Morgunblaðið - 20.06.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.06.1968, Blaðsíða 23
í MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1908 23 Brynjólfur Jóhannesson og Jón Aðils í hlutverkum sínum í Koppalogninu. Koppalogn um landið LEIKFÖR Leikfélags Reykjavík- ur í ár verður með „Koppalogn" eftir Jónas Árnason, og verður fyrsta sýningin á Akranesi í kvöld, en alls verður sýnt á um 20 stöðum á vestur-, norður og austurlandi. Koppalogn Jónasar var frum- sýnt á jólum í vetur og hefur verið sýnt við mjög mikla að- sókn í Iðnó í vetur, samtals 53 sinnum, en sýningum var hætt í maí, vegna þess að einn aðal- leikandinn, Steindór Hjörleifss- son, fór þá utan. Þetta er annað leikrit Jónasar Árnasonar, sem sýnt er á vegum Leikfélags Reykjavíkur, en fyrir níu árum lék félagið Deleríum búbónis eftir þá þræður Jónas og Jón Múla Árnasyni. Sú sýning varð, sem kunnugt er, mjög vin- sæl, Deleríum búbónis var sýnt í Iðnó í tvo vetur og síðan í leik- för víða um land, samtals 144 sinnum. firði, Egilsstöðum, Seyðisfirði, Reyðarfirði, Neskaupstað, Eski- firði, Fáskrúðsfirði og Höfn í Hornafirði, en þar lýkur leikför- inni þriðjudaginn 9. júlí. Leikfélag Reykjavíkur hefur efnt til leikfarar nærri árlega nú 15 ára skeið. Komið hefur til tals að fara í leikför með aðra af sýn- ingum félagsins í haust, yrði þá Hedda Gabler sýnd á Akureyri. Heildsalar - verzlanir Þátttakendur í þessari leikför Leikfélagsins með Koppalogn eru tíu og eru það leikararnir Brynjólfur Jóhannesson, Stein- dór Hjörleifsson, Jón Sigurbjörns son, Jón Aðils, Sigríður Hagalín, Margrét Ólafsdóttir, Guðmundur Pálsson, Borgar Garðarsson og Pétur Einarsson, og Ragnar Hólmarsson, sem verður sýning- arstjóri í ferðalaginu. Leikstjóri Koppalogns er, sem kunnugt er, Helgi Skúlason og mun hann leika með í nokkrum sýningum í ferðinni. Leikmynd er eftir Steinþór Sigurðsson. Fyrsta sýningin . verður á Akranesi í kvöld, en síðar verð- ur sýnt á eftirtöldum stöðum: Búðardal, Ásbyrgi, Blönduósi, Siglufirði, Ólafsfirði, Akureyri, Skjólbrekku í Mývatnssveit, Raufarhöfn, Þórshöfn, Vopna- Kúrant og ókúrant vörukaup. Viijum kaupa ódýran nærfatnað, tilb. barna- og unglingafatnað svo sem peysur, buxur, skyrtur, blússur og margt fleira. Aðrar vörutegundir koma einnig til greina. Sími 11670. Til sölu Höfum til sölu OLDSMOBILE ’64. Greiðsluskil- málar. Til greina gæti komið að taka skuldabréf fyrir hluta kaupverðs. BÍLASALAN, Ármúla 18. Sími 8-44-77. ÞETTA GERÐIST I MA 1968 VEÐUR OG FÆRÐ Nærri því ísbrú milli íslands og Grænlands (3). Hríð linnir á Norðurlandi. Fjallveg- ir aftur færir (4). Frost mælist allsstaðar á landinu nema í Vestmannaeyjum (5). Hitinn 5—9 stigum lægri hér á landi það sem af er mai en 1 meðalári (7). Austfirðirnir fullir af hafís (7). Stapafell fast á Raufarhöfn 1 hálfan mánuð vegna hafíss 9). Jörð gaddfreðin og snjór í Mývatns sveit (10) Bátar bundnir saman í siglingu gegnum ísinn (12). Vegir nyrðra lolkast vegna sjnóa (12. Vetrarhörkur á Norður- og Austur- landi í vorbyrjun (14). Landfastur ís austur við Hornafjörð (15) . Hafisinn þéttist upp að suð-austur strönd landsins (16). Veðurfar líkt og 1882 í Skagafirði (16) Logn og bliða, en svali við hafið og ísbelti um hálft landið (21). Siglingaleið enn torsótt kringum land vegna íss (25). ísinn getur lónað að og frá landi í allt sumar (26). Hægt að sigla vestur um til Þórs- hafnar, þar sem ísinn hefur lónað þar frá (30). ÚTGERÐIN Afli Hornafjarðarbáta 6500 lestir frá áramótum (1). Útgerðarmenn í Bretlandi krefjast taikmörkunar á löndunum íslenzkra togara (4). Vestmannaeyjar aílahæsta verstöðin á vetrarvertíðinni (11). Margir bátar róa til 16. maí (12). Afli Hornaifjarðarbáta rúmum 1600 lestum meiri en í fyrra (18). Afli Vestfjarðabáta minnkar ár frá ári (14). Togarar afla vel við Austur-Græn- land (14). Togarinn Víkingur kemur með met- afla til Akraness, 500 lestir af þorski og kanfa (15). Ekki grundvöllur fyrir karfafryst- ingu í sumar að dómi SH 17). Tveir Patreksfjarðarbátar gerðir út á Grænlandsmið í surnar (17) Rækjuvinnsla ný atvinnugrein í Grundarfirði (19). SR leigja tankskip til síldarflutninga í sumar (19). Togarinn Maí kemur með 540 lestir af Grænlands- og Nýfundnalandsmið- um 21). Togarinn Sigurður selur 182 lestir 1 Hull fyrir kr. 16,22 hvert kg. (22). Vélsikipið Gísli Árni kemur með 120 lestir af Grænlandsmiðum (28). FRAMKVÆMDIR Byrjunarframlkvæmdir Hafnarfjarð- arvegar í Kópavogi boðnar út (1). Byggingaráætlunin tekur við fyrstu Íbúðunum í Breiðholti (1). Brauðborg flytur í nýtt húsnæði (7) Ákveðið að reisa gufuaflstöð við NámafjaJl (7). Sendibílastöðin hif. reisir nýtt stöðv- arhús (8). Áburðarverksmiðjan framleiddi fyr ir 102,8 millj. kr. árið 1967 (6). 48 íbúðir í byggingu á vegum at- vinnubílstjóra (8). Nýtt elliheimili reist að Fellsenda í Miðdölum (9). Fyrsti kísilgúrinn fluttur frá verk- smiðjunni við Mývatn (10). Miiklar framkvæmdir í Reykjavik vegna H-umferðar (11). Fyrstu íbúar Breiðholtshverfis að flytja inn (11). Sérleyfisbifreiðar Keflavlkur kaupa fjóra Steindórsbíla (12). Loftleiðir fá fimmtu R-400 vél sína (15). Miklar framkvæmdir við Flókalund og Bjarkarlund (16). Byggingu dráttarbrautarinnar í Nes kaupstað lokið (18). Nýr skemmtistaður, sem ber nafnið Las Vegas, opnaður í Reykja-vík (22). Ný kirkja vígð í Hólmavík (25., 28). Slysavarðstofan flytur 1 nýtt hús- næði í Borgarsjúkrahúsinu í Foss- vogi 30). Sjálfvirk símstöð tekur til starfa á Patreksfirði (31). Nýju sundlaugarnar í Laugardal opnaðar 1. júná (31). MENN OG MÁLEFNI Yfirmenn ,,Óðins“ heiðraðir í Grims by fyrir björgunarafrek (4., 8.) Dr. Björn Sigurbjörnsson ráðinn varaforstjóri hjá FAO og Kjarnorku- stofnuninni (4). Hörður Karlsson, listmálari, sigrar í samkeppni um teikningu á frímerki í tilefni af 50 ára afmæli flugpósts í Bandaríkjunum (4). íslendingar unnu Skota í lands- keppni í bridge með 104 gegn 70 stig um (6). S. W. Rostoft, iðnaðarmálaráðherra Noregs, kemur hingað í opinbera heim sókn (5.-7.) Ein verðlaun og 10 viðurkenningar veittar 1 ritgerðarsamkeppni u-m um- ferðarViál (8). Tveir islenzkir menntaskólanemar hljóta ársdvöl í USA á vegum eiganda Readers Digest (8). Steindór Steindórsson skipaður 9kólameistari M. A. (9). Rolf R. Nielsen, framkvæmdastjóri Iðnrekendafélags Noregs í heimsókn hér (10). Gagnfræðaskóli Kópavogs sigrar í skákmóti gagnfræðaskóla (10). Fyrstu íbúarnir flytja í Breiðholts- hverfi (11). Harry Eddom, sfýrimaður, aftur á leið á íslandsmið (14). Flugmaður kemur hér við á smá- flugvél á leið frá meginlandi Evrópu til Ameríku (15). Telpnakór Öldudalsskólans í Hafn- arfirði sækja mót norrænna barna- skóla (16). Ungur íslendingur, Jón Benedikt Björnsson, hlýtur styrk til þess að læra grænlenzku (17). íslenzkur námsmaður, Jóhannes Örn Björnsson, veitt þrenn verðlaun við Hamilton College í New York (22). Vilhjálmur Lúðvíksson ver doktors ritgerð við efnaverkfræðideild há- skólans í Wiscounsin (25). Kristján Ó. Jónasson, skipstjóri á m.s. Þórsnesi hlýtur afreksverðlaun sjómannadagsins (26). Halldór Laxness gerður heiðursdokt or við háskólann í Aabo í Finnlandi (27). Fjórir gamlir sjómenn heiðraðir á sjómannadaginn (27). Lord Errol, fyrrum viðskiptamála- ráðherra Breta, í heimsókn hér (28). Hannes Kjartansson flytur ræðu hjá SÞ um bann við útbreiðslu kjarnorku vopna (29). Sr. Óskar Finnbogason kosinn prest ur í Bíldudalsprestakalli og sr. Hall- dór Gunnarsson prestur í Holtspresta kalli í Rangárprófastsdæmi. Hálfdán Guðmundsson, viðskipta- fræðingur, 9kipaður skattstjóri Suður- landsumdæmis (30). Sir Herbert A. Brechen, borgarstj. í Edinborg og kona hans 1 heimsókn hér (31). Einar Eiríksson á Hvalnesi leitar gulls í landi sínu 31). FÉLAGSMÁL Gunnar Friðriksson endurkjörinn forseti SVFÍ (1. og 8). Kaupmannasamtö'k íslands gangast fyrir námskeiðum í sölutækni og við skiptaháttum (1). Sjálfstæðisflokkurinn gengst fyrir iðnþróunarráðstefnu (3. og 5). Borgarstjórn Reykjavíkur samþyfck ir, að fyrirframgreiðslu útsvara skuli lokið fyrir 31. júli til þess að þau verði frádráttarbær (3). Kjartan J. Jóhanns9on, endurkjör- inn formaður Geðverndarfélags ís- lands (4). Bergsteinn Guðjónsson endurkjör- inn formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama (5). Fulltrúar 16 þjóða á ráðstefnu hér um fiskveiðar á NA-Atlantshafi (7, 8. og 15). Námskeið um skipulags- og bygg- ingamál haldið á vegum Sambands ísl. sveitarfélaga (8). Félag skrúðgarðyrkjumeistara stofn að. Formaður Björn Kristófersson (8) Atli Ágústsson kosinn formaður Verkstjórafélags Reykjavíkur (8). Styrktarfélag aldraðra stofnað í Hafnarfirði. Jóhann Þorsteinsson kos- inn formaður (14). Leiifur Sveinsson hrl. kosinn form. Húseigendafélags Reykjavíkur (14). Hermann Guðmundsson endurkjör- inn formaður Hlífar í Hafnarfirði (15) Ingólfur Finnbogason endurkjörinn formaður Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík (17). Halldór Einarsson endurkjörinn for- maður Lúðrasveitar Reykjavíkur (17). Hermann Guðmundsson, endurkjör- inn formaður Sparisjóðs alþýðu (16). Átján prestaköll prestslaus (18). Hafísnefndin kemur saman til fundar (19). Bæjarstjórn Siglufjarðar gerir sam- þykkt á hátíðafundi um íþróttamið- stöðvar í kaupstaðnum o. fl. (21). Ferðamálaráðstefna haldin að Höfn í Hornafirði (21). Kennslurækt heldur fjölmennan fund um skólamál (21). Aðalfundur Vinnuveitendasambands ins haldinn 1 Reykjavík (21., 22). Gunnar Guðbjartsson kosinn for- maður Búnaðar- og ræktunarsam- bands Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu (21). Páll Guðmundsson kosinn formaður Samtaka síldveiðisjómanna (21). Aðalfundur ISALs haldinn hér (21. 22). Ingólfur Bjarnason endurkjörinn formaður Fiskiræktarfélagsins Lár- vík h.f. (22). Útsvör í Reykjavík 755,8 miNi. kr. Gjaldendur eru 28.927 (23). ..íslendingar og hafið“, mikil sýning í Sýningarhöllinni í Laugardal (25. og 26). Flugmálafélagið gengst fyrir fundi um flugvallarmál Reykjavíkur (28. og 30). Deilt um stofnun starfsmannafélags ísals (30. og 31). Aðalfundur SH haldinn í Reykjavík. Um 9% samdráttur á útflutningsverð- mætum frystra sjávarafurða (30). Aukin æskulýðsstarfsemi á vegum Reykjavíkurborgar í sumar (31). Erfiður rekstur Flugfélasg íslands 9l. ár Félagið flutti alls 182.668 far- þega (31). BÆKUR OG LISTIR Leikfélag Akureyrar sýnir „Óvænta heimsókn", eftir J. B. Priestley (1). Tveir ungir málarar, Haukur Dór Sturluson og Jens Kristleifsson, halda sýningu (3). Valtýr Pétursson heldur málverka- sýningu (4). Kristján Davíðsson heldur málverka sýningu (4). Ný bók „Skurðgröfur Vélasjóðs 1942—1966“, eftir Árna G. Eylands, komin út (7). Jóhannes Geir heldur málverkasýn- ingu (12). Leikfélag Reykjavikur sýnir Leyni- mel 13, eftir Þrídrang (16). Þjóðleikhúsið sýnir óperettuna — „Brosandi land“, eftir Franz Lehár (1S). Karlakórinn Geysir á söngför um landið (16. Sinfón'íphljómsveitin frumflytur sin fóníuna „Esjuna“, eftir Karl Ó. Run- ólfsson (16). Bragi Ásgeirsson heldur málverka- sýningu 1 vinnustofu sinni (18). Jónas Guðvarðsson heldur fyrstu málverkasýningu sína (18). Gunnar Hjaltason heldur málverka- sýningu í Hafnarfirði (19). Llstaverk eftir Sigurjón Ólafsson á Stöðvarhúsinu við Búrfell unnin um leið og húsið er steypt (19). Ný bók, Jarðfræði, eftir Þorleif Ein arsson, komin út (21). Hörður Karlsson heldur málverka- sýningu 1 Washington (23). Sinfóníuhljómsveitin heldur tón- leika á Akureyri i tiledni af 25 ára afmæli Tónlistarfélagsins þar (23). Óperan „Lyfsalinn'*, eftir Haydn sýnd í Tjarnarbæ (28). 2. árg. af Skagfirðingabók kominn út (29). Síðustu tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar undir stjórn Bohdan Wodiczko 30). SLYSFARIR OG SKAÐAR Vélskipið Fanney RE 4 sefckur aust ur af Horni. Mannbjörg (3). Tvö skip Eimskips skaddast í ís, Goðafoss og Bakkafoss (8). Miklar skemmdir á skipum vegna íss (9). Gunnar Frederiksen, fyrrv. flug- stjóri, skýtur Jóhann Gíslason, deild- arstjóra, til bana (10., 11). Brezki togarinn Ross Rodney siglir á Sléttanes ÍS 710 (10., 11). 10 km langur háspennuvír á Hell- issandslínu ónýtur vegna tæringar(16) Lík litla drengsins, Haralds Bjarna- sonar, sem hvarf sl. vetur, finnst við Akurey (21). íslenzkur námsmaður, Bergur Gests son úr Gerðum, 32 ára, drukknar i ánni Main í Þýzkalandi (21). Bærinn Fit á Barðaströnd brennur til kaldra kola (21). Vatnsflóð eyðileggur nýtt malbik á Laugarvegi, er aðalvatnsæð springur (25). Siglara með 3 piltum hvolfir á Ak- ureyrarpolli (28). Trilla með bilaða vél finnst í Faxa- flóa eftir nokkra leit (28). Átta ára drengur bíður bana í Tunguá í Lundareykjardal (29). Mikil spjöll unnin á leiðum í gamla kirkjugarðinum í Reykjavík (29). SKÓLAR 85 nemendur brautskráðir úr verzl- unardeild V. í. (1). Þrír einleikarar ljúka burtfarar- prófi frá Tónlistarskólanum (4). 34 vélstjórar brautSkráðir frá Vél- skóla íslands (9). 114 nemendur voru í Eiðaskóla I vetur (14). 22 búfræðingar brautskráðir frá Hólum (14). Um 300 nemendur stunduðu nám við Myndlista- og handtíðaskólann sl. vet- ur (17). 300 nemendur voru í Barnamúsílc- skóla Reykjavíkur sl. vetur (17). 219 nemendur voru í Tónskóla Sig- ursveins D. Kristinssonar sl. vetur(lB) 25 fóstrur brautskráðar frá Fóstru- skóla Sumargjafar (22). 33 nemendur ljúka lokaprófi í Sam- vinnuskólanum (25). AFMÆLI Kr.attspyrnufélagið Fram 60 ára (1) Dansskóli Hermanns Ragnars 10 ára (3). Meistarasamband byggingarmanna 10 ára (5). Félag íslendinga í London 25 ára(8). Landssamband blandaðra kóra 30 ára (9). Almennar tryggingar 25 ára (11). Félag matvörukaupmanna 40 ára. (14). Kvenfélagið Brynja á Flateyri 50 ára (16). Félag pípulagningameistara 40 ára. (17., 23.) Kvenskátafélagið Valkyrjan á ísa- firði 40 ára (17). Siglufjörður á 50 ára kaupstaðaraf- mæli og 150 ára verzlunarafmæli (19). Félag íslenzkra stórkaupmanna 40 ára (21). Ásmundur Sveinsson, myndhöggv- ari, 75 ára (21). Pétur Jóhannsson, Aðalstræti 13* Akureyri, 100 ára (22). ÍÞRÓTTIR íslendingar unnu Spánverja í lands- leik í handknattleik karla með 18:17 (1). Walter Pfeieffer ráðinn landsþjálf- ari KSÍ (10). Óskar Guðmundsson, KR, íslands- meistari í badminton (10). Sex íslandsmet sett á Sundmóti ÍR (11). Valur Reýkjavíkurmeistari í knatt- spyrnu 1968 (14). J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.