur léttu heimilisstérfin Lítið inn í verzlunina í Silla & Valda hús- inu og skoðið nýju Hoover heimilistækin. HOOVERKJALLARINN Austurstræti 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.