Morgunblaðið - 20.07.1968, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 196«
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiöa. — Sérgrein hemla
viCgerðrr, hemlavarahlutir.
HEMLASTDLLING H.F.
Súðavogi 14 . Sími 30135.
TÍÐNI HF.,
Skipholti 1, sími 23220.
Blaupunktútvörp í allar
gerðir bíla. Sérhaefð Blau-
punktþjónusta, eins árs
ábyrgð, afborgunarskilm.
Kaupi alla málma
nema járn, haesta verði.
Staðgr. Opið alla virka
daga kl. 9—5 og laugard.
9—12. Arinco, Skúlag. 56.
S. 12806 og 33621.
Garðeigendur
Útvegum hraunhellur. —
Sími 40311.
Timbur óskast
1x6 eða 1x7 klaeðning ósk-
ast til kaups. Upplýsingar
í síma 30989 og 30306.
Til leigu
3 herb. og eldbús til leigu.
— Gluggatjöld og teppi
fylgja. Upplýsingar í síma
35068.
Skálinn, Hafnarfirði
Matur á matmálstímum. —
KaffL kökur, öl og sselgæti
allan daginn.
3ja—4ra herb. íbúð
í nágreimi Landsspítalans
óskast á leigu frá 1. nóv.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
24. júlí nk. merkt: ,Jjands-
spítali — 8340“.
Útsala — hjólbarðar
Hjólbarðar, 800 stk., að-
eins kr. 300.00 stk., með
slöngu.
Vafea hf.,
Síðumúla 20.
Ráðskona
Óska eftir ráðskonustöðu á
góðu heimili í haust. Til-
boð, merkt: ,,X 7913“, send
ist afgr. blaðsins.
Tek að mér
að vinna ibókhald og gera
upp til skatts. Tilboð send-
ist Mbl., merkt: „Bókhald
— 8440“.
Chevrolet station
árg. ’62 selst fyrir skulda-
ibréf, 5 til 10 ára. Uppl. í
Tjarnargötu 3, I. hæð t. v.
Tökum að okkur smíði
á eldhúsin,nrétt., klæðask.
o. fl.Gerum föst verðtilb.
góðir greiðsluskilmálar.
Trésmíðaverkst. Þorvaldar
Björnssonar, sími 21018.
Volkswagen árg. 1967
til sölu. — Upplýsingar í
sima 41277 eftir hádegi í
dag.
íbúð óskast
Ung hjón með eitt barn
óska eftir 2ja herb. íbúð í
Reykjavík eða Hafnarfirði.
UþpL í síma 52200.
------------------------------
Messur á morgun
A sunnudaginn er 5. Skálhol tshátíðin haldin og hefst hún
með messu kl. 2.
Oddi
Messa kL 2. Séra Stefán Lár-
usson.
Dómkirkjan
Messa kL 11. Séra Jón Auð-
uns.
Útskálakirkja
Messa kl. 11. Séra Guðmundjr
Guðmundsson.
Hvalsneskirkja
Messa kl. 2. Séra Guðm-.indur
Guðmundsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kL 10.30. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja
Messa kL 2. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Fíladelfia, Keflavík.
Guðsþjónusta kl. 2. Bernó Sjö
berg frá Svíþjóð talar. Harald
ur Guðjónsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10. Séra Lár-
us Halldórsson messar. Heimil-
isprestur.
Akureyrarkirkja
Messa kL 10.30. Séra Pétur Sig-
urgeirsson.
Haligrímskirkja í Saurbae
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón
Einarsson
Hallgrímskirkja í Reykjavík
Messa kl. 11. Ræðuefni: Trú 1
verkum, verk 1 trú. Dr. Jakoo
Jónsson.
Grindavíkurkirkja
Messa kl. 11. Séra Jón Árni
Sigurðsson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Messur falla niður nokkra næstu
sunnudaga, vegna sumarleyta
prests og annars starfsfólks
kirkjunnar. Séra Þoisieinn
Björnsson.
Fíladelfía Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8. Ásmundur
Eiríksson.
FRÉTTIR
Fíladelfía, Keflavík.
Samkoma á sunnudag kl. 2. Bemó
Sjöberg frá Svíþjóð talar. Alllr
hjartanlega velkomnir.
Kópavogsbúar
Sumardvalarheimilið I Lækjar-
botnum verður til sýnis fyrir al-
menning sunnudaginn 21. júlí frá
kL 3-10. Bílferð frá Félagsheimil-
inu kl. 3. Kaffiveitingar. Ágóðinn
rennur til sumardvalarheimilisins.
Kvöidvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 20. júU til 27.
júU er í Reykjavxkurapóteki og
Borgarapóteki.
Krlstniboðsfélag karla
Fundur mánudagskvöld kl. 3.30,
i Betaníu Haraldur Ólafsson og Ól-
afur Ólafsson tala. Allir karlmenn
velkomnir.
Fíladelfia, Reykjavík
Filadelöusöfnuðurinn hefur heim
sókn í dag og á sunnudag. Það er
trúboðinn Berno Sjöberg frá Karls
krona í Svíþjóð. Hann talar bæði
kvöldin kl. 8.30.
Berno Sjöberg
H jálpræðish erinn.
Sunnud. kL 11 Helgunarsam-
koma kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma,
kl. 10,30 Bænasamkoma. Foringjar
og hermenn taka þátt í samkomum
dagsins. Allir velkomnir.
Kristileg samkoma verður í sam-
komusalnum MjóuhUð 16, sunnu-
dagskvöldið 21. júlí kl. 8. Allt fólk
hjartanlega velkomið.
Frá Orlofsnefnd Hafnarfjarðar
Þær konur í Hafnarfirði, er viija
komast í orlof, komi á skiifstofu
VerkakvennaféL Alþýðuhúsmu, 7.
og 8. ágúst kl. 20-22, sími 50307.
Dvalizt verður að Laugum í Daia-
sýslu 20.-30. ágúst
Skálhoitshátíðin 1968
5 ára vígsluafmæUs kirkjunn-
ar verður minnst á sunnudaginn.
Messa hefst kl. 2. Samkoma hefst
kL 4.30. Ferðir verða frá Umferð-
armiðstöðinni kL 10.30 og til baka
kL 6.30.
Skemmtifeð Kvenfélags Hall-
grimskirkju verður farin þriðjud.
23. júlí kL 8.30 árdegis. Faiin
verður Krísuvíkurleið að Selfossi
og þar snæddur hádegisverður. Þá
farið til Eyrarbakka og Stokks-
eyrar, Skálholts, Laugarvatns, Gjá
bakkaveg til baka. Upplýsingar eft
ir kl. 17 í síma 13593 (Una) og
14359 Aðalheiður.
Vegaþjónusta Félags fs. Bifreiða-
eigenda helgina 21.-22. júlí 1968.
Vegaþjónustubifreiðirnar verða
staðsettar á eftirtöldum stöðum:
FÍB-1 Heliisheiði - ölfus
FÍB-2 Skeið - Grímsnes - Hrepp
ar
FÍB-3 Akureyri - Mývatn
FÍB-4 Hvalfjörður - Borgarfjörð
ur
FÍB-5 Hvalfjörður
FÍB-6 Út frá Reykjavík
FÍB-8 Árnessýsla
FÍB-9 Norðurland
FÍB-U Borgarfjörður - Mýrar
FÍB-12 Austurland
FÍB-13 Þingvellir - Laugarvatn
FÍB-14 Egilsstaðir - Fljótsdalshér
að
FIB-16 ísafjörður - Dýrafjörður
FIB-17 S-Þingeyjasýsla
FÍB-18 Bíldudalur - Vatnsfjörður
FÍB-19 A-Húnavatnssýsla - Skaga
fjörður
FÍB-20 V-Húnavatnssýsla - Hrúta
fjörður
Ef óskað er eftir aðstoð vega-
þjónustubifreiða, véitir Gufunes-
radíó, sími 22384, beiðnum um að-
stoð viðtöku.
Kranaþjónusta félagsins er einn-
ig starfrækt yfir helgina.
Farfuglar — Ferðafólk.
Um helgina: Fjallabaksvegu - syðri
í Hvannagil. Skrifstofan opin lrá
3-7.
Háteigskirkja
Daglegar bænastundir verða i Há-
í dag er laugardagur 20. júlí og
er það 202. dagur ársins 1968. Eft-
ir lifa 164 dagar. Þorláksmessa á
sumri. Tungl fjærst jörðu. Margrét-
armessa. Árdegisháflæði kl. 2.18.
Því að ég ásetti mér að vita
ekkert á meðal yðar, nema Jesúm
Krist og hann krossfestann. (1. Kor
Næturlæknir i Keflavík 20. júlí til
21. júlí Arnbjöm Ólafsson, 22. júlí
til 23. júlí Kjartan Ólafsson.
Næturlæknir í Hafnarfirði, heig-
arvarzla 20. júlí til 22. júlí, Kristjxin
T. Ragnarsson sími 52344 og 17292,
aðfaranótt 23. júlí Eiríkur Björns-
son sími 50235.
(Jpplýsingar um læknaþjðnustu >
borginni ern gefnar í síma 18888,
simsvara Læknafélags Reykjavík-
or.
Læknavaktin í Heilsuverndar-
stöðinni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítal-
anum er opin alian sóiahringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Simi
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í síma 21230.
Neyðarvaktin gkanr aðeins á
rtrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
•imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
aœ hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstimi prests,
þriðjud. og föstud. b—6.
Kvöld, sunnudaga og helgidaga-
varzla í Lyfjabúðum í Reykjavík
13.7 -20.7. Ingóifs Apótek og Laug
arnesapótek.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá
kL 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 th. Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtlmans.
Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvík-
■jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
AA.-samtökln
Fundir eru sem hér segir 1 fé-
ragsheimilinu Tjamargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kL 21.
Langholtsdeild, 1 Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kL 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
teigskirkju sem hér segir: Morgun-
bænir kl 7.30 árdegis Á sunnudögum
kL 9.30 árdegis, kvöldbænir alla
daga kL 6.30 siðdegis. Séra Amgrím-
ur Jónsson.
Frá orlofsnefnd Kópavogs.
Þær konur í Kópavogi, er vilja
komast- í orlof, komi á skrifstofu
nefndarinnar I Félagsheimilinu 2.
hæð, opið þriðjud. og föstud. frá
kl. 17.30-18.30 dagana 15,—31 júlí.
Sími 41571 Dvalizt verður að Laug
um í Dalasýslu 10-20. ágúst.
Verkakvennafélagið Framsókn
Faiið verður i sumarferðalagið
26. júiL Upplýsingar í skrifstofu fé
lagsins I Alþýðuhúsinu, þátttaka tii
kynnist sem fyrst.
Turn Hallgrímskirkja
útsýnispallurinn er opinn á laugar-
dögum kl. 8-10 eJi. og á sunnu-
dögum kL 2-4 svo og á góðviðris-
kvöldum, þegar flaggað er i turn-
inum
LeiÖrétting
Þau leiðu mistök urðu í sam-
bandi við brúðkaupsfrétt í mið-
vikudagsblaðinu, að nafn brúð-
guma misritaðist, átti að vera Hall
dór Björnsson, en ekki Bjarnason.
Biður blaðið hér með velvirðingar
á þessu
Sú prentvilla slæddist inn 1 af-
mælistilkynningu I gær um 75 ára
afmæli Þorgerðar Sigurðardóttur,
að heimilisfang hennar væri sð
Hraunbæ 12, en það átti að vera 72,
og er beðið velvirðingar á þe;iu.
eENOtSSKRMNNOr
■r. m - u. jíit wo.
OkfiO frá Klnlnt
•VU «T »
VT *• »
IW - 1
IVT - »oo
HAl *«7 100
nn 'm too
M/I - »00
»V« - »oo
V7 - »00
4/7 • 100
1/7 - 100
«7/11 '«? 100
10/7 *M ÍOO
4/7 • MO
«4/4 • IM
1V1» '«7* 1M
«7/11 - lOO
....... éolUr M.H
áMMppM Im.m
hMhMhr M.M
——LBriMK tm.m
Norrt.r krónur 700,03
imkirttnmr l. »01,00
ItaMkM 1.301,31
Iraniklr fr. 1.144,50
B*l*. fr.nk.r 114,00
Sviaan. fr. 1.325,11
Qyllinl 1.573,03
Tákkn. kr. 700,70
T.-þýkk Mrk 1.431,10
LÍrur 0.10
1.004,30
1.304.M
1.147,4»
114,3«
1.320,3«
1.576,M
•70S',0«
1.04,00
0,1«
331,00
03,00
100,14
150.0T
VÍSUKORIM
Áfram líður æfin mín
eins og lind, sem streymir.
Meðan á ég sólarsýn
sáiin yndi geymir.
Kjartan Ólafsson.
Hreint landl
Fagurt land!
sá NÆST bezti
Umferðarsali, sem var ágengur mjög, vau- að bjóða bónda einum
bækur til kaups.
„Hér er ein ágæt bók,“ segir sölumaður. „Hún fræðir menn um
allt milli himins og jai'ðar."
„Fræðir hún mann um það, hvernig eigi að koma af sér ágengum
sölumönnum?“ spyr bóndi.
„Já, ég held nú bað,“ svarar hinn. „Auðvitað með því að kaupa
af þeim.“