Morgunblaðið - 19.07.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.07.1968, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 151. tbl. 55. árg. FÖSTUDAGUR 19. JULÍ 1968 Prentsmiðja Morgublaðsins Washington, 18. júlí — NTB EISENHOWBR, fyrrv. for- seti Bandaríkjanna, lýsti í Idag yfir eindregnum stuðn- | ingi við framboð Richard I t Nixo'ns til forsetakosninganná ( nóvember. Orðsending Eis- I enhowers, sem kom nokkuð 1 ) óvænt, var send út frá sjújtra | i húsinu, þar sem Eisenhower hefur legið undanfarið, en ' hann fékk hjartaslag fyrir I .aokkru. Stjórnmálafréttaritarar I segja, að stúðningur Eisen- ' howers muni sennilega hafa I úrslitaþýðingu fyrir Nixon | og nú geti ekkert komið í /eg fyrir, að hann verði til- ' nefndur forsetaefni á þing I repúblikana. T ékkóslóvakía: Dubcek heldur fast viö stefnu sína Heitir á þjóðina að sýna kommúnistaflokknum stuðning Prag, Washington, Moskva, 18. júlí. NTB-AP. • Forsætisnefnd miðstjórnar tékkneska kommúnistaflokks ins birti í dag svar við bréfi því, sem fulltrúar fimm kommúnistaríkja samþykktu á Varsjárfundinum, að senda til Prag. Svarið er kurteis- legt, en mjög einarðlegt og lögð áherzla á, að tékkneska stjórnin muni halda áfram breytingum í lýðræðisátt og hvergi láta undan neinum þvingunum. Þar er ennfrem ur gefið í skyn, að flokkur- inn muni halda áfram að víkja úr ábyrgðarstöðum gömlum áhangendum Novot- nys, fyrrverandi forseta lands ins. • Dean Rusk, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sagði í dag, að Bandaríkjamenn hefðu engin afskipti haft af málefnum kommúnistaríkja Herinn skerst í leik í Kanton? A-Evrópu og mundu hvergi koma þar nærri. Bandaríska blaðið New York Times hafði sagt frá því í dag, að banda- rískir diplómatar hefðu bent sovézkum embættismönnum á, að það gæti haft afdrifa- ríkar afleiðingar, ef Sovét- stjórnin gripi til þess ráðs að beita hervaldi í Tékkó- slóvakíu. • NTB-fréttastofan hefur það eftir áreiðanlegum heimild- um í Prag, að Alexander Dubcek hafi farið fram á það við Leonid Breshnev, að þeir hittust tafarlaust og ræddu málin. í sömu frétt segir, að Dubcek hafi ekki getað fall- izt á fundarstað þann, sem Breshnev stakk upp á, þar sem hann var ekki í Tékkó- slóvakíu og sagt, að hann ætti ekki heimangengt um þessar mundir. • Tékkneski kommúnista- leiðtoginn Alexander Dub- cek hélt útvarpsræðu í Prag Framhald á bis. 27 Kyrrð oð kom- ost ó í írok Bagdad, 18. júlí NTB Affeins einum sólarhring efúr að stjórn Abdel Rahman Arefs í Irak hafffi veriff steypt af stóli meff byltingu hersins, tók iíf í landinu að færast í eðlilegt horf með þvi, að útgöngubann þjff, er sett hafði veriff, var afnumið aff nokkru leyti. (Ttgöngubann verffur þó áfram fyrst um sinn frá kl. 6 að kvöldi tU kl. 6 að morgni, unz annaff verffur akveff ið. Samtímis bárust fréttir frá Teheran, þar sem fullyrt var, að þúsundir manna hefðu verið Framhald á bls. 27 Mynd þessa tók varnarliffiff ! á Keflavíkurflugvelli og sýnir 4 sovézk skip, sem I eru að flotaæfingum á Noregs ) hafi austur af Islandi. Her- . skipin tvö fremst á myndinni liggja viff olíu- og birgffaskip * og fá frá því vistir. („Official U.S. Navy Photo- 1 i gram). Flugmönnum sleppt Tókíó 18. júlí. AP. ÞRtR bandarískir flugmenn, sem teknir voru til fanga í Norffur Vietnam fyrir nokkru, voru látn ir lausir í dag, aff því er frétta- stofan VNA í Norffur-Vietnam sagði í dag. Thieu og Johnson leið til Hawaii a Hong Kong 18. júli AP. NTB. BARDAGAR harffna enn víffa á meginlandi Kína aff sögn AP fréttastofunnar, og eru þeirhvaff mestir í suðurhluta landsins. I fréttinni segir, aff herinn hafi nú fengið fyrirskipanir um að hæla þessar óeirffir niffur með valdi. Ferffamenn frá Kanton segja aff herflokkar hafi komiff sér upp rammgerðum vígjum í helztu göt um borgarinnar og viff akvegi út frá henni. Útvarpið í Kanton vitnaði í dagblaðið Nan Fang, sem er op- inbert málgagn stjómarvalda, og sagði að þau boð hefðu borizt frá æðstu stöðum í Peking að bæla niður alla andstöðu gegn rétthugsandi félögum í kinverska hernum. Svipaðar fréttir hafa borizt frá öðrum stöðum, þar sem mikil ókyrrð hefur verið undanfarið. NTB-fréttastofan segir, að naf tn sé grimmileg sokn gegr „fjandsamlegum aðilum" í Kwan tunghéraðinu og samkvæmt ó staðfestum fréttum hefur ,þjóð- frelsisher" héraðsins sýnt þess- um fjandsamlegu aðilum mikla grimmd og farið um með morð- um og hryðjuverkum. Saigon, 18. júlí — AP NGUYEN Van Thieu, forseti Suffur-Vietnam, lagði af staff frá Saigon áleiðis til Hawaii, þar sem hann mun hitta Johnson, Bandarikjaforseta, að máli. Thieu flutti útvarpsávarp skömmu áður en hann fór og sagðist ekki fara til Hawaii til að gefast upp fyrir kommúnist- D jilas f rjáls ferða sinna Belgrad 18. júlí NTB. DPA. MILOVAN Djilas, fyrv. forseti júgóslavneska þjóffþingsins og um árabil ráðherra, hefur fengio þá tilkynningu frá stjómarvöld- um í Belgrad, að hann muni fá vegabréf og geti óhindraður fariff tii útlanda. Samkvæmt fréttum mun Djilas ekki hafa í hyggju, að fara úr landi alveg á næstunni. Djilas var dæmdur í átta ára fangelsi í desember 1966, en var síðar náðaður. Honum var gefið að sök að hafa haft í frammi starf- semi fjandsamlega ríkinu og að hafa látið skrif fara frá sér, sem bæru vitni andstöðu hans gegn Tító. Á vesturlöndum eru bæk- ur hans „Hin nýja stétt“ og „Samtöl við Stalín“ þekkastar. um, né heldur til að selja þjóð- ina, né láta af hendi nokkur landssvæði, og allra sízt mundi hann fallast á aff mynduff yrði einhvers konar samsteypustjórn meff kommúnistum. En Thieu kvaðst vilja endur- taka það sem hann hefði marg- oft sagt áður, að S-Vietnam- stjórn væri enn reiðúbúin að hefja beina samninga 'uð Hanoi- stjórnina um lausn Vietnam- málsins. I kvöld var tilkynnt í Austin í Texas, að Johnson Bandaríkja- forseti og Dean Rusk ,utanríkis- ráðherra hefðu lagt af stað það- 'm til Honolulu. Losi, Ítalíu 18. júlí AP. ÍTALSKI sósíalistaforinginn, Bruno Di Pol, fórst í bílslysi á Norður-Ítalíu í dag. Meff honum í bílnum var ítalskur blaðamaff- ur og tveir Grikkir. Lögreglan segir, að ökumaðurinn hafi misst stjórn á farartækinu á ofsahraða og bíllinn þeytzt út af braut- inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.