Morgunblaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 15
MOSGUNBLAÐ Ð, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1968 15 Plas t Ódýrt plast glært og svart til notkunar í húsgrunna og í matjurtagarða. Upplýsingar í síma 40930 og 40097. íbúðlr í smíðum til sölu Hef nokkrar 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu í Breiðholtshverfi. íbúðirnar verða með þvottahúsi sér og afhendast í apríl 1969. Upplýsingar hjá Hauki Péturssyni kl. 8 — 10 á kvöldin. Sími 35070. Camlar, íslenzkar bœkur teknar fram í dag. Hafnarstræti 9. Snœbj ör nliónss on& Cb.hf TH[ ENGLISH BOOKSHOP Flug til Færeyja tekur aðeins tvær stundir. Færeyjaför er þv! ódýrasta utanlandsferðin, se.m íslendingum stendur til boða. Það er samróma ólit þeirra, sem gist hafa Færeyjar, að nóttúrufegurð sé þar mikil og þar búi óvenju gestrisið og skemmtilegt fólk. Fokker Friendship skrúfuþoto Flugfélagsins flýgur tvisvar í viku fró Reykjovík til Fær- eyja, r Leitið ekki langt yfir skammt — fljúgið til Færeyja í sumarfríinu. FLUGFÉLAG ISLANDS MCEÆ-A/VJDAÆfl J TAKID EFTIR - TAKIÐ EFTIR Til sölu er 10 ferm. gufuket- ill. Ketillinn er 2ja ára gam- all og í fyrsta flokks standi. Till greina kæmi að fjórir lýs- issuðupottar fylgdu með í kaupunum. Upplýsingar gefa Páll Gíslason, sími 71409 og Björn Þórðarson, sími 71570, SiglufirðL SLÖKKVITÆKI Ólafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti 1 a. Sími 18370. Jörð til sölu Hraunsnef í Norðurárdal er til sölu nú þegar, með allri áhöfn. Upplýsingar gefur eigandi, Hjörtur Brynjólfsson, sími um Svignaskarð. TIL SÖLU iðnaðar- og verzlunarhúsnæði með 1800 ferm. lóð. Upplýsingar í síma 20302 eftir kl. 7 í síma 15791. Þorsteinn Jónsson. Vorahlutir í BENAULT 0LIVETTI RAFRITVÉL PRAXIS 48 Höfum fyrirliggjandi mikið af varahlutum í Renault- bifreiðir: Boddý-hlutir Kveikjuhlutir Demparar Kúpplingsdiskar Bremsuborðar Renault-smurolía o. m. fl. Athugið okkar hagstæða verð. Kristinn Guðnason hf. Laugavegi 168. Sími 21965. SAMEINAR GÆÐI, STYRKLEIKA OC STÍLFEGURÐ, VERÐ KR. 17.500 m. s. sk. FULLKOMIN VIÐGERÐA- ÞJÓNUST A, TRYGGIR LANGA ENDINGU G. HELGASON & MELSTED HF. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644. Stórkostlegur futumurkuður í GÓÐTEMPLARAHÚSINU Við rýmum fyrir nýjum birgðum. Karlamannaföt frá kr: 1.390.— Stakir jakkar frá kr: 875.— Molskinnsbuxur a kr: 398.— Rykfrakkar karlmanna frá kr: 500.— Drengjaföt frá kr: 995,— Drengjajakkar frá kr: 595.— Drengjaföt frá kr: 995,— Molskinnsbuxur drengja og unglinga á kr: 345.— Kvenkápuru terylene og ull frá kr: 500,— Kvenpeysur frá kr: 175,— Stretchbuxur frá kr: 550,— Dragtir frá kr: 1.500.— Greiðslusloppar r a kr: 495.— Nylonsloppar r a kr: 150.— Dömuregnkápur á kr: 275.— Dömruegnhattar r a kr: 75.— Telpnaregnkápur r a kr: 190.— Telpnasíðbuxur lágt verð. — ■ Gerið góð kaup fr á fatamarkaðinum í GT-húsinu. A 1 Af/ÐSTOÐ/JV Laugaveg 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.